Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Side 17
16
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1990.
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1990.
17
Iþróttir
Iþróttir
Sport-
stúfar
t \ Fyrri hluti íslands-
I ÍP' I mótsins í innanhúss-
| //• | knattspyrnu fór fram í
Laugardalshöllinni
um helgina. Leikiö var í 2., 3. og
5. deild karla og lokaúrslit urðu
sem hér segir:
2. deild
A-riðill:
Valur..........3 3 0 0 18-5 6
Leiknir, R.....3 2 0 1 16-13 4
HSÞ-b..........3 1 0 2 8-15 2
Njarðvík.......3 0 0 3 5-14 0
B-riðill:
KA.............3 3 0 0 27-3 6
Skallagrimur...3 2 0 1 12-23 4
Einherji.......3 1 0 2 6-15 2
Sindri.........3 0 0 3 9-13 0
C-riðill:
UBK............3 2 1 0 18-4 5
Bolvík.........3 1 1 1 5-10 3
KS.............3 0 2 1 6-7 2
Hvöt...........3 1 0 2 5-13 2
D-riðill:
Þór, Ak........3 2 1 0 10-5 5
FH.............3 0 3 0 8-8 3
Haukar.........3 0 2 1 7-9 2
Víkverji.......3 0 2 1 6-9 2
• Valur, KA, UBK og Þór leika í
1. deild á nsesta ári en Njarðvík,
Sindri, Hvöt og Víkverji í 3. deild.
0 15-7 6
2 13-11 2
2 8-12 2
2 8-14 2
0 13-5 5
0 10-5 5
2 8-8 2
3 1-14 0
3. deild
A-riðill:
Árvakur........3 3
Kormákur.......3 1
Þróttur, N.....3 1
Reynir, S......3 1
B-riðill:
Hveragerði.....3 2
Reynir.Á.......3 2
Afturelding....3 1
Höttur.........3 0
C-riðill:
Víkingur.Ó.....3 3
Augnablik.......3 1
Valur, Rf.......3 1
GrundarQ.......3 0
D-riðill:
Ármann..........3 3
Snæfell........3 2
Hafnir....^.....3 1
Bí..............3 0
• Árvakur, Hverageröi, Víkingur,
Ó. og Ármann leika í 2. deild á
0 15-9 6
1 17-9 3
2 7-14 2
2 7-14 1
0 11-7 6
1 13-6 4
2 6-12 2
3 3-8 0
næsta ári en Reynir, S„ Höttur,
Grundarfjörður og BI i 5. deild A-riðill: 4. deild.
Umf. Fram 3 3 0 0 17-11 6
Neisti, H.... 3 2 0 1 17-7 4
Trausti 3 1 0 2 7-9 2
Ögri 3 0 0 B-riðill: 3 6-20 0
Eyfellingur 3 2 1 0 18-6 5
Leiftri 3 2 0 1 20-3 4
Súlan 3 1 1 1 19-7 3
Ösp 3 0 0 C-riöill: 3 2-43 0
Fjölnir 3 2 1 0 9-4 5
Geislinn 3 2 0 1 5-5 4
SM 3 1 0 2 5-6 2
Vísir !... 3 0 1 2 5-9 1
• Umf. Fram, Eyfellingur og
Fjölnir leika í 4. deild á næsta ári.
*
Keppt veröur í 1. og 4. deild karla
og í kvennaflokki helgina 26.-28.
janúar.
Kristinn með Snæfell
Kristinn Guðmunds-
son hefur verið ráðinn
þjálfari 4. deildarliðs
SnæfeUs frá Stykkis-
hólmi í knattspymu. Kristinn,
sem lék lengst með Fylki en einn-
ig með Víkingi í 1. deild og sænsk-
um félögum, hefur verið þjálfari
og leikmaður hjá Þrótti í Nes-
kaupstað síöustu tvö árin og náð
þar góðúm árangri.
Kristinn R. Jónsson
fer ekki til Brann
Ekkert verður af því aö Kristinn
Rúnar Jónsson, tjúðjumaður úr
Fram, leiki með Brann í norsku
1. deildinni í sumar. Fram og
Brann komust ekki að samkomu-
lagi um félagaskipti Kristins og
hann verður því kyrr hjá Fröm-
urum. Kristinn hafði áður gert
samkomulag við Brann með fyr-
irvara um að samningar milli fé-
laganna tækjust.
