Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 3. MARS 1990. Laugardagur 3. mars verk: Michael Douglas, Glenn Close og Anne Archer. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 22.55 Elskumst Let's Make Love. Gyðjan Marilyn Monroe fer með aðalhlutverkið í þessari mynd en hún fjallar um auðkýfing sem verður ástfanginn af leikkonu sem Marilyn leikur. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. 1960. 0.50 Eyja manndýranna. The Island of Dr. Moreau. Ungur maður, Andrew, verður skipreika og nær landi á afskekktri eyju í Kyrrahaf- inu. Undarlega útlítandi dýr gera atlögu að honum en fremur fá- máll maður bjargar honum í tæka tíð og fylgir honum að íburðar- mikilli byggingu. Þar er hann kynntur fyrir eiganda byggingar- innar, Dr. Moreau sem er vísinda- maður, og fagurri ungri konu, Mariu, sem hann hrífst sam- stundis af. Þegar Andrew fer að forvitnast um hagi visinda- mannsins kemst hann að því að ekki er allt með felldu á eyjunni og að með tilraunum sinum hef- ur visindamaðurinn búið til furðulegar skepnur, sem eru sambland af mönnum og öpum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Michael York, Nigel Davenport og Barbara Carrera. 1977. Stranglega bönnuð börnum. 2.30 Eddle Murphy sjátfur. Eddie Murphy Raw. Aðalhlutverk: Eddie Murphy. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 4.00 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Hrika- leg átök - Fyrstu tveir þættirnir endursýndir. 15.00 Meistaragolf. 16.00 Heimsmeistarakeppnin i handknattleik. i Tékkóslóvakiu. Bein útsending. ísland - Júgó- slavia. 18.00 Endurminningar asnans (4) (Les mémoires d'un Ane). Teiknimyndaflokkur i tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. Sögu- maður Arni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna tuskubrúóa (4) (Ragdolly Anna). Ensk barnamynd í sex þáttum. Sögumaður Þórdis Arn- Ijótsdóttir. Þýðandi Asthildur «*• ’ Sveinsdóttir. 18.25 Dáöadrengurinn (5) (The True Story of Spit MacPhee). Ástr- alskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 ’90 á stöóinni. Æsifréttaþáttur i umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Allt i hers höndum (Allo, Allo). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Framhald 21.20 Fólkið i landinu. Púðurdagur á Raufarhöfn. Örn Ingi ræðir við Harald Jónsson útgerðarstjóra ■%, með meiru á Raufarhöfn. Dag- skrárgerð Plús-film. 21.45 PerryMason:Glötuðást(Perry Mason: Lost Love). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Ron Satlof. Aðalhlut- verk Raymond Burr, Barbara Hale, William Katt og Jean Simmons. Perry Mason tekur að sér að verja verðandi öldunga- deildarþingmann. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.20 Þögult vitni (Silent Witness). Bandarisk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1985. Leikstjóri Michael Miller. Aðalhlutverk Valerie Bert- inelli, John Savage, Chris Nash og Melissa Leo. Ung kona verð- urvitniað nauðgun þarsem einn úr fjölskyldunni á hlut að máli. Á hún að segja til hans eða þegja? Þýðandi Veturliði Guðnason. 0.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Með afa. 10.30 Denni dæmalausi. Fjörug teikni - mynd. 10.50 Jói hermaður. Spennandi teikni- mynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla. Mjög vinsæl teiknimynd. 11.35 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Hárið. Hair. Þessi kvikmynd þyk- ir mjög raunsönn lýsing á hippa- kynslóðinni og fjögur ungmenni endurspegla anda jsessa tíma, eða Vatnsberaaldarinnar, með eftirminnilegum leik þar sem söngur, dans og tónlist þessa tímabils eru fléttuð inn í. Aðal- hlutverk: John Savage, Treat Williams, Beverly D'Angelo, Annie Golden og Nicholas Ray. 1979. 