Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1990, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1990.
19
dv___________________________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
■ Hjól
Gullfallegt Suzuki GSX 600F '88 til sölu,
rautt og hvít, ekið aðeins rúma 7 þús.
km. Uppl. í síma 92-15290 eftir kl. 20.
Ódýrt Kawasaki 110 fjórhjól til sölu.
Uppl. í síma 91-651095 og 985-28083.
■ Sumarbústaðir
Seljum norsk heilsárshús, stærðir 31,
45, 50, 57, 72 m2, með eða án svefn-
lofts. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl.
í síma 670470. R.C. & Co hf.
■ Fyrirtæki
Söluturn i Breiðholti til sölu af sérstök-
um ástæðum. Mánaðarvelta 1,5 millj.,
verð 1,6 millj. Uppl. á skrifstofunni.
Fyrirtækjastofan Varsla hf., Skipholti
5, sími 91-622212.
Af sérstökum ástæðum er til sölu kaffi-
og matsala, nálægt miðbæ, mjög góðir
tekjumöguleikar. Uppl. í síma
91-22050 og 91-641480.
■ Bátar
Conrad 900 plastfiskibátar,
lengd 9,0 m, breidd 3,0 m, 5,9 tonn.
Frábær vinnuaðstaða og sjóhæfni,
hægt að afgreiða fyrir vorið ef pantað
er strax. Ótrúlega hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-73512. íspóll.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt í
mörgum stærðum, allir einangraðir.
Einnig startarar fyrir bátavélar.
Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, sölumaður heima 45641.
Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu
Sómi 900, árg. ’88, vél Ivaco 300 ha.
Sími 622554, sölumaður heimas. 45641.
Staðgreiði góðan fisk. Engar ávísanir.
Sæki um allt land. Þarf helst 6-8 tonn
í ferð. Uppl. í síma 985-31660.
Til sölu tvær 12 volta DNG tölvuvindur,
lítið notaðar, góð greiðslukjör. Uppl.
í síma 91-78213.
Óska eftir að taka á leigu allt að 9,9
tonna bát. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9743.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
Panasonic G 21 videotæki til sölu, 2ja
ára tæki, mjög vel með farið, verð
45.000 stgr. eða samkomulag, kostar
61.000 nýtt. Uppl. í síma 14232 e.kl. 17.
■ Varáhlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4
’88, 323 ’81 '88, 626 ’85, 929 ’80, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84,
MMC Galant ’87, Lancer ’85-’88, Tre-
dia '83, Volvo 244, Charade ?80-’88,
Cuore ’87, Charmant ’85, Nissan
Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82,
Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728
323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla
’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76,
Lada Sport ’84 o.fl.
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og
laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu og
viðgerðir. Sendingarþjónusta.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Vara-
hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700
4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lan-
cer ’86, Quintet '81, Uno turbo ’87,
Colt ’86, Galant ’80, ’81 st„ ’82-’83,
Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Escort
’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny
4x4 ’87, Seat Itjiza ’86, Daihatsu Cuore
4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra,
’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343
’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81,
Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Ford
Fairmont ’79, Charmant ’82, Renult
11 ’84. Sendum um land allt. Opið kl.
9-19 alla virka daga og laugard. 10-16.
Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco '77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Abyrgð.
• Bílapartasalan Lyngás 17, Garðabæ,
s. 652759/54816. Audi 100 ’79-’86 Paj-
ero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85,
Cherry '81, Charade ’79-’87, Honda
Accord ’81-’86, Quintet ’82, Civic ’82,
Galant ’85 b„ ’86 d„ Mazda 323 ’81-’85,
626, ’81, 929 ’83, 1800 pallbíll ’80, 2200
dísil '86, BMW 320 ’78, 4 cyl„ Renault
11-18, Escort ’86, Fiesta ’79-’83, Cort-
ína ’79, MMC Colt turbo ’87-’88, Colt
’81-’83, Saab 900 GLE ’82, 99 ’76, Lan-
cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Toyota Carina
1.8 ’82, Corolla ’85, Cresida ’80, Golf
’85, ’86, Alto ’81, Fiat Panda ’83, Uno
’84-’87, 127 ’84, Lada st. ’85, Sport ’79,
Lux ’84, Volvo 244 GL ’82,343 ’78, o.fl.
Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 318 - 320-323Í ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW
Jetta ’82, Galant ’80-’82, Corsa ’86,
Camaro ’83, Charade TX ’84, Daihatsu
skutla ’84, Charmant ’84, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf’80, Sam-
ara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda
Civic ’84, Áccord ’80, Subaru J10 4x4
’85, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Dats-
un 280 C '81, dísil. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Kreditþj.
