Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Side 6
6
FIMMTUDAGUR' 8. FEBRÚAR 1990.
Viðskipti
Erlendir markaðir:
Pundid brátt í 102 krónur
Aöra vikuna í röö hefur Gor-
batsjov Sovétleiðtogi áhrif á gang
mála á erlendúm gjaldeyrismörkuö-
um. Þessa vikuna er þaö yfirlýsing
hans um að einokun sovéska komm-
únistaflokksins verði afnumin sem
veldur usla. Spákaupmenn á gjald-
eyrismörkuðunum eru á þeirri skoð-
un að efnahagslífið í Vestur-Evrópu
muni njóta mjög góðs af þessu aukna
frelsi í Sovétríkjunum. Þess vegna
kaupa spákaupmennirnir frekar
þýskt mark en dollar. Afleiðingin er
sú að þýska markið og sterlings-
pundiö, sem og aðrir gjaldmiðlar
landa Vestur-Evrópu, hafa styrkst á
meðan doliar hefur lækkað í verði.
Dollarinn var í gær á rúm 1,65 þýsk
mörk á meðan sterlingspundið var
101,8 krónur. Á þriðjudaginn um 1,66
og á mánudaginn tæp 1,68 þýsk
mörk. Fyrir nákvæmlega viku var
hann á 1,6803 þýsk mörk.
Þetta lækkandi verð á dollaranum
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileiö 1 Sparileið 1 er nýr óbundinn reikn-
ingur íslandsbanka. Vaxtatímabil eru tvö. Hann
er sambærilegur viö gömlu Ábót, Útvegsbank-
ans, Kaskó, Verslunarbankans og Sérbók, Al-
þýðubankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst
af hverri úttekt. Þó eru innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Auk þess er ein úttekt leyfð að auki án úttektar-
gjalds. Reikningurinn ber stighækkandi vexti
eftir þvl hve reikningurinn stendur lengi
óhreyfður. Grunnvextireru 14 prósenten hækka
hæst í 15,5 prósent. Verötryggö kjör eru 2,5
prósent en fara hæst upp (4 prósent raunvexti.
Sparileiö 2 Sparileið 2 er nýr reikningur Islands-
banka. Hann er óbundinn, vaxtatímabilin eru
tvö. Hann er sambærilegur við gamla Bónus-
reikning, Iðnaöarbankans. Úttektargjald, 0,6
prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærð-
ir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án
úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt leyfð aö
auki án úttektargjalds. Reikningurinn ber stig-
hækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir
eru 14 prósent en hækka hæst í 15,5 prósent.
Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent upp í hæst 4
prósent raunvexti.
Sparlleiö 3 Sparileið 3 er nýr reikningur islands-
banka. Hann er óbundinn. Vaxtatímabil er eitt
ár. Hann er sambærilegur við gömlu Rentubók,
Verslunarbanka og Öndvegisreikning, Útvegs-
banka. Óhreyfö innstæóa í 18 mánuði ber 16
prósent vexti og verðtryggð kjör upp á 5 pró-
sent raunvexti. Innfærðir vextir eru lausir án
úttektargjalds tveggja síðustu vaxtatímabila.
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og
65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað inn-
stæöur sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikn-
ingarnir eru verötryggðir og með 6,5% raun-
vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verötryggt og með 6,5%
raunvöxtum
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru
óbundnar og óverötryggðar. Nafnvextir eru 5%
og ársávöxtun 5%.
Sérbók, Ábót, Kaskó, Bónus. Grunnvextir
eru 14%. Þessir reikningar verða lagöir niöur
1. júlí á þessu ári.
18 mánaóa bundinn reikningur er með 16%
grunnvexti. Reikningurinn verður lagöur niður
1. júlí á þessu ári.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða.
Hún ber 16% nafnvexti. Þessi reikningur verður
lagður niður 1. júlí.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 16% nafnvöxtum
og 16,6% ársávöxtun á óhreyföri innstæðu.
Verðtrygg kjör eru 3% raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 17,5% nafnvöxtum og 18,3% árs-
ávöxtun. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5%
raunvextir. Hvert innlegg er laust aö 18 mánuö-
um liönum.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin meö 16% nafnvöxtum
og 16,6% ársávöxtun. Eftir 16 mánuöi^f fyrsta
þrepi, greiðast 17,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar sem gefa 18,2% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 18%
nafnvextir sem gefa 18,8% ársávöxtun. Verð-
tryggð kjör eru 3% raunvextir.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur. Ekki lengur stofnaðir.
Óhreyfð innstæð í 24 mánuði ber 18% nafn-
vexti sem gerir 18,81% ársávöxtun. Verðtryggð
kjör eru 3% raunvextir.
Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfð inn-
stæða ber 17% nafnvexti og 17,7% ársávöxtun.
Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 14% sem gefa
15,5 prósent ársávöxtun. Verðtryggö kjöf* eru
3,25%.
öryggisbók sparisjóöanna er bundin I 12
mánuöi. Vextir eru 15,5% upp að 500 þúsund
krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir.
Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 16%.
Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 17% vextir. Verötryggö kjör
eru 5,25% raunvextir.
fHlutabréfavísitala
Hámarks, 100 = 31.121986
júní júlí ágúst sept. okt. nóv. des. jan.
