Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Simi 27022 Frjálst, óháö dagblað FOSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989. Kópavogshæli: Tók milljón- ^ ir frá vist- mönnum Fyrrum starfsmaður Kópavogs- hælis hefur játað að hafa dregið sér fé af vasapeningum vistmanna hæl- isins. Ekki hefur fengist staðfest hversu mikla peninga konan komst yfir með þessu móti en talið er að það sé á þriðju milljón króna. Taliö er aö fjárdrátturinn hafi staðið yfir í um eitt ár. Konan hafði starfað á Kópavogshæli um þriggja ára skeið. Það er Ríkisendurskoðun sem hef- ur málið til rannsóknar. Þegar yfir- menn Kópavogshælis fór að gruna að konan hefði tekið fé frá vistmönn- 'SJm var þess farið á leit við Ríkisend- urskoðun að málið yrði skoðað. Fljót- lega kom í Ijós að konan hafði dregið sér fé frá vistmönnum. Hver vist- maður fær um fimm þúsund krónur í vasapening mánaöarlega. Vistmenn eru um 150. Því fóru um 700 þúsund krónur um hendur konunnar mán- aðarlega. Hún fór ekki með aðra fjár- muni í sínu starfi. Ríkisendurskoðun mun senda nið- urstöðu rannsóknarinnar til ríkis- saksóknara. Ef þörf verður á verður jgálið sent Rannsóknarlögreglu rík- isins. Ef Ríkisendurskoðun lýkur rannsókninni mun ríkissaksóknari geta ákveðið, án þátttöku rannsókn- arlögreglu, hvort efni séu til að ákæra konuna. -sme Sex snjóflóð á Hnífsdalsveg Sex snjóflóð féllu á Hnífsdalsveg í morgun. Féll fyrsta flóðið klukkan hálffimm og það síðasta um hálfníu- leytið. Eftir fimmta flóðið var vegur- inn opnaður en þá kom sjötta flóðið svo opna varð veginn á ný. ,.,-pÞá féllu tvö flóð á Óshlíðarveg. Var vegurinn strax opnaður. Að sögn lög- reglunnar á ísafirði voru flóðin ekki ýkja stór. Voru Óshlíðarflóðin aðeins lituð þar sem snjór er nær horfmn úr fjallinu. Vegna rigninga og hita má eiga von á fleiri flóðum á þessum stöðum. ^j^ Milt ára- mótaveður LOKI Búist er við mildu áramótaveðri í ir með suðaustanátt um allt land á ’amlársdag. Möguleiki er á súld eða igningu við suðausturströndina en -vdrru veðri annars staðar. Óvíst er ím vindstyrk. 1.1U Hvaö segir Marteinn Mosdal nú? Stöð 2 biður um 400 milljóna ríkisábyrgð Á rikisstjómarfundi í gær var svigrúm til að stofnað veröi al- Ekki er nægilegt að ríkisstjórnin viö DV í morgun að hann vildi á lögð fram beiðni frá Stöð 2 um rík- menningshlutafélag um stöðina,“ samþykki að veita Stöð 2 rikis- engan hátt tjá sig um mál Stöðvar isábyrgð fyrir allt að 400 milljóna sagði Jón Sigurðsson viðskiptaráð- ábyrgö heldur verður Alþingi að 2 þar sem það væri ekki venja að króna erlendu láni. Fjórum ráð- herra í morgun. samþykkjaþaðmeðsérstökumlög- fjalla um einstaka viðskiptamenn herrum var falið aö leggja fram til- - ÆtiarríkiðaðleggjaféíStöð2? um. bankans. lögu um afgreiðslu málsins, þeim „Ég get ekkert sagt um það.“ Á ríkissfjómarfundinum í gær Viðræður milli fimm fyrirtækja Steingrími Hermannssyni, Jóni - En verður þessi ríkisábyrgð var lögð fram rekstraráætlun og hópsins, sem Verslunarbankinn Sigurðssyni, Ólaft Ragnari Gríms- veitt? skuldastaða Stöðvar 2. Þar kom hefur verið að ræða við að undan- syni og Júiíusi Sólnes. „Um þaö get ég heldur ekkert fram að þörf væri á skjótum að- fórnu, liggja niðri. Þar er allt járn „Ég get staöfest að forráðamenn sagt núna.