Erum að rífa: Toyota LandCruiser,
TD STW ’88, Range Rover ’72-’80,
Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer,
Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki
Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323,
626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83,
Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re-
gata, Fiat Uno, Toyota Cressida,
Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot
205 GTi ’87, Tredia ’84. Sími 96-26512,
96-27954 og 985-24126. Akureyri.
Erum að rífa: Escort XR3i ’87, Escort
1600 ’84, Charade ’87, Uno ’84-’88,
BMW 735i '80, Citroen BX 19 TRD
’85, Oldsmobile Cutlass dísil '84,
Honda Civic ’81, Subaru station ’81,
Subaru E700 4x4 ’84. Kaupum nýlega
tjónbíla til niðurrifs. Bílapartasalan,
Drangahrauni 6, sími 54940.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Corolla
’81 ’89, Carina ’82, Subaru ’80-’88,
Nissan Cedric ’81-’87, Cherr>' ’83-’86,
Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318
og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929,
Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200.
Eigum 8 cyl. vélar og skiptingar.
Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83,
Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal-
ant ’77 ’82, BMW 316 ’78, 520 ’82,
Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626
’82. Viðgerðarþjónusta. Arnljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort
’85, Golf’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323
’81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Bil-partar Njarðvík, s. 92-13106, 15915,
985-27373. Erum að rífa Daihatsu
Charmant LE ’83, Charade ’83, Lancer
F ’83, Escort 4 dyra ’86, Subaru ’82,
Carina st. ’79. Sendum um allt land.
4 stk. 36x14,5/15 tommu Radial Mudder
jeppadekk til sölu, ekki á felgum, ekin
ca 8 þús. km, verð 55 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 985-28939.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’86-’87, Fiat ’83-’85, Mazda
323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82,
Colt ’81, L 300 ’83, Suzuki skutla o.fl.
M. Benz 250 vél til sölu með sjálfskipt-
ingu og öllu utan á og M. Benz 240
’74, dísil. Uppl. í síma 91-15637 og 985-
25908.
No spin óskast i Toyota Hilux,
árg. ’80 ’83, einnig til sölu 1:4:88 hlut-
fölí í Hilux. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9734.
Tökum að okkur að útvega varahluti i
alla sænska vörubíla, hraðþjónusta.
Thor-S. Service. Úppl. í síma
90-46-4-220758, símsvari.
Er að rífa Subaru 1600 ’81, á einnig
varahluti í Toyotu Cressidu ’80. Uppl.
í síma 43494 eftir kl. 19.30.
Góð 390 vél + skipting C6 til sölu, til-
boð óskast. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9725.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Varahlutir í Willys til sölu, húdd, grill
og 33" Armstrong dekk á 10" felgum,
5 gata. Uppl. í síma 642014.
Framöxlasett i Subaru ’80 til sölu. Uppl.
í síma 670077.
■ Viðgerðir
Önnumst allar jeppa- og bifreiða
viðgerðir. Varahlutir í USA-jeppa.
M.S. jeppahlutir, Skemmuvegi 34 N,
s. 79920, 985-31657.
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagnsbilun og vetrarskoð.
Pantið tíma í s. 84363 og 689675.
■ BOaþjónusta
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin
Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á endurvinnslunni, s. 678830.
Bónstöð Bilasölu Hafnarfjarðar auglýs-
ir. Nú bjóðum við upp á bónþvott og
djúphreinsun, háþrýsti- og vélaþvott.
Pantið tíma í síma 652930 og 652931.
Ykkar bíll er hreinn frá okkur.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Tökum að okkur alhliða blettanir og
heilmálningu, vönduð vinna tryggir
gæðin. Bílamálunin Háglans, Súðar-
vogi 36 Kænuvogsmegin, s. 91-686037.
■ Vörubílar
Hestaflutningakassi, 6,5 m á lengd, i
góðu ástandi, til sölu (af samsölubíl).
Einnig léttbyggður pallur og sturtur
af 6 hjóla bíl. Úppl. í s. 78640 á daginn
og 19458 e. kl. 19.
Kistill, simar 46005, 46577. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz
og MAN, einnig hjólkoppar, plast-
bretti, íjaðrir, ryðfrí púströr og fl.
Varahlutir. Vörubilskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 /i tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Varahlutir. Vörubílskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 Vz tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Vélaskemman hf„ sími 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Vélar, kassar, drif og fjaðrir.
Útvega notaða bíla erl. frá.
Loftbremsukútar i vörubíla og vagna.
Astrotrade, Kleppsvegi 150, sími
91-39861.
■ BOaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk.. beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Colt GLX ’89 eða ’90 óskast, aðeins lít-
ið ekinn og vel með farinn bíll kemur
til greina, staðgreiðsla í boði. Uppl. í
síma 98-78473.
Eldhress bílasala. Vantar allar gerðir
bíla á skrá og á staðinn. Athugið,
ekkert innigj. Skolum af bílnum. Bíla-
sala Ragnars Bjarnasonar, s. 673434.
Þarftu að selja bíl?
Auglýstu bílinn í Bílasölublaðinu með
mynd. 3ja vikna birting kostar aðeins
1900 kr. Bílasölublaðið, sími 627010.
Óska eftir ódýrum bil, skoðuðum og í
þokalegu lagi, einnig er til sölu BMW
2002, árgerð ’67, tilboð óskast. Uppl.
í síma 92-15246.
Lada Sport óskast til niðurrifs. Uppl. í
síma 678707 á daginn og 75078 á kvöld-
in.
Óska eftir bíl á verðinu 10-50 þús„ má
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-
679051.
M. Benz 300 D eöa 250 D ’85, nýja lag-
ið, óskast. Uppl. í síma 985-29453.
■ BOar tQ sölu
Bronco Sport ’74 til sölu, sérstakur
bíll, upphækkaður á 38" radíal, nýupp-
tekin vél, ekkert ryðgaður, skipti
möguleg á ódýrari og góður stað-
greiðsluafsl., verð 450.000. Uppl. í síma
91-666956 e. kl. 18.
Chevrolet Monza ’86, sjálfsk., vökvast.,
ek. 64 þús. km, sílsalistar og dráttar-
kúla, sumar- og vetrardekk, útvarp,
seguíband. Verð 480-500 þús. Sími
78942 og 681393.______________________
Chevrolet Blazer ’79, 8 cyl„ 350 cc,
upphækkaður, 40" mudder, allur ný-
yfirfarinn, gott lakk og nýupptekin
skipting o.fl. Gott verð. Skipti. Uppl.
í síma 73542.
Dodge Ram Charger '79 til sölu. Skráð-
ur í árslok ’81, upphækkaður á 35"
dekkjum, jeppask. ’90. Ath. skipti og
skuldabr., verð kr. 600.000. Uppl. á
bílasölunni Braut og í síma 20126.
Mercury Topaz ’88 til sölu, hvítur, ek-
inn aðeins 15 þús. km, bíll í sérflokki.
Verðhugmynd 1100 þús„ til greina
kemur að taka ódýrari bíl upp í á ca
2-300 þús. S. 91-77072 eða 98-11602.
Piparar - iðnaðarmenn. .Verkstæðis-
bíll, Benz 307 ’78 með kúlutoppi, ekinn
20 þús. á vél, innréttaður sem verk-
stæði, gluggalaus, fæst einnig án inn-
réttingar. Símar 985-20569 og 98-34305.
Tjónbill, Nissan Sunny ’85, laskaður að
aftan, til sölu eða annar, skemmdur
að framan, óskast til kaups. Hjálp-
umst að við að koma einum á götuna.
Uppl. í síma 91-656233.
VW rúgbrauð '86 til sölu, ekinn 80
þús. km, í skiptum fyrir fólksbíl, einn-
ig Isuzu pickup 4x4 með húsi, dísil,
ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 687848,
hs. 21394 á kvöldin.
Ath. Góður bíll. Chevrolet Nova Con-
cours ’77 til sölu, nýyfirfarinn. Uppl.
í síma 91-622677 milli kl. 9 og 18 og
91-82597 á kvöldin. Laufey.
Chevrolet Malibu ’78 til sölu, blár, 8
cyl„ 4ra dyra, verðhugmynd 180.000 á
skuldabréfi eða staðgreiðsla. Uppl. í
síma 78518 eftir kl. 18.
Datsun Sunny ’82 til sölu, 4ra dyra,
góður bíll, skuldabréf eða góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-
667104.
Einstakur gæðabíll. Volvo station GL
’82, ekinn 114 þús„ lítur út sem nýr
að utan sem innan, sjón er sögu rík-
ari. Gott verð. Góð kjör. Sími 91-72840.
Fiat Uno 60 S árg. ’87, 5 dyra, 5 gíra,
ekinn 36 þús„ útvarp/segulb. Gæða-
vagn. Fæst með 25 þús. út, 15 á mán
á skuldabr. á 385 þús. S. 675582 e.kl. 20.
Honda Accord ’80 til sölu á 120.000,
mjög góður bíll með topplúgu og drátt-
arkrók, skoðaður ’90. Uppl. í síma
91-37712.
