Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Side 23
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tek að mér bókhald, uppgjör o.fl. fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Starfa í samvinnu við löggiltan endurskoð- anda. Viðtalstímar samkvæmt sam- komulagi. Bjöm Þórhallsson við- skiptafræðingur, Síðumúia 12, sími 681660 og hs. 84484. ■ Þjónusta Layout. Tek að mér uppsetningu og hönnun. Hentugt fyrir félög jafnt sem, fyrirtæki. Sét upp og hanna t.d. tíma- rit, bæklinga, kynningarit, dreiflmiða, matseðla, eyðublöð, aðgöngumiða, kvittanir og reikninga. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 685427. Geymið auglýsinguna. Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir - múrverk, úti og inni - lekaþéttingar þakviðgerðir glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Múrvinna og sprunguviðgerðir. Múrar- ar geta bætt við sig almennri múr- vinnu og sprunguviðg. Látið fagmenn um húseignina. S. 83327 allan daginn. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 'og 91-46854. Raflagnaþjónusta. raflagnir, teikn- ingar, rafviðgerðir, dyrasímar o.fl. Fljót og góð þjónusta. Uppl. gefur Guðmundur í heimasíma 91-671889. Flisalagnir. Múrari getur bætt við sig flísalögnum, föst tilboð. Uppl. í síma 91-678430. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ókuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan dagin á Mercedes Ben’z, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjáipa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Húsaviðgerðir Glerísetningar - parketlögn. Smíðum svalahurðir, þvottahúshurðir, opnan- leg fög, leggjum parket. Verðtilboð. Tré-fag sf„ símar 51002 og 42192. ■ Parket Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, h'm og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. ■ Dulspeki Árulestur og áran teiknuð. í áru er hægt að sjá persónuleika, kosti, galla, heilsu o.m.fl Pantið tíma í síma 91- 622273. Friðrik Páll Ágústsson. ■ Til sölu Vetrarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og. 84844. Hitaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf„ símar 91-671130 og 91-667418. ■ Verslun Skiðapakkar: Blizzard skíði, Nordica skór, Look bindingar og Blizzard staf- ir. • 70-90 cm skíðapakki kr. 12.340,- • 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,- • 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,- • 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,- Skíðapakkar fyrir fullorðna: kr. 19.000,- 22.300,- 5% staðgrafsláttur af skíðapökkum. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Rossignol skíðapakkar. Skíði, skíða- skór, stafir, bindingar. Barnapakki, 80-120 cm, verð Visa/Euro 12.800, staðgr. 12.000. Unglingapakki 1, 130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr. 15.200. Unglingapakki 2, 130-170 cm, Visa/Euro 14.200, staðgr. 13.500. Full- orðinspakki, Visa/Euro 19.400, staðgr- verð 18.450. Vesturröst hf„ Laugavegi 178, s. 16770, 84455. Póstsendum. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen,, Suðuriandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, ísafirði, og flest kaupfélög um land allt. Skiðapakkar, góður afsláttur, Völkl og Dynastar skíði, Dolomite skór, Salom- on og Tyrolia bindingar, Völkl og Klemm stafir. Skíði, skór, bindingar og stafir, verð frá: • 80-90 cm kr. 12.470. Stgr. 11.860, • 100-110 cm kr. 12.930. Stgr. 12.300, • 130-150 cm kr. 14.910. Stgr. 14.180, • 160 cm kr. 15.650. Stgr. 14.900, • Fullorðins kr._20.646. Stgr. 19.640, Versl. Markið, Ármúla 40, s. 35320. Fyrir öskudaginn: I miklu úrvali: bún- ingár, grímur, andlitsfarði og hárlitur. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. VesianJ Ulvcmg i 01. Calgary I'-ISe. & d'i i Gönguskíðaútbúnaður i miklu úrvali á hagstæðu verði. •Gönguskíðapakki: skíði, skór, bindingar og stafir. • Verð frá kr. 9260. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Iðnfyrirtæki - Ahugamenn. Úrval raf- suðuvéla fyrir jafnstraum og rið- straum. Ótrúlegt verð. Hafið samband við sölumenn. Jón og Einar sf„ heild- verslun, símar 651228 og 652528. Rossignol gönguskiðapakkar. Skíði, skór, bindingar, stafir. Verð: Visa/Euro 13.000. Staðgreiðsluverð: 12.300. Hummel-sportbúðin, Ármúla 40, s. 83555, Eiðistorgi 11, s. 611055. Skíðavöruvgrslun - skíðaleiga. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíðav. Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 - 13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar. Rossignol skiðapakkar. Skíði, skíða- skór, stafir, bindingar. Barnapakki, 80-120 cm, verð Visa/Euro 12.800, staðgr. 12.000. Unglingapakki 1, 130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr. 15.200. Unglingapakki 2. 130-170 cm, Visa/Euro 14.200, staðgr. 13.500. Full- orðinspakki.-Visa/Euro 19.400, staðgr- verð 18.450. Hummei-sportbúðin, Ar- múla 40, s. 83555, Eiðistorgi 11, s. 611055. Kays «>, ...... Nýjasta sumartískan á fiölskylduna, yfir 1000 síður, búsáhöld, íeikföng o.fl. o.fl. Verð kr. 190 + bgj. B. Magnússon. ■ Vinnuvélar Ónotuð vökvapressa til sölu og 16 kg vökvahamar, til nota í múrbrot o.fl., þyngd pressu aðeins 55 kg, hæð 54 cm, breidd 48 cm og lengd 65 cm, selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 91- 672535 og á kvöldin í 91-674787. ■ BOar tQ sölu Einn með öllu. Til sölu AMC Jeep J10 pickup, Laredotýpa, sjálfskiptur, vökvastýri, 360 vél, 4 hólfa blöndung- ur, flækjur, heitur ás, Crane undirlyft- ur, nýr 205 millikassi, Dana 44 að framan, 60 að aftan, drifhlutfall 5:13, no spin á báðum, veltigrind og 4 130 W kastarar, 108 ampera alternator, einnig lagt fyrir fleiri aukaljósum og síma. 40 rása CB talstöð, loftdæla, rafmagn í rúðum og læsingum, cruise- control og 44" Mudder. Skipti á bíl eða vélsleða. Verð ca l 150-1250 þús. Uppl. í síma 96-41721. Til sölu plasthús á japanska pallbila með 194 cm palli og á ameríska með 8 feta palli. Uppl. í síma 41585, Versl- unin Álfhóll, kvöldsími 42652 og 46437. Mazda 323 GLX ’88, 1500, 5 dyra, til sölu, ekinn 37 þús. km, litað gler, mjög fallegur dekurbíll, einnig Mazda 323 GTi 1600 ’86, svört, 3ja dyra, með spoil- er og lituðu gleri. Fást með góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 651720 og bílasölunni Start, sími 687848. Ford Broncó meðal annars árg. ’74, 5,7 1 dísil m/mæli, 44" mudderar o.m.fl. Uppl. hjá Bílasölu Reykjavikur, s. 678888. Citroen braggi ’84, ekinn 40 þús„ verð 250 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 91-77026 eftir kl. 19. Toyota Corolla Twincam ’87, ekin 60 þús„ góður bíll, útv/kasettutæki, til greina kemur að taka góðan vélsleða upp í á ca 350-400 þús. Uppl. í síma 91-671208 eftir kl. 19. f ■ Ymislegt Afmæli i Gullsport. Láttu strákinn eða stelpuna halda afmæli í Gullsport. Þau bjóða vinum og félögum í stóra sali, fara í borðtennis, billjard og pílu- spil, leika fótbolta, handbolta eða það sem við á. Þú losnar við allt amstur heima hjá þér. Veitingar á staðnum. Uppl. í síma 672270. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Fííuhvammur 11, þingl. eig. Þráinn Óskarsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 12. febrúar ’90 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Ari ísberg hdl. og Jón Ei- ríksson hdl. Furugrund 8, þingl. eig. Rúnar I. Finn- bogason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 12. febrúar ’90 kl. 16.15. Upp- boðsbeiðendur _eru Jón Ingólfsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hlíðarhjalb 55, tal. eig. Ingibjörg Har- aldsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 12. febrúar ’90 kl. 15.45. Upp- boðsbeiðendur eru Búnaðarbanki Is- lands, Hróbjartur Jónatansson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Holtagerði 8, neðri hæð, þingl. eig. Jófríður Valgarðsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 12. febrúar ’90 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur eru Guð- ríður Guðmundsdóttir hdl. og Jón Egilsson hdl. Kársnesbraut 82, þingl. eig. Valgarður Ólafsson og Sólveig Steinsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 12. fe- brúar ’90 kl. 17.05. Uppboðsbeiðandi er Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Þverbrekka 2, 2. hæð t.h„ þingl. eig. Óskar Smith Grímsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 12. febrúar ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Inn- heimtustofiiun sveitarfél., Ásgeir Thoroddsen hdl„ Jóhannes A. Sæv- arsson lögfr., Jón Egilsson hdl. og Ólafúr Gústafsson hrl. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.