Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Side 3
(FIMMTUDAGUR 8Í PEBRUÁR1990.
DV
Fréttir
Góður bleikjuafli við Vesturlandsveginn:
Fékk hundrað bleikjur
úr polli við veginn
Ein leiðin til aö verða sér úti um
Þingvallableikju er að veiða hana úr
vatninu sjálfu, önnur er að ala hana
við húsvegginn. Jón Hjartarson í
Húsgagnahöllinni brá á þetta síðara
ráð og keypti í júní 1988 um 35 kíló
af smábleikjum af Þingvallastofni frá
fiskeldistöð í Þorláksshöfn. Á dögun-
um vitjaöi hann aflans og fékk 124
kíló af vænni bleikja í sinn hlut.
Jón valdi ekki líklegasta staðinn
fyrir fiskeldið. Hann útbjó um 250
fermetra tjörn í horni lóðar Hús-
gagnahallarinnar þar sem tveir fjöl-
fórnustu vegir landsins - Höföabakki
og Vesturlandsvegur - mætast.
Kostnaðurinn við fiskeldið var
óverulegur. Hann gaf 15.500 krónur
fyrir bleikjuseiöin og keypti fóður
fyrir 16.400 krónur þá tuttugu mán-
uði sem fiskurinn var í tjörninni.
Mjög fáir flskar drápust á þessum
tíma og veiðiþjófar virðast ekki hafa
gert ráð fyrir aflavon á þessum stað.
Um hundrað fiskar komu úr tjörn-
inni.
í þessari tjörn á lóð Húsgagnahallarinnar hefur síðustu 20 mánuði vaxið
upp vænn stofn af Þingvallableikju. Hér eru aflaklærnar að draga „trollið"
i tjörninni.
Aflinn, sem á land kom, var um hundrað bleikjur sem vógu 124 kg.
„Við nýtum bleikjuna í mötuneyt- á að þaö væri moldarbragð að henni ljómandi góöur,“ sagði Jón Hjartar-
inu í Húsgagnahöllinni. Ég átti von en það er ekki. Fiskurinn er alveg son. -GK
MEIRA FYRIR MINNA VERÐ
5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
SÉRTILBOÐ HELGÁRM
DÖNSK MEDISTERPYLSA , , SYÍNAHAMBORGAR- i HRYGGUR ,98!, 1 LAMBAFRAM- HRYGGUR Kr. Jö99" kg
E>ú þarft ekki a Grund ið leita lengra arkjör
Opið: Mánud.-fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud.
REYKJAVÍKURVEGI72 HAFNARFIRÐI.S. 53100 9-20 9-21 . 10-18 11-18
GARÐATORG11, GARÐABÆ, S. 656400 9-19 9-20 10-18 11-18
FURUGRUND 3, KÓPAVOGI.S. 46955 OG 42062 9-20 9-20 10-18 11-18
STAKKAHLÍÐ17, REYKJAVÍK.S. 38121 9-20 9-20 10-16 Lokað
BRÆÐRABORGARSTÍG 43. REYKJAVÍK. S. 14879 9-20 9-20 10-16 Lokað
VERSLANIR FYRIR ÞIG
við flytjum-sendum-sækjum
25050
SeNDIBILASTOÐIN HT
opið um kvöld og helgar