Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1990, Side 31
39
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990.
Leikfélag Akureyrar
Heill sé þér, þorskur
Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra
í leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur.
Frumsýning laug. 10. febr. kl. 20.30.
2. sýn. sunnud. 11. febr. kl. 20.30.
Leiksýning á léttum nótum með fjölda
söngva.
Eymalangir og annað fólk
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni
og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
Laugard. 10. febr. kl. 14, uppselt.
Fimmtud. 15. febr. kl. 17.
Sunnud. 18. febr. kl. 15.
Siðustu sýningar.
Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6
og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
FACO FACO
FACO FACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
IÍTIÐ
FJÖLSKYLDU -
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Fös. kl. 20.00, örfá sæti laus.
Laug. kl. 20.00.
Sun. kl. 20.00.
Fim. 15. febr. kl. 20.00.
Sun. 18. febr. kl. 20.00.
Mið. 21. febr. kl. 20.00.
Siðustu sýningar vegna lokunar stóra
sviðsins.
eftir Václav Havel.
Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir.
Þýðing: Jón R. Gunnarsson.
Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhannsson.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikarar: Erlingur Gíslason, Helga E.
Jónsdóttir, ÞórTulinius, SigurðurSig-
urjónsson, Jón Símon Gunnarsson,
Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Maria
Ellingsen, Jóhann Sigurðarson, Örn
Árnason, Pálmi Gestsson, Randver
Þorláksson, Hákon Waage, Edda Þór-
arinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds-
dóttir. Fiðluleikur: Sigurður Rúnar Jóns-
son. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð.
Föst. 16. febr. kl. 20.00, frumsýning.
Þrið. 20. febr. kl. 20.00, 2. sýning.
Fimmt. 22. febr. kl. 20.00, 3. sýning.
Föst. 23. febr. kl. 20.00, 4. sýning.
Sunn. 25. febr. kl. 20.00, 5. sýning.
Siðustu sýningar á stóra sviðinu vegna
fyrirhugaðtar lokunar.
Munið leikhúsveisluna:
máltíð og miði á gjafverði.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra
á Norðurlandi eystra.
Ráðgjafar- og greiningardeild.
Staða við leikfangasafn.
Laus er til umsóknar staða forstöðumanns leikfangasafns
við ráðgjafar- og greiningardeild svæðisstjórnar.
í starfinu felst m.a. eftirfarandi: Vinna með sérþarfabörn á
aldrinum 0-6 ára, að veita ráðgjöf til foreldra og annarra
sem sjá um uppeldi og þjálfun bama. Samstarf við ýmsa
fagaðila og stofnanir.
Umsækjendur skulu hafa menntun á uppeldissviði og
reynslu á ofangreindum sviðum.
Skriflegar umsóknir, er greina frá menntun og starfs-
reynslu, sendist til skrifstofu svæðisstjórnar, Stórholti 1,
600 Akureyri, fyrir 20 febr. nk.
Nánari uppl. um stöðuna eru veittar á skrifstofunni og í
síma 96-26960 alla virka daga kl. 9-16.
Forstöðumaður ráðgjafar- og greiningardeildar
Verkamannafélagið Dagsbrún
FÉLAGSFUNDUR
verður í Bíóborg (áður Austurbæjarbíó) mánudaginn
12. febrúar kl. 16.00.
Fundarefni:
Afgreiðsla á kjarasamningum.
Skorað er á félagsmenn að fjölmenna og koma beint
úr vinnu. Félagsmenn eru beðnir að hafa með sér
félagsskírteini og sýna við innganginn.
Stjórn Dagsbrúnar
LEIKFÉLAG
REYKjAVlKUR
FRUMSÝNINGAR
I BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
Fimmtud. 8. febr. kl. 20.
Föstud. 9. febr. kl. 20.
Laugard. 10. febr. kl. 20.
Sunnud. 11. febr. kl. 20.
Fimmtud. 15. febr. kl. 20, uppselt.
Á stóra sviði:
Föstud. 9. febr. kl. 20.
Laugard. 17. febr. kl. 20.
Laugard. 24. febr. kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritiö
TÖFRA
SPROTINN
Laugard. 10, febr. kl. 14,
fáein sæti laus.
Sunnud. 11. febr. kl. 14, uppselt.
Laugard. 17. febr. kl. 14.
Sunnud. 18. febr. kl. 14.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
Koól
6. sýn. fimmtud. 8. febr. kl. 20.
Græn kort gilda.
7. sýn. laugard. 10. febr. kl. 20.
Hvít kort gilda, fáein sæti laus.
8. sýn. fimmtud. 15. febr. kl. 20.
