Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1990, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1990, Side 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði óskast Hæ þú vissir að það kæmi að því að 2 ungir og reglusamir menn vilja leigja íbúðina þína ef hún er 3 herb. björt og skemmtileg. Öruggar mánað- argr. Góð umgengni. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9850. Ungan reglusaman mann bráðvantar einstaklingsíbúð eða stórt herbergi á leigu. Skilvísi og góðri umgengni heit- ið. Áhugasamir vinsaml. hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-9820. Við óskum eftir 4-5 herb. íbúð á leigu frá 1. maí, helst í Breiðholti, ekki skil- yrði. Leiguupphæð 40-50 þús. mán., 4 fullorðnir í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-9847. Par m/barn óskar eftr 2-3 herb. íbúð strax. Getum borgað 2 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 624958 til kl. 17 og síma 76912 eftir kl. 18. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2 herb. íbúð frá og með 1. apríl, í eitt ár eða lengur. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 91-78073. Helga. Ungur maður í góðu starfi óskar eftir 50-60 m2 íbúð til leigu, skilvísar greiðslur og góð umgengni skilyrðis- laust loforð. S. 91-23165 á vinnutíma. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Hlíðum eða Háaleitishverfi, öruggar greiðsl- ur, reglusamt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9835. Óskast. Til Ieigu óskast 4ra-5 herb. íbúð eða gott sérbýli í Rvík. Uppl. í síma 91-622240 á skrifstofutíma og á kvöldin í s. 91-681136. Bráðvantar stóran og rúmgóðan bíl- skúr fyrir bílaviðgerðir. Uppl. í síma 91-624204 á kvöldin. Einstaklingsaðstaða eða ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 681576 eða 84117. Hjón með tvö börn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu, með eða án bíl- skúrs. Uppl. í síma 91-673834. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Óska eftir herbergi eða einstaklings- íbúð sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9839. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á leigu. Hafið samband við Hrund eða Sverri í síma 91-46881 eftir kl. 18. Okkur vantar 3 herb. ibúð. Erum róleg og reglusöm. Uppl. í síma 689382. ■ Atvirinuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast. Óska eftir að taka á leigu 150 fm iðnaðarhúsnæði, stórar innkeyrsludyr skilyrði. Hafið samband við DV fyrir 9. mars í síma 27022. H-9845.________________ Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. hæð, beint á móti Tollinum. Bíla- geymsla í kjallara fylgir. Sími 29111 á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. 4 manna hljómsveit óskar eftir æfinga húsnæði af einhverri tegund. Öruggar greiðslur. Gjarnan með öðrum hljóm- sveitum. S. 33638 e. kl. 18. Höfði. Bjart og skemmtilegt 150 m2 húsnæði á jarðhæð til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9831. Óska eftir að taka á leigu 30-50 m2 húsnæði undir pökkun á fisafurðum, þarf að hafa frystiaðstöðu. Uppl. í síma 91-18998. Til leigu við Sund 85 m2 pláss við götu, ekki innkeyrsludyr, hentar fyrir heild- sölu. Símar 91-39820 og 91-30505. ■ Atvinna í boði Lager og e.t.v. útkeyrsla. Útflutnings- fyrirtæki í Garðabæ óskar eftir að ráða starfsmann á lager. I starfinu felst m.a. pökkun og umsjón með út- sendingum. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf strax. Umsóknir sendist handskrifaðar til Árbliks hf., pósthólf 310, 212 Garðabæ. Umsóknum ekki svarað í síma. Reglusamur og ábyggilegur starfs- kraftur óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími 8-18, ca 15 daga í mánuði, góð. laun í boði fyrir góðan starfs- kraft. Hafið samband við DV í síma 27022. H-9824. Hamraborg. Óska eftir að ráða fóstru- menntað starfsfólk og starfsfólk í eld- hús: strax, 1. maí og 1. júní. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 36905 og á kvöldin í síma 78340. