Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 3. MARS 1990. 55 Fréttir Um tvö hundruð manna hópur stillti sér upp fyrir Ijósmyndara við nýju laug- ina í Keflavik sem er 25 metrar að lengd og 12.5 metrar að breidd. Ný útisundlaug 1 Keflavik: Þrjú þúsund fer- metra mannvirki Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Ný og glæsileg útisundlaug í Keflavík verður formlega tekin í notkun í dag, laugardag, kl. 14. Eftir vígsluathöfn- ina verður laugin opin fyrir almenn- ing og einnig á sunnudag og er þá öllum bæjarbúum boðið að nota laugina endurgjalds laust. „Allt sundlaugarmannvirkið er um 3000 fermetrar en það sem nú verður tekiö í notkun eru rúmir 2000 fer- metrar. Undirbúningur að byggingu sundlaugarinnar hefur staðið yfir í tæpan áratug en árið 1985 var fyrsta skóflustungan tekin. Heildarkostn- aður við sundmiðstöðina er samtals á núvirði um 150 milljónir," sagði Hafsteinn Guðmundsson, forstöðu- maður Sundmiðstöðvarinnar. Bannað að fletja fisk og flytja hann út með skipi Samkvæmt reglugerð, sem sjávar- útvegsráðherra setti í gær, er bannað að fletja flsk hér á landi og flytja hann ísaðan með skipi til söltunar eða frekari vinnslu erlendis. Undanfarið hefur færst í vöxt að ferskur flattur fiskur sé fluttur utan með skipum til frekari vinnslu en það verður nú óheimilt samkvæmt ákvörðun ráðherra. FACOFACQ FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI melbrosia MELBROSIA P.L.D. er hrein nátt- úruafurð sem inniheldur bipollen, perga pollen og Royal Yelly og færir þér Iífsorku i rikum mæli. MELBROSIA P.L.D. er fyrir konur á öllum aldri. Mætið nýjum degi hressar og fullar af lífskrafti - í andlegu og likamlegu jafnvægi - alla daga mánaðarins. Breytinga- aldurinn er timabíl sem mörgum konum er erfiður. Ef til vil getur MELBROSIA P.L.D. gert þér þetta timabil auðveldara. MELBROSLA er ekki ný framleiðsla. Að baki er áratugareynsla. MELBROSIA er selt i flestum heilsuvöruverslunum um alla Evr- ópu. Aðeins það besta er nógu gott fyrir þig. Umboð og dreifing NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN Laugavegi 25, sími 10263. Fax 621901 Leikhús TIIIH ISLENSKA OPERAN __iiiii CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo 4. sýning í kvöld kl. 20.00. 5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00. 6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn- ingardaga til kl. 20.00. Simi 11475. VISA - EURO - SAMKORT ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Endurbygging eftir Václav Havel I kvöld kl. 20.00, 7. sýning, uppselt. Stefnumót Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet og Harold Pinter. Sunnudag kl. 20.00, 2. sýning. Kortagestir, athugiðl Sýningin er í áskrift. Munið leikhúsveisluna! Máltið og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími: 11200 Greiðslukort OjQ LEIKFÉLAG wmÆSí REYKJAVlKUR HPHB FRUMSÝNINGAR f BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: HEÍhSl K/5 I kvöld kl. 20.00. Föstud. 9. mars kl. 20.00. Laugard. 10. mars. kl. 20.00. Föstud. 16. mars kl. 20.00. Laugard. 18. mars. kl. 20.00. Á stóra sviði: JLANDSINS Sunnud. 4. mars. kl. 20, næstsiðasta sinn. Fimmtud. 8. mars, síðasta sýning. Á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFEA SPROTINN í dag kl. 14. Sunnud. 4. mars kl. 14. Laugard. 10. mars. Sunnud. 11, mars Laugard. 17. mars kl. 14. Sunnud. 18. mars kl. 14. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. ■» KuCrl Laugard. 3. mars kl. 20. Föstud. 9. mars. Laugard. 10 mars. Föstud. 16. mars.-kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Líl-'íli iííáiííálI í3iiiý«ÍMlí.i inlnlnl ElIílI El I úÍiíI ___________________________[HlfillSI :1“ lýsL" Leikfélag Akureyrar Heill sé þér, þorskur Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra í leikgerð Guðrúnar Asmundsdóttur. Sýningar allar helgar til 18. mars. Ath.I Vegna uppsetningar á nýju íslensku leikriti fyrir páska verður Heill sé þér, þorskur að- eins sýnt til 18. mars. Leiksýning á léttum nótum með fjölda söngva. Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6 og sýningardaga frá kl. 4. Simin 96-24073 VISA - EURO - SAMKORT Muniö pakkaferðir Flugleiða. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 50184. í Bæjarbiói 3. sýn. lau. 3.3. kl. 17, fáir miðar eftir. 4. sýn. sun. 4.3. kl. 14. 5. sýn. sun. 4.3. kl. 17. Kvikmyndahús Bíóborg'in ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ ! Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MÓÐIR ÁKÆRÐ Sýnd kl. 5 og 9. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 3, 7 og 11. ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 3. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3. Bíóhöllin frumsýnir spennumyndina í HEFNDARHUG Patrick Swayze er hér kominn í spennu- myndinni Next of Kin sem leikstýrð er af John Irving. Hann gerðist lögga í Chicago og naut mikilla vinsælda. En hann varð að taka að sér verk sem gat orðið hættulegt. Aðalhlutv.: Patrick Swayze, Liam Nelson, Adam Baldwin, Helen Hurt. Leikstj.: John Irving. Sýnd kl,5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 7 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÆKNANEMAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 3 og 5. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. SÝNINGAR KL. 3 ELSKAN, ÉG MINNKAÐi BÖRNIN OLIVER OG FÉLAGAR HEIÐA LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI Háskólabíó UNDIRHEIMAR BROOKLYN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BRADDOCK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 5. SVARTREGN Sýnd kl. 9 og 11.15. Laugrarásbíó Laugarásbió A-SALUR frumsýnir stórmyndlna EKIÐ MEÐ DAISY Við erum stolt af þvi að geta boðið kvik- myndahúsagestum upp á þessa stórkost- legu gamanmynd um gömlu konuna sem vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við þægindi samtímis. Aðalhlutv.: Jessica Tandy, Morgan Free- man, Dan Aykroyd. Leikstj.: Bruce Beresford. Framleiðandi: R. Zanuck. B-SALUR LOSTI Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. C-SALUR BUCK FRÆNDI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 400. Barnasýningar kl. 3. Miðaverð kr. 200. UNGU RÆNINGJARNIR Hörkuspennandi mynd, leikin af krökkum. BOÐFLENNUR Frábær gamanmynd FYRSTU FERÐALANGARNIR Teiknimynd í sérflokki. Regnboginn INNILOKAÐUR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. BRENNANDI HJÖRTU Skemmtileg dönsk gamanmynd Sýnd kl. 5 og 7. FULLT TUNGL Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 og 11.10. ÞEIR LIFA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11.10. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýningar kl. 3. BJÖRNINN. Laugard. og sunnud. UNDRAHUNDURINN BENJI. Laugard. og sunnud FLATFÓTUR i EGYPTALANDI. Sunnud. Kvikmyndaklúbbur Islands BYSSUÓÐ Sýnd kl. 3 laugard. Stjörnubíó CASUALTIES OF WAR Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TEFLT I TViSÝNU Sýnd kl. 5, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. SKOLLALEIKUR Sýnd kl. 3. DRAUGABANAR Sýnd kl. 3. Veður Vestan og norðvestanátt, kaldi eða stmningskaldi, úrkomulaust suð- austan- og austanlands en él í öðrum landshlutum. - Akureyrí skýjað -2 Egilsstaðir skýjað -3 Hjarðames skýjað -1 Galtarríti alskýjað -4 Keíla víkurtlugvöllur rigning 2 Kirkjubæjarklausturrígrúng 3 Raufarhöfn alskýjað -3 Reykjavík úrkoma 1 Sauöárkrókur alskýjað -4 Vestmannaeyjar rigning 2 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen snjóéi 0 Helsinki alskýjað 0 Kaupmannahöfn hálfskýjað 4 Osló léttskýjað 4 Stokkhólmur skýjað 1 Þórshöfn skýjað 4 Algarve skýjað 16 Amsterdam léttskýjað 5 Barcelona alskýjað 10 Berlín skýjað 6 Gengið Gengisskráning nr. 43.