Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Qupperneq 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________________pv ■ Tilsölu Sjónvarp, vldeo, hljómlæki. Tökum notuð tæki upp í ný, erum með Grund- ig, Orion og Akai. Kaupum líka og tökum í umboðssölu sjónvörp, video, og hljómtæki. Seljum notuð tæki með 6 mán. ábyrgð. Verslunin sem vant- aði, Ármúla 38, sími 679067. Kolaportið ð laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Hurðlr tll sölul Vegna breytinga á fram- leiðslu bjóðum við 50% afsl. á nokkr- um gerðum af hurðum frá Swedoor. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010.__________________________ Baðkar, vaskur og blöndunartæki, ásamt Hafa baðskáp m/ljósi og spegli, selst saman á aðeins kr. 12.000. Tilval- ið fyrir húsbyggjendur. Sími 33461. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Góð eldhúsinnrétting fæst gefins við sölu á eldhúsviftu, vaski og blöndun- artækjum. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 91-78713. Hurðir og gler. Til sölu notaðar inni- hurðir í körmum, br. 0,70-0,80 cm. Einnig notað einfalt gler í ýmsum stærðum. Uppl. í síma 985-31055. Ikea Kllppan sófi, með svörtu leðurá- klæði og svart leðuráklæði af öðrum eins sófa til sölu. Uppl. í síma 91-28802 í kvöld og næstu kvöld. Parket til sölul Vegna breytinga á fram- leiðslu bjóðum við verulegan afsl. af nokkrum gerðum af parketi. Harðvið- arval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. Pioneer stereogræjur, tuner TX540L, magnari XA610, plötuspilari PL300X, hátalarar CS545, byrjandagolfsett og riffíll, 222 Savage. Sími 95-24587. Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð, eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kópavogi, sími 91-79955. Til sölu ísskápur, ásamt sófasetti. Einnig Ford GLX, árg. ’82, með öllum hugsanlegum búnaði, selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 652374. Vegna breytinga til sölu nokkrar sýning- ar baðinnréttingar, með góðum afs- lætti. Máva innréttingar, Súðarvogi 42, (Kænuvogsmegin), sími 688727. 1 'A tonns vörulyfta til sölu, -einnig ný hátíðni Tigg rafsuðuvél, 165 amper. Uppl. í síma 92-16088. Leðursófasett til sölu, 3 + 1 + 1, beige, kæliskápur, tvískiptur, 1,50 á hæð, og Sony sjónvarp. Uppl. í síma 84382. Snowcap isskápur með frysti til sölu, 4ra ára, selst á 10.000. Uppl. í síma 91-29513 eftir kl. 19.______________ 5 ára Zerowatt þvottavél til sölu, í topp- standi. Uppl. í síma 91-26007. Heilt golfsett til sölu, með tösku og vagni. Uppl. í síma 666808 e.kl. 18. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 91-71714 eftir kl. 17._______________________ Nýlegur afruglari til sölu, 8 rása. Uppl. í síma 53768. ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa 12 volta kraftmagn- ara fyrir bílhljómtæki, ekki minni en 100 vött mono. Einnig til sölu Yamaha 1600 bandalaus bassi, sem nýr. S. 19888 til kl. 17 og 21562 e. kl. 20.30. Óska eftir ódýru videotæki. Uppl. í vs. 93-51477 og hs. 93-51138. ■ Verslun Fallegir glerskápar fyrir útstillingar, ónotaður skrifborðsstóll og gjald- kerastóll til sölu. Uppl. í síma 673801 eftir kl. 19. ■ Fyiir ungböm Simo barnakerra til sölu, verð 15.000. Uppl. í síma 91-14373. ■ Heimilistæki Mjög góð 3 kg AEG þeytivinda sem vindur á 2500 snúningum á mínútu til sölu. Uppl. í síma 91-38294 e.kl. 18. ■ Hljóðfæri Fermingargjöf. Til sölu nýtt, ónotað Casio CT 460 hljómborð með fjórum áttundum, 465 mismunandi hljóðf., innbyggt upptökutæki, 20 mismun- andi trommutöktum og Midi. Kostar nýtt 36.000 staðgreitt, fæst á 30.000 staðgr. Uppl. í síma 91-18657 e. kl. 17. Til sölu Casio CT 660, 465 tónbank. Á sama stað til sölu skíði, Atomic, 160 cm, og bindingar, Tyroha 290 D. Uppl. í síma 91-50849. Óskum eftir ódýru trommusetti, bassa- magnara, og gítarmagnara. Uppl. í síma 98-31364 eftir kl. 17.____ Æfingarhúsnæði til leigu, hljómsveitin þarf að eiga söngkerfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1214. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf teppin á ódýran og auðveldan hátt. Nýjar og liprar vélar. Opið alla daga 10-22. Pantanir í síma 612269. Teppavélaleiga Kristínar, Nesbala 92a, Seltjarnarnesi. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un.' Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774.__________________________ Við hreinsum betur! Gólfteppaþjónustan. Ásgeir Halldórsson. Sími 91-653250. ■ Húsgögn______________________ Leðurlitanir - leðurviðgerðir. Höfum á boðstólum efni til viðhalds- og vernd- unar áklæðis- og leðurhúsgagna. Lit- um einnig og lagfærum leðurhúsgögn. Kaj Pind hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími 83340. _____________________ Erum flutt í stærra húsnæði að Ármúla 15. Gerið góð kaup í notuðum og vel með förnum húsgögnum. Betri kaup, Ármúla 15, sími 91-686070. Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1, og glerborð frá Stálhúsgagnagerð Steinars, með nýlegu áklæði, verð 35 þús. Uppl. í síma 91-681445 á kvöldin. Tökum í umboðssölu ný og notuð húsgögn. Komum og verðmetum yður að kostnaðarlausu. Betri kaup, Ármúla 15, sími 91-686070. Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Unglingahúsgögn, hillur, skápar og rúm með skúffum undir, til sölu. Uppl. í síma 666808 e.kl. 18. Óskum eftir að kaupa gamla borðstofu- stóla. Uppl. í síma 93-12440 á kvöldin. ■ Antik Erum með kaupendur að flestum gerð- um eldri húsgagna, verðmetum yður að kostnaðarlausu. Betri kaup, Ár- múla 15, sími 91-686070. ■ Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Komum heim með áklæðaprufur og gerum tilboð. Aðeins unnið af fag- mönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, sími 21440 og kvöldsími 15507. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar- inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. ■ Tölvur Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún- aðar í umboðssölu. Allt yfirfarið og með 6 mán. ábyrgð. •Tölvuþjónusta Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46664. EGO AT tölva, með 12" einlitum skjá og prentara til sölu. Á sama stað er Olympia rafmagnsritvél, reiknivél, tölvuborð, prentaraborð og skrifborð. Uppl. í síma 623107 milli kl. 19 og 22. Amstrad CPC 128 k, innbyggt diska- drif, litaskjár, 70 leikir, einnig Commodore 64, kassettutæki og nokkrir leikir með. Sími 78173 e. kl. 17. Apple Macintosh SE með hörðum diski til sölu, ImageWrite II prentari og tölvuborð fylgja. Uppl. í síma 91-37289 eftir kl. 19. 286 eða 386 tölva óskast, með hörðum diski og litaskjá. Uppl. í síma 91-22024 á kvöldin. Victor VPC II tölva til sölu, m/ 2 diska- drifum og gulum skjá. Uppl. í síma 91- 27154. Óska eftir ódýrri Commodore leikjatölvu með diskettudrifi og skjá. Uppl. í síma 92- 15024 e.kl. 17. ■ Sjónvörp Notuð innflutt litasjónvörp og video, til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Sjónvarp tii sölu. Nýtt 14" Goldstar lit- sjónvarp, verð 25.500 kr., kostar nýtt 30 þús. Uppl. gefur Pálmi í síma 91-84008. Áralöng reynsla í viðgerðum á sjón- varps- og videótækum. Árs ábyrgð á loftnetsuppsetn. og viðgerðum. Sjón- varpsþj., Ármúla 32, sími 84744. Siemens 21" litsjónvarp, á fæti, til sölu, 3ja mánaða. Kostar nýtt 70 þús., selst á 55 þús. Uppl. í síma 91-78251. ■ Dýrahald Hvað er að gerast í hrossaræktinni? Fræðslufundur verður haldinn um hrossarækt í félagsheimili Kópavogs, Fannborg, kl. 20.30 mánud. 2. apríl. Gestir fundarins verða: Þorkell Bjarnason hrossaræktarráðunautur, Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki, Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ, Har- aldur Sveinsson, formaður Hrossa- ræktarsambands Suðurlands, og Ingi- mar Sveinsson, Hvanneyri. Fundar- stjóri verður Kristján Guðmundsson, bæjarstjóri Kópavogs. Missið ekki af einstöku tækifæri, um nóg er að spyrja á landsmótsári. Veitingar. Fræðslu- nefnd og íþróttadeild Gusts. Kópav. Falleg, alþæg og mátulega viljug hryssa til sölu, hentar vel sem ferm- ingargjöf, verð 100.000. Uppl. í síma 91-689272 eftir kl. 19. Þjónustuauglýsingar * * STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT FLÍSASÖGUN líoiwim Síml 46899 - 46980 Hs. 15414 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., rp símar 686820, 618531 mmmm J JBL og 985-29666. A Múrbrot - sögun - f leygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 12727 - 29832. Snæfeld hf., verktaki STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: 681228 stÓThöiða 9 •____C7Ami\ skrifstofa - verslun ISI J 674610 Bíldshöfða 16. 11"! y 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. FERMINGARTILBOÐ , —._______Kaffihláðborð kr. 790 pr. mann / ^BRAUÐSTOFAN~ / Ka|( borð ^ ^ ggQ pr mann I gleym mér-ej I Brauðtertur, 8-24 m., kr. 2.300- 4.200. Kaffisnittur kr. 65. Vinsamlegast pantið tímanlega. Gleym-mér-ei, Nóatúni 17, sími 15355. Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira. JE, Opið um helgar. vrsA LAMPAVIÐGERÐIR OG BREYTINGAR OG VIÐGERÐIR Á SMÁ HEIMIUSTÆKJUM UÓS OG HITI LAUGAVEGI 32, SlMI 20670. STOÐ Verktakafyrirtækið Reykdalshúsinu Hafnarfirði Símar 50205 - 41070 og 985-27941 Við önnumst allt viðhald fasteigna á tréverki. Sérsmíðum glugga og hurðir með gamla laginu. Viðhald og nýsmíði á sumarbústöðum. Lstoð Reykdalshúsinu, Hafnarfirði. L Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við •Jj eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- ^ næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. •37 Bílasími 985-31733. _________Sími 626645.__________ Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki,- háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON simi 688806 - Biiasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasimi 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasimi 985-27260

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.