Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1990, Blaðsíða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1990
Fólk í fréttum
Grétar Reynisson
Grétar Reynisson myndlistarmaður
hlaut menningarverðlaun DV á
sviði leiklistar en tilefni veitingar-
innar var leikmynd hans að Ljósi
heimsins sem frumsýnt var í Borg-
arleikhúsinu við opnun þess.
Grétar fæddist í Reykjavík 16.6.
1957 og ólst þar upp í foreldrahús-
um. Hann stundaði nám við Mynd-
lista- og handíðaskólann í Reykjavík
á árunum 1974-78 og' var í náms- og
starfsdvöl í Amsterdam um skeið.
Grétar hefur sýnt verk Sín á fjölda
sýninga á undanfómum tíu ámm.
Hann sýndi skúlptúr á Korpúlfs-
stöðum á Listahátíð 1980; sýndi
skúlptúr á sýningunni Experimen-
tal Environmente 2 á sama stað og
sama ári; sýndi skúlptúr og teikn-
ingar í Gallerie Zona í Flórens á ítal-
íu sama ár; var með einkasýningu
á skúlptúr í Nýlistasafninu 1981;
sýndi skúlptúr á tveimur sýningum
á Kjarvalsstöðum og á Gullströndin
andar 1983; sýndi ásamt þrettán öðr-
um ungum listamönnum í Lista-
safni íslands 1984 í tilefni af hundrað
ára afmæli safnsins; var með einka-
málverkasýningu í Nýhstasafninu
1986; var með einkasýningu í Ný-
hstasafninu á málverkum, teikning-
um og skúlptúr 1987; sýndi málverk
og teikningar á sýningunni Ny is-
landsk kunst í Sophienholm í Dan-
mörku 1988; dvaldi í Lubeck í Vest-
ur-Þýskalandi og var þar með einka-
sýningu á málverkum og var með
einkasýningu á málverkum og
teikningum í Nýhöfn 1989.
Á síðustu tíu árum hefur Grétar
gert leikmyndir fyrir eftirtahn leik-
rit: Þríhjólið hjá Alþýðuleikhúsinu,
1980; Elskarðu mig, og Sterkari en
Súpermann hjá Alþýðuleikhúsinu
og Marat/Sade hjá Nemendaleik-
húsinu, 1981; Bananar, og Súrmjólk
með sultu hjá Alþýðuleikhúsinu,
1982; Miðjarðarför hjá Nemenda-
leikhúsinu, 1983; Dagbók Önnu
Frank, og Gísl, hjá LR, og Milh
skinns og hörunds hjá Þjóðleik-
húsinu, 1984; Draumur á Jóns-
messunótt hjá LR og Fugl sem flaug
á snúru hjá Nemendaleikhúsinu,
1985; Tartuffe hjá Nemendaleik-
húsinu 1986; Bílaverkstæði Badda,
hjá Þjóðleikhúsinu, Rúnar og Kyl-
hkki hjá Nemendaleikhúsinu og Þar
sem Djöflaeyjan rís hjá LR. 1987;
Stór og smá hjá Þjóðleikhúsinu, og
Hamlet hjá LR1988; Ljós heimsins
hjá LR í Borgarleikhúsinu 1989, og
Óþelló hjá Nemendaleikhúsinu,
1990.
Sambýhskona Grétars er Margrét
Ólafsdóttir leikkona, f. 1950, dóttir
Ólafs Guðmundssonar, verslunar-
manns á Neskaupstað, sem er lát-
inn, og Guðnýjar Pétursdóttur, hús-
móður og verkakonu.
Grétar og Margrét eiga tvo syni.
Þeir eru Dagur, f. 1979, og Hringur,
f. 1984.
Systkini Grétars eru Rúnar, f.
1962, námsmaður og fleira, búsettur
í Ölfusi en sambýhskona hans er
Kristín Sigfúsdóttir, bama- og tón-
hstarkennari, og Erla, f. 1966, fóstra
í Reykjavík, en sambýlismaður
hennar er Auðunn Einarsson,
starfsmaður í prentsmiðju.
Foreldrar Grétars eru Reynir
Guðmundsson, f. 23.4.1923, síma-
maður í Reykjavík, og Svava, f. 5.7.
1923, húsmóðir.
