Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1990. 7 Fréttir Forráðamenn Þýsk-íslenska ákærðir: Undandráttur upp á 92 milHónir króna Sandkom dv Magnús gegn Jóni Steinari? MagnnsThor- oddsenmun veraaöihuga þaöhvorthann eigíaðtakaað sérmálMar- grétar Hjalt- ested, fyrrum húsfrcyju aö Vatnsenda, gegnMagnúsi Hjaltested, núverandi ábúanda á jörðinni. 'Margrét segir sitt fólk eiga hlut í Vatnsendaiörðinni og hefur lýst því yfir að hún æth nú að leita réttar síns á ný eftir að málið hefur legið niðri í 20 ár, þegar hún var bor- in af jörðinni með fógetavaldi Ef Magnús Thoroddsen tekur Vatns- endamáhð að sér verður það hans fyrsta mál eftir að áfengiskaupamáUð s vokallaða kom upp. Þykir mönnum ekkifráleitt hjáMargréti að ta Magn- ús til Uðs við sig þar sem hann þy rsti í að taka til hendinní og sé auk þess undir pressu að vinna sitt fyrsta mál í langan tíma. Menn velta þvi einnig mjög fyrir sér hvort Magnús á Vatn- sendabeitiþá ekki snjöllu herbragöi og fái Jón Steinar Gunnlaugsson, veijanda Magnúsar Thoroddsens í áfengiskaupamálinu, til að verja síg. Gunnar-Hákon ínýleguhefti blaðsins Versl unartiðinduer fróðlegcista grcinumgæða- eftírlitmoð vinnsluogsölu matvæla í versluntun, sérstaklega kjötfars. Grein- in er sögð vera eftir Hákon Jóhannes- son matvælafræðing og höfimdur kyimtur. Athygli Sandkomsritara var hins vegar vakin á því að annar matvælafræðingur, Gunnar Krist- ínsson, hafi verið beðinn að skrifa grein um þetta efni fyrir Verslunar- tíöindi. Til að gera langa sögu stutta þá mun þessi fróðlega grein vera eft- ir Gunnar en ekki Hákon en Hákonar getið sem höfundar og birt af honum mynd með greinmni. Gunnar er ekki alltof hress með þetta, ekki síst þai' sem hann og Hákon munu vera mikl- ir keppinautar í faginu. Gerum'etta aldrei aftur Þómyndinsé sögð vera af Hákonierckki vístaðmegi treysta þvífull- komlega Við hliðinaákjöt- farsgreininni er srnaleiðrétt- ingíramma. Þarersagtfrá mistökum í blaðinu þai' á undan þar sem sagði að talað heffii verið við Ara í Raflandi. í raun var taiað við Jón E. Berg, einn eigendafyrirtækisins. Svosegfr: „Viðbiöjurainnilegaaf- sökunar á þessum óskiljanlegu mis- tökum okkar, þetta gerum víð ekki aftur. Hér birtum við myndina af JóniE. Berg, ekki Ara, sem var reyndar ekki viðlátinn þegar við komum í Rafland." Neí, þetta gerið þið ekkí aflur!! Til að kóróna allt sam- an þá birtist engin mynd af aumingja Jóni Berg eins og lofað var. Þetta hefur verið erfiður mánudagm' hjá Verslunartiðindamörmum. Læknalöður fyrir vestan Mikiðósaitti hefurriktmeð- allæknaá sjúkrahúsinuá fsafirði um uokkurtskeið og 1>\ kir miiru- pinógkomið, í lescndabrófi i Vestfirska fréttablaðinu mátti lesa að sjúkraþjónusta væri i ólagi meðan læknar skemmtu skratt- anum. „íbúar á ísafirði hljóta aö gera þá kröfit að bundirtn verði endir á þessa sápuóperu og ef ekki er hægt að gera það öðruvísi, þá verður hreta- lega að skipta um yfirstjóm og yfir- lækna, bæði á sjúkrahúsi og hoilsugæslu mi þcgar,“ segh' i lok bréfsins. Það virðast sviptingar í vændum þar vestra. Umsjón: Haukur L. Hauksson Ómar Kristjánsson, forstjóri og aðaleigandi Þýsk-íslenska, og Guð- mundur Þórðarson lögfræðingur hafa verið ákærðir fyrir brot á lögum um tekjuskatt og eignaskatt. Samkvæmt ákærunni er þeim gefiö að sök að hafa, í ársreikningi fyrir árið 1984, gefiö upp rangar tekjur fyrir árið, alls rétt tæpar 92 milljónir króna. Á árinu 1984 var óútskýrð eignaaukning fyrirtækisins 45,5 milljónir. í þeim lið ákærunnar sem snýr að skattabrotum eru talin upp fiölmörg atriði þar sem rakin eru brot á skattalögum. í kaflanum yfir bókhaldsbrot er „Sameiginlegt framboð Alþýðu- bandalags, Borgaraflokks og Al- þýðuflokks fyrir næstu borgarstjórn- arkosningar hefur komið til tals í okkar flokki en fengið blandaðar undirtektir. Það sýnist sitt hverjum í því máli og fólk innan okkar raða virðist ekkert yfirmátaspennt fyrir