Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989. Föstudagur 29. desember SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi. (Pinocchio). Lokaþáttur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir Örn Árnason. 18.25 Að vita meira og meira. (Cant- inflas). Bandariskar barnamyndir af ýmsu tagi þar sem blandað er gamni og alvöru. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (46). (Sinha Moa). Brasiliskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Bleiki pardusinn. (The Pink Pantherj. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. ><►19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Anna. 5. þáttur. Þýskur fram- haldsmyndaflokkur um Önnu ballettdansmey. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. 21.25 í askana játið. Dagskrá um matarhætti Islendinga að fornu og nýju; annar þáttur. Fyrsti þátt- ur var fluttur á þorra 1989. Um- sjón Sigmar B. Hauksson. 22.10 Derrick. (Derrick). Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.10 Grái fiðringurinn. (Twice in a Lifetime). Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Bud York- in. Aðalhlutverk Gene Hackman, Ann-Margret, Ellen Burstyn, Ann Madigan, Ally Sheedy og Brian Dennehy. Miðaldra eigin- maður og fjölskyldufaðir telur að neistann vanti i hjónabandið og leitar á önnur mið. Það leiðir til ' glundroða í fjölskyldu hans. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 15.20 Sambúðarraunlr. The Goodbye Girl. Paula kemur heim einn dag- inn og er þá samþýlismaðurinn á bak og burt. Ekki nóg með það, stuttu seinna birtist kunn- ► ingihansogbaraflyturinn.Aðal- ” hlutverk: Richard Dreyfuss, Marsha Mason og Ouinn Cummins. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Höfrungavik. Framhaldsmynd í átta hlutum. Fimmti hluti. 18.45 A la carte. Skúli Hansen ætlar að sýna okkur hvernig matbúa má rjúpur. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, • íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Geimálfurinn. Alf. 21.20 Sokkabönd í stil. Annáll ársins. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. 21.50 Akureldar. Fields of Fire. Bresk- áströlsk framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlut- verk: Todd Boyce, Melissa Doc- ker, Ánna Hruby og Kris McQu- ade. 23.05 Svikln. Intimate Betrayal. Jul- ianne og Michael eru hamingju- . >. söm hjón, eða svo hefur virst þar til einn daginn birtist ókunnugur maður sem virðist eiga eitthvað ósagt við Michael vegna myndar sem hann hefur undir höndum. Aðalhlutverk: James Brolin, Me- lody Anderson, Pamela Bell- wood og Morgan Stevens. 00.40 Nítján rauðar róslr. Nitten Röder Roser. Myndin fjallar í stuttu máli um mann sem hefur i hyggju að hefna unnustu sinnar sem lést i umferðarslysi er ölvað- ur maður ók á hana. Aðalhlut- verk: Henning Jensen, Poul Reichardt, Ulf Pilgard, Jens Okk- ing og Birgit Sadlin. 2.25 Óblið örlög. From Hell to Vic- tory. Fjórir vinir lentu eins og svo margir aðrir á vígvellinum í seinni heimsstyrjöldinni. Þeir fögnuðu vel heppnaðri róðrarferð á ánni Signu og einsettu þeir sér að muna þann dag og fagna honum árlega. Þessi dagur var 24. ágúst árið 1939. Aðalhlutverk: George Hamilton, George Peppard, Jean Pierre Cassel og Horst Bucholz. 4.05 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Jónlist. 13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi. Umsjón: Óli Örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: Samastaður i tilverunni eftir Málfríði Einars- dóttur. Steinunn Siguröardóttir les (13.) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. Sjöundi þáttur af átta um sjómenn í íslensku sam- félagi. Umsjón: Einar Kristjáns- son. (Endurtekinn frá miðviku- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Börnin horfa til baka. Umsjón: Örn Ingi. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Rossini, Dvorák Vaughan Williams og fl. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Jón Ormur Hall- dórsson. (Einnig útvarpað að- faranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. A'uglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýri á jólanótt eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Einn sólarhringur i landi við enda vetrarbrautarinnar. 