Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Qupperneq 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1990. Smáauglýsingar Kjölborð. Viljum ráða nú þegar mat- reiðslu-, kjötiðnaðarmann eða mann vanan afgreiðslu úr kjötborði til starfa í verslun Hagkaups, v/Eiðistorg á Seltjamarnesi. Nánari uppl. hjá- verslunarstjóra á staðnum. Hagkaup, starfsmannahald. Dagheimilið Hagaborg óskar að ráða starfsmann í hlutastarf, frá kl. 16-17.30. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 10268. Frystihús á Vestfjörðum óskar eftir starfsfólki við snyrtingu og pökkun. Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í síma 94-7700 á skrifstofutíma. ■ Atvinna óskast 18 ára piltur óskar eftir að komast að sem nemi í bifvélavirkjun, er reglu- samur og stundvís. Uppl. í símum "•670062 og 74775. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu, hvar sem er á landinu, við hvað sem er. Húsnæði og fp-ði þarf að fylgja. Uppl. í síma 93-12079. Kona óskar eftir skúringastarfi eða hús- hjálp frá kl. 9-14 á daginn. Á sama stað til sölu flugmiði til London, selst ódýrt. Uppl. í sima 674484 á kvöldin. Samviskusamur og áreiðaniegur ungur maður óskar eftir framtíðarstarfi nú þegar. Hefur reynslu af afgreiðslust. og akstri. Uppl. í s. 26125og667504 . Skipholti 19 3. hæð j (fyrir ofan Radíóbúðino) ■ \ sími; 269 11 ^ Scantool Vandaöar danskar bandslípivélar Mótor: 4Hp. Band: 2000 x 75 mm Greiöslukjör. MARKADSÞJÓNUSTAN ieJ tiií>efiu> keÉ(J HIGH-DESERT BLÓMAFRJÓKORN HIGH-DESEBT fHESh RAW tiRAHULES Iií;t WEIpHT 'h 1.0 - 2270 THE C C P0UEN COMPANf 'cOlry)AlE. ARI20NA »IjlJ EGGERT KFOSTJÁNSSON H'F SÍMI 685300 - Sími 27022 Þverholti 11' Ég er 16 ára (verð 17 ára í mars), mig vantar atvinnu, helst strax, margt kemur til greina, er reglusamur og stundvís. Uppl. í síma 91-75725^ Ég er 28 ára matreiðslumaður og vant- ar vinnu. Get byrjað strax. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband við Þorgerði í síma 73889. Er 21 árs bifvélavirki og vantar vel launað starf sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 84768. Tvitug stúlka með verslunar- og stúd- entspróf frá Vf óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-651374. Ég er 19 ára með bílpróf og bíl, vantar vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-686016. Magnús. M Bamagæsla Óska eftir barngóðum og ábyggilegum unglingi til að gæta tveggja drengja, 8 og 4ra ára, nokkur kvöld í viku og aðra hvora helgi, verður að hafa gam- an af börnum. Æskilegt að viðkom- andi búi sem næst Vallarási (Selás- hverfi). Uppl. í síma 674338 e.kl. 20. Barnapia óskast til að gæta eins árs stráks 1 3 kvöld í viku, þarf að vera vön börnum og helst búsett í Garðabæ eða nágrenni. Uppl. í s. 656608 e.kl. 18. Dagmamma i Seláshverfi getur bætt viö sig börnum. Hefur leyfí. Nánari uppl. í síma 674541. Geymið auglýsinguna. Dagmamma í Ljósheimum getur bætt viðsigbörnum. Uppl.ísíma675134. Tek börn i gæslu, hef leyfi, er í Árbæ. Uppl. í síma 91-671760. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, orgel-, fiðlu-, gítar-, harmóníku-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautar- holti 4, sími 16239 og 666909. Námskeió i fatasaum, jafnt fyrir byrj- endur sem lengra komna, fáir í hóp. Bára Kjartansdóttir, handmennta- kennari. S. 43447 e.kl. 15. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Úppl. í síma 79192. Er byrjuö aftur aö spá á nýju ári. Kristjana. Uppl. í síma 651019. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn, t.d. Dóri frá ’71, Óskar frá ’76, Maggi og Logi frá ’79 og Þröstur frá '81. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Ó-Dollý! simi 46666. Fjöl- breytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og fjörug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Þú sérð um „dansboms- urnar” og við um afganginn. S. 46666. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. M Ýmislegt Smurbrauð. Er veisla framundan, við bjóðum upp á snittur, smurbrauð og kaffisnittur á mjög góðu verði, einnig pottrétti o.fl. Einnig höfum við sal fyrir 10-30 manna veislur. Pantið tímanlega. Samlokuþjónustan sf. Kaplakaffi, Kaplahrauni 12 Hafnarf. S. 651266. Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á veiði- og vetrarfatnaði ásamt ýmsum stangaveiðivörum, byssum og skot- færum. Kortaþjónusta. Sendum í póst- kröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-622702 og 91-84085. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Maður með góð sambönd í viðskipta- lífinu tekur að sér aðstoð í fjárreiðum og skuldaskilum. Uppl. í síma 642217. Eru greiðsluerfiðleikar hjá þér? Að- stoða við að koma skipan á fjármálin fyrir einstaklinga. Er viðskiptafr. Trúnaður. Sími 91-12506 v.d. kl. 14-19. Eru greiðsluerfiöleikar hjá þér? Að- stoða við að koma skipan á fjármálin fyrir einstaklinga. Er viðskiptafr. Trúnaður. Sími 91-12506 v.d. kl. 14-19. Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval myndbanda á góðu verði, sendið kr. 100 fyrir myndapöntunarlista í póst- hólf 3009, 123 Reykjavík. Fullorðinsmyndbönd. Ótrúlegt úrval frábærra mynda á mjög góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir myndalista í póst- hólf 192, 602 Akureyri. Trúnaður. ■ Hremgemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur:' hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Ertu týpiskur íslendingur i timaþröng? Ef svo er þá getum við hjálpað. Tök- um að okkur hreingerningar. Þú getur hringt og rætt við okkur í síma 25235. Vigdís og Hildur. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaöstoö Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima ASvallagata 60, Rvík, s. 621992. ■ Bókhald VSK. VSK. Fjölnota viðskiptahug- búnaður og frí ráðgjöf fyrir Apple Ile (128K), IIc og IIGS tölvur. Gengur á allar gerðir diskstöðva. Uppl. í síma 92-16043 milli kl. 20 og 22 alla virka daga. Óskar. ■ Þjónusta 2 húsasmíðameistarar geta bætt við sig verkefnum. Nýsmíði sem og breyting- ar á eldra húsnæði. Uppl. í símum 656928 og 674257. Ath. Þarftu að láta rifa, laga eða breyta? Setjum upp milliveggi, hurðir, skápa, eldhúsinnréttingar, parket o.fl. Tíma- kaup eða tilboð. Sími 91-77831. Getum bætt við okkur verkefnum. Flísa- lagnir - dúklagnir múrviðgerðir og ýmislegt viðhald. Uppl. í símum 622208 og 11607 e.kl. 5. Húseigendur tökum að okkur málningarvinnu, smíðavinnu, flísa- lagnir o.fl., smá sem stór verk. Verklag hf., sími 671690 eftir kl. 18. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 og 91-46854. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu. Látið fag- menn um húseignina. Fljót þjónusta, föst tilboð. Sími 83327 allan daginn. Pipulagnir í ný og gömul hús. Reynsla og þekking í þína þágu. Uppl. í síma 36929. Dyrasímaþjónusta. Geri við eldri kerfi og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87, s. 77686. Gylfi K. Sigurósson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. ÖIl prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Guöjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. Sími 670766. ■ Parket Viðhald á parketi og viðargólfum. Slípun og lökkun. Lagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 79694. Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 653027. ■ Til sölu Tölvuhitamælar. Eigum fyrirliggjandi stafræna, elektróníska, hitamæla, mælisvið: -300°C til + 1800“C, nákv. + /- 0,2% +0,1°C. Fjölbreytt úrval skynjara. Verð frá kr. 3.937. Einnig hitamælistöðvar, skynjarar í hulstri og m/minni. skrifarar, hitasendar, hitaskjáir og hitaeftirlitsmælar. Deiglan hf., Borgartúni 28, s. 629300. Vetrarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. ■ Verslun TELEFAX Hagstætt verð, fullkomin tæki. Hafðu samband eða líttu inn. Optima, Ármúla 8. Barnakuldaskór úr þykku leðri og með grófum sóla. 1000 kr. afsl., st. 23 til 30. Póstsendum. Smáskór, sérv. með barnaskó, Skólavörðustíg 6. S. 622812. Skiðavöruverslun - skíðaleiga. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíðav. Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar. Vinnuvélar 1 .iPphíi Liðstýrð Schaeff SKB 800 4x4. Liðstýrð 8 tonna traktorsgrafa með drifþá öll- um til sölu, ’85, vél í toppstandi. Einn- ig til sölu sams konar vél ’82 á aðeins 1300 þús. Vélar sem moka snjó á við tvær hjólastýrðar vélar. Istraktor hf., s. 656580. ■ Bílar til sölu Til sölu og sýnis á Bilasölunni Skeif- unni, Skeifunni 11: Benz 309D ’88, ekinn 70 þús. km, dökkblár m/gráum röndum. Allar uppl. gefa sölumenn bílasölunnar, s. 689555. ■ Þjónusta Traktorsgrafa og Bobcat (smágrafa) til leigu. Uppl. í símum 985-28340 og 985- 28341. ■ Ferðalög bílaleigan í hjarta Evrópu. Hjá okkur fáið þið úrval Fordbíla og Mitsubishi minibus. íslenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg 433412, telex 1845 og 60610, fax 348565. Á Islandi Ford í Framtíð við Skeifuna, Rvík, s. 685100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.