Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1990, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1990.
31
Kvikmyndir
Vogun vinnur - Bíóhöllin:
Vogun tapar
Snoppufríður veðurfræðingur tekur þátt í veðmáli
um að hann geti fengið þrjár konur til þess að játast
sér á jafnmörgum mánuðum. Allt gengur að óskum
þar til tvær snurður hlaupa á þráðinn. Konumar kom-
ast að öllu saman og hann verður ástfanginn af einni
þeirra.
Þetta mun eiga að vera gamanmynd og má vel vera
að einhveijum sé skemmt. Sú heimsmynd sem hér er
dregin upp er afar einfóld. Það eru til tvær gerðir af
konum. Annars vegar heimskar vændiskonur og hins
vegar gáfaðar kynkaldar konur. Líf beggja tegundanna
er óttalegt volæði nema einhver greindur og graður
karlmaður taki þær að sér.
Giftur maður er glataður maður og eina vitið er að
hoppa úr einu rúmi í annað meðan orkan endist.
Myndir af þessu tagi eru tilræði við áróður undanfar-
inna ára um minna lauslæti í kjölfar eyðni, árás á
málflutning jafnréttissinna og hrein móðgun við flest
meðalgreint fólk. Máttlausar tilraunir til fyndni em
flestar byggðgr á hroðalegum fordómum og úreltum
goðsögnum um samband karls og konu.
Mark Harmon er sennilega ágætis leikari en getur
ekki sýnt fæmi sína hér. Konunum í myndinni er eins
farið. Þær gætu eflaust leikið ef þeim væru fengin bita-
stæð hlutverk. Myndin er fmmraun Will MacKenzie
sem einkum hefur stýrt vinsælum sápuópemm í sjón-
varpi vestra. Hann ætti að halda sig við þær.
Það sem síðan gerir myndina algjörlega óþolandi er
sú brella að veðurfræðingurinn er notaður sem sögu-
maður og er stöðugt að kíkja yfir öxlina á sér og tala
beint við áhorfendur. Fljótlega fer mann að langa til
þess að segja honum aö þegja. Þetta er afar leiðinleg
mynd og betra að vera heima og horfa á Santa Bar-
bara í sjónvarpinu.
Stjörnugjöf 0
Veðurfræðingurinn og kvennagullið að störfum.
Worth Winning. Amerísk.
Leikstjóri Wlll MacKenzie.
Aðalhlutverk: Mark Harmon, Madeleine Stowe, Lesley Ann
Warren, Maria Holvöe og Mark Blum.
Páll Ásgeirsson.
LiÍ.ilji) íííÍIaiI m MliM-ill i kílLILI
ÍTTlnlnliíiMTl^ÍHjE)
\mmr
L“i» al“ jS.íi.^Í'SLjitiAflÁjEÍi7
Leikfélag Akureyrar
Eyrnalangir og annað fólk
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni
og Kristinu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
Fimmtud. 18. jan. kl. 16.
Laugard. 20. jan. kl. 16.
Sunnud. 21. jan. kl. 15.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
milli kl. 14 og 18. Simi 96-24073.
VISA-EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
FACO FACD
FACOFACD
FACOFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Bili bíllinn
getur rétt staðsettur
VIÐVÚRUNAR
ÞRÍHYRNINGUR
skipt öllu máli
UUMFERÐAR
RÁÐ
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
mva
Twmömfrífc
eftir
Federico Garcia Lorca
8. sýn. lau. 20. jan. kl. 20.00.
Fös. 26. jan. kl. 20.00.
Sun. 28. jan. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir
LÍTH)
FJÖLSKYLDU-
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Fös. 19. jan. kl. 20.00.
Sun. 21. jan. kl. 20.00.
Lau. 27. jan. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir
Óvitar
barnaleikrit eftir
Guðrúnu Helgadóttur
Sun. 21. jan. kl. 14.00,
siðasta sýning.
Barnaverð: 600.
Fullorðnir 1000.
Leikhúsveislan
Þriréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða
kostar samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik
á eftir um helgar fylgir með.
Ath. miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18
og sýningardaga fram að
sýningu. Slmapantanir
einnig virka daga
frá kl. 10-12.
Simi: 11200
Greiðslukort.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
FRUMSÝNINGAR
f BORGARLEIKHÚSI
Á litla svlði:
Htmsi vs
Föstud. 19. jan. kl. 20.
Laugard. 20. jan. kl. 20.
Sunnud. 21. jan. kl. 20.
Á stóra sviði:
JÉafl
Föstud. 19. jan. kl. 20.
Laugard. 20. jan. kl. 20.
