Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 MMC Lancer station 1500 GLX '86. Mjög vel með farinn silfurgrár Lancer, ek- inn 46 þús., verð 570 þús., skipti á ódýrari bíl möguleg. S. 91-30482. Mustang '79 til sölu, dekurbíll, einnig tvö stk. Fiat 127, mjög góðir, árg. '82 og '85, lítillega útlitsgallaður. Uppl. í síma 91-52117. Range Rover '76, toppbíll, einnig Benz 240 D '81, upptekin vél o.fl., Mazda 626 2000 '79, sk. '91. Uppl. í símum 985-24551, 44993 og 39112 e.kl. 20. Ódýr bíll. Fíat Regata '84, sjálfskiptur, centrallœsingar, dráttarkúla, segul- band/útvarp, framhjóladrifinn. Uppl. í síma 91-44417 eftir kl. 19. Cherokee '84 til sölu, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 91- 671605.________________________________ Chevrolet Nova Custom '78, Plymouth Volaré '80, og Willys jeppi '63, til sölu. Uppl. í síma 91-52969. Daihatsu Charmant '83 til sölu, mjög vel með farinn, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 91-671756 eftir kl. 17. Ford Bronco '74 til sölu, 6 cyl., á 50 þús. Á sama stað eru tvö pláss í bílskúrtil leigu. Uppl. í síma 91-77829. Ford Futura '78 til sölu, sjálfskiptur, lítur mjög vel út og í góðu standi. Uppl. í síma 91-72091. Lada Sport '86 til sölu, ekinn 45 þús. km, 5 gíra, léttstýri, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-40137. Mazda 1300 '87 til sölu, 5 dyra, ekinn 65 þús. km, verð 470 þús., staðgreitt. 400 þús. Uppl. í síma 91-82578 e. kl. 19. Mazda 626 '84 til sölu, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 91-79134 eftir kl. 16. Mazda 626 '86 til sölu, 2000, sjálfskipt, sóllúga, rafmagn, fallegur bíll. Uppl. í síma 98-33929 eftir kl. 18. Skodi LS 105 '84 til sölu, selst á kr. 35 þús. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-11513. Tjónbill tll sölu, Ford Escort '86, mjög Iítið keyrður, vel með farinn að öðru leyti. Uppl. í síma 91-40829 eftir kl. 20. Toyota Corolla '87 til sölu, ekin 30 þús. km, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91- 641241. Toyota Corolla Liftback '88 til sölu, 5 gíra, ekinn 35 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 676613. Volvo 244 GL '82 til sölu, ekinn 110 þús. km, skipti athugandi, einnig VW Golf dísil '79. Uppl. í síma 92-68748. Willys jeppi CJ 7 '80 með húsi, mikið breyttur, læstur, spil, 360 cc vél, 36" dekk. Uppl. í síma 91-625032. Er að rifa BMW 3231 '79, fullt af góðum hlutum. Uppl. í síma 678311. Lada 1200 '83 til sölu, ekinn aðeins 61 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 21045. Lada Lux '84 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 98-33932 á kvöldin. Lada Lux '85 til sölu, ekinn 48 þús. km, verð 150 þús. Uppl. í síma 91-33957. Mazda 323 statlon '79 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 71824 e.kl. 17. Trabant '88 til sölu, selst á góðú verði. Uppl. í síma 91-674021 eftir kl. 18. ■ Húsnæði í boði Skagfirðingabraut 29B, Sauðárkróki, efri hæð, 100 ferm, til sölu. Til sýnis 29.3. eftir kl. 21. Óskað er eftir tilboð- um sem farið verður með sem trúnað- armál og réttur áskilst til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 95-24059. Heiðarleg og reglusöm manneskja get- ur fengið herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi gegn lítils háttar að- stoð við gamlan mann. Svör m/uppl. sendist DV, merkt „B 1215“. 2 herb. ibúð i kjallara í vesturbænum til leigu frá 1. apríl fyrir reglusama einstaklinga. Tilboð sendist DV fyrir 29/3, merkt „Hagar-1210“. 3ja herb. jarðhæð í-einbýlishúsi i Hólahverfi til leigu. Reglusemi áskil- in. Tilboð sendist DV, merkt „Mars/apríl 1229“, fyrir föstudag. Góð 2ja herb. íbúð til leigu í Suður- hlíðum í Reykjavík, frá 1. apríl. Tilboð sendist DV, merkt „K-1230“, fyrir 29. mars nk. Meöleigjandi/ur óskast strax í góða, 4ra herb. íbúð á góðum stað í miðbænum, engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-22031. Rúmgott og bjart herbergi til leigu í einbýlishúsi í miðbæ Rvíkur fyrir reglusaman einstakling. Uppl. í síma 91-622020 og 91-12876.________________ 2ja herb. ibúð til leigu, til 1. ágúst, 33.000 kr. á mán., rafmagn og hiti inni- falið. Uppl. í síma 91-44227 eftir kl. 18. Herbergi til leigu, með aðgangi að snyrtingu. Reglusemi áskilin. Sími . 91-36439 eftir kl. 18. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drura b| ROMERO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.