Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 22
38
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022
■ Verslun
■ Bátar
Nýársgjöf elskunnar þinnar! Gullfall-
egur undirfatnaður, s.s. korselett, bol-
ir m/án sokkabanda, buxur/toppar í
settum, úrval af sokkum og sokkabelt-
um, nærbuxur o.m.fl. Einnig glæsileg-
ar herranærbuxur. Sjón er sögu rík-
ari. Póstkr. dulnefnd. Opið virka daga
ld-18. laugard. 10 18. Rómeó og Júlía,
Grundarstígur 2 (gengið inn Spítala-
stígsmegin), sími 14448.
Höfum til leigu smókinga og kjólföt,
tilvalið fyrir hátíðarnar, skyrta, lindi
og slaufa fylgja. Efnalaugin, Nóatúni
17. Uppl. í síma 16199.
Nýársgjöfin sem kemur þægilega á
óvart!
Fjölbreytt úrval af hjálpartækjum ást-
arlífsins f. dömur og herra, s.s. stakir
titrarar, sett, krem, olíur o.m.fl.
Póstkr. dulnefnd. Opið virka daga
10-18, laugard. 10-18. Rómeó og Júlía.
Nýr færa- og línubátur frá Bátasmiöj-
unni s/f, Drangahrauni 7,
• Pólar-685, 4,5 tonn.
Mjög hagstætt verð.
Sími 652146 og 666709 á kvöldin.
• Sjómenn, veljum íslenskt.
■ Bílar til sölu
Honda Civic GL 1500 '87, fallega rauð-
ur, sjálfskiptur, vökvastýri, vetrard.,
útv./segulb., reyklaus, hreinn, vel með
farinn bíll. Hagstætt verð ef samið er
strax. Einnig Toyota Carina ’80, ný-
skoðaður, útv./segulb., vetrard. Úppl.
í síma 619062.
Fellitoppur fyrir amerískan sendibil.
Uppl. í versl. Álfhól, s. 91-41585, 46437
og 42652 á kvöldin.
Plasthús á amerískan pickup og jap-
anskan t.d. Toyota extra cab. Einnig
plasttoppur á Ford Econoline, mið-
stærðina. Uppi. í versi. Álfhól, s.
91-41585,.46437 og 42652 á kvöldin -
GLEÐILEGT
NÝÁR!
SMMUGLYSINGADEILD
verður opín um áramótín:
föstudag 29. des. kl. 9-22
laugard. 30. des. kl. 9-14
sunnud. 31. d?s. lokað
mánud. 1. jan. lokað
þriðjud. 2. jan. kl. 9-22
ATHUGIÐ!
Síðasta blað fyrir áramót
kemur út laugardagínn
desember.
Fyrsta blað eftír áramót
kemur út þriðjudaginn 2. jan-
úar.
» « ■ ■
Fréttir
Dregið úr þúsundum lausna 1 jólagetraun DV:
Þetta er
eins og besta
jólagjöf
- sagði Guðmundur Matthíasson sem fékk myndbandstökuvélina
„Ég er alveg himinlifandi yfir
þessu. Mig hefur oft langað í svona
vél þannig að þetta er eins og besta
jólagjöf. Bróðir minn á myndband-
stökuvél og var búinn að bjóðast
til að lána mér hana en nú þarf
þess ekki. Ég og konan eignumst
okkar fyrsta barn í maí þannig að
maður getur tekið lifandi myndir
alveg frá fæðingunni. Svo verður
nógur tími til að læra á vébna
þangað til,“ sagði Guðmundur
Matthíasson þegar honum var til-
kynnt að hann hefði hlotið fyrsta
vinning, Sony myndbandstökuvél,
í jólagetraun DV.
Guðmundur er rúmlega tvítugur
og vinnur við lagningu gólfefna hjá
fyrirtækinu Gólfi í Kópavogi. Hann
er nýfluttur í bæinn frá ísafirði en
var þar í jólafríi þegar náðist í
hann.
Önnur verðlaun, Samsung lit-
sjónvarp, fékk 10 ára strákur á
Suðureyri, Daníel Sæmundsson,
sem var mjög hrifinn þegar honum
var tilkynnt um það.