því. Endanleg ákvörðun hefur samt sem áður ekki verið tekin,“ segir Júlíus Sólnes, formaður Borgara- flokksins. Sameiginlegt framboð þessara þriggja flokka til borgarstjórnar- kosninga var mjög til umræðu um helgina en deildar meiningar eru í flokkunum um það. Rætt hefur verið um að hafa opið 'prófkjör sem allir Reykvíkingar með kosningarétt gætu tekið þátt í. Flokkarnir myndu síðan lýsa stuðningi sínum viö þann framboðslista sem kosinn yrði þar en ekki yrði boðið fram í nafni flokk- anna. „Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík á eftir að koma saman og taka afstöðu til þess hvort farið verð- ur út í opið prófkjör með Alþýðu- bandalagi og Borgaraflokki. Það er erfitt að segja til um fylgi við þessa hugmynd innan Alþýðuflokksins en innan flokksstjómarinnar voru menn þó frekar jákvæðir. Það skýr- ist hins vegar í þessari viku hvaö verður. Ef tillagan verður samþykkt munum við væntanlega skrifa flokk- unum formlegt bréf og bjóða þeim til viðræðna um opiö prófkjör," segir Bjarni P. Magnússon, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins. Fylgi við sameiginlegt framboð meðal annars að finna nokkrar rang- færslur. í liðnum „Langtímaskuldir" í ársreikningi fyrir árið 1984 er að finna skuld við Samvinnubankann, upp á 15 milljónir króna. Engin skuld reyndist vera á móti þessari færslu. Við Landsbankann var sögð vera 23 milljóna króna skuld sem ekki reyndist vera. Viðskiptakröfur voru sagðar vera 8,5 milljónum lægri en raun varð á. Viðskiptavíxlar voru vantaldir um 6,4 milljónir og fleira. Ómar Kristjánsson og Guðmundur Þórðarsont undirrituðu skattframtal fyrirtækisins fyrir árið 1984. í nóv- ember 1985 hóf rannsóknardeild rík- þessara flokka virðist eiga langmestu fylgi að fagna innan Birtingar en hins vegar hefur Alþýðubandalagsfélagið í Reykjavík ekki enn tekið afstöðu til hugmyndarinnar og mun ekki gera fyrr en á miðvikudag. isskattstjóra rannsókn á skattskilum og bókhaldi félagsins. Rannsóknin leiddi í ljós stórfelldan undandrátt á tekjum og eignum. Forráðamönnum fyrirtækisins voru kynntar niöur- stöður rannsóknarinnar. Þegar rannsókninni var lokið varö að ákvaröa skatta að nýju. Forráðamenn Þýsk-íslenska fengu löggiltan endurskoðanda til aö yfir- fara bókhalds- og reikningsgögn þeg- ar niðurstöðurnar lágu fyrir. Endur- ákvörðunin leiddi til hækkunar á tekjuskatti og eignaskatti um 45,6 milljónir króna. Samkvæmt rekstr- arreikningi nam hagnaður fyrir „Birting er mjög áfram um sameig- inlegt framboð þessara flokka í Reykjavík. Innan félagsins hefur mikið verið rætt um þessa hugmynd og við myndum fagna því ef af sam- eiginlegu prófkjöri og í framhaldi af tekju- og eignaskatt 63,5 milljónum króna en í fyrra framtali var hagnað- urinn sagöur vera 19,6 milljónir. Munurinn er um 44 milljónir króna. Auk þess kom fram óútskýrð eigna- aukning um 45,5 milljónir. Ríkissaksóknari krefst þess að báö- ir ákærðu og Þýsk-íslenska verði dæmdir til að greiða sektir, allt að tíu sinnum þá fjárhæð sem svikun- um nam. Þá er þess krafist að Ómar og Guðmundur verði dæmdir til refs- ingar og að Ómar og Þýsk-íslenska verði svipt verslunarleyfi. því sameiginlegu framboði til borg- arstjórnarkosninga yrði. Við hvetj- um minnihlutaflokkana til að taka höndum saman og reyna þessa leið,“ sagði Kristján Ari Arason, einn af félögum Birtingar. -J.Mar KVÖLDSTUND MEÐ EDDIE SKOLLER ÍSLENSKU ÓPERUNNI 20. OG 21. JANÚAR1990 kl. 20.30. FORSALA AÐGONGUMIÐA ER HARN í ÍSLENSKU ÓPERUNNI ATHUGIÐ AÐ SÆTI ERU NÚMERUÐ m LIONSKLÚBBURINN NJÖRDUR -sme Alþýðuflokksmenn komu saman til flokksráðsfundar um helgina. Á þessari mynd, sem tekin var á fundinum, má má m.a. sjá Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra og Eið Guðnason alþingismann sem kynnir sér efni helgarblaðs DV. DV-mynd BG Kratar, Birting og Borgaraílokkur: Óvissa um sameiginlegt framboð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.