Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Qupperneq 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Veltingamenn, athugið! Senator djúp-
steikingarpottur, kostar nýr um 470
þús., fæst á hálfvirði, 2ja ára, vel með
farinn, stór grillofn með snúnings-
diski, fyrir um 25 kjúklinga, kostar
um 400 þús., fæst einnig á hálfvirði,
athuga skipti á bíl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8979.
Tll sölu Combi Camp famlly tjaldvagn,
2ja ára, á 150 þús., 26" s/h sjónvarp,
verð 3 þús., 50 1 fiskabúr með fylgihl.,
verð 6 þús. Á sama stað óskast fata-
skápar. Uppl. í síma 31203.
Verkfæri - útsala. Seljum næstu daga
ýmis verkfæri með mjög góðum af-
íætti, m.a. loftpressur, loftverkfæri og
verkfæraborð. Markaðsþjónustan s.
26911._________________________________
Ál, ryðfritt, galf-plötur. Öxlar, prófílar,
vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt-
ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum
um allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík.
B.K.I. lúxuskaffi er gott.
Það er mjög drjúgt. Hvernig væri að
kaupa pakka til prufu?
Heildv. Gunnars Hjaltas., s. 97-41224.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Kolaportið byrjar aftur 3. febr. Tökum
nú við pöntunum á sölubásum. Skrif-
stofa Kolaportsins, s. 687063 kl. 16-18.
Kolaportið aftur á laugardögum.
Rafsuðutransari, Migatronice LTO
140, eins fasa, loftpressa, og Leiser XT
tölva, gulur skjár, Epson FX 800
prentari. Uppl. í síma 666808 e.kl. 20.
Rúm, skiði, skautar. Barnagrindarúm,
einnig rúm m/púðum og skúffum, selst
ódýrt. Svigskíði og skíðaskór (nr. 6 'A)
og skautar (nr. 38). Sími 91-13603.
Til sölu fallegt furuhjónarúm með nátt-
borðum. Uppl. í síma 76675.
Sófasett, hillusamst., hjónarúm, hlað-
rúm, svefnbekkir, svefiisófar, eldhús-
borð o.m.fl. Langholtsvegi 126, kj.
Opið 17-19. Símar 688116 og 985-27302.
Til sölu Soltron Engergolene 35 kombi,
36 speglaperubekkur, á aðeins 200 þús.
staðgreitt eða 250 3(X) á 2 ára skulda-
bréfi. Uppl. í síma 91-16565 og 92-15258.
Westinghouse frystiskápur, 8 þús. kr.,
fallegur stofuskápur, 5 þús. kr. og
píanó, 110 þús. kr. Uppl. í síma 20695
til 16.30 og allan miðvikudaginn.
Vönduð eldhúsinnrétting til sölu, not-
uð, ásamt Husqvarna eldavél, viftu,
uppvöskunarvél, ísskáp + frysti.
Uppl. í síma 51210.
Westinghouse þvottavél, 8 kg, þeyti-
vinda, 9 kg, 3ja fasa, þvottavél
m/þurrkara, Sony sími m/símsvara,
magnari og kassettutæki. Sími 670340.
Af sérstökum ástæðum er til sölu vönd-
uð kápa, fóðruð með ekta skinni,
stærð ca 42. Uppl. í síma 17228.
Farsimar. Benefon farsímar frá kr.
104.422 stgr. Georg Ámundason &
Co, Suðurlandsbraut 6, sími 687820.
Ljósabekkir - gjafaverð. Nokkrir ljósa-
bekkir í góðu ásigkomulagi til sölu.
Nýjar perur. Uppl. í síma 685815.
Reyktur lax. Nokkurt magn af reyktum
laxi til sölu, mjög gott verð. Uppl. í
síma 685582.
Telefax. Til sölu Sharp telefax með
síma, 3ja ára. Verð kr. 35 þús. Uppl.
í síma 91-672122.
Til sölu fyrir lítið, miðstöðvarofnar úr
steypujámi (Neo-classic) og ísskápur.
Uppl. í síma 20457.
9 stk. oliufylltir rafmagnsofnar til sölu,
líta vel út. Uppl. í síma 92-12789.
Eldavél og isskápur til sölu. Uppl. í
síma 51210.
Er með til sölu 3 sólbekki. Uppl. í síma
37173.
Svart stofuborð til sölu. Uppl. í síma
91-77367.
......'9....
■ Oskast keypt
Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslensk-
ar og erlendar, heil söfn og einstaka
bækur, gömul islensk og erlend póst-
kort, gömul málverk, smáprent, ís-
lensk verkfæri o.fl. Metum bókasöfn
og málverk fyrir einkaaðila og opin-
bera aðila. Bragi Kristjónsson, Hafn-
arstræti 4, sími 29720.
Óska eftir handverkfærum og vélum til
trésmíða- og föndurvinnu eldra fólks.
M.a. bókbandstækjum, útskurðar-
járnum, föndurvélum, myndvarpa o.fl.
Uppl. í síma 9834367.
Húsgögn. Óska eftir vel með förnum
húsgögnum, sófasetti, hillusamstæð-
um, eldhúsþ. + stólum, ryksugu o.fl.
Uppl. í síma 91-30072.
VII kaupa stóra vacuum-lokunarvél. má
þarfnast viðgerðar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8987.
Óska eftir að kaupa fataskáp, breidd
80 90 cm. Uppl. í síma 91-681355 eftir
kl. 19.