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9851. Bifvélavirki eða maður vanur bílavið- gerðum óskast á verkstæði úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9810. Bilasala. Vel staðsett bílasala í borg- inni óskar eftir góðum sölumanni strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9844. Vantar húsmæður á aldrinum 25-50 ára til sölustarfa á kvöldin. Góð sölu- laun. Þurfa að hafa bíl. Uppl. í síma 674950 e.kl. 14. Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Veitingahús - afgreiösla. Ert þú lífs- glöð, snyrtileg, hress, eldri en 18 ára, vön afgreiðslu og vilt vinna með hressu fólki? Hringdu þá í síma 11690. Óskum eftir vönu þjónustufólki í sal, aðeins vant fólk kemur ti! greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9846.________________________ Matreiðslumaður óskast til starfa á lít- ið veitingahús. Uppl. í síma 91-651715 eftir kl. 16. Okkur vantar góðan húsgagnasmið. Vinnustofa Óla Jóns, sími 764|0. ■ Atvima óskast Húsasmiður óskar eftir atvinnu, vanur allri almennri trésmíðavinnu ásamt verkstæðisvinnu. Uppl. í síma 91- 667469. Tvitug stúlka óskar eftir góðri vinnu, vön afgreiðslustörfum, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91- 674941 eftir kl. 17. Áreiðanleg kona, nemi í Fiskvinnslu- skólanum, óskar eftir vinnu eftir kl. 15 á daginn og um helgar. Uppl. í síma 14819 e.kl. 17. 16 ára unglinga vantar vinnu fram á haust, helst á sjónum. Uppl. í síma 91-44515 milli kl. 15 og 18 í dag. Tveir húsasmiðir óska eftir vinnu strax, eru öllu vanir. Uppl. í síma 673937 milli kl. 17 og 20. Ung stúlka utan af landi óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. í síma 77221. Matreiðslumaður óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 91-30312. Trésmiður óskar eftir vinnu, vanur að vinna sjálfstætt. Uppl. í síma 672678. ■ Bamagæsla 4ra ára drengur óskar eftir dagmömmu hálfan daginn eftir hádegi, sem fyrst. Uppl. í síma 91-14472. Mæður athugið! Tek böm í gæslu hálf- an eða allan daginn, er í miðbæ Garðabæjar. Uppl. í síma 657383. Vil taka barn í pössun, tími samkomu- lag, bý í Fossvogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9834. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Trún- aður. Fyrirgreiðslan. S. 91-653251 milli kl. 9 og 12 og 14 og 17.30 v. daga. Koparhúðum barnaskó, fótboltaskó og ýmsa smáhluti. Ekta koparhúð. Uppl. í síma 92-15656 og 92-11025 e.kl. 19. Sögin hf. Gólflistar, tréstigar, sér- smíði, þykktarpússum og lökkum pan- el. Sögin hf., Höfðatúni 2, sími 91-22184. \ Óska eftir að kaupa hlutabréf í Borgar- bílastöðinni hf. Tilboð sendist DV, merkt „Z-9833“. Óska eftir að kaupa húsnæöismálalán. Staðgreiðsla. Vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9856. ■ Einkamál Vantar barnfóstru með góða aðstöðu á sínu heimili til að taka að sér 2 drengi, 1 árs og 4ra ára, dagana 10.-20. apríl, allan sólarhringinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9832. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kermsla Kynningarnámskeið i svæðameðferð verður haldið helgina 10. og 11. mars. Nánari uppl. í s. 91-687566 milli kl. 13 og 18. Svæðameðferðarskóli Islands. ■ Spákonur Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái i spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. Les í spil, rúnir og talnaspeki. Uppl. í síma 91-40346 þriðjud. til föstud. milli kl. 10 og 11 fyrir hádegi. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! Sími 46666. Fjölbreytt ný og gömul danstónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleym- anlegri skemmtun. Áralöng og fjör- ug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur. Sími 46666. Diskótekið Dísa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e'.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón- list fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreint fyrir ferminguna! Tökum að okk- ur hreingerningar í heimahúsum. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-30639. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1990. • Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. bifreiðastjóra, iðnað- armenn, verktaka o.fl. • Veitum ráðgjöf vegna vsk. