Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift -
Frjálst,óháð dagblað
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRUAR 1990.
Vonsku-
veður víða
um land
Enn er vonskuveður víða um
landið og vegir ófærir eftir stórhríð
sem gekk yfir í gærkvöldi og nótt.
Ófært er um Holtavörðuheiði og
áfram norður til Akureyrar og óvíst
hvenær mokstur hefst. Sömu sögu
er að segia af Austfjörðum, þar er
enn hið versta veður.
Samkvæmt upplýsingum Vegaeft-
irlitsins er fært austur um frá
Reykjavík að Vík í Mýrdal og verið
að moka þaðan áfram til Hornafjarð-
ar. Einnig er fært um Borgarfjörð og
áfram vestur um Heydali og norðan-
vert Snæfellsnes en þar eru allir fjall-
vegir lokaðir.
Spáð er svipuðu veðri næsta sólar-
hring á austanverðu landinu. Þó ætti
norðanáttin að verða eitthvað hæg-
ari og dáhtið minni úrkoma.
„Hér var leiðindaveður í nótt og er
enn. Það eru allir vegir ófærir og
verður ekkert mokað fyrr en veður
skánar,“ sagði lögreglumaður á
Húsavík í samtali við DV.
Sæmilegt veður var komið á Akur-
eyri í morgun og aðalleiðir innan-
bæjar orðnar færar. Vegir austur og
vestur frá Akureyri voru lokaðir og
beðið átekta með mokstur.
Komið er sæmilegt veður á ísafirði.
og verið að opna vegi í nágrenninu.
Opnað var milh Ísaíjarðar og Bol-
ungarvíkur snemma í morgun en
eitt smáflóö féll á veginn um Óshlíð
í nótt. Reynt verður að opna fjallvegi
tilSuðureyrarogFlateyrarídag. -Pá
Stálu og
skemmdu
ur
Skemmdarverk voru unnin og
ýmsum verðmætum tækjum stohð
nýrri jarðýtu í Grafarvogi á
sunnudaginn. Að sögn eigenda er
talið líklegt að þjófarnir hafi framið
verknaðinn um hábjartan dag og að
langan tíma hafi tekið þá að ljúka
ætlunarverki sínu.
Jarðýtan stóö á vinnusvæði við
Gagnveg, sem er austan Fjallkonu-
vegar, í Grafarvogi um helgina. Fjór-
ar rúður voru brotnar í ýtunni og
öllum ljóskösturum, sem voru á
henni, var stohð. Einnig var stór
verkfærakista tekin, rafgeymir og
útvarpstæki sem var í stýrishúsi.
Skemmdárverkin og þjófnaðurinn
voru tilkynnt til lögreglunnar. Að
sögn eigenda er ekki ósennilegt að
einhver hafi orðið var við þjófana
enda hefur það tekið þá talsverðan
tíma að aftengja luktir og fjarlægja
þaðsemstoliðvar. -ÓTT
Einn útibússtjórí Pósts og síma í Reykjavík:
Dró sér uni
Útibússtjóri eins útibúa Pósts og úr starfi. Þetta voru mistök hjá
síma í Reykjavík hefur orðið upp- honum og það var ekki tahn þörf
vís að því að draga sér um tvær á að kæra hann til Rannsóknrlög-
núhjónir króna. Útibússtjórinn reglunnar. Ég skoðaði þetta ekki
gegnir starfi sínu ekki lengur. Mál þannig og get því ekki sagt frekar
þetta hefur ekki verið kært til um þetta. Ég hvorki vil né get talað
Rannsóknarlögreglu ríkisins. um þetta við þig í síma,“ sagði
Búið er að ganga frá tryggingum Björn Bjömsson, póstmeistari 1
á endurgreiðslum. Útibússtjórinn Reykjavík.
fyrrverandi hefur því gengist við - Þú segir að maðurinn hafi gert
flárdrættinum og lagt fram trygg- mistök. Er það ekki rétt að hann
og er alltaf hjá okkur. Það er eng-
inn möguleiki að sleppa hjá okkur,
það urðu því mistök hjá mannin-
um,“ sagði Björn.