Reynir er sonur Guðmundar
Kristjáns, b. á Kvígindisfelh í
Tálknafirði, Guðmundssonar, b. á
Stóra-Laugardal í Tálknafirði, Guð-
mundssonar, b. þar, Jónssonar.
Móðir Guðmundar á Kvígindisfelh
var Svanborg Einarsdóttir frá Sjö-
undá. Móðir Svanborgar var Þor-
gerður Þórðardóttir.
Móðir Reynis er Þórhalla Odds-
dóttir, b. á Kleifarstöðum, Magnús-
sonar, b. á Brekku í Gufudalssveit,
Oddssonar. Móðir Magnúsar var
Margrét, systir Jóns, afa Bjöms
Jónssonar ráherra, föður Sveins
forseta og Ólafs ritsjóra, afa Ólafs
B. Thors forstjóra. Systir Margrétar
var Guðrún, amma Gests Pálssonar
skálds. Margrét var dóttir Ara, b. á
Eyri í Kollaflrði, Magnússonar, b. á
Eyri, Pálssonar. Móðir Margrétar
var Helga, systir Einars í Kollsvík,
ættfóður Kollsvíkurættarinnar.
Helga var dóttir Jóns, b. í Gröf í
Gufudalssveit, Jónssonar, ættfoður
Grafarættarinnar. Móðír Odds var
Sigríður Amfinnsdóttir, smíðs í
Hjarðardal, Amfínnssonar, b. og
hreppstjóra á Hallsteinsnesi, Jóns-
sonar, bróður Helgu á Eyri og Guð-
rúnar, móður Kristins Guðmunds-
sonar, fyrrverandi utanríkisráð-
herra.
Móðir Þórhöhu var Þuríður Guð-
mundsdóttir, b. á Hallsteinsnesi,
Arasonar, b. á Klúku í Bjamarfirði,
Jónssonar. Móðir Ara var Ehn
Jónsdóttir, móðir Gríms Thorkehns
leyndarskjalavarðar. Móöir Guð-
mundar var Sólveig Magnúsdóttir,
b. á Svanshóh, Jónssonar, og konu
hans, Ingibjargar Jónsdóttur glóa,
galdramanns í Goðdal, Arnljótsson-
ar. Móðir Þuríðar var Guðrún, syst-
ir Sigríðar, móður Ara Arnalds al-
þingismanns, afa Ragnars Arnalds,
fyrrv. ráðherra. Guðrún var dóttir
Jóns, b. á Miðhúsum, Guðnasonar,
b. á Fjarðarhorni, Jónssonar, b. í
Fremri-Gufudal, Bjarnasonar.
Svava er dóttir Kjartans, b. í
Fremri-Langey, bróður Ástríðar,
móður Björns Jónssonar, fyrrv.
yfirflugumferðarstjóra. Kjartan var
sonur Eggerts Thorberg, b. í
Fremri-Langey, Gíslasonar, úr
Bjamareyjum og sjómanns á
Breiðafirði, Gunnarssonar. Móðir
Eggerts var Guðrún Magnúsdóttir,
bróður Eyjólfs eyjajarls og alþingis-
manns, langafa Ólaf Eyjólfssonar,
skólastjóra VÍ, og Guðrúnar, ömmu
Atla Heimis Sveinssonar tónskálds.
Eyjólfur var einnig afi Bjargar,
langömmu Bergsveins Skúlasonar
sagnfræðings, og afi Guðrúnar,
ömmu Snæbjarnar Jónssonar vega-
Grétar Reynisson.
málastjóra. Þá var Magnús bróðir
Einars, langafa Jóhanns, prófasts í
Hólmum, móðurafa Einars Odds
Kristjánssonar, formanns VSÍ.
Magnús var sonur Einars, b. í
Svefneyjum, ættfoður Svefneyjar-
ættarinnar, Sveinbjömssonar.
Móðir Kjartans var Þuríður Jóns-
dóttir, lóðs og dbrm í Bíldsey,
Bjarnasonar, lóðs í Höskuldsey, Pét-
urssonar, fálkafangara í Höskulds-
ey, Oddssonar.
Móöir Svövu er Júlíana Einars-
dóttir, b. í Bíldsey, bróður Þuríðar.
Móðir Júlíönu var Guðrún Helga-
dóttir, b. í Rimabúð á Kvíabryggju
í Eyrarsveit, Helgasonar. Móðir
Guðrúnar var Margrét Sigurðar-
dóttir, b. í Pumpu í Eyrarsveit, Sig-
urðssonar.