Laugard. 27. j'an. kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
Barna og fjölskyldu leikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugard. 20. jan. kl. 14.
Sunnud. 21. jan. kl. 14.
Laugard. 27. jan. kl. 14.
Sunnud. 28. jan. kl. 14.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
IVvOI
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Leikstjóri Sigrún Valbergsdóttir.
Leikmynd og búningar Messiana Tóm-
asdóttir.
Ljóshönnun Egill örn Árnason.
Frumsýning föstud. 26. jan. kl. 20.00.
2. sýn. sunnud. 28. jan. kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir stórmyndina
BEKKJARFÉLAGIÐ
Hinn snjalli leikstjóri, Peter Weir, er hér kom-
inn með stórmyndina Dead Poets Society
sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til
Golden Globe verðlauna í ár.
Aðalhlutv.: Robin Williams, Robert Leonard,
Kurt Wood Smith, Carla Belver.
Leikstj.: Peter Weir.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
TURNER OG HOOCH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 5.
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bíóhöllin
frumsýnir grinmyndina
VOGUN VINNUR
Splunkuný og þrælfjörug grinmynd með
hinum skemmtilega leikara, Mark Harmon
(The Presido), sem lendir I miklu veðmáli
við 3 vini slna um að hann geti komist í
kynni við þrjár dömur, þiggja stefnumót og
komast aðeins lengra.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN. ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 5 og 7.
UNGI EINSTEIN
Sýnd kl. 9 og 11.
TVEIR ÁTOPPNUM
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
frumsýnir spennumyndina
SVARTREGN
Michael Douglas er hreint frábær í þessari
hörkugóðu spennumynd þar sem hann á i
höggi við morðingja í framandi landi. Leik-
stjóri myndarinnar er Ridley Scott, sá hinn
sami og leikstýrði hinni eftirminnilegu mynd
Fatal Attraction (Hættuleg kynni).
Leikstj.: Ridley Scott.
Aðalhlutv.: Michael Douglas, Andy Garcia,
Ken Takakura og Kate Capshaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Xjaug-arásbíó
Þriöjudagstilboð
í bíó
Aðgöngumiði kr. 200,-
1 stór Coke og
stór popp kr. 200,-
Tilboð þetta gildir i alla sali
A-salur
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II
Frumsýning
Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft-
ur. Nú fara þeir til ársins 2015 tll að lita á
framtíðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar
(1955) til að leiðrétta framtíðina svo að
þeir geti snúið aftur til nútiðar.
Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd
o.fl.
Leikstj.: Robert Zemedis. Yfitumsjón: Steven
Spielberg.
Æskilegt að börn Innan 10 ára séu í
fylgd með fullorðnum.
.... DV ...,A MW.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Miðaverð kr. 400.
B-salur
FYRSTU FERÐALANGARNIR
Risaeðlan Smáfótur strýkur frá heimkynnum
sínum i leit að Stóradal. A leiðinni hittir
hann aðrar risaeðlur og saman lenda þær í
ótrúlegum hrakningum og ævintýrum.
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 300.
BARNABASL
Sýnd kl. 9.
SÉRFRÆÐINGARNIR
Sýnd kl. 7 og 11.
C-salur
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 5 og 8.
DAUÐAFLJÓTIÐ
Sýnd kl. 11.
Regnboginn
FJÖLSKYLDUMAL
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Frumsýning á nýrri íslenskri kvikmynd,
SÉRSVEITIN LAUGARASVEGI 25
Stutt mynd um einkarekna vikingasveit i
vandræðum.
Sýnd kl. 9, 10 og 11.
TÖFRANDITÁNINGUR
Sýnd kl. 5 og 7.
ÓVÆNT AÐVÖRUN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
SÍÐASTA LESTIN
Sýnd kl. 5 og 9.15.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5.
ÉG LIFI
Sýnd kl. 5 og 9. ^
Stjörnubíó
DRAUGABANAR II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAGNÚS
Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 7.10.
OLD GRINGO
Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck,
Jimmy Smith.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Veður
Vestan- og norðanlands verður
fremur hæg norðaustanátt með élj-
um, einkum á annesjum. Sunnan-
lands verður sunnanátt með éljum í
fyrstu en léttir til síödegis með norð-
ankalda. Á Austurlandi verður hæg,
breytileg átt með smáéljum. Hiti
veröur um eða yfir frostmarki við
suðurströndina en 2-6 stiga frost
verður annars staðar.