Bjöm Björnsson póstmeistari
vildi ekki segja hvort svona yrði
tekið á öllum sambærilegum mál-
um sem hugsanlega geta komið upp
hjá Pósti og síma.
Samkvæmt heimildum DV þá
komst upp um fjárdráttmn við end-
ingar fyrir ijárhæöinni. dró sér þetta fé? urskoðun á bókhaldi útibúsins.
„Hann gerði upp sín mál og hvarf „Þetta fór i gegnum skoðun eins
-sme
Veðrið á morgun:
Þurrt og
svatt
Á morgun verður fremur hæg
norðaustanátt, smáél norðan- og
austanlands, en úrkomulaust í
öðmm landshlutum. Frost verð-
ur nokkurt á öllu landinu, 3-10
stig.
-4
Ferðaskrifstofan Veröld-Pólaris
hefur samið við spánska leiguflugfé-.;
lagið Oasis um aht leiguflug ferða-r
skrifstofunnar til Spánar í sumar.
Þar er um að ræða flug frá Keflavík
til Mahorca, Benidorm og Costa det;
Sol.
Andri Már Ingólfsson, forstjórir
Veraldar-Pólaris, sagði í samtali við^
DV í morgun að flugfélagið byði upp
á MD 83 flugvélar sem tækju 163 far-
þega. Og vegna þessa getur ferða-
skrifstofan boðið upp á dagflug í stað
næturflugs.
Veröld-Pólaris var komin í sam-
starf við Samvinnuferðir annars veg-
ar og Úrval-Útsýn hins vegar
samvinnu í leiguíluginu í sumar.
Andri sagði að þessir samkeppnisað-
ilar hefðu sífeUt verið að koma með
nýjar kröfur á hendur Veröld-Pólar-g
is, nánast afarkosti og því hefði verið
farið út í að semja við Oasis og éf'
lægra verði en Flugleiðir buðu í
leiguflugið. -S.dór|
Laxveiðibátamir:
Utanríkis-
ráðuneyti
Dana í málið
Orri Vigfússon, foringi og talsmað- r
ur alþjóðlegs hóps sem vill kaupal
laxakvóta Færeyinga og Grænlend-
inga og koma þannig í veg fyrir lax-
veiðar þeirra í sjó, ræddi í gær viðl
utanríkisráðherra Dana, Uffe-EUe-
mann Jensen, um laxveiðar fjögurra^
báta, sem taldir eru danskir, rétt ut-_
an við 200 mílna mörk íslendinga.
„Danir ætla nú í máhð og kannaj
hvort þessir fjórir bátar séu danskir
eða ekki. Reynist þeir danskir ætlar.
danska utanríkisráðuneytið í málið.;
Uffe-EUemann Jensen, utanríkisráð-|.
herra Dana, lýsir yfir samstöðu með
máli fokkur,“ sagði Jón G. Baldvins-i
son, formaður Stangaveiðifélags;
Reykjavíkur, í morgun en Jón hefurf
unnið mjög með Orra í þessu máli.
-JGHí
Sprengidagurinn er í dag og það munu sjálfsagt margir ganga fullmettir til hvílu í kvöld eftir að
hafa borðað yfir sig af saltkjöti og baunum. Jóhannes Ólafsson, verslunarstjóri í Nóatúni við Há-
tún, lyftir hér hrokuðu fati af þessum gómsæta mat sem verður á borðum hjá velflestum fjölskyld-
um landsins. DV-mynd BG
38. þing Norðurlandaráðs var sett
í Háskólabíói í morgun og var Páll |
Pétursson kosinn forseti Norður-
landaráðs. Mun hann gegna þvíl
starfi í eitt ár eða þar til þing kemur
aftur saman.
Á þinginu í dag verður gengið til
kosninga um ýmsa fulltrúa í ráð og:
nefndir en síðan hefjast almennar
umræður. -SMJ
NÝJA
SENDIBÍLASTÖÐIN
68-5000
Uti
að aka
40 ár
BÍLALEIGA A
v/Flugvallarveg
91-61-44-00 #