Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Síða 22
30
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990.
Sináauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Disel-útsala. til sölu Benz 300 D ’81,
góft vél, góður bíll. verð 500.000 afb.,
440.000 staðgr. Uppl. á Bílasölunni
Bílamiðstöðin, sími 91-678008.
Ford Econoline 350 E 4x4 '79, 460 vél,
** ekinn 29 þús mílur, sæti fyri 12, lítur
út sem nvr. Uppl. í síma 95-38281 e.
kl. 20.
Galant station, árg. 1981, til sölu,
kevrður 80.000 á vél. verð kr. 210.000.
Uppl. í síma 687390 á daginn og 50523
eftir kl. 19.
Rafacli bilalyfta, ársgömul, til sölu, 2
tonn. Plvmouth 39 í hlutum, Dodge
pickup '79. þarfnast viðgerðar. Uppl.
í síma 91-73250.
Range Rover Vouge, árg. '87. ekinn 60
þús.. sjálfskiptur. rafmagn í rúðum,
samlæsingar. grænsans. fallegur bíll.
skipti koma til greina. S. 98-75838.
~ r Scout, árg. 78, til sölu. 8 cyl.. sjálfskipt-
ur. krómfelgur. góð dekk. verð kr.
350.000. Skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í sírna 91-84074.
Skipti. Góður Daihatsu Charmant '82,
ek. 140 þús.. vel með farinn. til sölu á
200 250 þús. í skiptum fvrir híl '84 eða
vngri. 100 þús. stgr. á milli. S. 92-11941.
Stórglæsilegur M. Benz 280 SE '83 til
sölu, ekinn 50 þús á vél. Alvörubíll
með öllu. Verð 1485 þús. Góð kjör
möguleg. Uppl. í s. 91-675588 e.kl. 20.
Subaru 1800 station '82 til sölu, skoðað-
ur '90. ný vetrardekk. Selst gegn stað-
greiðslu á 130 þús. Uppl. í síma 91-
681699 til kl. 16 og 625049 á e.kl. 17.
Subaru station 4x4, árg. '87, til sölu. 5
gíra, hátt og lágt drif. Verð kr. 850.01X1,
skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
612612 eftir kl. 19.
Til sölu Mazda 323, 4 dyra, Sedan 1500,
árg. ’88, Mazda 323 1300, 2 dyra, '87.
Góður staðgreiðsluafsl. Bílasalan
Tún, sími 622177.
Toyota Corolla DX ’83, innfluttur not-
aður ’87, ekinn 97 þús. km, sumar/vetr-
ardekk, verð kr. 250 þús., staðgreiðslu-
verð 200 þús. S. 687870 og 74780.
Toyota Corolla DX station, árg ’82, nýj-
ar bremsur, nýtt púst o.fl., góður stað-
greiðsluafsláttur eða mángr. Uppl. í
símum 91-46125 og 91-21840 til kl. 17.
Ódýr og lipur Honda Civic Wagon (skut-
bíll), ekinn 71 þús. km, gangverð 280
þús., staðgrbiðsluverð tilboð, engin
skipti. Uppl. í s. 91-685930 og 91-667509.
Bílar á skrá og í skiptum
fyrir ódý > Teg. rari Verð
Toyota Tercel 4x4, st„ ’87 730.000
Peugeot405GR ’88 950.000
Peugeot 205 XS ’89 715.000
Mazda 626, ssk. ’88 930.000
MMC Lancer1,5GLX ’88 700.000
Toyota CorollaDX ’87 570.000
MMC Colt 1200 EXE ’87 520.000
Mazda 626 2,0 GLX '86 650.000
Chevrolet Monza SE ’88 700.000
Peugeot 205 GTi 1,9 '88 960.000
Citroen BX16RS,st.,’87 900.000
Honda Prelude '88 1.480.000
Peugeot405 MI-16'88 1.500.000
Peugeot 505,8 manna, ’85 650.000
Honda Prelude ’87 950.000
Opel Omega 2,0 GLI ’87 1.150.000
Daihatsu Charade ’88 535.000
Mazda RX7’87 1.500.000
Mazda RX7’81 430.000
Nissan Sunny1,5,5d„ ’87 580.000
Citroen BX16TRS '85 520.000
Bronco IIXLT 4x4 '84, 900.000
Bronco IIXLT 4x4 '85 1.200.000
Blazer’85 1.100.000
MMC L-300 4x4 ’88 1.350.000
MMC Pajero turb./dis. lang. '87 1.630.000
Lada Sport '89 590.000
BMW316Í '89 1.350.000
Cherokee Laredo, dísil, '861.550.000
SÍMI673766
mSL
7Bílasalaw7
Bíldshöfða 8,
áður hús Bifreiðaeftirlitsins
Range Rover 78 til sölu, vel með far-
inn, nýtt lakk, góður bíll. Uppl. í síma
91-42788.