Afmæli
Kjartan Sigurjónsson
Kjartan Sigurjónsson, kennari og
tónhstarmaður, Lundi III við Ný-
býlaveg í Kópavogi, er fimmtugur í
dag.
Kjartan fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp en var í sveit á sumrin að
Austurhhð í Blöndudal og að Gils-
bakka í Hvítársíðu. Hann lauk
landsprófi frá Gagnfræðaskólanum
í Vonarstræti í Reykjavík 1956 og
kennaraprófi 1962. Þá stundaði
hann nám við Tónhstarskólann í
Reykjavík, var í orgelnámi hjá Páli
ísólfssyni 1959-64 og í framhalds-
námi í orgeheik í Hamborg haustið
1984. Þá hefur Kjartan stundað nám
við guðfræðideild HÍ frá 1986.
Kjartan var kennari við Barna-
skóla Kópavogs 1963-66, við Héraðs-
skólann í Reykholti 1966-75, stunda-
kennari við Bamaskólann á Varma-
landi 1966-67, við Húsmæðraskól-
ann á Varmalandi 1966-68, við
Bamaskólann á Kleppjámsreykjum
1967-68, kennari við Tónhstarskóla
Borgarfjaröar 1967-68, við Tónlist-
arskóla ísafjarðar 1975-85, skóla-
stjóri Gagnfræðaskóla ísafjarðar
1975-85, kennari við Víðistaðaskóla
í Hafnarfirði 1986-87 og kennari við
Austurbæjarskólann í Reykjavík
frá 1987.
Kjartan var organisti við Krists-
kirkju í Reykjavík 1958-66, Kirkju
óháða safnaðarins 1963-66, við
Reykholtskirkju 1970-75, við ísa-
fjarðarkirkju 1977-85, við Kópavogs-
kirkju 1985-87 og við Seljakirkju í
Reykjavik frá 1987. Hann var söng-
stjóri Reykdælakórsins í Borgar-
firði 1968-73, Sunnukórsins á
ísafirði 1976-78, stjómandi Karla-
kórs ísafjarðar 1980-85 og stjómandi
kórs MK og Karlakórsins Þrasta frá
1985.
Kjartan hefur verið leiðsögumað-
ur ferðamanna hjá Ferðaskrifstofu
ríkisins sumurin 1968-77. Hann var
formaður Söngfélags IOGT1957-58,
formaður Félags framhaldsskóla-
kennara á Vesturlandi 1972-73, sat
í stjórn Kennarasambands Vestur-
lands frá stofnun 1972-73, forseti
Rotaryklúbbs ísafjarðar 1977-78, í
stjórn Skógræktarfélags ísafjarðar
1977-85, í fyrstu stjórn Kennarasam-
bands Vestfjarða 1978. í Alþýðu-
flokksfélagi Borgarfjarðar frá stofn-
un 1975-76, ritari sfjómar Félags
íslenskra organleikara frá 1985, for-
maður unghngaskiptanefndar Odd-
fellowreglunnar frá 1979, í fyrstu
sfjórn Oddfellowstúkunnar „Snorri
goði“ 1988-90 og í stjóm Félags
skólastjóra og yfirkennara 1981-83.
Kjartan kvæntist22.9.1962 Berg-
ljótu Svanhildi Sveinsdóttur, f. 7.11.
1942, skrifstofumanni, dóttur Sveins
Jónsson, skrifstofumanns í Reykja-
vík og síðar í Kópavogi, og Hhnar
Magnúsdóttur húsmóður.
Kjartan og Bergljót Svanhhdur
eiga þrjá syni. Þeir eru Sveinn
Kjartansson, f. 10.3.1963, hljóðupp-
tökumaður, kvæntur Guðrúnu
Gestsdóttm- frá Bergstöðum í Svart-
árdal; Siguijón Kjartansson, f. 20.9.
1968, hljómhstarmaður, og Sindri
Páh Kjartansson, f. 19.3.1975, nemi.
Dóttir Kjartans frá því fyrir hjóna-
band er Kristín María Kjartans-
dóttir, f. 21.1.1961, dóttir Sigríðar
Vilhjálmsdóttur kennara. Kristín er
gift Ingólfi Haukssyni frá Bolungar-
vík og eiga þau tvö böm.
