Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1990, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1990.
31
dv________________________________Kvikm.yndir
Teflt í tvísýnu - Stjömubíó: ★★★
Réttlætið sigr-
ar að lokum
Edward Dodd er lögfræöingur í New York sem sérhæfir sig í aö verja
dópsala og áþekkan glæpalýð. Hann réttlætir það fyrir sjálfum mér með
því að í skjóli lögreglurannsókna séu framin stjórnarskrárbrot á dópsöl-
um.
Eddie er blómabarn sem á hippaárunum barðist hart fyrir framgangi
réttlætisins. Hann viðurkennir ekki að orrusta 68 kynslóðarinnar hafi
tapast og drukknaði í hafsjó lífsgæða og tvöfeldni. Það er ekki fyrr er
ungur lögfræðinemi kemur með stjörnur í augunum að vinna hjá Dodd
átrúnaðargoði sínu að hann fer að efast um að gagnsemi baráttu sinnar.
Saman taka þeir félagar að sér vonlausasta dómsmál seinni tíma. Þeir
verja dæmdan morðingja sem ákærður er fyrir annað morð innan
múranna. Þeir ákveða að fá eldri ákæruna tekna upp aftur vegna þess
að þeirra maður sé saklaus. Og þá hefst barátta við dómskerfið sem ekki
sér fyrir endann á.
James Woods leikur Eddie Dodd og gerir það mjög vel. Hann dregur
upp sannfærandi mynd af manni sem hefur innst inni misst trúna á rétt-
lætið og hugsjónir blómabamanna en berst samt áfram af ótrúlegri
þijósku og hörku. „Eina orrustan sem skiptir máli er sú sem maður vinn-
ur,“ segir hann. Jafnvel þegar hf hans er í veði segir hann: „Nei ég get
ekki þagað.“
Robert Downey jr. skilar hlutverki aðstoðarmannsins harla vel og Nor-
man Lloyd leikur grimman saksóknara af hrollvekjandi sannfæringu og
er verðugur fulltrúi þess spillta réttarkerfis sem er skotspónn myndarinn-
ar.
Leikurinn fer að að mestu fram í réttarsalnum og flokkast trúlega und-
ir það sem amerískir kalla „courtroom drarna." Það er hart deilt á spOlt
kerfi sem einskis svífst og hátt reitt til höggs. Ljósið í myrkrinu er brenn-
andi sannfæring þess sem trúir á sakleysið. Góð skemmtun.
True Believer - amerisk.
Leikstjóri: Joseph Ruben.
Aóalhlutverk: James Woods, Robert Downey jr. og Norman Lloyd.
Páll Ásgeirsson
Höfn, Hornafirði
Breytt símanúmer hjá umboðsmanni okkar
á Höfn, Hornafirði.
Helga Vignisdóttir
Fiskhóli 11
sími 97-81395
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Hamraberg 40, þingl. eig. Birgir Már
Tómasson, fer fram á eigninni sjáliri
fimmtud. 8. mars ’90 kl. 16.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Holtasel 35, talinn eig. Þórarinn
Kristinsson, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtud. 8. mars ’90 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík og Iðnlánasjóður.
Laugamesvegur 102,2. hæð t.v., þingl.
eig. Gísli Guðbrandsson, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtud. 8. mars ’90
kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru
Tiyggingastofhun ríkisins, Jón Finns-
son hrl., Hreinn Pálsson hdl., íslands-
banki, Ólafur Gústafsson hrl., Val-
garður Sigurðsson hdl., Fjárheimtan
hf„ Skúli J. Pálmason hrl., Búnaðar-
banki íslands, Hróbjartur Jónatans-
son hdl., Othar Öm Petersen hrl., Sig-
urmar Albertsson hrl., Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl. og Ásgeir Þór
Ámason hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTn) í REYKJAYÍK1
Leikhús
i 15
CilfflRI bi n ffl BIFfiSll
jláSgi jg SJLSLHJj'Jnt
Leikfélag Akureyrar
Heill sé þér, þorskur
Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra
i leikgerð Guðrúnar Asmundsdóttur.
Sýningar allar helgar til 18. mars. Ath.!
Vegna uppsetningar á nýju islensku leikriti
fyrir páska verður Heill sé þér, þorskur að-
eins sýnt til 18. mars.
Leiksýning á léttum nótum með fjölda
söngva.
Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6
og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
FRUMSÝNINGAR
I BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
HtlMUS
Föstud. 9. mars kl. 20.00.
Laugard. 10. mars. kl. 20.00.