Subaru Justy 4x4. Til sölu Subaru
Justy J-10 árg. ’86. Vel með farinn og
góður bíll. Uppl. í síma 656137.
Subaru station ’83 til sölu, lítið ekinn,
lítur vel út. Uppl. í síma 91-22910 á
daginn.
Til sölu Daihatsu Feroza ’89, ekinn
11.000 km, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-675593 eftir kl. 17.
Til sölu Jaguar V12. Einnig M. Benz
350SE og Ford Fairmont station ’78.
Uppl. í síma 91-681917 eftir kl. 18.
Til sölu mjög góð Lada Lux 1500, árg.
'85. einnig Ford Bronco árg. ’74. Uppl.
í síma 98-78551.
Volvo 240 GL, árg. 1982, til sölu, bíll í
algjörum sérflokki. Uppl. í síma
611059 og 624611.
Lada Samara árg. ’86 ekin 59 þús.
Uppl. í síma 91-657323.
Susuki Fox ’82 til sölu. Uppl. í síma
91-688803 eftir kl. 17.
Til sölu Lada Sport 83. Uppl. í síma
91-688049 og 91-71939.
Volvo 244 GL árg. ’84, til sölu, mjög
góður bíll. Uppl. í síma 95-24519.
■ Húsnæöi í boði
2ja herb. íbúð i Vallarási til leigu, leig-
ist með húsgögnum frá 1. maí til 1.
september (jafnvel fyrr). Snyrti-
mennska og algjör reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 674338 eftir kl. 16.
Ágætt upphitað geymsluhúsnæði til
leigu, til skamms eða langs tíma, sér-
básar með færanlegum skilveggjum.
Stærð valkvæð, aka má inn í fordyri
smærri sendibílum. Sími 91-21140.
2ja herb., góð kjallaraibúð i Laugarás-
hverfi, leigist róglegu, reglusömu pari.
Tilboð sendist DV, merkt „Laugarás
9413“.
2ja herbergja ibúð í Skerjafirði til
leigu, er laus nú þegar, leigist til 1.
júní. Einnig tvö einstaklingsherbergi.
Uppl. í síma 91-16941 til kl. 15.
3ja herb. endaibúð á 3ju hæð i blokk í
Hólahverfi, Breiðholti, til leigu. Lyst-
hafendur leggi inn tilboð til DV, merkt
„Reglusemi 7891“.
Glæný einstaklingsibúð í Hafnarfirði
til leigu, laus strax. Góð umgengni og
reglusemi skilyrði. Á sama stað til
sölu vélsleðakerra. Uppl. í s. 656929.
Góð 2ja herb. ibúð til leigu strax í
bakhúsi í gamla bænum. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„J 9414“.
Til leigu gott herbergi með sérinn-
gangi. Aðgangur að snyrtingu. Leiga
kr. 15.000 á mán. Er í neðra Breið-
holti. Uppl. í síma 671923.
Á góðum stað eru til leigu tvö samliggj-
andi herbergi með baði, einnig herb.
með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl.
í síma 91-13550 eftir kl. 18.
2 herb. ibúð til leigu, laus strax. Fyrir-
framgreiðsla ekki nauðsynleg. Tilboð
sendist DV, merkt „Vindás 9407”.
Einstaklingsíbúð til leigu miðsvæðis,
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „L 9416“.
Herbergi - Teigar. Lítið forstofuher-
bergi með sér wc til leigu. Uppl. í
síma 30336 eftir kl. 16.
Litil 2 herbergja ibúðKleppsholti til
leigu, leigist til langs tíma, allt sér.
Uppl. í síma 91-673163.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 4ra herb. ibúð við Háaleitis-
braut. Tilboð sendist smáauglýsinga-
deild DV, merkt „Góður staður 9365”.
Óska eftir konu, 50-60 ára, í sambýli í
3 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-13313
milli kl. 18 óg 19.
Herbergi til leigu á besta stað í vestur-
bænum. Uppl. í síma 91-13589.