19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum - Dizzy Gil- lespie í Háskólabíói og Frakk- landi. Kynnir er Vernharður Lin- net. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið únral frá þriðjudagskvöldi.) 03.00 Blitl og létt... Endurtekinn sjó- Dizzy Gillespie á tónleikum t Háskólabfói 11 febrúar 1979. Rás 2 kl. 20.30: Á djasstónleikum í kvöld eru síðustu djasstónleikar ársins í Ríkisútvarpinu og eru þeir helgaöir meistara Dizzy Gillespie. Hann er'nú 72 ára gamall og einn af örfáura stórmeisturum djasssög- unnar sem enn er á lífl Hann kom til íslands fyrir tíu árum og hélt tónleika í Háskólabíói á vegura Jassvakningar. Viö heyrum þrjá ópusa frá þeim tónleikum og hverfum síðan til Frakklands en þangaö fór Dizzy tvisvar í ár. í fyrra skiptið var hann meö stórsveit sinni og voru Jon Faddis og Paquito D’Rivera í hópi hijóöfæraleikara og í seinna skiptiö var hann með septett sínum og altsaxófónleikarans Phils Woods. Þaö er sterk sveifla og mikil gleöi í þessari tónhst og Dizzy reytir af sér brandara aö vanda og Jon Faddis djassrappar í Night in Tunisia. Urasjónarmaður þáttarins er Vern- harður Linnet. 20.15 Hljómplöturabb. Þorstelns Hannessonar. 21.00 Vestfirsk vaka. a. Rætt við Sig- urveigu Jónsdóttur, fyrrum hús- freyju á Nauteyri við ísafjarðar- djúp, b. Vestfirk skáld og sagna- ritun. Umsjón: Hlynur Þór Magn- ússon sagnfræðingur. c. Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður segir frá æskuárum sínum og sumar- dvöl hjá skyldfólki á Galtarvita. Tryggvi Tryggvason og söngfé- lagar hans syngja í þættinum. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafirði) 22.00 Fréttir. . 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan: rhundredets kjrlekssaga (Astarsaga aldarinn- ar) eftir Mrte Tikkanen. Höfund- ur les. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast?. Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu sími 91 -38500. 19.00 Kvöldlréttir. mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 06,00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Blágresið bliöa. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass og sveitarokki. Umsjón: Halldór Halldórsson, (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á rás 2.) 07.00 Úr smiðjunni. Ingi Þór Kor- máksson kynnir brasiliska tónlist (Endurtekinn þáttur frá 11, f.m.,) 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Trúlofunardagur á Byigjunni i beinni útendingu, sá síðasti á jaessu ári, Opinn sími 611111. Húllum hæ með Valdísi Gunn- arsdóttur. 15.00 Ágúst Héðinsson og föstudags- tónlistin. Fylgst með öllu því helsta sem er að gerast, umferð- in, flugsamgöngur og veðrið. 17.00 Föstudagssíödegi í rólegheitum með Haraldi Gislasyni. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson þurrkar af og þvær þvott því árið er að verða búið. 22.00 Á næturvappl með Halla Gisla. Halli kann tökin á tónlistinni, hugað að áramótum. Rólegt og þægilegt föstudagskvöld. 2.00 Freymóður T. Slgurðsson hjálpar hlustendum inn I nóttina. Ath. Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18 virka daga. FM 402 m. t< 11.15 Snorri Sturluson. Ekki gleyma hádegisverðarleik Stjörnunnar og Viva-strætó. 15.00 Siguröur Helgi Hlööversson. Síð- asti föstudagurinn á árinu. Hvað gerist þá? 18.00 Þátturinn ykkar. Málefni liðandi stundar tekin fyrir og fólk hringir inn og tjáir sig. I dag tökum við auðvitað fyrir árið sem er að líða, 1989. 19.00 Ekkert kjaftæði, stanslaus tónlist. 20.00 Kristófer Helgason. Kristó kemur ykkur i rétta skapið. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. Nýbylgjupoppið á sinum stað. Farið verður yfir árið sem er að I liða og bestu og vinsælustu lög- in leikin. 24.00 Björn Sigurðsson. Nú fer hver að verða slðastur að velja óska- lagið sitt á þessu ári. 3.00 Arnar Albertsson. Hann kemur manni alltaf til að hlægja. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gasðapopp og óskalög ráða rikjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. Hress, kátur og birtir upp skammdegið. 20.00 Kiddl Blgfoot. Tónlist og stíll sem á sér engar hliðstæður. 23.00 Valgeir Vllhjálmsson. Nýkominn úr keilu, hress og kátur. F\lfeo9 AÐALSTOÐIN 12.00 Að hætti hússins. Umsjón Ölafur Reynisson. 