„Engan veginn
sáttur við um-
mæli Blackleys“
- segir Ragnar Margeirsson
„Eg er engan veginn sáttur við
ummæli John Blackley, aðstoðar-
framkvæmdastjóra Dundee, í DV á
laugardaginn. Hann segir að ég hafi
ekki sýnt nægilegan áhuga á meðan
ég dvaldi hjá félaginu í síðustu viku
og þessi orð hans koma mér mjög á
óvart,“ sagði Ragnar Margeirsson,
landsliðsmaður í knattspyrnu, í sam-
tali við DV í gær.
Blackley sagði í samtali við DV:
„Við höfum ákveðið að semja ekki
við Ragnar Margeirsson. Hann stóð
sig ekki nógu vel í æfingaleik með
okkur í gærkvöldi, er greinilega ekki
í nógu góðri æfingu og virtist ekki
nógu áhugasamur.“
Ragnar sagði að þessi orð Blackleys
gæfu nokkra tvöfeldni til kynna.
„Hann kom til mín eftir leikinn við
Raith Rovers, klappaði mér á bakið
og sagði að ég hefði leikið vel. Ég
gerði forráðamönnum Dundee strax
grein fyrir því að ég heíði verið í
fimm vikna fríi frá knattspymu og
þeir yrðu að taka það með í reikning-
inn.“
Ragnar sagðist ætla að bíða og sjá
hvað myndi gerast hjá sér varðandi
Sturm Graz í Austurríki. Hann lék
með félaginu í október og nóvember,
en Austurríkismennirnir hafa tekið
sér frest til 20. febrúar til að ákveða
hvort þeir gera við hann nýjan samn-
ing.
-VS
París-Dakar rallkeppnin:
Öruggur sigur
hjá Ari Vatanen
Finnski ökugarpurinn og græn-
metisætan Ari Vatanen sigraði með
yfirburðum í erfiðustu rallkeppni
veraldar París-Dakar rallinu er lauk
á sunnudag. Vatanen hafði haft for-
ustu frá upphafi rallsins sem hófst í
París á jóladag (já á jóladag).
Svo miklir voru yfirburðir Finnans
að hann gat leyft sér þann munað
að villast í nær tvo tíma í eyöimerk-
ursandinum í Sahara og koma samt
rúmlega einni klukkustund á undan
næsta bíl í endamark. Þetta er fjórði
sigur Ari Vatanens í keppninni og í
öðru sæti varð Svíinn Björn Wal-
degaard sem sýndi meistaratakta í
sinni fyrstu þátttöku í rallinu.
Þetta var mikill sigur fyrir frönsku
Peugeot verksmiðjumar því bílar
þeirra lentu í þremuf efstu sætunum.
Frakkamir lögðu upp með fjóra
keppnisbíla og höfðu á tímabili raðaö
sér í fjögur efstu sætin en einn
keppnisbílinn urðu þeir svo að rífa
einn þeirra í varahluti til að halda
hinum gangandi.
Þrátt fyrir ýmis affóll keppenda,
pólitískar deilur í arabalöndunum,
sem ekið var um og ruplandi ræn-
ingja, þá þótti keppnin takast vel að
þessu sinni. Þó urðu tvö alvarleg slys
í keppninni. Finnski blaðamaðurinn
Kas Salminen beið bana í árekstri
við,’innfæddan vegfaranda á síðasta
degi keppninnar og mótórhjólakapp-
inn Pierre-Marie Poli liggur enn
meðvitundarlaus eftir útafakstur
þann 5. janúar.
Þessu 24. daga langa ralli, þar sem
ekið er um eitt erfiðasta landsvæði
veraldar, hafa verið færðar miklar
fórnir frá þvi það var fyrst ekið 1979
því alls má rekja 27 dauðaslys til
keppninnar, auk þess sem fjölmargir
hafa slasast.
Árið 1988 stóð til að keppnin yrði
bönnuð því það ár fórust sex kepp-
endur og á annan tug lá slasaður á
sjúkrahúsum víðs vegar um veröld-
ina. -BG
• Þetta er það sem þari til að sigra í París-Dakar rallinu. 550 hestafla fjór-
hjóladrifinn keppnisbíll. Að auki er gott að heita Ari Vatanen og hafa að
bakí sér 100 manna aðstoðarlið á 20 aðstoðarbílum, tveimur þyrlum og
einni þotu.