■ Húsnæði óskast
Breskur auglýsingateiknari hjá ts-
lensku auglýsingastofunni óskar eftir
3 herb. eða stórri 2 herb. íbúð í vest-
urbæð eða miðbæ. Áraðanlegur og
snyrtilegur, notar ekki áfengi. Uppl.
í síma 91-680840 frá kl. 9-17.____
Tvítug stúlka i námi óskar eftir lítilli
einstaklingsíbúð til leigu. Greiðslu-
geti er fyrir innan 20 þús. á mán.
Mögul. á að borga 2 mán fyrirfram.
Hringið í Hafrúnu í s. 33345 e.kl. 18
eða 689199 frá kl. 9-18.
Einbýlishús eða góð sérhæð óskast til
leigu. Eitt ár fyrirfram. Góð umgengni
og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-621374. Björg.
Einhleypur, reglusamur karlmaður
óskar eftir íbúð. Skilvísar leigu-
greiðslur. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9417.
Óska eftir einstaklingsibúð á leigu,
snyrtilegri umgengni og reglusemi
heitið ásamt skilvísum greiðslum. Til-
boð sendist DV, merkt „Umgengni
9415”.
Óska eftir að taka á leigu 2 3 herb.
íbúð, helst í efra Breiðholti, góðri
umgengni og reglusemi heitið, einhver
fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma
91-625232 milli kl. 18 og 20.
26 ára reglusöm stúlka óskar eftir 2
herb. íbúð á leigu strax. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 13830 frá kl. 9 18.
4ra herb. ibúö óskast fyrir reglusama
fjölskyldu á vegum íþróttafélags, helst
í Laugarneshverfi,- Sími 12187 á dag-
inn og 624205 á kvöldin.
Tvær stúlkur (frænkur) með 1 barn óska
eftir 3 herb. íbúð, 4-6 mán. fyrirfram-
greiðsla. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9422.
Ungur háskólagenginn hátekjumaður
utan af landi óskar eftir snyrtilegri 2
herb. íbúð strax. Uppl. í síma 91-
621547.
Ungur sjómaður óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9420.
Óska eftir að taka góða einstaklingsibúð
á leigu, með húsgögnum í stuttan
tíma, helst í austurbænum. Uppl. í
síma 91-83806 eftir kl. 15.
Grindavik. Ung hjón óska eftir 2ja-4ra
herb. íbúð til leigu í Grindavík strax.
Uppl. í síma 92-68388.
Knattspyrnufélagið Víkingur óskar eftir
2ja eða 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma
91-83245.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Óska eftir 3 herb. íbúð, helst í vestur-
bænum, frá 15. mars. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9424.
■ Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði óskast fyrir hljóm-
sveit. 20-80 fm. Skilvísum greiðslum
og reglusemi heitið. .Uppl. í síma
91-38966. Guðmundur Ámi.
Hafnarfjörður. 120 m- iðnaðarhúsnæði
á jarðhæð til leigu fyrir hreinlegan
iðnað eða lager. Uppl. í síma 91-51371
efir kl. 19.
Hafnarfjörður. 50 m2 tvö herbergi og
snyrting á jarðhæð fyrir skrifstofu eða
verslun til leigu. Uppl. í síma 91-51371
efir-kl. 19.
■ Atvinna í boöi
Vilt þú taka að þér aukastarf nokkur
kvöld í viku. Við leitum að sölufólki
í bókasölu, góð söluvara og há sölu-
laun, umtalsverðar aukatekjur fyrir
duglegt fólk, símasala um kvöld og
helgar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9429.
Liflegt starf. Starfskraftur á aldrinum
20-30 ára óskast til skrifstofustarfa
hjá traustu fyrirtæki. Vinnnutími frá
kl. 12-16 aðra vikuna og 16 22 hina
vikuna, (föst laun + vaktaálag). Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9427.
Beitningamenn vantar á 100 tonna
línubát frá Grindavík, fæði og hús-
næði á staðnum. Uppl. í síma 92-68544
og 92-68035.
Er ekki einhvers staðar ráðskona sem
vill koma á lítið heimili í kaupstað
og rétta einmana manni hjálparhönd?
Uppl. í síma 93-81393.
Fóstrur. Okkur á Foldaborg vantar
fóstru eða annað starfsfólk hálfan eða
allan daginn. Uppl. gefa forstöðumenn
í síma 673138.
Iðnverkamaður. Óskum eftir að ráða
röskan og reglusaman starfsmann í
málningaverksmiðju okkar. Uppl gef-
ur verkstjóri. Harpa hf., Stórhöfða 44.