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattfram- tölum. • Örugg og góð þjónusta. Símar 42142 og 73977 kl. 15-23 alla daga. • Framtalsþjónustan. • Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufærðs bókhalds með tilheyrandi. milliupp- gjörum og ársreikningi. Sækjum um frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr, s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga. Er skattskýrslan að angra þig? Við hjá Skilvís göngum frá skattskýrslunni fyrir þig á skjótan og öruggan hátt. Við leggjum áherslu á fagleg vinnu- brögð og góða þjónustu á sanngjörnu verði. Skilvís bf., bókhalds- og fram- talsþj., Bíldshöfða 14, s. 671840. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992. Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl. Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S. Wiium). S. 687088/622788 og 77166. Skattframtöl rekstraraðila. Öll framtöl eru unnin af viðskiptafræðingum með staðgóða þekkingu. Bókhaldsmenn -s/f., Þórsgötu 26, Rvík., sími 91-622649. ■ Bókhald Er erf itt að vera skilvís? Áttu í erfiðleik- um með bókhaldið? Við hjá Skilvís veitum faglega og góða bókhaldsþj. á sanngj. verði. Skilvís hf., bókhalds- ogframtalsþj., Bíldshöfða 14, s. 671840. Tölvubókhald - virðisaukaskattur. Tek að mér tölvubókhald fyrir smærri fyr- irtæki og einstaklinga. Margra ára reynsla. Er viðskiptafræðingur og skrifstofutæknir. Sími 91-675748. Vanur bókari, viðskiptafræðingur, getur tekið að sér bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og lítil fyrirtæki. Kvöld- sími 91-74581. Sigurður. ■ Þjónusta Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir - múrverk, úti og inni lekaþéttingar - þakviðgerðir - glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Ath.! Önnumst alla smiðavinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Getum einn- ig boðið greiðslukjör. Ábyrgjumst góða og vandaða vmnu. Uppl. í síma 74820 eða 985-31208. Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum, t.d. steypu- viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát- ið fagmenn vinna verkin. B.Ó.- verk- takar, s. 678930 og 985-25412. Framleiðum skilti, limmiöa, firmamerki, Ijósaskilti, fána, bílamerkingar, gluggamerkingar o.fl. Skilti og merki hf., Smiðjuvegi 42D, Kóp., sími 78585. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112. Tökum að okkur alla gröfuvinnu og snjómokstur. JBC grafa m/opnanlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Málari getur bætt við sig verkefnum. Ábyrg fagþjónusta. Pantið strax páskamálninguna! Steinþór M. Gunn- arsson málarameistar, sími 34779. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 og 91-46854. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Tökum að okkur alla trésmíðavinriu og fleira er lýtur að byggingum. Tilboð eða tímavinna. Greiðslukjör. Sími 91-674838. Tökum að okkur tölvuvinnslu á félaga- skrám, útskrift límmiða, gíróseðla auk annarra gagna, fjót, ódýr og góð þjón- usta. RT-Tölvutækni hf., s. 91-680462. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Vönduð og góð vinna. Uppl. í síma 72486 og 42432. Múrarar geta bætt við sig verkefnum í flísalögnum, pússningu og viðgerðum. Uppl. í síma 91-687923. Pípulagnir: nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Löggiltir pípulagninga- meistarar. Símar 641366 og 11335. Málaravinna! Málari tekur að sér verk, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-38344. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142, bílgs. 985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - vetrarúðun. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir kl. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingar. M Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. S. 670766 og 674231. ■ Parket Parketslípun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. Viðhald á parketi og viðargólfum. Slípun, lökkun og viðgerðir. Leggjum parket, önnumst efniskaup ef óskað er. Uppl. í síma 79694. URVAL alltaf betra og betra Úrval tímarit fyrir alla \ Þekkir þú þetta ákvæði umferðarlaga? „Sá sem ábyrgð ber á skráningarskyldu vélknúnu ökutæki skal bæta það tjón sem hlýst af notkun þess enda þótt tjónið verði ekki rakið til bilunar eða galla á tækinu eða ógætni ökumanns." HEFURÐU HUGLEITT HVAÐ ÞETTA ÞÝÐIR? 'h-. tíXF FERÐAR y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.