Liö KS frá Síglufirði er enn aö berast liðsauki frá FH. Fyrir nokkru
sögöum viö frá því aö Hénning Henningsson ætíaði að skipta yfir í KS
og nú hefur Jón Örn Þorsteinasoíi ákveðíð að leika með Siglfiröingum i
2. deiid t sumar. Jón Öm er 20 ára gamaJl og á síðasta sumri kom hann
inn á í nokkrum leikjum FH-inga í 1. deildinni í sumar. Fyrir hjá KS er
svo þriðji FH-ingurinn en Hlynur Eiríksson, sem lék með FH-liðinu 1988,
gekk til liðs við Siglfiröingai fyrra og lék með liðínu í 3. deild. KS sigraöi
3. deUdina í fýrra og var Hlynur með markahæstu leikmönnum liðsins.
-GH
uunm Gísla
m<;r
csiu meo
Stoke City
• Gunnar Gíslason með knöttinn i tandsleik í knattspyrnu. Gunnar æflr um þessar mundir með enska 2. deiidar liðinu
Stoke City. Gunnar ræddi í gær við Alan Ball, framkvæmdastjóra Stoke, en málln skýrðust ekki til fulls. DV-mynd Brynjar Gauti
Gunnar Gíslason, landsliðsmaður í knattspymu, dvelur nú hjá hinu
kunna enska knattspyrnufélagi, Stoke City, og svo kann aö fara að hann
geri samning við félagið. Gunnar lék síöasta ár með Hácken í Svíþjóð og
forráðamenn Stoke höfðu spurnir af frammistöðu hans þar og buðu hon-
um til sin. Þess má geta að framkvæmdastjóri liðsins er Alan Ball sem
gerði garðinn frægan með Everton, Arsenal og enska iandsliðinu hér á
árum áður.
„Éghefdvaliðhérsíðanámiðviku- vinnuleyfi áður en lengra væri
dag og líst ágætlega á mig. Ég er haldið,“ sagði Gunnar ennfremur.
reyndarekkiísembéstuformisem - Ert þú spenntur fyrir því að
stendur, hef verið í tveggja mánaða skipta um félag og flytjast frá Sví-
hvíld frá knattspymunni en það þjóð til Englands?
hefur þó ekki háð mér sérstaklega „Þaö er alveg Ijóst að ég verð að
mikið. Þaö er greinilegt að Stoke- fá mjög gott tilboð frá Stoke ef ég
liðið vantar nokkra leikmenn og á að slá til. Þaö er erfitt aö fara til
þá sérstaklega vamarleikmenn,“ þriöja landsins á fjórum árum en
sagði Gunnar í samtali viö DV í vel athugandi ef eitthvaö verulega
gær. freistandi er í boði,“ sagði Gunnar.
„Ég hef átt fúnd meö Alan Ball • Gunnar horfði á Stoke tapa,
framkvæmdastjóra en hann gaf 1-2, á heimavelii fyrir Portsmouth
mér engin ákveöin svör. Hann í 2. deildar keppninni á laugardag-
sagðist ætla aö ræða viö forráða- inn og liðið situr nú á botni deáidar-
menn Hácken og athnga með at- irrnar, tjórum stigum á eftír næsta
liði. „Þessi úrslit skemma ömgg-
iega ekki fyrir mér og það er greini-
legt aö Stoke vantar varaarmenn.
Ég held að knattspyraan hér rnyndi
henta mér ágætiega, þetta er mikil
barátta og hálfgerður slagsmálafót-
bolti. En það er of snemmt að fúll-
yrða nokkuð um hvort af samningi
verður. Þetta er líka spuming um
hvað forráðamenn Hácken gera í
stöðunni. Ég þykist vita aö þeir vfiji
fá mikið fyrir mig,“ sagði Gunnar.
Gunnar er 28 ára gamall og lék
meö KA og KR áður en hann hélt
tíl Moss í Noregi og spilaði þar árin
1987 og 1988. Hann varð norskur
meistari með félaginu síðara árið
en fór síöan tii Hácken í sænsku
1. deildinni fyrir síðasta tímabil.