Brún kort gilda.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusimi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag
Kópavogs
Blúndur og
blásýra
Lelkfélag Kópavogs
sýnir gamanleikinn
Blúndur og blásýra
eftir J. Kesselring.
Þýðandi: Ævar Kvaran
Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir.
7. sýn. í kvöld. kl. 20.00.
8. sýn. sunnud. 11. febr. kl. 20.00.
Sýnt er i Félagsheimili Kópavogs, Fannborg
2. Miðasala opin miðvikud. og föstud. milli
kl. 16.00 og 18.00, sýningardaga frá kl.
16.00. Miðapantanir i sima 41985 allan
sólarhringinn.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir stórmyndina
MÓÐIR ÁKÆRÐ
L.A. DAILY NEWS; "" WABC TV
N.Y. Hinn frábæri leikstjóri Leonard Nimroy
(Three Men and a Baby) er hér kominn
með stórmyndina THE GOOD MOTHER
sem farið hefur sigurför viðs vegar um heim-
inn. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Nee-
son, Jason Robards, Ralph Bellamy. Fram-
leiðandi: Arnold Glimcher. Leikstjóri: Leon-
ard Nimroy.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 5.
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÚRNIN
Sýnd kl. 5 og 7.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 9 og 11.
Bíóhöllin
frumsýnir grinmyndina
LÆKNANEMAR
Það eru þau Matthew Modine (Birdy),
Christine Lahti (Swing Shift) og Daphne
Zuniga (Spaceballs) sem eru hér komin i
hinni stórgóðu grínmynd, Gross Anatomy.
Sputnikfyrirtækið Touchstone kemur með
Gross Anatomy sem framleidd er af Debru
Hill sem gerði hina frábæru grínmynd, Ad-
ventures in Babysitting. Gross Anatomy er
Evrópufrumsýnd á Islandi
Aðalhlutv.: Matthew Modine, Christine
Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field.
Framleiðandi: Debra Hill/Howard Roseman.
Leikstjóri: Thomeberhardt.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
VOGUN VINNUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
frumsýnir spennumyndina
SVARTREGN
Leikstj.: Ridley Scott.
Aðalhlutv.: Michael Douglas, Andy Garcia,
Ken Takakura og Kate Capshaw.
Sýnd kl. 5 og 10.
TÓNLEIKAR KL. 20.30
INNAN FJÖLSKYLDUNNAR
Bráðfyndin gamanmynd um alvarleg mál-
efni. Þau eiga heilmikið sameiginlegt. Konan
hanssefur hjá manninum hennar. Innan fjöl-
skyldunnar er kvikmynd sem fjallar á
skemmtilegan hátt um hin ýmsu fjölskyldu-
mál. Mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Aðalhlutv.: Ted Danson, Sean Yong, Isa-
bella Rossellini.
Leikstj.: Joel Schumacher.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
A-salur
frumsýnir myndina
LOSTI
••• DV.
Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
AFTUR TIL FRAMTlÐAR II
Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. '
Miðaverð kr. 400.
C-salur
PELLE SIGURVEGARI kl. 5 og 9.
Regnboginn
Frumsýning á nýjustu spennumynd
Johns Carpenter
ÞEIR LIFA
Leikstjórinn John Carpenter hefur gert
margar góðar spennumyndir, myndir eins
og The Thing, The Fog og Big Trouble in
Little China. Og nú kemur hann með nýja
toppspennumynd, They Live, sem sló í gegn
í Bandarikjunum og fór beint í fyrsta sætið
þegar hún var frumsýnd.
Aðalhlutv.: Roddy Piper, Keith David og
Meg Foster.
Framleiðandi: Larry Gordon.
Leikstjóri: John Carpenter.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KÖLD ERU KVENNARÁÐ
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SPENNUMYNDIN
NEÐANSJÁVARSTÖÐIN
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kf. 5, 7, 9 og 11.05.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5.
SÍÐASTA LESTIN
Sýnd kl. 6.50.
Kvikmyndaklúbbur Islands sýnir
STORMURINN
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Stjörnubíó
SKOLLALEIKUR
Aðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DRAUGABANAR II
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
DRttGUM ÚR HRABA!
«1
UMFERÐAR
RÁÐ
Veður
Sunnan- og suðaustanátt, stinnings-
kaldi eða jafnvel allhvasst sunnan-
lands í fyrstu með snjókomu suxm-
an- og austanlands fram eftir degi
en síðan breytileg átt og smáél. Hiti
á biiinu 2 stig niður í 4 stíga frost.