Guðmundur fær myndband-
stökuvélina afhenta á ritstjóm DV
eftir áramót e'n aörir vinningar
verða sendir til vinningshafa við
fyrsta tækifæri.
Metþátttaka var í jólagetraun DV
í ár þar sem rúmlega fjögur þúsund
lausnir bárust. DV þakkar lesend-
um sínum fyrir þáttökuna og vonar
að þeir verði með á næsta ári.
Gleðilegt ár!
Vinningshafarnir
1. verðlaun, Sony myndband-
stökuvél frá Japis í Brautarholti:
Guömundur Matthíasson, Reykási
37, Reykjavík.
2. verðlaun, 14 tommu Samsung
litsjónvarpstæki frá Japis: Daníel
Sæmundsson, Hjallabyggð 5, Suð-
ureyri.
3. verðlaun, Samsung örbylgju-
ofn frá Japis: Ásrún Lárusdóttir,
Holtabrún 17, Bolungarvík.
4. verðlaun, Goldstar kasettu- og
útvarpstæki frá Radíóbúðinni:
Helga Marseliíusdóttir, Stakkanesi
12, Isafirði.
5. -36. verðlaun eru frá Radíóbúð-
inni í Skipholti.
5.-6.verðlaun, Goldstar útvarps-
klukkur: Steinunn Þórðardóttir,
Hellulandi 10, Reykjavík, og Þor-
steinn B. Ragnarsson, Koltröð 17,
Egilsstöðum.
7.-9.verðlaun, Yoko útvörp: Unn-
ur Runólfsdóttir, Miðleiti 5,
Reykjavík; Pétur Gunnarsson,
Gauksrima 19, Selfossi og Linda
Dögg Ragnarsdóttir, Garðabraut
18, Akranesi.
10.-14.verðlaun, Yoko útvarps-
húfur: Sigurbjörg Gestsdóttir,
Mímisvegi 8, Dalvík; Jón Þór Harð-
arson, Aifabergi 16, Hafnarfirði;
Guðrún Gísladóttir, Háaleitisbraut
36, Reykjavík; Benedikt Jónsson,
Víghólastíg 6, Kópavogi, og Karl
G. Karlsson, Áshlíð 4, Stykkis-
hólmi.
15.-24. verðlaun, Softouchíþrótta-
sett: Kristján Blöndal, Hvamma-
braut 2, Hafnarfirði; Unnur Ósk
Einarsdóttir, Esjugrund 11, Kjalar-
nesi; Borghildur Guðmundsdóttir,
Stórhólsvegi 4, Dalvík; Heimir Már
Helgason, Esjuvöllum 6, Akranesi;
Fanný Sigurðardóttir, Birkivöllum
1, Selfossi; Sigurður Ingj Ævars-
son, Heiðargerði 104, Reykjavík;
Una Guðmundsdóttir, Fannafold 6,
Reykjavík; Sólveig Dagmar, Ár-
skógum 17d, Egilsstöðum; Sólveig
Kristmannsdóttir, Hlíðarendavegi
7, Eskifirði og Arnar Pálsson,
Reykjasíðu 18, Akureyri.
25.-36.verðlaun, Millionaire
lottóvél: Sigríður Hilmarsdóttir,
Dúfnahólum 4, Reykjavík; Þor-
steinn Þór Eyvindsson, Spóarima
6, Selfossi; Sigurður Einarsson,
Greniteig 9, Keflavík; Þórdís Þóris-
dóttir, Esjubraut 37, Akranesi;
Sverrir Sverrisson, Stelkhólum 4,
Reykjavík; Ásgrímur og Sævar,
Birkigrund 21, Kópavogi; Sigur-
bjöm Magnússon, Álfatúni 35,
Kópavogi; Birna Dýrfjörð, Vogum,
Hofsósi; Jón A. Salómonsson, Háa-
gerði 13, Húsavík; Ingólfur Ólafs-
son, Kópubraut 4, Njarövík; Anna
Steinunn, Fljótaseli 19, Reykjavík
og Bjami Jónsson, Svarfaðarbraut
13, Dalvík.
-hlh
íris Guðmundsdóttir, starfsstúlka á DV, dregur aðalvinninginn úr hinum
griðarstóra haug, rúmlega fjögur þúsund lausnum. DV-mynd GVA