Gunnar var með í öllum landsleikj-
um íslands á síðasta ári og er orð-
inn einn af landsleikjahæstu knatt-
spyrnumönnum landsins frá upp-
hafimeð451andsleiki. -VS/SK
I
Milwall sló í gærkvöldi út liö
Manchester City í ensku bikar-
keppninni. Milwall vann leikinn,
3-1, og liðið er þar með komið i
fjóröu umferð bikarkeppninnar
og mætír liði Cambridge. Fjóröa
umferðin verður leikin 27. og 28.
janúarnk. -GH
- í 1. deild kvenna, 47-63
Keflavíkurstúlkur styrktu
stöðu sina á toppi l. deildar
kvenna í körfuknattleik þegar
liðið vann ÍS, 47-63, í iþróttahúsi
Kennaraháskólans í gærkvöldi.
Keflavík er í efsta sæti deildar-
innar með 20 stig, Haukar eru
með 16 stig og liö ÍS er í þriðja
sætimeðl4stíg. -GH
Naumur sigur Ystad
- Saab tapaöi óvænt á heimavelli gegn Irsta
„Þetta var mjög mikilvægur sigur hjá okkur .og við eram að fjarlægjast fallbaráttuna
hægt og sígandi,“ sagði Gunnar Gunnarsson, handknattleiksmaður hjá sænska liðinu
Ystad, í samtali við DV í gærkvöldi.
Ystad iék um liðna helgi á útivelli gegn Vikingana og sigraði naumlega, 22-23. Gunnar
var ánægður með sína frammistöðu en hann gerði sex mörk í leiknum. Ystad er nú í
5. neðsta sæti með 10 stig en neðsta liðið, Cliff, er meö 5 stig. Þorbergur Aðalsteinsson
og félagar í Saab léku á heimavelli gegn Irsta og þar urðu úrsht óvænt. Saab tapaði 18-21
eftir að Irsta hafði komist í 3-8 í byrjun og leitt 7-11 í leikhléi. Drott og Redbergslid hafa
yfirburðaforystu í Allsvenskan og eru með 23 stíg. Saab er í þriðja sæti með 16 stíg.
-SK
Harður slagur um stigin
Heiden stigahæstur í körfunni. Tveir leikir í kvöld
Stigakóngskeppm urvalsdeildarinnar í körfuknattleik harðnaði enn á sunnudags- kvöldið og Guðjón Skúlason, landsliðs- bakvörður úr Keflavík, er nú alvarlega far- inn aö ógna þeim tveimur sem hafa verið í fararbroddi til þessa. Forskot Bo Heidens Guðjón Skúlason, Keflavík Valur Ingimundarson, Tind Guðmundur Bragason, Grind David Grissom, Reyni 473 443 426 409
Jonathan Bow, Haukum 392
Tommy Lee, ÍR 382
úr Tindastóli á Valsmanninn Chris Be- Dan Kennard, Þór 374
hrends minnkaði niöur í tíu stig þegar Béhrends gerði nítján stigum meira í viður- eign Uða þeirra á Hlíðarenda. Patrick Releford, Njarðvík 346
Tveir leikir í kvöld
Þessir em nú tíu stigahæstu leikmenn
úrvalsdeildarinnar:
Bo Heiden, Tindástóli...............491
ChrisBehrends,Val..................,.481
Tveir leikir era á dagskrá í úrvalsdeildinni
í kvöld og hefjast báðir kl. 20. Njarðvík og
Reynir mætast í Njarðvík og í Seljáskóla
eigastviðÍRógÞór. -VS
„Framfarirnar
eru greinilegar“
- segir John Gardner, landshösþjálfari í golfi
• John Gardner, landsliðsþjálfari i
golfi. DV-mynd gk
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
John Gardner, landsliðsþjálfari í
golfi, var staddur hér á landi í síð-
ustu viku og var með kennslu bæði
á suðvesturhominu og Akureyri og
lagði línur fyrir inniæfmgar kylfinga
þar til þeir geta farið að spila utan-
húss.
„Ég er ánægður með þróun mála
hér á landi undanfarið," sagði
Gardner er DV hitti hann að máli þar
sem hann var við kennslu á Akur-
eyri um helgina. „Ég er fyrst og
fremst ánægður með það að menn
eru nú farnir að æfa mun meira inn-
anhúss yfir vetrarmánuðina en það
er lykilatriði ef bæta á golfið hér á
landi. Það er hægt að bæta margt
með inniæfingum og menn verða þá
mun betur í stakk búnir til að nýta
vel tímann yfir sumarmánuðina þeg-
ar hægt er að spila utanhúss.