Systkini Kjartans: Sigurður Sigur-
jónsson, f. 17.10.1943, húsgagna-
smiður, kvæntur Áslaugu Emelíu
Jónsdóttur og eiga þau eina dóttur;
Siguijón Bohi Siguijónsson, f. 20.12.
1944, húsgagnasmiður, kvæntur Jó-
hönnu Elísabetu Vilhelmsdóttur og
eiga þau son og dóttur, og Bryndís
Siguijónsdóttir, f. 17.3.1946, kenn-
ari, gtft Guðmundi Þorgeirssyni
lækni og eiga þau fjögur börn.
Kjartan Sigurjónsson.
Foreldrar Kjartans: Sigurjón Árni
Sigurðsson, f. 1.8.1916, d. 28.8.1982,
útgerðarmaður í Reykjavík, og
Bryndís Bogadóttir, f. 21.1.1919, d.
15.9.1978, húsmóðir.
Kjartan verður að heiman á af-
mæhsdaginn.
Ingibjörg Svanbergsdóttir
Ingibjörg Svanbergsdóttir, skrif-
stofumaður og húsmóðir, Leiru-
bakka 7, Seyðisfirði, er fimmtug í
dag.
Ingibjörg fæddist á ísafirði og ólst
þar upg. Hún lauk gagnfræðaskóla-
prófi á ísafirði og vann þar síðan
ýmisstörf.
Maöur Ingibjargar er Guðmundur
óskar Sigurbjörnsson, f. á Seyðis-
firði, 75.
nrSii
• fc,. varðar,T:
íp"-Guð:
26.12.
vinnuvélastjórí, son-
fráfýrrahjóna-
bandi er Svanberg Olesen, f 28.6.
1961, drukknaði31.1.1985, sjómaður.
Synir Ingibjargar og Guömundar
Óskars em Njörður, f. 1.5.1970, og
Guðmundur Eiðrn-, f. 15.3.1973.
Ingibjörg á fjögur systkini. Þau
emÁsgeir, f. 4.10.1932, dehdarstjóri
í Reykjavík, kvæntur Ásthhdi Páls-
dóttur, f. 5.10.1925, og eiga þau fjög-
ur böm; Gísh, f. 3.6.1934, verk-
stjóri, kvæntur Margréti Hákonar-
dóttur hjúkmnarfræðingi og eiga
þau fjögur böm; Erla Guðrún, f.
20.2.1944, húsmóðir á Siglufirði, gift
Birgi Guðlaugssyni, f. 28.4.1941,
byggingameistara, ogeigaþau þijú
böm, og Þorþjörg.í'. 5.7.1949, hús-
móðir í Borgarnesi, gift S\jeini Gúð-
mundss yni.f. 26.1.1960, biiyeiöar-
stjóra, og eigaþau tvöbðnaí •
Foreldrar IngibjarganSvanberg
Sveinsson,f. 29.3.1907, *éla«P
meistari á ísafirði, og Þorbjörg
Kristjánsdóttir, f. 10.4.1910, d. 1984.
Svanberg er sonur Sveins, b. á
Eghsstöðum á Vatnsnesi, Jósefsson-
ar og Ingibjargar Sveinsdóttur frá
Neðri-Fitjum í Vatnsdal.
Til hamingju með
afmælið 27. febrúar
Guölaug Vigfúsdóttir,
Silfurgötu 15, Stykkishólmi.
Finnbogi Guðmundsson,
Vesturbergi 54, Reykjavík.
Sonja Gunnarsdóttir,
Skarðshlíð 6B, Akureyri.
60 ára
40ára
Þca'björgvard
hreppstjóra í Stapadal í Amarfirði,
Krisfiánssonar, b. á Borg í Amar-
firði, Guðmundssonar. Móðir Þor-
bjargar var Guðný Guðmundsdótt-
ir, b. á Homi í Mosdal í Arnarfirði,
Gíslasonar.
Guðrún Skúladfittir,
nfeöi ie, Reykjavík. •• * ■
sittn Magnúsdóttir, ,
-----59,KópavoM
> r- .
50 ára
Laufey Guðrún Lárusdóttir,
Austurbergi 28, Reykjavík,
jánsdóttir, -
, . . u 117, Akranesi.
Hafsteinn Andrésson,
Frakkastíg 12, Reykjavík.
Steinunn Ferdinandsdóttir,
Fagrahjalla 16, Vopnafirði.
* .