Leikskólinn Árborg óskar eftir mann-
eskju í stuðningsstöðu eftir hádegi.
Uppl. veitir forstöðumaður í síma
84150._______________________________
Röskan starfskraft vantar til
afgreiðslustarfa fyrir hádegi, frá kl.
8-13.30. Uppl. á staðnum eftir kl. 17.
Bakaríið, Austurveri.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. á
staðnum fyrir hádegi. Björnsbakarí
(Hallærisplani).
Starfskraftur óskast á skyndibitastað,
ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum
í dag milli kl. 14 og 18. Kairo-inn,
Hafnarstræti 9.
Óskum eftir að ráða 2-3 harðduglega
sölumenn til að selja mjög góða vöru
hús úr húsi. Mikil vinna, góð laun.
Hafið samb. við.DV í s. 27022. H-9423.
17 ára - Bilpróf. 17 ára strák vantar
vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-79438.
Starfskraftur á aldrinum 16-18 ára ósk-
ast í verslun, vinnutími frá kl. 10-13.
Uppl. í síma 678266.
Söluturn! Ábyggileg og hress mann-
eskja, 35-40 ára, óskast til starfa strax.
Uppl. í síma 82513 e.kl. 20.
Vaktavinna. Starfskraftur óskast strax
í veitingasölu okkar. Uppl. í síma
22300. BSÍ. Umferðarmiðstöð.
■ Atvinna óskast
22 ára rafvirki óskar eftir vinnu.allt
kemur til greina, getur byrjað strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9428.
Er 23 ára, röskur og ábyggilegur, óska
eftir vel launaðri vinnu. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-73374 og
24521, Gunnar.
Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, hefur
unnið við afgreiðslu- og þjónustustörf
en langar helst að starfa á bamaheim-
ili. Uppl. í síma 73461.
Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin -
og um helgar, er vön afgreiðslu og
fleiru. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9425.
Vantar þig starfskraft, nú er tækifærið,
ég er laus eftir kl. 16 á daginn og um
helgar, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-50325.
Vanur sölumaður með mikla þekkingu
á tölvum óskar eftir framtíðarvinnu,
getur hafið störf nú þegar. Uppl. í síma
685427.
Ég er 26 ára, með próf úr Ritaraskól-
an um og tækniteiknun og bráðvantar
vinnu strax. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 22856.
Ég er 27 ára, bráðdugleg og vantar
vinnu strax, allt kemur til greina, er
vön sölu- og verslunarstörfum. Uppl.
í síma 91-642237.
24 ára kona óskar eftir ræstingarvinnu
frá kl. 18.30, jafnvel fyrr: Vinsamleg-
ast hringið síma 91-43374 á kvöldin.
Þritugur maður óskar eftir vinnu, margt
kemur til greina. Vanur byggingar-
vinnu. Sími 45406.
■ Bamagæsla
Dagmamma óskast i Safamýri,
eða þar nálægt. Uppl. í síma 91-686379
eftir kl. 17.
9 ..........
■ Ymislegt
Fritt i Ijós. Nk. sunnudag, 11/2, gefst
öllum sólbaðsunnendum kostur á að
komast frítt í sólbaðstíma í hinum frá-
bæru „Silver Satellit” bekkjum okkar.
Verið hress ekkert stress og pantið
tímanlega. Sunna sólstúdíó, Laufás-
vegi 17, sími 25280. Opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 9-23 og laugard.
og sunnud. 10-22.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,'
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval
myndbanda á góðu verði, sendið kr.
100 fyrir myndapöntunarlista í póst-
hólf 3009, 123 Reykjavík. .
Heimavinna. Get tekið að mér heima-
vinnu s.s. prófarkalestur, bréfaskriftir
og þýðingar (þýska, enska). Uppl. í
síma 38290.
Köld borð og veislur.
Hef einnig rúmgóðan sal með öllum
veitingum fyrir allt að 50 manns.
Uppl. í síma 76186 eða 21630.
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Trún-
aður. Fyrirgreiðslan. Uppl. í síma
91-12506 milli kl. 14 og 19 v. daga.
■ Einkamál
42 ára einstæð móðir úti á landi óskar
eftir að kynnast myndarlegum, traust-
um og fjárhagslega sjálfstæðum
manni á aldr. 40-50 ára, með vináttu
og helst sambúð í huga. Svör send. á
DV, f. 13. febr., merkt „Traust 9402.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Spákonur
Spái i lófa, spil á mismunandi hátf,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Uppl. í síma 79192.