í framhaldi af þessum auknu æf-
ingum innanhúss héfur forgjöf mjög
víða lækkað verulega hjá kylfingum
sem er rökrétt framhald og því fagna
ég að sjálfsögðu. Landsliðin stóðu sig
vel á síðasta ári og ég er ánægður
með þróun mála hér á landi, sérstak-
lega það að kylfmgar hér skuli nú
æfa lengur en áður, það á eftír að
skila sér,“ sagði Gardner.
John Gardner, sem er einn þekkt-
asti golfþjálfari í Evrópu og gerði ír-
land t.d. að stórveldi í golfi á sínum
tíma, er nú að hefja sitt þriðja starfs-
ár hér á landi. Með honum í for nú
var kona hans, Maurene Gardner,
sem er ein af betri kvenkylíingum í
Evrópu og aðstoðaði hún John við
kennsluna að þessu sinni. Margir
hafa furðað sig á því aö jafnþekktur
golfþjálfari og Gardner skuli hafa
fengist til starfa uppi á íslandi. En
það er greinilegt að hann gengur að
því verkefni af alhug að efla golfið
hér á landi og sjálfur hefur hann
sagt að samningur sinn við Golfsam-
band íslands, sem er aðeins munn-
legur, sé ekki bundinn við neinn
tíma. Er helst að skilja á honum að
hann hyggist starfa að uppgangi
golfsins á Islandi lengi.
Robson valdi 30
Bobby Robson, landsliðseinvaldur Englands í knattspymu, valdi í gær 30
manna hóp til undirbúnings fyrir úrslitakeppni HM sem fram fer á Italíu í
sumar. Robson valdi þrjá nýliða í hópinn, Paul Lake, sem er 21 árs miðjumað-
ur frá Manchester City, lan Snodin, bakvörð frá Everton, og Mike Newell,
miðherja Everton.
Athygh vakti að tveir kunnir sóknarmenn voru ekki valdir, þeir Nigel Clo-
ugh frá Nottingham Forest og Tony Cottee frá Everton. Að öðm leyti kom val
Robsonsekkiáóvart. -VS
■ ■
Samkomulag hefur tekist á taiili Knattspymusamtxands íslands og vestur-
þýska úrvalsdeildarfélagsins; Síuttgax-t um féiagaskiptí Eyjólfr Sverrissonar
úr Tindastóli i Stiittgart. Eyjólfúr er því orðinn löglegur með fólaginu.
Stuttgart neitaði ákvæði í sérsamningnum viö KSI um aö Eyjólfúr skyldí
vera laus í tíu landsleiki á óri og sú tala var lækkuð niður i sex. Vestur-
Þjóðverjamir vildu síðan breyta fleiru en drógu það síðan til baka. Eyjólfúr
er kominn til Stuttgart og mun væntanlega leika með varaliði félagsins þaö
sem eftir er af þessu keppnistímabili. Hann getur ekki spilaö með aðalliöinu
-VS
Kjartan fer nordur
Kjartan Einarsson, markaskorarinn úr Keflavík, hefur gengið frá félaga-
skiptum yfir til íslandsmeistara KA og lék með þeim é íslandsmótinu í
innanhússknattspymu um helgina.
Kjartan haíði fyrir nokkru ákveðið að ganga til liðs við KA en eins og
DV skýröi frá fyrir skömmu skrifuðu leikmenn ÍBK undir áskorun til
hans um að vera um kyrrt í Keflavík og hjálpa liðinu til að vinna sér sæti
i 1. deild á ný.
-VS
Sport-
stúfar
Selfyssingar em
komnir í þriðja sætið í
2. deild kárla í hand-
knattleik eftir mikil-
vægan sigur á Þórsurum á Akur-
eyri á föstudagskvöldið, 19-21.