Föstud. 16. mars kl. 20.00.
Laugard. 18. mars. kl. 20.00.
Á stóra sviði:
Fimmtud. 8. mars, siðasta sýning.
Á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugard. 10. mars.
Sunnud. 11. mars
Laugard. 17. mars kl. 14.
Sunnud. 18. mars kl. 14.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
r.w.»ru
Föstud. 9. mars.
Laugard. 10 mars.
Föstud. 16. mars. ki. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í simá
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusimi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Stefnumót
Höfundar:
Peter Barnes, Michel de Ghelderode,
Eugene lonesco, David Mamet og
Harold Pinter.
Naestu sýningar i Iðnó eftir 20. mars.
Nánar auglýst síðar,
Kortagestir, athugið!
Sýningin er i áskrift.
Endurbygging
eftir
Václav Havel
Næstu sýningar verða í Háskólabíði.
Nánar auglýst síðar.
Leikhúskjallarinn opinn á föstudags-
og laugardagskvöldum.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram
að sýningu. Símapantanir einnig virka daga
frá kl. 10-12.
Sími: 11200
Greiðslukort
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iini
Kvikmyndahús
Bíóborgin
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
MÓÐIR ÁKÆRÐ
Sýnd kl. 5 og 9.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 7 og 11.
Bíóböllin
frumsýnir spennumyndina
IHEFNDARHUG
Patrick Swayze er hér kominn i spennu-
myndinni Next of Kin sem leikstýrt er af
John Irving. Hann gerðist lögga i Chicago
og naut mikilla vinsælda. En hann varð að
taka að sér verk sem gat orðið hættulegt.
Aðalhlutv.: Patrick Swayze, Liam Nelson,
Adam Baldwin, Helen Hurt.
Leikstj.: John Irving.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SAKLAUSI MAÐURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 7 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LÆKNANEMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9'og 11.
LÚGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 5.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
UNDIRHEIMAR BROOKLYN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BRADDOCK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 5.
SVARTREGN
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Laugarásbíó
Þriöjudagstilboð
1 bíó
Aðgöngumiði 1 stór Coke og kr. 200,-
stórpopp kr. 200,-
1 lltilCoke oglítill popp kr. 100
A-SALUR
frumsýnir stór-
myndina
EKIÐ MEÐ DA-
ISY
Við erum stolt af því að geta boðið kvik-
myndahúsagestum upp á þessa stórkost-
legu gamanmynd um gömlu konuna sem
vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við
þægindi samtímis.
Aðalhlutv.: Jessica Tandy, Morgan Free-
man, Dan Aykroyd.
Leikstj.: Bruce Beresford.
Framleiðandi: R. Zanuck.
B-SALUR
LOSTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-SALUR
BUCK FRÆNDI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 400.
Regnboginn
INNILOKAÐUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
BRENNANDI HJÖRTU
Skemmtileg dönsk gamanmynd
Sýnd kl. 5 og 7.
FULLT TUNGL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
ÞEIR LIFA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
KÖLD ERU KVENNARÁÐ
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stjörnubíó
CASUALTIES OF WAR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
TEFLT f TVlSÝNU
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
CARMINA BURANA
eftir
Carl Orff og
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo
5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00.
6. sýning þriðjud. 17. mars kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn-
ingardaga til kl. 20.00. Sími 11475.
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli-
lifeyrisþega, námsmenn og öryrkja.
Einnig klukkustund fyrir sýningu.
VISA - EURO - SAMKORT
FACOFACD
FACDFACD
FACDFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Veður
Gola eða kaldi og él norðanlands og
austan en víða bjart veður sunnan-
lands og vestan fram eftir morgni
en síðan vaxandi austanátt, fyrst
sunnanlands. Upp úr hádegi fer að
snjóa í hvassri austanátt sunnan-
lands og víða vestan til á landinu
verður mikill skafrenningur þegar
líður á daginn. í kvöld og nótt snjóar
einnig á Norður- og Austurlandi í
allhvassri norðaustanátt og líklega
verður stormur sums staðar á Vest-
fjörðum. Smám saman dregur úr
frosti um sunnanvert landiö en um
landið norðanvert veröur áfram 6-12
stiga frost.
