Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Page 21
os
21'
,0681 8HÁM & fiUOAÖfÍÁÖtJÁfct
LAUGARÐAGUR 3. MARS 1990.
Svidsljós
Leikarinn Harry Hamlin, sem
leikur stórt hlutverk í þáttunum
Lagakrókar, er sagöur mikiU
kvennamaöur. Reyndar er hann
nýskilinn og hefur náö sér í nýja
konu. Sú er Nicolette Sheridan,
stjúpdóttir leikarans Terry Saval-
as, sem best er þekktur sem Kojak
lögreglumaöur. Nicolette hefur
leikið í nokkrum myndum og sjón-
varpsþáttum en er þó ekki næstum
eins fræg og Hamlin.
Harry Hamlin var kvæntur Ur-
sulu Andress, leikkonunni frægu,
í fjögur ár og áttu þau saman son-
inn Dimitri. Þau skildu fyrir all-
löngu en þá kvæntist Harry Lauru
Johnson sem hann er nýskilinn
viö. Skilnaður mun hafa komið til
vegna ástarsambands Harrys viö
leikkonuna ungu.
Þeir sem þekkja Harry segja aö
hann sé alltaf að yngja upp hjá sér
því eiginkonur hans veröa aUtaf
yngri og yngri. í fyrstunni fór ekki
mikið fyrir sambandi hans og Nico-
lette en síðan skilnaður hans
geröur opinber eru þau ófeimin við
aö tjá sig um sambandið. Nú eru
þau aö leita sér að villu til aö
búa í.
Nicolette, sem er 25 ára, hefur
náö sér í nokkra frægð út á stjúp-
föður sinn og það viðurkennir hún.
„Hann hefur auðvitað hjálpað mér
mjög mikið, sérstaklega með góð
Harry Hamlin með nýju konunni, Nicolette, sem er aðeins 25 ára gömul.
ráð,“ segir hún. Mörg slúðurblöð í í Ameríku hafa
Harry er alltaf á uppleið og hann sagt hann vera kynþokkafyllsta
hefur nóg að gera í Hollywood. karlmanninn í Ameríku í dag.
Harry Hamlin yngir upp
HÝTT $t6ew>
Nú er líka teygja að aftan, sem heldur
bleiunni á réttum stað.
Allar Libero bleiur
eru óbleiktar
og ofnæmisprófaðar
Verndið náttúruna