14.15 Frakkland nútimans. Aujourd hui en France. Fræðsluþáttur. 15.00 Fjalakötturinn. Gamalt og nýtt. Old and New. Síðasta þögla mynd Sergei Eisensteins var gerð vegna tilmæla yfirvalda en þau kröfðust þess að fá mynd sem sýndi hvernig fátæklegt lif fólks upp til sveita tók stakkaskiptum með tilkomu samyrkjubúanna. I myndinni beitti Eisenstein I fyrsta skipti athyglinni að einni aðalper- sónu, en það var sveitakona sem berst fyrir því að stofna sam- yrkjubú. Gerð myndarinnar lauk árið 1929 en frumsýningu henn- ar var frestað um sjö mánuði til j*ss að Eisenstein gæti gert af- drifaríkar breytingar í lokaatriðinu samkvæmt skipunum Stalíns. Leikstjóri: Sergei Eisenstein. 1929 s/h. 16.30 Hundar og húsbændur. Hunde und ihre Henchen. Endurtekinn fróðlegur þáttur um hunda og húsbændur. Seinni hluti. 17.00 íþróttir. Nýjustu úrslit i íþróttum kynnt og fleira skemmtilegt. 17.30 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.20 Bilaþáttur. Endurtekinn frá 14. febrúar síðastliðnum. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 SérsveHin. Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. 20.50 Ljósvakalíf. Knight and Daye. Léttur og skemmtilegur þáttur sem segir frá tveimur frægum útvarpsmönnum sem hefja sam- starf eftir áratuga hlé. 21.20 Kvlkmynd vlkunnar: Hættuleg kynnl. Fatal Attraction. Aðalhlut- ©R*, FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magn- ús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að jteim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. . 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi - Norrænar þjóðsögur og ævin- týri. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Vernharðs Linnets á grænlenska ævintýrinu Hvernig hákarlinn fékk sterku lyktina. Umsjón. Vernarður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Sónata i c-moll eftir Joseph Haydn. Andras Schiff leikur á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. . 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristj- ánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laúgardagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaöarins. Lokaæf- ing eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Guðrún Gísladóttir og Erla Rut Harðardóttir. (Einnig útvarpað annan sunnudag klukkan 19.32.) 18.10 Bókahornið - Hvað lesa börnin á Seyðisfirði? Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir.TónlisteftirJohn Lewis, Purcell og Cole Porter. The Swingle Singers, Modern Jass kvartettinn og fleiri flytja. 20.00 Litli barnatiminn - Norrænar þjóðsögur og ævintýri. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Vern- harðs Linnets á grænlenska æv- intýrinu Hvernig hákarlinn fékk sterku lyktina, Umsjón. Vernarð- ur Linnet. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Sigriður Guðna- dóttir tekur á móti gestum á Ak- ureyri. 22.00 Fréttir. Dagskrámorgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 18. sálm. 22.30 Dansað með harmóníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seintálaugardagskvöldi. Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Erna Guðmunds- dóttir kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal (Frá Akureyri). 10.03 Nu er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 istoppurinn. Öskar Páll Sveins- son kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.00 Heimsmeistaramótið i hand- knattleik i Tékkóslóvakiu: !s- land - Júgóslavía. Samúel Örn Erlingsson lýsir leiknum. 17.15 Fyrirmyndarfólk litur inn á rás 2. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliöa. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni - Undir Afríku- himni, Sigurður Ivarsson kynnir tónlist frá Afríku. Annar þáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 21.30 Áfram ísland. Islenskir tónlist- armenn flytja dóegurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Lisa Pálsdótt- ir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Endurtekinn frá deg- inum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son kynnir rokk i þyngri kantin- um. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömium listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir ki. 6.45.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Það helsta sem er að gerast um helgina tekið fyrir qg kikt í helgarblöðin. 13.00 íþróttaviðburðir helgar- innar í brennldepli. Valtýr Björn Valtýsson og Ólafur Már fara yfir það helst í íþróttaheiminum, 14.00 Ólafur Már Björnsson með ryk- suguna á fullu, veður færð og samgöngur, skiðasvæðin tekin fyrir. 18.00 Agúst Héðinsson. Fín tónlist I ■ tilefni dagsins. 22.00 Á næturvaktinni. Hafþór Freyr Sigmundsson með þægilega og skemmtilega tónlist. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. •>M 102 m. 9.00 í gærkvöldi - í kvöld??? Athyglis- verður þáttur, ekki bara venjuleg- ur útvarpsþáttur. Hin ýmsu mál- efni tekin fyrir, allt eftir veðri og vindum. Umsjón: Glúmur Bald- vinsson og Sigurður Helgi Hlöð- versson. 13.00 Kristófer Helgason og laugar- dagstónlistin af bestu gerð. 17.00 íslenski listinn - þessi eini sanni. Farið er yfir stöðu 30 vinsælustu laganna á landinu, fróðleiksmol- ar um leikmenn og aðra þátttak- endur. Ath. Islenski listinn er val- inn samkvæmt staðli sem stenst alþjóðlegar kröfur. 19.00 Bjöm Bússi Sigurösson. 22.00 Darri Ólason. 3.00 Ég heiti Arnar. Ég er sporö- dreki. Ég sé þér fyrlr tónlist. Hér á Stjörnunni. Fram á morgun. Þú hlustar. 9.00 Stefán Baxter. Stefán bryddar upp á ýmsu skemmtilegu. Variö ykkur, hann gæti verið að skrökva. 14.00 Klemenz Arnarson. Fylgist með öllu þvi sem er að gerast í iþrótta- heiminum. 19.00 Kiddi „bigfoot". Hitar vel upp fyrir kvöldið. 22.00 Páll Sævar. Laugardagsnætur- vaktin á EFF EMM með vin- sældapoppið á hreinu. FM 104,8 12.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð og frumlegheitin. 14.00 Fjölbraut Ármúla að jafna sig eftir MH 16.00 Menntaskólinn við Sund. 18.00 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ enn eina ferðina. 20.00 DMC, DJ'S partí-ball. Einnig heimslisti DMC. 22.00 Darri Ásbjarnarson. 0.00 Næturvakin. 4.00 Dagskrárlok. FM^909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Ljúfur laugardagur. Ljúf og þasgileg tónlist á laugardegi. 11.00 Vikan er liðin... Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eirikur Jónsson og As- geir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegi. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar I biand við fróðleik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð, gömlu, góðu tímarnir rifjaðir upp og allt er til staðar. Umsjón Gunnlaugur Helgason. 18.00 Sveitarómantík. Sveitatónlistin er allsráðandi fyrir alla. 19.00 Ljúfir tónar. Úmsjón: Randver Jensson. 22.00 Syngdu með. Umsjón: Halldór Bachmann. 2.00 Næturdagskrá. Ó*'*' 6.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 6.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþátt- ur. 7.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 13.00 Black Sheep Sqadron. 14.00 TBA 15.00 Krikket. England-Vestur-lndíur. 22.00 Wrestling. 23.00 Fréttir. 23.30 The Untouchables. 14.00 Wild Pony. 16.00 Scooby-Doo and the Reluctant Werewolf. 18.00 Dream Date. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Hello Again. 21.40 US Top Ten. 22.00 The Pick-up Artist. 23.30 Reform School Girls. 01.15 Soul Man. 04.00 The Supergrass. EUROSPORT ★, , ★ 9.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skíðaþáttur. 