Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Page 17
FIMMTUDAGUR '8. FEBRÚAR 1990.
Iþróttir
Ystad vann dýrmætan sigur og
Flórídaferðin er í sjónmáli
- Ystad vann Cliff 30-20 og Saab og Drott gerðu jafntefli í miklum hörkuleik
„Þetta var mjög mikilvægur sigur
hjá okkur og svo sannarlega leikur
sem við áttum að vinna enda er Cliff
í botnsætinu. Með þessum sigri
vænkast hagur okkar nokkuð og nú
verður aUt lagt undir til að komast
í úrslitakeppnina," sagði Gunnar
Gunnarsson, handknattleiksmaður
hjá sænska hðinu Ystad, en i gær-
kvöldi lék Ystad gegn Cliff í AU
Svenskan og sigraði 30-20 eftir að
hafa haft yfir í leikhléi, 14-7.
„Okkur hefur gengið mjög vel eftir
átta. Helstu keppinautar um sæti í
úrshtakeppninni, Irsta, töpuðu fyrir
Redbergshd 21-27, þannig aö þetta
var fjögurra stiga kvöld hjá okkur.
Forráðamenn Ystad hafa lagt aht í
sölurnar til að koma Uðinu í úrslita-
keppnina. Þeir hafa heitið okkur
leikmönnunum ferð th Flórída ef við
náum í úrslitakeppnina og þetta
hleypir auðvitað kappi í mannskap-
inn,“ sagði Gunnar ennfremur i sam-
taU við DV í gærkvöldi. Gunnar lék
ekki með Ystad í gærkvöldi, er enn
að jafna sig eftir meiðsU en veröur
með í næsta leik sem er útheikur
gegn efsta liðinu RedbergsUd.
Þorbergur skoraði ekki í
hörkuleik Saab og Drott
Saab lék á heimaveUi sínum gegn
Drott og gerðu Uðin jafntefli, 15-15, í
„dúndurleik“ eins og Þorbergur Að-
alsteinsson orðaði það í gærkvöldi.
Liðin léku fyrst og fremst varnarleik
í gærkvöldi og staðan eftir 20 mínút-
ur var 3-3. Enn var jafnt í leikhléi,
7-7. Þorbergur skoraði ekki í leikn-
um en hann hefur ekki enn náð sér
af 'meiðslum sem hann hlaut fyrir
skömmu á lærvöðva.
• RedbergsUd er enn í efsta sæti í
AU Svenskan og er með 34 stig. Drott
er í öðru sæti með 32 stig og Saab sem
fyrr í þriðja sæti með 25 stig. Irsta er
í fjórða ssæti með 22 stig og Ystad er
í fimmta sæti með 20 stig. Loks kem-
ur Sævehov með 19 stig, Guif með
18, Lugi með 18 en Uðið tapaöi fyrir
Vikingana í gærkvöldi, 20-19, Vik-
ingana er með 13 stig eins og Varta,
Catarinaholm með 8 stig og Cliff með
7 stig.
-SK/GG
irkenningu fyrir hönd ítalska knattspyrnuliðs-
lefnd besta félagslið Evrópu 1989. Til vinstri
'ari Hollands, en hann afhenti Gullit verðlaun-
leikur í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar. AC
Ssta sæti deildarinnar og lauk leiknum með
á toppi 1. deildar, Napoli er i efsta sæti með
r Milan 31 og Juventus 29 stig.
Atli og félagar úr
leik í bikarkeppninni
„Þetta var mikhl baráttuleikur nágrannahða og við vorum klaufar að
fara ekki með sigur af hólmi. Við áttum fleiri góð marktækifæri og áttmn
að vera búnir að gera út um leikinn áður en th framlengingar kom og
vítaspyrnukeppni," sagði AtU Eðvaldsson hjá tyrkneska knattspymuhð-
inu GenclerbirUgi í samtaU við DV í gærkvöldi. AtU og félagar töpuðu þá
í tyrkneska bikarnum gegn Ankaragucu, 7-5, eftir framlengingu og víta-
spymukeppni.
