Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRtJAR 1090. 31 dv_______________________________ Nýjarplötur Kate Bush - The Sensual World Stórbrotinn heimur Á undanfomum árum hefur tón- list Kate Bush vægast sagt verið erfið að nálgast; hún hefur þurft miklar yfirlegur og pælingar til að síast í gegn. Formið hefur líka ver- ið erfiður þröskuldur fyrir hinn stressaða nútímamann, eða löng og flókin tónverk. En snillin hefur aUtaf verið sú sama þótt misdjúpt hafi verið á henni. Þegar Kate Bush kom fyrst fram á sjónarsviðið nánast alsköpuð árið 1977 var öldin önnur og hún samdi gullfalleg lög af „eðlilegri“ lengd. Síðan þróaðist þetta eins og gengur og gerist og nú virðist Bush vera að snúa aftur til upprunans að hluta til að minnsta kosti. Á The §ensual World eru engin óhemjulöng verk og sum lögin eru tiltölulega auðmelt án þess að um eitthvert léttmeti sé að ræða. Létt- meti er ekki það sem Kate Bush er að fást við, hún kafar dýpra og þess vegna þarf þolinmæði og úthald til að geta metið tónlist hennar til fulls. Þeir sem á annað borð hafa slíka eiginleika og áhuga uppskera líka ríkulega. -SþS- Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSI Á litla sviöi: ntmsi ns Laugard. 3. mars kl. 20.00. Föstud. 9. mars kl. 20.00. Laugard. 10. mars. kl. 20.00. Á stóra sviði: lÍBlS JLANDSINS LL Föstud. 2. mars kl. 20. Sunnud,4. mars. kl. 20. 8. mars, síðasta sýning. Á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 3. mars kl. 14. Sunnud. 4. mars kl. 14. Laugard. 10. mars. Sunnud. 11. mars Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. Laugard. 3. mars kl. 20. Föstud. 9. mars. Laugard. 10 mars. Leikfélagsskáldin: Þekkt skáld LR og óþekkt flytja Ijóðlist sína, syngja og sitthvað fleira. Undirbúningur: Eyvindur Erlendsson . Þriðjudagskvöld kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN __iini CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo Hljómsveitarstjórn: David Ang- us/Robin Stapleton. Leikstjóri Pagliacci: Basil Coleman. Leikstjóri Carmina Burana og dans- höfundur: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nic- olai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjáns- dóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, IVlichael Jón Clarke, Ólöf K. Harðar- dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurð- ur Björnsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. Dansarar úr Islenska dansflokknum. 3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00. 4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00. 5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00. 6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00. VISA - EURO - SAMKORT ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ENDURBYGGING eftir Václav Havel. Fimmt. 1. mars kl. 20.00, 6. sýning. Laug. 3. mars kl. 20.00, 7. sýning. Stefnumót Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mametog Har- old Pinter. Föstud. 2 mars kl. 20.00. Frumsýning. Sunnud. 4 mars kl. 20.00. 2. sýning. Munið leikhúsveisluna: máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og sýningardga fram að sýningu. Slmapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími: 11200 Greiðslukort Lfl:itrjgiilxt<i5aiMúiiiiifci EfatoiEElinlEd Leikfélag Akureyrar Heill sé þér, þorskur Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra I leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Sýningar allar helgar til 18. mars. Ath.l Vegna uppsetningará nýju íslensku leikriti fyrir páska verður Heill sé þér, þorskur að- eins sýnt til 18. mars. Leiksýning á léttum nótum með fjölda söngva. Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6 og sýningardaga frá kl. 4. Simin 96-24073 VISA - EURO - SAMKORT Muniö pakkaferðir Flugleiða. TJt LEIKFÉLAG VU HAFNARFJARÐAR i Bæjarbiói 2. sýn. þri. 27.2. kl. 17, fáir miðar eftir. 3. sýn. lau. 3.3. kl. 17, fáir miðar eftir. 4. sýn. sun. 4.3. kl. 14. 5. sýn. sun. 4.3. kl. 17. Miðapantanir allan sólarhringinn I síma 50184. Kvikmyndir Bíóborgin ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MÓÐIR ÁKÆRÐ Sýnd kl. 5 og 9. LÓGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 7 og 11. Bíóhöllin frumsýnir toppmyndina SAKLAUSI MAÐURINN Hún er hér komin, toppmyndin Innocent Man, sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á kostum I þessari frábæru mynd. Þetta er grín-spennumynd I sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. Framleiðendur: Ted Field/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yat- es. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÆKNANEMAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. LOGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Háskólabíó Engar kvikmyndasýningar vegna þings Norðurlandaráðs. Næstu kvikmynda- sýningar verða laugard. 3. mars. Laugarásbíó Þriðjudagstilboð i bíó Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coke og stór popp kr. 200,- 1 lítil Coke og litill popp kr. 100 A-SALUR BUCK FRÆNDI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR LOSTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. C-SALUR AFTUR TIL FRAMTlÐAR II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 400. Regnboginn frumsýnir toppmyndina INNILOKAÐUR Hér er á ferðinni splunkuný og aldeilis þræl- góð spennumynd sem nú gerir það gott víðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sutherland elda hér grátt silfur og eru hreint stórgóðir. Lock Up er án efa besta mynd Stallone I langan tíma enda er þetta mynd sem kemur blóðinu á hreyfingu. LOCK UP ER TOPPMYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ! Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Donald Suth- erland, John Amos og Darlanne Fluegel. Framleiðendur: Lawrence og Charles Gor- don (Die hard, 48 hrs) Leikstj.: John Flynn (Best seller) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. FULLT TUNGL Leikstj.: Peter Masterson. Aðalhlutv.: Gene Hackman, Teri Garr, Burg- ess Meredith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞEIR LIFA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 11.10. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5 og 9. HRYLLINGSBÓKIN Sýnd kl. 11.10. Tvær góðar spennumyndir eftir sögum Alistair MacLean. Sýndar I nokkra daga. TATARALESTIN Sýnd kl. 7 og 11.10. SPYRJUM AÐ LEIKSLOKUM Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó CASUALTIES OF WAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKOLLALEIKUR Sýnd kl. 5, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl.,7.10. Úrval tímarit fyrir alla FACOFACQ FACOFACD FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Norðan- og norðaustanátt, víða all- hvasst eða hvasst í fyrstu en stinn- ingskaldi er líður á daginn. Snjó- koma og síðan él norðanlands en úrkomuiítið syðra. Skafrenningur verður víða, þó einkum á Suður- og Suðausturlandi. Kólnandi veður. Akureyrí snjókoma -5 Egilsstaðir snjókoma -5 Hjarðarnes skafrenn- ingur -3 Galtarviti hálfskýjað -6 Kefla víkurflugvöllur skafrenn- ingur -3 Kirkjubæjarklaustur skafrenn- ingur -5 Raufarhöfn skafrenn- ingur -3 Reykjavík léttskýjað -3 Sauðárkrókur snjókoma -6 Vestmannaeyjar léttskýjað -3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 1 Helsinki rigning 3 Kaupmannahöfn þrumuv. 