“ gerðum vegna kröfu Verslunar-'' í járn og þess vegna reyna Stöðvar Stöðvarinnar hafa beðiö um ríkis- Ætlunin var að taka málið fyrh- bankans. 2 menn að leita allra leiða til að ábyrgð. Það er fyrst og fremst til á rlkisstjórnarfundi f morgun en á Gfsli V. Einarsson, bankaráðs- fleyta sér áfram. að fleyta stöðinni af skeri og gefa síðustu stundu var honum frestað. formaður Verslunarbankans, sagði -JGH Herra Óiafur Skúlason biskup er sextugur i dag. Myndin var tekin á heimil- i biskupshjónanna í morgun. Frú Ebba Sigurðardóttir er að geta manni sínum morgunkaffi áður en hann hélt til vinnu. Ættir Ólafs er að finna á ættfræðisíðunni á blaðsíðu 42. DV-mynd GVA Jökulfell: Talsvert tjón á rækjufarmi Nokkurt tjón varð á rækjufarmi sem Jökulfell, skip Sambandsins, lestaði í Nýfundnalandi og á Græn- landi fyrir skömmu og fluttur var til Ðanmerkur. Tjónið varð vegna ónógs frosts í rækjunni og mun aðal- lega hafa orðið á þeirri grænlensku. Kom tjóniö fyrst í ljós þegar rækjan var losuð í Danmörku. „Það er ekki vitað hvort tjónið varð í skipinu eða ekki. Það er um að ræða að rækjan hafi ekki verið nógu frosin þegar hún kom um borð eða samverkandi þætti, ónógt frost í farminum og ónógt frost í lestum skipsins. Það voru alla vega nokkrir Arnarflugsþota stöðvuð „Við vorum gjörsamlega granda- lausir og okkur datt ekki í hug að Loftferðaeftirlitið myndi stoppa Am- arflugsþotuna í Keflavík. Það var komið að því að hún þyrfti skoðunar við, því vélin er skoðuð reglulega eftir hveija 3800 flugtíma. Hins vegar hafa það verið óskráð lög að það væri 5 prósent frávik frá þessari reglu. Af einhverjum ástæðum vildi Loftferðaeftirlitið ekki fallast á þær röksemdir í gær,“ segir Kristinn Sig- tryggsson, framkvæmdastjóri Am- arflugs. Það voru um 100 farþegar sem ætl- uðu með Arnarflugi til Amsterdam og Hamborgar í gær og voru þeir flestir sendir utan með Flugleiðavél pallar dæmdir skemmdir en ekki ónýtir. Málið er til meðhöndlunar hjá viðkomandi tryggingafélögum og enn óvíst hver orsök tjónsins var eða hversu mikið það varð,“ sagði Ómar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Skipadeildar Sambandsins, í samtali við DV. Ómar sagði að rækjan væri mjög viðkvæm vara. Ef frost færi niður fyrir 18 gráður yrðu einhveijar lita- breytingar á rækjunni og hún hrap- aöi í gæðum. Ómar sagöi að slíkt sem þetta hefði ekki átt sér stað áður hjá Skipadeildinni. -hlh til London og þaðan á áfangastað. „Við munum senda þotuna til skoð- unar þann 2. janúar. Nú standa yfir samningar við fjármálaráðuneytið um leigu á ríksiþotunni svokölluðu. Ef þeir samningar ganga ekki upp höfum við gert samkomulag við aðila í Svíþjóð um leigu á þotu og myndi hún koma hingaö strax eftir áramót- in. Það er ekkert millilandaflug á veg- um Amarflugs um áramótin svo að stöðvun þotunnar kemur ekki að sök. Við verðum komnir með aðra flugvél í gagnið þegar millilandaflug- ið hefst aftur á nýja árinu,“ segir Kristinn. -J.Mar Veðrið á morgun: Rigning á suðvestur- horninu Á morgun verður hvöss sunn- anátt meö rigningu suövestan- lands en hægari sunnan- og suð- vestanátt og úrkomulaust í öðr- um landshlutum. Hitinn verður 2-5 stig. K&ntucky Fried Chicken Faxafeni 2, Reykjavík Hjallahrauni 15, Hafnarfirði Kjúklingar sem bragó er að Opið alla daga frá 11-22 fíMfc BÍLALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.