Lapplander '80 til sölu, ekinn 60 þús.
km, verð 400.000, skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 95-12708
eftir kl. 20.
Mazda '81 626 2000 til sölu, sjálfskipt,
í góðu lagi, nagladekk, útvarp/segul-
band, selst á 95 þús. kr. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-72091.
Peugeot 205 XL ’89 til sölu, rauður,
ekinn 23.000 km, selst gegn stað-
greiðslu eða skuldabréfi. Uppl. í síma
78518 eftir kl. 18.
Reyfarakaup! Mazda 929 station, ’78,
góður, verð kr. 50 þ. stgr., Chevrolet
Nova ’78, fallegur bíll, 6 cyl„ verð kr.
65 þ. stgr. S. 654161.
Subaru 1800 ’81, þarfnast suðuviðg. á
undirvagni, að öðru leyti í góðu ásig-
komulagi, góð kaup fyrir mann sem
hefur aðst. til suðuviðgerða. S. 84526.
Subaru station 4WD árg. ’78 til sölu,
góður vinnubíll og á skíðin, dráttar-
beisli, útvarp. Ástand sæmilegt. Verð
60 þús. staðgr. S. 16006 eða 32613.
Toyota Camry 2000XLI ’87, til sölu, ek.
33.000 km. Einnig MMC Galant ’87,
sjálfsk., rafm. í rúðum, digital mæla-
borð, ek. 166.000 km. Sími 675362.
Toyota Carina II DX ’88 til sölu, ekinn
28 þús. km, blár, 5 gíra, vökvastýri og
rafmagn í rúðum. Uppl. í síma 92-27087
eftir kl. 20. •
Tveir fjallabilar. Lada Sport ’79, svart-
ur, 2000 vél, 5 gíra, breið dekk, einnig
Lada Sport ’78, góður bíll. Bein sala
eða skipti. Uppl. í síma 91-52814.
Ódýr Blazer '74, 6 cyl. Perkins dísil, 6
tonna spil, 35" dekk, fallegur jeppi,
skoðaður. Verð 300 þús. Uppl. í síma
651851.
Ódýrir, góðir! Charade ’83, sjsk., 2 dyra,
skoðaður '91, verð ca kr. 120 þ„ Mazda
626 ’80, sjálfsk., toppeintak., ek. 26 þ.
á vél, verð ca kr. 100 þ. S. 654161.
Ódýrt. Til sölu Ford Fiesta Ghia ’79,
blár, verð kr. 50.000. Til sýnis að Háa-
leitisbraut 37 eftir kl. 21 á kvöldin
(neðsta bjajla til hægri).
Óska eftir Daihatsu Charade ’79-’83,
ódýrum, má vera með bilaðri vél. Á
sama stað er til sölu Ford Fairmont
’80. Uppl. í síma 91-666940 og 91-13003.
Blazer ’73, dísil, sjálfskiptur, 35" dekk,
til sölu. Verð 250 þús. Uppl. í símum
91-46167 og 15466.
Bronco ’74 til sölu, 35" dekk, 302 vél,
bein sala eða skipti. Uppl. í síma
91-84826.________________________
Bronco II ’84, upphækkaður, 2,9 ltr.
vél, gott lakk, skipti á ódýrari, góð
kjör. Uppl. í síma 91-46957.
Hagstætt. Skoda 120LS, árg. ’87, til
sölu. Ekinn aðeins 15.000 km, mjög
gott verð. Uppl. í síma 688486, Birgir.
Galant '79 til sölu á kr. 10 þús. Uppl.
í síma 642014.
Lada Sport. Til sölu Lada Sport ’84,
góður bíll. Uppl. í síma 91-16219.
Honda Accord EX ’88 til sölu, ekin 67
þús. km. Verð 1.050 þús. Uppl. í síma
91-45242._______________________________
Jeppi. Daihatsu Feroza ELII, árg. ’89,
til sölu. Ekinn 21.000 km, skipti á
ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-623271.
Lada station 1500, árg. ’87,5 gíra, ekinn
35 þús. km, verð 250 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-23208 og 91-15410.
Mazda 323 ’80 til sölu, tilboð óskast,
einnig hurðir, afturhleri og vél í 323
'79. Uppl. í síma 91-12495 eftir kl. 18.
Mazda 323, 3ja dyra, '87, ekinn 32 þús„
verð 400 þús. staðgreitt. Símar 985-
20569 og 98-34305.______________________
Mazda 929 HT ’80 til sölu til niðurrifs.
Góð 2000 vél og 5 gíra kassi. Sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 45871.
