Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1990. 29 Skák Danska heimavamarliðiö reið ekki feitum hesti frá stórmeistaramótinu í Græsted, sem lauk í síðustu viku. Dan- merkurmeistarinn Erling Mortensen og stórmeistarinn Curt Hansen, sem teflir tveggja skáka einvigi við Kasparov í mars, máttu skipta með sér neðsta sæti. Sigurvegari varð sovéski stórmeistarinn góðkunni, Jevgenl Vaskjukov, með 6 v. af 9 mögulegum. Davies fékk 5,5 v., Hec- tor og Kuijf 5 v., Bent Larsen 4,5 v., Lars Bo Hansen, Klaus Berg og Levitt 4 v. og Curt og Erling fengu 3,5 v. Hér er staða frá mótinu. Klaus Berg hefur hvítt og á leik gegn Mortensen: Eftir 50. c5 e3 51. c6 Bd6 nær svartur að stöðva peöin. Hvítur fann snjalla leið: 50. Hxf8! Hxf8 51. c5 e3 52. Rb3! í ljós kemur að eftir 52. - e2 53. Rcl el=D 54. Rd3+ fellur drottningin nýja og svarti hrókurinn ræður ekki við frelsingja hvits. 52. - Hd8 53. Rcl Hd2+ 54. Kc3 Hdl 55. Rd3+ Hxd3+ 56. Kxd3 e2 57. b8=D el = D 58. Df4 + ! Kg2 Eða 58. - Kgl 59. De3+ og vinnur. 59. De4+ ogsvartur gaf, því að eftir drottningakaup rennur c-peð hvíts upp í borð. I þessu spili, sem kom fyrir á heims- meistaramótinu í Ástralíu í bridge, end- uðu flestir spilarar í 6 laufum á n/s- hendumar. Það er nokkuð góð slemma, en hún er frekar erfið vegna þess hve laufin hggja iila. Flestir sagnhafar gerðu mistök strax í þriðja slag og áttu eftir það erfitt með að vinna spilið. Vestur gaf, a/v áhættu: . - , ♦ A104 V KD ♦ ÁKG6 + Á1062 ♦ KDG82 V 96 ♦ 87 + DG98 N V A S ♦ 7653 V G832 ♦ 9432 + 7 * 9 ¥ Á10754 ♦ D105 + K543 Útspilið á flestum borðum var spaði sem drepinn var á ás í blindum, síðan kom lauf á kóng og lítið lauf, vestur stakk gosa á milli og nú er besta spilamennskan að gefa þann slag. Þá leið fundu fæstir suðurspilaranna. Ef gosinn er gefinn vinnst spilið létt með spaðatrompun og síðan laufsvíningu. En eftir að gosinn er drepinn á ás verður spilið miklu erf- iðara. Einhverjir reyndu að taka KD í hjarta, trompa spaöa, inn á tígul og spaði trompaður aftur og síðan hjartaás. Það eina sem vestur þarf að passa er að trompa ekki þann slag til aö fá tvo slagi á tromp. Enginn suðurspilaranna fann vinningsleiðina eftir að hafa drepið lauf- gosa vesturs, en hún er þannig. Taka tvo slagi í rauðu litunum og eina spaöa- trompun áður en hjartaás er spilað. Vest- ur gerir best í því að henda spaða og þá er tígli hent í blindum. Síöan er hjarta spilaö, vestur kastar aftur spaða og trompað í borði. Síðan er þriöja spaða norðurs spilað, trompað heima, og hjarta aftur tryggir tólfta slaginn á lauftíuna. Krossgáta r- 2 T~ í> ta '7 8 9 10 II . «1 1 13 J * líí lí 17- /<? 2o h J 12 Lárétt: 1 sökum, 6 samt, 8 orsökuðu, 9 tunga, 10 bjartar, 13 matargeymsla, 14 endaöi, 16 dýr, 18 kvendýr, 20 lærdómstit- ffl, 21 löngurt', 22 firra. Lóðrétt: 1 volk, 2 fæöi, 3 gegnsær, 4 spara, 5 angra, 6 þegar, 7 mismunandi, 11 hnettir„J2 dóna, 15 stingur, 17 skjót, 19 grastoppur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gróp, 5 ess, 8 liðugt, 9 æsing, 10 rá, 11 stækjan, 13 tað, 15 taug, 17 um, 18 ramma, 20 tala, 21 ss. Lóðrétt: 1 glæstur, 2 rist, 3 óöi, 4 punkta, 5 eggja, 6 straums, 7 skán, 12 æðra, 14 amt, 16 gas, 19 ma. Lalli kom snemma heim í dag. Tölvan sagöist geta klárað verkefnið fyrir hann. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bnma- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. febrúar - 1. mars er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekip hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Nevðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá ki. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 27. febrúar. Hjálpin barst of seint. Finnaryfirgáfu Björkö, en frekari áhlaupum Rússa hrundið. Spakmæli Harmleikur lífsins er það sem deyr í manneskjunni meðan hún er á lífi. Albert Schweitzer Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið 1 Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Núttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá ki. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiIIcyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ákveðnir aðilar geta komið þér mjög á óvart, sérstaklega þeir sem venjulega em mjög skapgóðir og hæglátir. Það verð- ur mjög mikið að gera hjá þér í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu hlutina í smáskömmtum. Ofgerðu þér ekki með vinnu. Gerðu eitthvað skapandi við frítíma þinn. Eitthvað sem gert er í flýti getur valdið misskilningi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Einhver gæti sýnt afbrýðisemi út í eitthvaö sem þér finnst skemmtilegt. Reyndu aö hlúa að þessari persónu ef þú finn- ur inn á þessa tilfinningu. Happatölur eru 10, 19 og 29. Nautið (20. apríl-20. maí): Taktu þér tíma til að hugsa máhn ef þú ert i minnsta vafa með útkomuna. Nýr vinskapur verður líklega ekki langvinn- ur. Varastu að vera of tilfinninganæmur. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú ættir að kanna skipulag áður en þú leggur upp í ferð, til að koma í veg fyrir rugling. Haltu þér í góöu líkamlegu formi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert tilfirininganæmur og átt það til að taka ómerkilega hluti nærri þér, jafnvel sagða í gríni. Þetta gæti stafað af ofþreytu. Gerðu eitthvað sem þér finnst skemmtilegt í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú stendur frammi fyrir mjög krefjandi vinnu eða áætlun í dag. Þú verður að skipuleggja hlutina vel. Reiknaðu ekki með aðstoð frá öðrum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert frekar eirðarlaus og vilt helst gera alla hluti öðruvísi en veruulega. Félagslffið er litið spennandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Með smávægilegum breytingum getur þú fengið ákveðna hluti til að ganga upp. Eitthvað sem þú heyrir er afar athygl- isvert. Happatölur eru 12, 15 og 33. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú átt von á óvæntum úrlausnum ef þú ert tilbúinn að gera tilraunir með ákveðnar hugmyndir. Það er einhver þreyta og stress í fólki í kringum þig í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þú flækist í deilur annarra er það upp á þína hvernig til tekst þvi þú verður skammaður á hvorn veginn sem deilan fer. Þér líður best einum með sjálfum þér í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þig vantar aðstoð þarftu ekki annað en aö hreyfa litla fing- ur og allir koma hlaupandi. Heimilislífið er ákaflega gott.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.