Óska eftir að kaupa leirbrennsluofn og
rennibekk. Uppl. í síma 671116 e.kl.
17.
Óska eftir að kaupa kvengínur. Uppl. í
síma 680656 eða 46495.
Óskum eftir að kaupa notaða frysti-
kistu. Uppl. í síma 17905 eftir kl. 17.
■ Fyiir ungböm
Óska eftir nýlegri barnakerru, helst
með leðurlux áklæði, einnig til sölu
ódýrt burðarrúm og Baby Bjöm tau-
stóll á sama stað. Uppl. í síma 51082.
■ Heimilistæki
Gram KF 250 isskápur til sölu, mjög
vel með farinn og lítið notaður, verð
25 þús. Uppl. í síma 91-71920.
Vil kaupa notaða þvottavél I góðu lagi
á góðu verði. Uppl. í síma 10471.
■ Hljóðfæri
Rokkbúðin - Hljóðfærahúsið. Rokk-
búðin hefur sameinast Hljóðfærahús-
inu og flyst á Laugaveg 96. Með þess-
ari sameiningu ætlum við að bæta
vöruúrval og þjónustu við tónlistar-
menn um land allt. Hljóðfærahúsið,
Laugavegi 96, s. 13656.
Til sölu Roland D-110 Multi Timbral
sound module og einnig Roland GP8
program abel gítareffect með volume-
pedala, selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. í s. 91-29594.
Casio CZ1 synt. með fæti og einum
hljóðkubb til sölu. Uppl. í símum 985-
24653 og 44198 e.kl. 20.
Valley Arts rafmagnsgitar til sölu. Uppl.
í síma 93-71991 fyrir kl. 16.
■ Hljómtæki______________
Tveir JBL TLX6125 W hátalarar til sölu,
verð kr. 25 þús. Staðgreitt. Uppl. í síma
91-673042 á daginn.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Hjálp, hjálp. Erum að byrja að búa,
óskum eftir sófasetti og sófaborði, gef-
ins eða fyrir lítið. Uppl. í síma 671271
e.kl. 17.
2ja ára gamalt Kontur-rúm frá Ikea,
hvítt, 1,20 m á breidd, til sölu. Uppl.
í síma 30596.
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
■ Búslóð
Óska eftir geymsluplássi fyrir búslóð,
verður að vera upphitað. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
8982.
■ Antik
Mikið útskornir skápar, skrifborð,
bókahillur, borð, stólar, klæðaskápar,
klukkur, speglar, málverk, postulín.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstrun
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Gerum líka við tréverk.
Komum heim með áklæðaprufur og
gerum tilboð. Aðeins unnið af fag-
mönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5,
sími 21440 og kvöldsími 15507.
■ Tölvur
Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún-
aðar í umboðsölu. Allt yfirfarið og
með 6 mán. ábyrgð. Tölvuþjónusta
Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46654.
Óska eftir hörðum disk fyrir Macintosh
SE. Uppl. í síma 98-34408 eftir kl. 17.
■ Til bygginga
Útihurðir. Við sérsmíðum útihurðir á
góðu verði, komum á staðinn og ger-
um tilboð. Kletthamrar hf., Vesturvör
9, Kóp., sími 641544.
Þjónustuauglýsingar
n> v
I BRAUÐSTOFAN 1
?— -------->
/ GLEYMMÉR-EJ /
Brauðstofa
sem býður betur.
10% afsláttur af brauðtertum í janúar.
Partýsneiðar - kaff isnittur smurt brauð - samlokur Kaffihlaðborð,
kr. 840/pr. mann - Kokkteilhlaðborð, kr. 490/pr. mann.
Gleym-mér-ei, Nóatúní u, súni 15355.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
m símar 686820, 618531 ■■■
i-... og 985-29666.
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka. suðuvélar og fleira.
p Opið um helgar.
Múrbrot - sögun - fleygun
I múrbrot • gólfsögun
i veggsögun • vikursögun
i fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
vel- Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
)*)
Sævarhöföa 13 - sími 681833
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir I eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
POTTURINNj
OG _
PfiNK
Þorramatur
í sérflokki
í trogum fyrir vinnuhópa, fyrirtæki og
fjölskyldur, eínnig þorrablót af öllum
stærðum og gerðum. Verð frá kr. 980.
Stefán Stefánsson matreiðslumeisfari og
Guðmundur Viðarsson matreiðslumeistari.
VEITINGASTAÐURINN P0TTURINN OG PANNAN
BRAUTARHOLTI 22, VIÐ NÓATÚN, SÍMI 11690
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum o.fl.
VIKTOR SIGURJÓNSSON
sími 17091, símboði 984-50050
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i símum:
coióoo starfsstöð,
081228 Stórhöfða 9
674610
skrifstofa - verslun
Bíldshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Skólphreinsun
/■ Erstíflað?
. * i
d FjarlægistíflurúrWC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? - Stífluþjónustan
í Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 - Bíiásimi 985-22155
UAWHWjETsf
Rafverktakar - verslun BlönduhKð 2, sími 21145.
Úrval raflagnaefnis og tækja
Tökum að okkur nýlagnir breytingar og viðhald.
raflagnateikningar og dyrasímaþjónusta.
Simaþjónusta allan sólarhringinn, einnig um helgar.
smAauglýsingar
SÍMI 27022
OPIÐ:
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA
9.00-22.00
LAUGARDAGA 9.00-14.00
SUNNUDAGA 18.00-22.00