Mitsubishi Tredia ’84 til sölu, verð
380.000, fæst á góðum staðgreiðsluaf-
slætti. Úppl. í síma 40039 eftir kl. 17.
Rauður Fiat Uno 45S ’87, ekinn 47 þús„
5 gíra, sumar- og vetrardekk. Uppl. í
síma 611881 e.kl, 17.___________________
Skipti á ódýrari. Til sölu VW Golf CL
’86 í skiptum fyrir ódýrari. Uppl. í síma
19552 e.kl. 21._________________
Skoda 105 ’87 til sölu, ekinn 46 þús„
ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91- 50667 eftir kl. 14.________________
Toyota Celica ’81 til sölu, sjálfskiptur,
ekinn 100.000 km. Uppl. í síma
92- 12458 á kvöldin.
■ Húsnæði í boði
Góð 3ja herb. kjallaraibúð á góðum stað
í vesturbænum er til leigu, getur verið
laus fljótlega. Tilboð, er tilgreini fjöl-
skyldustærð, sendist DV f. 3. mars
nk„ merkt „Nora“.
Herbergi til leigu í litlu fallegu hóteli
í miðbænum. Aðgangur að sturtu,
borðstofu og eldhúsi. Verð 16 þús. á
mán„ hiti og rafmagn innifalið. Leig-
ist til 1. júní. S. 678968 m. kl. 19og21.
Hveragerði. Stórglæsilegt, tæplega 200
m2 einbýlishús, 2000 m2 lóð, lítil sund-
laug, bílskúr, fullt af gróðri, til leigu
frá og með 15. júlí í 1-2 ár. Tilboð
sendist DV, merkt„BÞ-9744“.
í Hliðunum. 4ra 5 herb. íbúð til leigu.
Tilboð sendist DV, merkt
„Hlíðar 9575“.
2ja herb. íbúð til leigu við Vikurás.
Tilboð með nauðsynlegum upplýsing-
um sendist DV fyrir 2. mars, merkt
„Víkurás 9740“
3 herb. ibúð til leigu í Breiðholti í 4-6
mán. Einungis reglusamt fólk kemur
til greina. Uppl. í síma 91-670062 eftir
kl. 18.
3ja herb. íbúð á Langholtsvegi, ca 65
ferm, til leigu, 3 mánuðir fyrirfram,
35 þús. á mánuði, leigrst í 6 mánuði.
Uppl. í síma 91-621931.
4ra herb. ibúð við Baldursgötu til leigu
frá 1. mars, mánaðargreiðsla 45.000
kr. Uppl. í síma 91-83887 milli kl. 16
og 19._______________________________
Einstaklingsíbúð. Lítil, falleg íbúð í
Hlíðunum er til leigu í 2 mánuði, hús-
gögn geta fylgt, leigist frá og með 1.
mars. Úppl. í síma 91-651912 e. kl. 18.
Tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi
og baði eru til leigu á Ránargötunni.
Uppl. í síma 91-23288 eftir kl. 17.
Margrét.
2 herb. ibúð til leigu frá 1. mars, leigist
á 33 þús. pr. mán„ 3 fyrirfram. Tilboð
sendist DV, merkt „S 9739.
4-5 herb. ibúð í norðurbæ Hafnarfjarð-
ar, leigist til skamms tíma. Uppl. í
síma 91-651619 eftir kl. 16.
Björt einstaklingsibúð í raðhúsi til leigu
í Fossvogi, laus strax. Uppl. í síma
91-37606 eftir kl. 18.
Einstaklingsíbúð til leigu í eitt ár,
í Seláshverfi. Uppl. í síma 91-673917
eftir kl. 17.
Einstaklingsíbúð í Norðurmýri til leigu,
reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-
673441 eftir kl, 20 til 22.30._______
Hef góða 4ra herbergja ibúð til leigu í
Breiðholti í ca /z ár, laus 1. mars.
Tilboð sendist DV, merkt „D-9745“.
Herbergi með húsgögnum til leigu til
1. júní, aðgangur að wc, eldhúsi og
þvottavél. Úppl. í síma 91-38534.
Herbergi til leigu í Kópavogi, eldunar-
aðstaða og snyrting. Uppl. í síma
45864 eftir kl. 15.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 2ja herb. ibúð, 50 m2, í Skipa-
sundi frá 1. mars. Uppl. í síma
91-37712.
Til leigu ný 3-4 herb. ibúð í Hafnarfirði,
laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„S 5556“, fyrir 2. mars.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 91-46532
eftir kl. 18.
Til leigu góð 3 herb. ibúð, 90 mJ, í Engi-
hjalla. Uppl. í síma 91-42374 á kvöldin.