á alþjóðlegum mörkuðum hefur leitt
til verðlækkunar hans við Kalkofns-
veginn, í Seðlabankanum. í gær var
söluverð hans 59,77 krónur en nýlega
var hann seldur á um 63 krónur.
Veruleg verðlækkun þetta og kemur
sér illa fyrir þá útflytjendur sem
flytja út tÍL Bandaríkjanna. Sterkari
staða Evrópugjaldmiðla kemur sér
hins vegar vel fyrir þá sem flytja út
til Evrópu.
Bensínið hefur snarhækkað í verði
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækur ób. 4-7 LB.Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 5-7,5 Lb
6mán. uppsögn 5-8 Ib.Bb
12mán.uppsögn 8-9 Ib
18mán.uppsögn 16 Ib
Tékkareikningar, alm. 1-2 Sb
Sértékkareikningar 4-7 Lb.Bb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb
Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Sp
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb
Sterlingspund 13,75-14,25 Ib.Sb
Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Sb
Danskarkrónur 10,25-11,0 Ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) _ lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 20-22 Sb.Sp
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 21,5-28 Ib
Viöskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb
Útlán tll framleiöslu
Isl. krónur 20,5-26,5 Ib
SDR 10,75-11 Ib.Bb
Bandaríkjadalir 9,75-10 Bb
Sterlingspund 16,75-17 Bb
Vestur-þýsk mörk 9,75-10 Bb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 37,2
MEÐALVEXTIR
óverötr. feb. 90 37,2
Verótr. feb. 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitalajan. 2771 stig
Lánskjaravísitala feb. 2806 stig
Byggingavísitala feb. 527 stig
Byggingavísitala feb. 164,9 stig
Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaði 1. jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
Einingabréf 1 4,650
Einingabréf 2 2,554
Einingabréf 3 3,060
Skammtímabréf 1,585
Llfeyrisbréf
Gengisbréf 2,057
Kjarabréf 4,608
Markbréf 2,454
Tekjubréf 1,923
Skyndibréf 1,389
Fjölþjóöabréf 1,268
Sjóösbréf 1 2,247
Sjóðsbréf 2 1,715
Sjóösbréf 3 1,574
Sjóösbréf 4 1,327
Vaxtasjóðsbréf 1,5845
Valsjóðsbréf 1,4920
HLUTABRÉF
Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 424 kr.
Eimskip 424 kr.
Flugleiöir 163 kr
Hampiöjan 174 kr.
Hlutabréfasjóður 168 kr.
Eignfél. lönaöarb. 185 kr.
Skagstrendingur hf. 320 kr.
Islandsbanki hf. 158 kr.
Eignfél. Verslunarb. 158 kr.
Olíufélagiö hf. 333 kr.
Grandi hf. 157 kr.
Tollvörugeymslan hf. 114 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavfxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kagpgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
síðustu dagana. Það kemur til af því
að bensínbirgðir eru nú aðeins til 63
daga. Þetta eru minnstu birgðir frá
árinu 1974.
Álið er enn á hrikalega lágu verði
eða 1.422 dollara tonnið. Þetta er
sama verð og í síðustu viku. Ótrúlegt
verð og ekki verið jafnlágt frá byijun
ársins 1987.
-JGH
Verð á erlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,..215$ tonnið,
eða um......9,8 ísL kr. litrinn
Verð í síðustu viku
Um...........................207$ tonnið
Bensín, súper,.......228$ tonnið,
eða um......10,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.................219$ tonnið
Gasolía............166$ tonnið,
eöa um......8,4 ísl. kr. lítrinn
Verö í síðustu viku
Um...........................169$ tonnið
Svartolía....................100$ tonnið,
eða um......5,5 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...........................100$ tonnið
Hráolia
Um.................19,9$ tunnan,
eða um......1.188 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um..........................20,1$ tunnan
Gull
London
Um...........................420$ únsan,
eða um.....24.954 ísl. kr. únsan
Verð í síöustu viku
Um...........................418$ únsan
Ál
London
Um..........1.422 dollar tonniö,
eða um.....84.893 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..........1.422 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um..........9,8 dollarar kilóið,
eða um.......585 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.........p.r9,7| dollarar kílóið
Bómull
London
Um ............75 cent pundið,
eða um........„98 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um ............75 cent pundið
Hrásykur
London
Um..........358 dollarar tonnið,
eða um......21.372 isl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..........345 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um..........166 dollarar tonnið,
eöa um......9.910 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um..........168 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um...............62 cent pundið,
eða um.........81 ísl. kr. kilóið
Verð í síðustu viku
Um.............63 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfa., des.
Blárefur.............240 d. kr.
Skuggarefur........221 d. kr.
Silfurrefur....jan.41l .d. kr.
BlueFrost............300 d. kr.
Minkaskinn
K.höfa, jan.
Svartminkur..........110 d. kr.
Brúnminkur...........129 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um......1.100 þýsk mörk tunnan
Kísiljarn
,Um.........643 dollarar tonniö
Loónumjöl
Um..........500 dollarar tonníð
Loðnulýsí
Um..........250 dollarar tonnið