10.00 Skautahlaup. Heimsmeistara- mót karla í Innsbruck í Austurríki. 11.00 Skiðaiþróttir. Heimsbikarmót 13.00 Golf. Stórmót í Las Brisas á Marbella á Spáni. 15.00 Trans World Sports. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 16.00 Skiðaiþróttir. Heimsbikarmót. 17.00 Wheels. 18.00 Mobil Motor Sport News. Fréttatengdur íþróttaþáttur um kapp- akstur. 18.30 Trax. Óvenjulegar íþróttagreinar. 19.00 Hnefaleikar. 21.00 Knattspyrna. 23.00 Golf. Stórmót á Spáni. SCfíEENSPORT 7.00 Golf. Chrysler bikarinn. 9.00 Siglingar. 10.00 Kappakstur. NASCAR Pontiac Excitement 400. 12.00 Argentiski fótboltinn. 13.00 Tælenskir hnefaleikar. 14.30 íshokki. NHL-deildin. 16.30 Kappakstur. IMSA GTP. 18.00 US Pro Ski Tour. 18.30 Powersport International. 19.30 Goif. Los Angeles Open. 21.30 Körfubolti. Bandarísk háskóla- lið. 23.00 Tennis. Úr myndinni Elskumst. Stöð 2 kl. 22.55: Elskumst Gyðjan Marilyn Monroe fer með aðalhlutverkiö í þessari mynd en hún fjallar um auðkýfmg sem verður ástfanginn af leikkonu sem Marilyn leikur. Auðkýfing- urinn heyrir á skotspónum að verið sé að æfa leikrit þar sem hann sé gerður að að- hlátursefni. Hann ætlar sér að stöðva frekari æfingar á verkinu en hverfur frá því þegar hann hittir aðalleik- konuna. Hann læst þess í stað vera leikari sem eigi erfitt uppdráttar og til þess að líta út sem slíkur sækir hann söngtíma hjá Bing Crosby, kennslutíma í gam- anleik hjá Milton Berle og danstíma hjá Gene Kelly. Myndin er þrítug og auk Monroe leika í myndinni Yves Montand og Tony Randall. -GHK Rás 2 kl. 17.15: í dagverður síðasti þáttur Lísu Pálsdóttur um Fyrir- myndarfólk með því sniöi sem veriö hefur á dagskrá rásar 2. Gestur hennar í dag er enginn annar en lífslistar- maöurinn Hermann Gunn- arsson, sem hefur það meðal annars á afrekalista sínum að hafa skorað flest mörk i einum leik allra landsliös- manna í handknattleik. Hermann var einnig lands- liðsmaður í knattspyrnu á meðan hann lagði stund á þá íþrótt. Nú um stundir er Hermann þó þekktastur fyr- ir sjónvarpsþátt sinn Á taii og verður aö teljast sannur landsliðsmaður í fjölmiöl- un. Það er víst að fróðlegt verður og skemmtilegt aö fylgjast með spjalli þeirra Lísu Páls og Hemma Gunn í fyrirmyndarfólki á rás 2 kl. 17.15 ídag. -GHK Sjónvarp kl. 21.45: Perry Mason - Það er Raymond Burr sem fer með hlutverk Perry Ma- son. Þættirnir um Perry Ma- son nutu gífurlegra vin- sælda i Bandaríkjunum á sjötta áratugnum og enn muna sjálfsagt einhverjir hér á landi eftir að hafa séö þættina í Kananum á sínum tíma. Perry kallinn er ekki dauður úr öllum æðum enn- þá, og undanfarin ár hafa verið gerðar sjónvarps- myndir um kappann. Og eina slíka mun Sjónvarpið sýna í kvöld. Að þessu sinni tekur Perry Mason aö sér að vera verjandi verðandi öldunga- deildarþingmanns. -GHK Stöö 2 kl. 00.50: Eyja manndýranna Ungur maður, Andrew, veröur skipreika og nær landi á afskekktri eyju í Kyrrahafinu. Undarlega út- lítandi dýr gera atlögu að honum en fremur fámáll maður bjargar honum í tæka tíð og fylgir honum að iburöannikilli byggingu. Þar er hann kynntur fyrir eigandanum, dr. Moreau, sem er visindamaöur, og fagurri ungri konu, Maríu, sem hann hrífst samstundis af. Þegar Andrew fer að for- vitnast um hagi vísinda- mannsins kemst hann aö því aö ekki er allt með felldu á eyjunni og aö með tiiraun- um sínum hefúr vísinda- maðurinn búið til furðuleg- ar skepnur sem eru sam- bland af mönnum og öpum. Andrew hyggst flýja eyj- una ásamt Maríu en kemst þá að því, sér til raikillar hrellingar, að hann er næsta fórnarlamb vísindamanns- ins. Meö aöalhlutverk í Eyju manndýranna, eða The Is- land of Dr. Moreau, fara Burt Lancaster, Michael York, Nigel Davenport og BarbaraCarrera. -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.