Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1990, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 3. MARS 1990. ^
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 2. mars - 8. mars er í Lyfja-
búðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20 21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
HeOsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
ijörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Krossgáta
T~ T~ H n
2 h
)D J u
)Z 13
n TT*
f * /7
U
Lárétt: 1 snjóa, 6 eins, 8 starf, 9 skor-
dýr, 10 herja, 11 kjána, 12 hrópaði,
14 árásin, 16 dýrið, 19 hreyfing, 20
þvær.
Lóðrétt: 1 veiddi, 2 skriðdýr, 3 manns-
nafn, 4 gaurana, 5 orka, 6 trassa, 7
kústinn, 13 siðar, 15 saur, 17 umdÆm-
isstafir.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 högg, 5 ess, 8 ílöngun, 9
dróg, 10 má, 11 arm, 13 tjáð, 15 faut-
ar, 16 rum, 17 óðar, 18 ásaki, 19 ró.
Lóðrétt: 1 híma, 2 old, 3 görmum, 4
gnótt, 5 eggjaði, 6 sum, 7 snáðar, 12
raus, 14 árar, 15 frá, 17 ók.
53
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
1430-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: opið laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarður: opinn daglega kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4,
S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 3. mars.
Viborg enn í höndum Finna.
Búist við að þeir yfirgefi borgina þá og þegar.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 4. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hefur orðið fyrir vonbrigðum með síðustu verkefni.
Reyndu að finna þína réttu hillu í lífinu. Þú nýtur þín í hag-
nýtum störfum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Taktu þig saman og finndu úrlausnir við vandamálum sem
standa þér fyrir þrifum. Þú lendir í vanda með þá sem eru
minni máttar. Happatölur eru-11, 20 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú gætir lent í klípu gagnvart félögum út af leyndarmáli sem
þú veist en átt ekki að vita. Vinir þínir hafa not fyrir þig til
að koma hugmyndum sínum á framfæri.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Aöalhvatinn kemur frá öörum, hvort sem það er viðskipta-
legs eða félagslegs eðlis en lofar góðu. Varastu að vera of
örlátur á fé.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Þú ert í ævintýra skapi og ekki víst að þú sættir þig við
hefðbundin störf í dag. Vertu með félögum sem fara ótroön-
ar slóðir. Happatölur eru 2, 16 og 27.
Krabbinn (22. júní 22. júlí):
Fljótlega getur þú valið úr tækifærum. Þú ættir að eyða tíma
þínum í aö klára það sem þú átt óklárað svo þú getir óhindr-
að tekist á við ný verkefni.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Hafnaðu ekki tillögu sem þér finnst óhugsandi í upphafi.
Taktu þinn tíma til að spá í málin. Láttu ekki aöra ýta á
eftir þér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu nákvæmur í dag og láttu ekki neina skekkju komast
í það sem þú ert að gera. Vertu mjög skipulagður og fylgdu
áætlun'
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú átt auðvelt með að umgangast fólk. Hvort sem þaö er í
viðskiptum eða persónulega vini. Fylgstu vel með i félagslíf-
inu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn verður mjög venjulegur í hefðbundnum störfum.
Félagslífið býður upp á eitthvað skemmtilegt sem þú ættir
alls ekki að missa af. Þú hagnast af upplýsingum.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú getur ekki teyst einbeitingu þinni 1 dag. Vertu meðvitað-
ur um hvað þú gerir við hluti og fylgstu vel með smáatrið-
rnn. Gríptu tækifærin þegar þau gefast.
Steingeitin (22. des.-il9. jan.):
Haltu fólki í kringum þig vel upplýstu, sérstaklega ef þú
þarft að bregða þér frá. Því annars getur allt lent í vitleysu.
Treystu ekki á að aðrir komi skilaboöum rétt á framfæri.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 5. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hæfileikar vatnsberans til skipulagningar ættu að fá aö njóta
sín, bæöi í viðskiptum og skemmtun. Það gæti borgað sig
að komast frá hinu hefðbundna og skipta um umhverfi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fiskar eru venjulega ekki góðir að stilla til friðar. En þegar
um þverbak keyrir hjá vinum gæti það gengið. Snúðu við
blaðinu og taktu þér eitthvað nýtt fyrir hendur.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Einbeittu þér að langtímaáætlun. Hugaðu sérstaklega að því
að hafa góð áhrif á þá sem geta greitt götu þínar.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Nautin eru traust fólk og vingjarnlegt. Þú átt í engum vanda-
málum með að eignast vini. Haltu framtíðaráætlunum þínum
fyrir sjálfan þig.
Tviburarnir (21. mai-21. júní):
Það veröa miklar sveiflur hjá þér í dag. Þú verður aö sætta
þig við eitthvað sem þú ert ekki ánægður með. Þér gengur
best í samvinnu við aðra í dag.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Krabbar eru bjartsýnir að eðlisfari. Haltu í þessa dyggð. Þú
verður að vera raunsær og framfylgja áætlunum, sérstak-
lega þar sem aðrir eru með þér í verkefnum.
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
Þótt þú sért í mjög afslöppuðu skapi og þér gangi allt í hag-
inn ættir þú að varast að vera utan við þig. Þér gæti sést
yfir mikilvæg atriði.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Meyjar eru hinir mestu snillingar og tekst oft að framkvæma
eitthvað algjörlega óframkvæmanlegt. Þær eru góðir sátta-
semjarar. Happatölur eru 3, 24 og 30.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú ert tilbúinn að taka dálitla áhættu gætirðu náð góðum
og skemmtilegum árangri í dag. Smitastu ekki af ákvafa
aimarra, sérstaklega ekki ef um eyðslusemi er að ræða.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta verður betri og auðveldari dagur en þú áttir von á.
Vandamálin leysast af sjálfu sér ef þú hefur augun opin.
Happatölur eru 12, 14 og 35.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert fremur viðkvæmur og tekur gagnrýni fullnærri þér.
Ástæðan er sú að þér leiðist og ættir að taka þér eitthvað
skemmtilegt fyrir hendur.
/V
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hlutirnir ganga betur hjá þér en verið hefur vmdanfarið. Þú
mátt búast við framförum á ýsmum sviðum. Þeir sem þú
umgengst eru örlátir.