Akureyri snjóél -6
Egilsstaðir skýjað -9
Hjaröarnes skýjaö -4
Galtarviti skýjað -8
Kefla víkurílugvöilur heiðskírt -8
Kirkjubæjarklausturahkýjað -2
Raufarhöfn snjókoma -10
Reykjavík léttskýjað -8
Sauðárkrókur léttskýjað -10
Vestmarmaeyjar léttskýjað -3
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Osló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Berlín
Chicago
Feneyjar
snjóél
skýjað
rigning
léttskýjað
léttskýjað
hálfskýjað
skýjað
rign/súld
alskýjað
þokumóða
1
0
5
2
1
0
8
8
-1
-2
Frankfurt skýjað 5
Gengið
Gengisskráning nr. 45 - 6. mars 1990 I kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60.750 60,910 80,820
Pund 100,055 100,319 102,190
Kan.dollar 51,143 51,278 50.896
Dönsk kr. 9.3390 9,3636 9,3190
Norskkr. 9,2819 9,3063 9,3004
Sænskkr. 9.9200 9,9461 9,9117
Fi. mark 15,1970 15,2370 15,2503
Fra.franki 10.6039 10,6319 10.5822
Belg. franki 1,7251 1,7297 1,7190
Sviss.franki 40,6395 40,7466 40.7666
Holl. gyllini 31,8271 31.9109 31,7757
Vþ.mark 35,8555 35,9500 35,8073
it. lira 0,04859 0,04871 0,04844
Aust. sch. 5,0920 5,1054 5,0834
Port. escudo 0,4068 0,4078 0,4074
Spá.pcseti 0,5572 0,5587 0.5570
Jap.yen 0,40691 0,40798 0.40802
irskt pund 95,532 95,784 95,189
SDR 79,6967 79,9065 79,8184
ECU 73,1886 73,3813 73,2593
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðinúr
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
5. mars seldust alls 93,489 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meóal Lægsta Hæsfa
Smáþorskur 0,345 50,00 50,00 50.00
Keila 0,902 28.00 28,00 28,00
Hrogo 0,446 218,03 200,00 256.00
Kinnar 0,174 97,24 90,00 102,00
Gellur 0,035 280,00 280,00 280,00
Ýsa, ósl. 0,182 125.00 125,00 125,00
Þorskur, ósl. 1,395 85,00 85.00 85,00
Þorskur, ósl. 0.617 45,00 45,00 45,00
Steinbitur 2,269 49,60 43.00 51,00
Þorskur 63,175 83,79 70,00 105,00
Langa 1,899 55,96 43,00 60,00
Lúöa 0,026 316,42 315.00 330,00
Karfi 0,672 55,74 50.00 61,00
Rauðm./gr. 0,068 124,12 119.00 125,00
Ýsa 7,750 139,12 119,00 145,00
Ufsi 0,691 39,00 39,00 39,00
Koli 0,272 66,27 54,00 72,00
Steinbitur. ósl. 10,187 44,09 41,00 49,00
Lúða 0,587 351,06 200,00 465,00
Keila, ðsl. 1,794 28,00 28,00 28,00
Á morgun verður seldur bátafiskur.
Faxamarkaður
5. mars seldust alls 56,899 tonn.
Blandað 0,065 61.46 55,00 65,00
Hrogn 0,474 194,49 110,00 255,00
Karfi 0,043 59,00 59,00 59,00
Keila 0,692 25,00 25,00 25,00
Langa 0,555 58.00 58,00 58,00
Rauðmagi 0,014 160.00 160,00 160,00
Ýsa, ósl. 0,077 126,64 80,00 143,00
Steinbitur 0,588 48,26 37,00 55,00
Þorskur, sl. 11,106 87,89 75,00 100,.00
Þorskur, ósl. 1,029 52,37 30,00 90,00
Ufsi 41,621 49,11 47,00 51,00
Undirmál 0,059 29,00 29,00 29,00
Ýsa. sl. 0,575 122,92 119,00 125,00
A morgun verða seld úr Má SH um 100 tonn af karfa,
einnig óákv. magn úr ýmsum bátum.
Fiskmarkaður Suðurnesja
5. mars seldust alls 73,147 tonn.___________
Þorskur 12.901 62.59 58.00 107.00
Þorskur,lbl.3n. 16,160 86.09 80.00 89.00
Þorskur.dbl.3n. 23.880 51.27 35.00 55.00
Ýsa 13.539 110.48 30.00 129.00
Karfi 3.552 47.31 15,00 49,00
Ufsi 1.808 26.48 15.00 39,00
Steinbitur 0,990 48.54 45,00 52.00
Langa 0.128 55.00 55,00 55.00
Skarkoli 0.086 42,77 23.00 49.00
RauOmagi 0,030 80.00 80,00 80.00