Akureyri skýjað -6
Egilsstaðir alskýjaö -5
Hjarðarnes alskýjað -1
Galtarviti skýjað 1
Keflavíkurílugvöllur slydda 2
Kirkjubæjarklausturalskýjaö 0
Raufarhöfn alskýjað -2
Reykjavík slydduél 1
Sauðárkrókur skýjað -5
Vestmannaeyjar úrkoma Útlönd kl. 12 á hádegi: 4
Bergen skúr 5
Helsinki þoka 0
Kaupmannahöfn rigning 10
Osló léttskýjaö -1
Stokkhólmur skýjað 3
Þórshöfn slydduél 5
Algarve heiðskírt 9
Amsterdam alskýjað 11
Barcelona heiðskírt 4
Berlín rign/súld 9
Chicago þokumóða 3
Feneyjar þokumóða -3
Frankfurt alskýjaö 7
Glasgow alskýjað 7
Hamborg alskýjað 11
London skýjað 11
LosAngeles léttskýjaö 12
Lúxemborg þoka 6
Madrid heiðskirt -1
Malaga skýjað 7
Mallorca léttskýjað 2
New York mistur 4
Nuuk snjókoma -11
Gengið
Gengisskráning nr. 10 - 16. jan. 1990 ki. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 61.020 61,180 60,750
Pund 100.988 101,253 98,977
Kan.dollar 52,502 52,639 52,495
Dönsk kr. 9.2315 9,2557 9.2961
Norsk kr. 9,3075 9,3319 9,2876
Sænskkr. 9,8834 9,9093 9,8636
Fi. mark 15,2170 15,2569 15,1402
Fta.franki 10,5180 10,5455 10,5956
Belg.franki 1,7064 1,7109 1,7205
Sviss. franki 40,0920 40,1971 39,8818
Holl. gyllini 31,7144 31,7975 32,0411
Vþ. mark 35,7584 35,8522 36,1898
lt. Ilra 0,04801 0,04814 0,04825
Aust. sch. 5,0808 5,0941 5,1418
Pnrt. escudo 0,4075 0,4085 0,4091
Spá. peseti 0,5519 0,5534 0,5587
Jap.yen 0,41891 0,42001 0,42789
írskt pund 94,523 94,771 95,256
SDR 80,1638 80,3740 80,4682
ECU 72,7694 72,9602 73,0519
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
16. janúar seidust alls 74,582 tonn.
Magn i Veró i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Grálúða 4,052 76,19 75,00 80,00
Karfi 8,413 40,41 40,00 42,00
langa 0,495 39,00 39,00 39,00
Lúða 0,354 298,26 280,00 470,00
Rauðmagi 0,241 66,96 65,00 69.00
Koli 0,145 85,00 85.00 85,00
Steinbltur 1,000 55,00 55.00 55.00
Þorskur, sl. 12,725 77,29 77,00 78,00
Þorskur, ósl. 29,110 63,62 60.00 69,00
Ufsi.ósl. 8,124 40,77 40,00 50,00
Ýsa.sl. 0,744 101,00 101,00 101,00
Ýsa.ðsl. 8,959 87,64 60,00 106,00
Á morgun verður selt úr Má SH, ca 50 tonn af ufsa og
bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
15. janúar seldust alls 76,258 tonn.
Þorskur 49,494 77,59 64,00 86,00
Ýsa 16,263 111,51 75,00 126,00
Karfl 1,428 42,58 40,00 44,00
Keila, ósl. 2,042 29,71 28,00 31,00
Langa 1,699 60,22 48,00 64,00
Steinbitur 1,886 63,87 69,00 80.00
Smáþorskur 0,439 52,00 52,00 52,00
Keila 1,598 32,46 30.00 33,00
Lúða 0,730 322,84 260.00 500,00
Skata 0,169 66.00 66.00 66,00
Hrogn 0,077 201.39 180.00 278,00
Koli 0,168 71,00 61,00 81,00
Kinoar 0,100 80.00 80,00 80,00
A morgun verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
15. janúar seldust alls 50,701 tonn.
Þorskur 7,101 67,76 66.00 80,00
Þorskur, 1-2n. 10.000 62,00 62,00 62,00
Þorskur, 2n. 14,350 60,23 55.00 65,00
Ýsa 1,958 95,63 76,00 101.00
Ýsa,2n. 1,200 40,00 40,00 40,00
Karfi 0,547 40.00 40.00 40,00
Karfi, 2n. 0,415 35,00 35,00 35.00
Ufsi, 2n. 10,400 33,00 33,00 33.00
Ufsi, 2n. 4,420 35,52 31,00 39,00
Steiobitur 0,060 48,00 48,00 48,00
Langa 0,100 36.00 36,00 36,00
Keila 0,150 18,00 18,00 18.00