„AtU og félagar komust yfir, 1-0, en leikmenn Ankaragucu náðu að
jafna og komast yfir, 1-2. „Við náðum síðan að jafna fyrir leikslok en
taugamar gáfu sig í vítakeppninni. Þá misnotuðu tveir félagar mínir víta-
spymu og því fór sem fór,“ sagði AtU Eðvaldsson. -SK
Það er stórleikur á dagskrá úr-
valsdeildarinnar í körfuknattleik
í kvöld þegar KR og Keflavík eig-
ast viö á Seltjamamesi og hefst
leikurinn kl. 21. KR-ingar era í
efsta sæti í B-riðU og Keflvíkingar
í efsta sæti A-riöils svo búast við
má hörkuleik. Þá leika Reynir og
Tindastóll í kvöld og hefst viður-
eign þeirra í Sandgerðí ki. 20.
• Breiðabhk komst í 2. sæti 2.
deildar karla í handknattleik í
gærkvöldi með því aö sigra
Njarðvik 22-21. í 2. dehd kvenna
vann Selfoss Aftureldingu meö
19 mörkum gegn 16.
• Sovétmenn munu ekki tefla
fram smávöxnu liöi á HM í Tékkó
frekar en fyrri daginn. Sjö leik-
menn í sovéska hópnum. sem til-
kynntur hefur verið th IHF, em
tveir metrar óg; meira á hæð. Sá
stærsti, Valeri Savko, Unumaður
er hvorki meira né minna en 2,18
metrar á hæö eða jafnhár Pétri
Guðmundssyni körfuknattleiks-
manni.
• Svéska landsUðlð í knatt-
spyrnu vann í gær ítalska 2.
deildar liðið Torino í vináttiheik
á ítaUu, 1-2. MikhaiUchenko (5.
mín.), og Litovchenko (18. mín.)
skoraðu mörk Sovétmanna en
PoUcano (26. mín.) svaraði fyrir
Torino. Áhorfendur 6.50Ð.
Þorgils Ottar Mathiesen, FH.
Julius Jónasson, Asnieres.
Leifur Dagfinnsson, KR.
Guðmundur Hrafnkelsson, FH.
Oskar Armannsson, FH.
Bogdan Kowalczyk, landsliðsþjálfari.
> Sigurður Sveinsson, Dortmund. • Geir Sveinsson, Granollers.
i Guðm. Guðmundss., Víkingi.
I Sigurður Gunnarsson, ,ÍBV.
i 17 nöfn ta IHF
GunnarBemteinsson.............FH ÓskarÁrmannsson................FH
Hægrihandarskyttur • Samkvæmt þessiun upplýsingum
Alfreð Gíslason..........Bidasoa frá IHF era þeir Bergsveinn Berg-
Héðinn Ghsson.................FH sveinsson, markvörður úr FH, Konr-
Júhus Jónasson...........Asmeres áð Olavsson, homamaður úr KR, og
Vinstrihandarskyttur Sigurður Bjamason, skytta úr
Kristján Arason.............Teka Sljömunni, úti í kuldanum frá 20
SigurðurSveinsson.......Dortmund manna hópi Bogdans. Að auki mun
Miðjumenn einn leikmaður úr 17 manna hópnum
SigurðurGunnarsson...........ÍBV hér að framan sitja eftir heima. Má
telja líklegt aö það verði Gunnar
Beinteinsson, hornamaður úr FH.
• Komið hefur fram að HSÍ hafi
tilkynnt 17 manna hóp th IHF, en
forráðamenn HSÍ hafa aUs ekki vhj-
að gefa upp nöfn leikmannanna 17.
• Bogdan landsUðsþjálfari mun
thkynna endanlegt val sitt í lok
næstu viku eða fljótlega eftir lands-
leikina þrjá gegn Rúmenum en fyrsti
leikur þjóðanna fer sem kunnugt er
fram á sunnudagskvöldið.
• porgils Óttar Mathiesen, fyrir-
Uði íslenska landsliðsins, er leikja-
hæstur leikmanna íslenska liðsins
en hann hefur leikið 238 landsleiki.
Þorghs Óttar leikur því 240. landsleik
sinn gegn Rúmenum á mánudags-
kvöldiö. Næstur honum kemur Ein-
ar Þorvarðarson með 232 landsleiki.
Þriðji leikjahæsti leikmaður lands-
Uðsins er Guðmundur Guðmunds-
son með 227 landsleiki.
-SK/VS
-SK/GH