1 Osló alskýjað 4 Stokkhólmur rigning 2 Þórshöfn rigning 3 Algarve heiðskírt 11 Amsterdam skúr 4 Gengið Gengisskráning nr. 40 - 27. febr. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.460 60.520 69,270 Pund 101,920 102,190 102,005 Kan. dollar 50,615 50,749 52,536 Dönsk kr. 9,3087 9.3333 9.3045 Norsk kr. 9,2759 9,3004 9.2981 Sænsk kr. 9,8823 9,9085 9.8440 Fi. mark 15,2101 15.2503 15,2486 Fra.franki 10,5607 10,5886 10,5885 Belg.franki 1,7149 1.7195 1,7202 Sviss. franki 40,4956 40.6028 40,5722 Holl. gyllini 31,7306 31,8140 31.9438 Vþ. mark 35,7413 35,8359 35,9821 It. líra 0.04833 0,04846 0,04837 Aust. sch. 5,0732 5.0866 5.1120 Port. cscudo 0,4067 0,4078 0,4083 Spá. peseti 0,5560 0,5575 0,5551 Jap.yen 0,40570 0,40578 0,42113 Írskt pund 94,922 95,173 95,212 SDR 79,5877 79,7983 80,0970 ECU 73,1113 73,3047 73,2913 Fiskmarkaðirmr Faxamarkaður 26. febrúar seldust alls 178,999 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,112 16,52 15,00 25,00 Gellur 0,017 235,00 235,00 235,00 Htogn 0,481 199,17 15,00 240,00 Karfi 0,047 39,00 39,00 39,00 Keila 0,910 19,00 19,00 19,00 Langa 2,432 39,00 39.00 39,00 Þorskur, ósl 16.832 69,96 63,00 74,00 Ufsi 111,320 44,51 25,00 49,00 Undirm. 0.453 33,36 15,00 99,00 Ýsa, sl. 3,093 88,87 81,00 99.00 Ýsa, ósl. 11.726 95,44 58,00 108,00 Lúóa 0,326 358,96 240,00 810,00 Rauðmagi 0,020 110,00 110,00 110,00 Siginn fiskur 0,025 180,00 180,00 180.00 Skarkoli 0,072 42,00 42,00 42,00 Steinbitur 5,079 18,90 15,00 27,00 Þorskur, sl. 26,053 79,63 63,00 85,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. febrúar seldust alls 135,469 tonn. Smáufsi 0.295 22,00 22,00 22,00 Gellur 0.015 230,00 230,00 230,00 Kinnar 0,117 85,30 80,00 90,00 Saltflök 0.150 145,00 140,00 150,00 Koli 0,406 50,00 50,00 50,00 Smáýsa 0,134 25,00 25,00 25,00 Rauðm/Gr. 0,034 65,88 60,00 80,00 Ýsa, ósl. 3,224 88,59 60,00 91.00 Undirm., ósl. 0,184 28,00 28,00 28,00 Smáþorskur 2,052 34,53 31,00 37,00 Þorskur, ósl. 5,737 71,23 69.00 72,00 Steinbitur, ósl. 18,903 21,36 15,00 27,00 Steinbitur 15.886 17,42 12.00 25,00 Langa 1,378 39.83 29,00 50,00 Keila, ósl. 2,364 19,62 15,00 20,00 Karfi 1,121 37,00 37,00 37,00 Hrogn 0,319 220.00 220,00 220,00 Ýsa 37,392 102,90 60,00 112,00 Þorskur 39,901 77,10 71,00 100,00 Lúða 1,126 305,31 180,00 460,00 Ufsi 1,054 32,52 29,00 35,00 Keila 0,725 20,00 20,00 20,00 Blandað 2,951 20,39 15,00 24,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 26. febrúar seldust alls 82,338 tonn. Rauðmagi 0,076 94,34 90.00 95.00 Svartfugl 0,020 78,00 78,00 78,00 Blandað 0,511 19,68 13,00 20.00 Undírmfisk. 0,935 35,00 35,00 35,00 Kcila 0.441 10,91 10,00 11,00 Skarkoli 1,068 34,23 22,00 43,00 Þorskur 51,826 72,09 35,00 89,00 Steinbitur 6,094 24,38 15,00 28,00 Lúða 0,139 337,84 255.00 395,00 Ýsa 3,909 98,05 20,00 118,00 Ufsi 15,338 30,77 21,00 33,00 Skata 0,036 41,11 5,00 70.00 Langa 0,593 41,99 41,00 43,00 Karfi 1,125 39,69 39,00 40,00 Hlýri 0,226 19,00 19,00 19.00 Á morgun verflur selt úr dagróðrarbátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.