Staðan er þannig:
Fram......11 10 1 0 276-227 21
Haukar....11 7 1 3 285-241 15
Selfoss...11 5 2 4 248-239 12
Þór.Ak.....10 4 2 4 237-231 10
Valur.b.... 9 5 0 4 216-206 10
UBK.......11 5 0 6 239-243 10
FH,b......10 5 0 5 231-248 10
Keflavík.... 11 4 1 6 238-242 9
Njarðvík... 10 2 1 7 230-274 5
Ármann....l0 1 0 9 200-249 2
Eyjastúlkur í öðru sæti
ÍBV komst í annað sætið í 2. deild
kvenna í handknattleik með því
að sigra ÍR tvívegis í Eyjum, 19-17
og 24-16. Selfoss jók hins vegar
forskot sitt í deildinni með því að
sigra Þór á Akureyri, 17-22. Stað-
an í 2. deild kvenna er þannig:
Selfoss...11 9 0
ÍBV........ 9 6 1
Aftureld.... 116 0
Keflavík.... 10 5 1
ÍR.........11 4 1
Þór, Ak..... 8 11
Þróttur.... 8 10
2 228-182 18
2 170-163 13
5 205-186 12
4 187-166 11
6 222-239 9
6 130-160 3
7 127-173 2
Völsungar efstir
Völsungar frá Húsavík eru efstir
í b-riðli 3. deildar karla í hand-
knattleik eftir tvo sigra sunnan
heiða um helgina. Þeir unnu
Reyni í Sandgerði, 32-35, og ÍH í
toppslag í Hafnarfirði, 21-26.
Önnur úrslit í deildinni: Fylkir -
Ármann b 26-21, ÍBÍ-Hvera-
gerði 22-29, Víkingur b-ÍBÍ
29-22, Grótta b - Fram b 24-26 og
Stjarnan b-ÍBÍ 24-18. Staöan í
3. deild: |
A-riðill:
Haukar.b.. 9 8 0 1 240-205 16
Víkingur, b 9 18 0 1 268-224 16
Aftureld.... 8 6 1 1 199-164 13
ÍS 8 3 2 3 191-179 8
ÍR, b 9 3 2 4 219-215 8
KR, b 9 3 0 6 220-249 6
Stjaman, b 9 3 0 6 214-220 6
Hverag 8 1 1 6 166-202 3
ÍBÍ 8 0 0 8 166-232 0
B-riðill: Völsungur 10 8 1 1 275-221 17
Fram, b 8 7 0 1 240-180 14
ÍH 10 6 1 3 251-208 13
Fýlkir 9 5 1 3 229-237 11
UBK, b 8 5 0 3 193-192 10
Grótta, b.... 8 2 0 6 168-191 4
Reynir.S... 8 2 0 6 195-231 4
Ármann, b 8 1 1 6 192-227 3
Ögri 7 0 0 7 156-212 0
Tíu sigrar Snæfells
Snæfell vann sinn tí-
unda sigur í ellefu
leikjum í 1. deild karla
í körfuknattleik á
laugardaginn. Stykkishólmsliðiö
sigraöi þá Breiðablik, 101-75, í
Grundarfirði. Laugdælir gefa
heldur ekkert eftir í toppbarát-
tunni, þeir unnu UMSB, 76-58, á
Laugarvatni. Staðan er þannig:
Snæfell .11 10 1 937-774 20
Víkverji .11 9 2 828-749 18
Laugdælir.. .10 8 2 764-642 16
UÍA .12 8 4 864-788 16
ÍS .10 7 3 756-666 14
Akranes .11 5 6 796-820 10
UMSB .11 4 7 795-806 8
UBK .11 3 8 756-873 6
Bolvík .13 2 11 811-1000 4
Léttir .11 0 11 664-845 0
Framlengt í Njarðvík
Njarðvík vann Grindavík, 33-32,
í hörkuspennandi leik í l. deild
kvenna í körfuknattleik á laugar-
dáginn. Jafnt var eftír venjulegan
leiktíma en Njarðvíkurstúlkurn-
ar voru sterkari í framlengingu.
í Hagaskóla vann ÍR stórsigur á
KR, 34-70.
Víkverji mætir ÍR
Víkverji tryggði sér sæti í 16 hða
úrslitum bikarkeppni KKÍ um
helgina með tveimur sigrum á
UÍA á Egilsstöðum, 67-57 og
65-50. Víkverjar, sem fóru aðeins
með fimm menn austur, mæta
úrvalsdeildarliði ÍR í 16 liða úr-
slitunum.