Akureyri skýjaö -3
Egilsstaðir rign/súld 2
Hjarðames alskýjað 2
Galtarviti skýjað 2
Keíla víkurflugvöllur skýjað 1
Kirkjubæjarklaustursnjóél -2
Raufarhöfn alskýjað 2
Reykjavík úrkoma 1
Sauðárkrókur skýjað 0
Vestmannaeyjar snjóél 1
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 3
Helsinki rigning 4
Kaupmannahöfn rigning 10
Osló skýjað 2
Stokkhólmur rigning 5
Þórshöfn skúr 5
Algarve heiðskírt 9
Amsterdam léttskýjað 12
Barcelona þokumóða 8
Berlín alskýjað 13
Chicago þokumóða 4
Feneyjar þokumóða 4
Frankfurt skýjað 16
Glasgow skýjað 5
Hamborg rigning 14
London skýjað 8
LosAngeles skýjað 12
Lúxemborg alskýjað 13
Madrid þoka 4
Malaga skýjað 16
Mallorca þoka 5
Montreal þokumóða -5
New York heiðskírt 6
Nuuk hálfskýjað -14
Orlando léttskýjað 17
París rigning 12
Róm lágþokubl. 2
Vín þokumóða 1
óengið
Gengisskráning nr. 27 - 8. febr. 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,940 60,100 60,270
Pund 101,433 101,704 101,073
Kan. dollar 50,013 50,146 52,636
Dönskkr. 9,3256 9,3504 9,3045
Norskkr. 9,2988 9,3236 9.2981
Sænsk kr. 9.8262 9,8525 9,8440
Fi. mark 15,2325 15,2732 15,2486
Fra. franki 10,5854 10,6137 10,5885
Belg.franki 1,7194 1,7240 1,7202
Sviss. franki 40,2026 40,3099 40,5722
Holl. gyllini 31,9161 32,0013 31,9438
Vþ. mark 36.0108 36,1069 35.9821
Ít. lira 0,04833 0,04846 0,04837
Aust. sch. 5,1132 5,1269 5,1120
Port. escudo 0,4066 0,4077 0,4083
Spá. peseti 0,5549 0,5564 0,5551
Jap.yen 0,41237 0,41347 0,42113
irskt pund 95,427 95,682 95,212
SDR 79.6986 79,9114 80.0970
ECU 73,3156 73,5113 73,2913
Sfmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
7. febrúar seldust alls 47,086 tonn.
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Karfi 20,946 44,47 44.00 58,00
Keila 0,087 12,00 12,00 12,00
Langa 2,875 62,00 62.00 62,00
Lúða 0,315 353,65 225,00 585.00
Lýsa 0,400 46.49 15,00 49.00
Rauðmagi 0,387 85,39 77,00 100,00
Skarkoli 0,058 63,62 30,00 80,00
Steinbitur 1,338 59,51 58,00 66,00
Þorskur, sl. 0,335 60,00 60,00 60,00
Þorskur, ósl. 14,268 87,24 71,00 90,00
Ufsi 0,438 49,45 40,00 50,00
Undirmálsf. 1,047 46,29 15,00 53,00
Ýsa, ósl. 4,591 81,50 71,00 104.00
Fiskmarkaður Suðurnesja 7. febrúar seldust alls 72.794 tonn.
Þorskur 50,473 83,72 68,00 90,00
Ýsa 9,337 86,56 67,00 100.00
Karfi 0,770 45,60 30,00 50,00
Ufsi 2,603 40,15 36,00 50,00
Steinbitur 5,204 58,93 52.00 60,00
Hlýri 0,074 59.00 59.00 59,00
Langa 1,018 57,00 57,00 57,00
Luða 0,138 320,14 300,00 365.00
Skarkoli 0,082 60,00 60.00 60,00
Keila 1,944 26,48 20.00 27,50
Rauðmagi 0,105 90,90 89,00 94,00
Lýsa 0,032 40,00 40,00 40,00
f dag verður selt óákveðið magn úr dagróðrarbátum.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. febrúar seldust alls 65,987 tonn.
Lúða 0,058 293,02 285,00 300.00
Þorskur, ósl. 7,500 87,22 70.00 95,00
Steinbitur, ðsl. 1,398 59,27 55,00 66,00
Ýsa.sl. 1,860 91,86 74,00 101,00
Þorskur, sl. 8,515 88,76 86,00 100,00
Lúða 0,201 363,00 215.00 595,00
Keila, ósl. 4,024 38,98 36.00 39,00
Karfl 29.530 42,78 42,00 44,00
Hrogn 0.213 239,00 239,00 239,00
Ýsa.ósl. 5,874 87,19 80,00 99,00
Stelnbltur 3,810 60,77 25,00 59,00
Langa 1,285 56,38 45,00 70,00
Keila 1,420 39,69 36,00 42,00
Á morgun verður seldur bátafiskur og úr Hjalteyrinni.