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Skemmtanir
Diskótekið Ó-Dollý! simi 46666. Fjöl-
breytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell
leggja grunninn að ógleymanlegri
skemmtun. Áralöng og fjörug reynsla
plötusnúðanna okkar tryggir gæðin
og fjörið. Útskriftarárg., við höfum
lögin ykkar. Þú sérð um „dansboms-
urnar" og við um afganginn. S. 46666.
Diskótekið Dísa hf. - traust fyrirtæki í
skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í
dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta
og stærsta ferðadiskótekið og það ekki
að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513
e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki
fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Raddbandið. Söngur án undirspils fyr-
ir árshátíðir o.fl., persónuleg skemmt-
un, okkar fag. Uppl. í símum 91-
641090, Árni, og 91-11932, Páll.
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
okkur. Kynntu þér nýja starfsemi.
Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaöstoð
• Framtalsaðstoð 1990. •Aðstoðum
einstakl. við skattaframtöl. •Erum
viðskiptafr. vanir skattaframtölum.
• Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum
um frest og sjáum um skattakærur ef
með þarf. Sérstök þjónusta fyrir kaup-
endur og seljendur fasteigna. Pantið
í símum 42142 og 73977 kl. 14-23 alla
daga og fáið uppl. um þau gögn sem
með þarf. • Framtalsþjónustan •.
Framtalsaðstoð 1990, simi 622649.
Bjóðum framtalsþjónustu fyrir ein-
staklinga og rekstraraðila. Teljum
fram, áætlum skatta, sjáum um skatt-
kærur. Öll framtöl eru unnin af.við-
skiptafræðingum með staðgóða þekk-
ingu. Áætlanagerðin og Bókhalds-
menn s/f, Þórsgötu 26 Rvík, sími
622649. Kreditkortaþjónusta.
Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og
skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga. Allt frá einföldustu skatta-
skýrslum til fullkomins tölvufærðs
bókhalds með tilheyrandi milliupp-
gjörum og ársreikningi. Sækjum um
frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr,
s. 673057 frá kl. 14 23 alla daga.
Er skattskýrslan að angra þig? Við hjá
Skilvís göngum frá skattskýrslunni
fyrir þig á skjótan og öruggan hátt.
Við leggjum áherslu á fagleg vinnu-
brögð og góða þjónustu á sanngjörnu
verði. Skilvís hf„ Bókhalds- og fram-
talsþj., Bíldshöfði 14, s. 671840.
Framtalsaðstoð. Aðstoða einstaklinga
og fyrirtæki, margra ára reynsla. Sæki
um frest og fylgi eftir kærum, einnig
bókhaldsþjónusta og aðstoða með
virðisaukastattinn. Hafið samband í
síma 672449. Örn Guðmundsson.
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima
Afvallagata 60, Rvík, s. 621992.
Framtalsaðstoð fyrir launþega og
rekstraraðila. Öll framtöl eru unnin
af viðskiptafr., sækjum um frest og
sjáum um kærur, verð frá kr. 3000.
Uppl. í s. 44069, Björn, og 54877, Þóra.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl og upp-
gjör fyrir einstaklinga. Sé um kærur
og frest ef með þarf. Allt bókhald
tölvukeyrt, hafið samband í tíma.
Ódýr og góð þjónusta. Sími 641554.
Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvík. Framtöl.
Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf
v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S.
Wiium). S. 687088/622788 og 77166.
Skattaframtöl. Sanngjarnt verð. Snögg
afgreiðsla. Már Jóhannsson, Akur-
gerði 29, sími 91-35551.
Skattframtöl fyrir einstaklinga. Lög-
fræðiskrifstofan Bankastræti 6, símar
26675 og 30973.
■ Bókhald
Bókhald/framtöl. Fyrirtæki, rekstrar-
aðilar og einstaklingar. Veiti alhliða
bókhaldsþjónustu, geri skattframtöl
og ársskýrslur. Fjárhags- og rekstrar-
ráðgjöf. Ármann Guðmundsson við-
skiptafræðingur, Félagi bókhalds- og
fjárhagsráðgjafa, Smiðshöfða 7, 112
Reykjavík, sími 91-672050, hs. 91-
651596,______________________________
Er erfitt að vera skilvis? Áttu í erfiðleik-
um með bókhaldið? Við hjá Skilvís
veitum faglega og góða bókhaldsþj. á
sanngj. verði. Skilvís hf„ Bókhalds-
og framtalsþj., Bíldshöfði 14, s. 671840.