- 2. rnars 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,070 61,230 60,620 Pund 101,529 101,795 102,190 Kan.dollar 51,287 51,421 50,896 Dönsk kr. 9,2622 9,2864 9,3190 Norsk kr. 9,2713 9,2956 9,3004 Sænsk kr. 9,8947 9.9206 9,9117 Fi. mark 15,1821 15,2219 15,2503 Fra.franki 10,5252 10.5528 10.5822 Belg. franki 1,7104 1,7149 1,7190 Sviss. franki 40,5162 40.6223 40.7066 Holl. gyllini 31,5681 31,6508 31,7757 Vfi. mark 35,5337 35,6268 35,8073 Ít. lira 0,04820 0,04833 0,04844 Aust.sch. 5,0461 5.0593 5.0834 Port. escudo 0,4055 0,4066 0,4074 Spá. peseti 0,5547 0,5561 0.5570 Jap.yen 0,40781 0.40888 0,40802 Írskt pund 94,845 95,093 95,189 SDR 79,7531 79,9621 79.8184 ECU 72,8229 73,0137 73,2593 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaöimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 2. mars seldust alls 79,288 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lasgsta Hæsta Koli 0,036 35.00 35.00 35,00 Smáýsa 0.051 57,00 57.00 57,00 Lifur 0.464 7,00 7,00 7,00 Hrogn 0.488 220,33 217,00 221.00 Ýsa.ósl. 0.766 114,64 102.00 129.00 Þorskur, ósl. 1.384 72,29 60.00 75,00 Steinbitur, ósl. 19,823 37,68 34,00 43.00 Steinbitur, sl. 0,573 35,21 20.00 38.00 Karfl 0,398 40,89 10.00 50.00 Ýsa 11,228 143,14 50.00 153,00 Þorskur 36,352 82.55 79.00 95,00 Skótuselur 0,016 240,00 240.00 240,00 Skata 0,141 103,44 101.00 105,00 Lúða 0,262 404.00 325.00 470.00 Langa 1,337 56,01 51.00 58,00 Keila.ósl. 5,317 24,93 15.00 28,00 A mánudag verður selt úr Núpi ÞH og fleiri bátum. Faxamarkaður 2. mars seldust alis 52,690 tonn. Ýsa.ósl. 7,785 113,18 73,00 148.00 Ýsa.sl. 2,495 88.67 88,00 94,00 Undirmál. 0,329 30,70 29,00 32,00 Ufsi 8,799 39,06 31,00 44,00 Þorskur, ósl. 2,417 72,04 40,00 79,00 Þorskur, sl. 25,383 61,01 30.00 79,00 Steinbitur 2.566 37,22 37,00 38,00 Skötuselur 0,020 300.00 300.00 300,00 Skarkoli 0,795 43.04 30,00 90.00 Skata 0,112 104,00 104,00 104,00 Rauómagi 0.235 83,60 80,00 90,00 Luða 0,177 366,47 320.00 415,00 Langa 0,216 40,00 40,00 40,00 Keila 0,221 12,00 12,00 12,00 kadi 0,577 36,32 35,00 41,00 Hrogn 0,457 182,71 50.00 210,00 Blandað 0,106 55.00 55.00 55,00 Uppboð kl. 12.30 í dag. Selt úr Ottó N. Þorlákssyni, 25 tonn af ufsa. Einnig bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 2. mars seldust alls 142,729 tonn. Blandað 0.045 30.00 30,00 30,00 Keiia 0.161 33.00 33,00 33,00 Undirmálsf. 1.297 43.00 43,00 43,00 Skarkoli 0,242 42,23 30,00 59,00 Keila 2.880 32.00 32,00 32,00 Karfi 0.202 52,00 52,00 52,00 Rauðmagi 0,175 97.37 95,00 100.00 Steinbitur 3,062 42,52 37,00 46,00 Langa 0,657 51.00 51,00 61,00 Hrogn 0,119 210.00 210,00 210,00 Þorskur, ósl. 30.696 84,13 52,00 93,00 Skata.sl. 0.028 43,50 19,00 68,00 Lúða, sl. 0,201 368,58 325,00 435,00 Ufsi.sl. 0,743 31,63 15.00 36,00 Skarkoli.sl. 0,277 55.52 35,00 08,00 Karíi 3.020 45,24 44,00 52,00 Ufsi 13,106 35.44 15,00 39,00 Blandað 0,381 28,32 25,00 30,00 Ýsa.sl. 6,758 105,53 80,00 122,00 Þorskur, sl. 50.826 60,51 53,00 101,00 Langa 0,342 43,42 15,00 55,00 Ýsa 9,006 105,09 92,00 111,00 Steinbitur 11,902 37,42 18,00 40,00 i dag verður selt úr linu- og netabátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.