12.30 Þorgelr Ástvaldsson. Þægileg tónlist i dagsins önn. 16.00 Fréttir með Eiriki Jónssynl. 18.00 islensk tónlist að hætti Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. 22.00 Kertaljós og kaviar. Gunnlaugur Helgason. 2.00Næturdagskrá. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors.Framhaldsþátt- ur. 15.45 Teiknimyndir. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 19.00 Black Sheep Squadron. Spennuflokkur.' 20.00 Riptide. Spenr.umyndaflokkur. 21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur. 22.00 All American Wrestling. 22.00 Fréttir. 23.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. 14.00 My Dad Can’t be Crazy. 15.00 The Boy Who Loved Trolls. 16.00 Hiroshima Maiden. 17.30 Saving Grace. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Spies, Lies and Naked Thighs. 22.00 The Morning After. 23.45 Mona Lisa. 01.30 The Hitchhiker. 02.00 The Dead Zone. 04.00 The Shadow of Chikara. EUROSPÓRT ★. 12.00 Fótbolti. Heimsmeistarakeppni unglinga i Saudi-Arabiu 13.00 Mótorhjólakappakstur. 14.00 Krikket. Vestur Indíur-Pakistan. 15.00 Snóker. 16.00 Hjólreiðar. Paris-Roubaix. 17.00 Rugby. 18.00 Hafnabolti. 19.00 Tennis. Keppni landsliða í Ástr- aliu. 21.00 Golf. Helstu atburðir ársins. 22.00 Rall. París-Dakar. 22.15 Heading for Glory. Heimsmeist- arakeppnin 1974. 0.15 Rall. París-Dakar. SCfíEENSPORJ 13.00 Karate. 14.00 Powersport International. 15.00 Ameriski fótboltinn. Highlights. 16.00 Ameriski fótboltinn. Leikurvik- unnar. 18.00 Rugby. Wigan- St. Heiens. 19.30 Íshokkí. Leikurí NHL-deildinni. 21.30 Körfubolti. Seton Hall-Michig- an. 23.00 Dagur i lifi ískpkkíleikara. 24.00 Hnefaleikar. Rás 1 kl. 21.00: Guöjón Brjánsson sér um Vestfirska vöku. Þar ræðir hann viö Sigurveigu Jóns- dóttur sem stendur á ní- ræöu, en hún er fyrrum húsfreyja áT Nauteyri við ísafjarðardjúp. Guöjón og Sigurveig ræða meðal ann- ars um menningar- og fé- lagslíf þar gegnum árin, gamlar sagnir og kynni Sig- urveigar af Sigvalda Kaidal- óns sem var læknir um nokkurra ára skeið í Naut- eyrarhéraði. Flestir þekkja hann þó án efa fyrir tón- smíðar hans en hann samdi einmitt nokkrar af perlum sínum á þessum árum , svo sem „Ég lít anda liðna tíð“ og „Svanurinn rninn syng- ur“. Þá mun Hlynur Þór Magnússon sagnfræðingur fjaila um vestflrsk skáld og sagnaritun og Valgeir Guð- jónsson tónlistarmaöur segja frá æskuárum sínum og sumarvist hjá frændfólki á Galtarvita. Á vökunni veröa leikin lög sem tengjast áramótum, álfum og gleö- skap með Tryggva Tryggva- syni og félögum, en Tryggvi átti rætur sinar að rekja til Vestijarða. Sigmar B. Hauksson sér um þátt er fjallar um mat, í kvöld. Sjónvarp kl. 21.25: Matarhættir fslendinga Nauðþurftasamfélag fyrri alda kenndi íslendingum ýmis þau úrræði í matar- gerð sem nægtarþjóðfélag tuttugustu aldar misvirðir og hefur raunar týnt niður að mestu. í fjórum þáttum, er Sigm- ar B. Hauksson hefur gert fyrir Sjónvarpið, leitar hann fanga í eldaskálum fyrri alda, gægist í pottana og rifj- ar upp sitt af hverju sem forfeður vorir nærðust á, en löngu er horfið af matseðl- um íslendinga. í kvöld er á dagskrá annar þátturinn í þessari syrpu Sigmars og fjallar hann þar um mataræöi og venjur hér- lendis frá síðustu áratugum hinnar nítjándu aldar og fram undir miðja tuttugustu öldina, en eins' og alþjóð er kunnugt, breyttust neyslu- venjur mjög á þessu tíma- bih. Stöö 2 kl. 23.05 Ótrúr eiginmaður Á yfirboröinu virðist allt Julie finnst hins vegar leika i lyndi hjá ungu hjón- eitthvaö gruggugt við þetta unum Julie og Michael en allt saman og ekki minnka hann rekur vel þekktan grunsemdir hennar þegar veitingastaö. Juiie elskar hún kemst að því að eigin- eiginmann sinn út af lífinu maður hennar hafði leikið en þegar mynd birtist af tveimur skjöldum. Þegar honum í blaöi nokkru tekur hún fer að athuga máliö bet- lif þeirra stakkaskiptum. Þá ur kemst hún að því að veit- kemur inn í líf þeirra ingastaöurinn er skuldum ókunnugur maður sem vill vafinn, sparifé hennar er ná tali af Michael. horfíð eins og dögg fyrir Michael flýr manninn en sóluogMichaelhefurhaldiö á fióttanura ferst hann i bíl- viö konu sem hann á jafn- slysi, eða svo halda fiestir. framt bam með.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.