Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 1990. 29- Skák Jón L. Árnason Meðfylgjandi staða gæti virst hugar- fóstur skákdæmahöfundar en svo er þó ekki. Hún er frá Búnaðarbankamótinu, sem nú stendur yfir í skákmiöstöðinni í Faxafeni. Halldór G. Einarsson hefur hvítt og á leik gegn Svíanum Winsnes. Halldór fann snjallan leik sem þvingar fram mát í mest þriðja leik: 28. Bc4 + !og svartur gaf. Eftir 28. - Kxc4 29. Db3 er hann mát og einnig ef kóngur- inn stígur á a-línuna, vegna 29. Hxa7 + Ra6 30. Hxa6 mát. Nú fer að síga á seinni hluta mótsins. Lokaumferðimar þijár verða tefldar í dag, á morgun og á fimmtudag og hefjast kl. 17 alla dagana. Bridge ísak Sigurðsson Undanúrslit íslandsmótsins í sveita- keppni voru nú í fyrsta sinn spiluð utan Reykjavikur, þ.e.a.s. keppnin í heild. Áður hafa einstakir riðlar farið fram ut- an Reykjavíkur. Spilað var á Akureyri að þessu sinni, í Álþýðuhúsinu, sem er mjög góður spilastaður. Úrshtin þóttu ekki óvænt í undankeppninni, og komust flestar þær sveitir áfram í úrslitakeppn- ina sem spáð var góðu gengi. Spil dagsins er frá leik Símonar Símonarsonar og Ásgríms Sigurbjörnssonar, en báðar sveitimar komust áfram í úrshtakeppn- ina úr D-riðli. Sagnir vom einfaldar, norður gefur, AV á hættu: ♦ G954 V Á8632 ♦ KD - + D5 * ÁD102 f G74 ♦ Á4 + KG107 ♦ 63 V KD95 ♦ G10875 + 96 Norður Austur Suður Vestur lf Dobl 3V p/h Þrjú hjörtu vora útskýrð sem hindrun, og sagnir enduðu þar. Svo virðist sem hér séu ömggir 5 tapslagir á ferð, en þeir vom ekki teknir strax því útspilið var trompfjarki. Sagnhafi drap á kóng í blind- um og spilaði að bragði tígulgosa og setti upp kóng heima. Það nægði til að svæfa austur, hann sá ekki'hættuna og spilaöi aftur trompi. Þar með gat norður unnið spihð með því að fria funmta tígulinn, og fá þannig 9 slagi, 6 á tromp og 3 á tíg- ul. Ef sagnhafi hefði spilað lágum tígh á drottningu eða kóng er miklu líklegra að austur sjái þessa yfirvofandi hættu. # K87 V 10 ♦ 9632 Krossgáta 7 T~ □ & J 10 JT™ 1 “ IS )L 17"" J ", 7T" 20 21 1 W~ 23 J w~ Lórétt: 1 slétta, 5 sár, 8 blóm, 9 kyrrð, 10 orka, 12 þraut, 14 veikur, 16 góna, 18 espa, 20 rask, 22 eins, 23 fitla, 24 endaði. Lóðrétt: 1 framhleypinn, 2 kusk, 3 vaða, 4 dýrka, 5 augnhár, 6 sem, 7 ílát, 11 heið- virð, 13 dulu, 15 gleðja, 17 knæpa, 19 hag, 21 fæddi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stúlkan, 7 víða, 8 æða, 10 æki, 11 gras, 13 kænar, 16 um, 17 sneiða, 19 akki, 21 tal, 23 rakkar. Lóðrétt: 1 svækja, 2 tik, 3 úðinn, 4 laga, 5 kær, 6 að, 9 auma, 12 auðar, 14 æska, 15 rita, 18 eik, 20 kk, 22 lá. Ég nefni engin nöfn.......en einhver hefur kastað pílum í giftingarmyndina okkar. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 23. mars - 29. mars er í Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19,Jíaugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl.-10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga; aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu th kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. v. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 27. mars. Félag íslenskra tónlistarmanna stofnað hér í bæ. Margvísleg verkefni tónlistinni til eflingar. _____________Spakmæli_________________ Sýni einhver þér meiri kurteisi en þú átt af honum að venjast er ætlun hans annað- hvort að blekkja þig eða hafa eitthvert gagn af þér. ________Jan Baudouin de Courtenay. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- íð sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud: kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. ^ Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögumc _ er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyririingar AA-samtöki'n. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínanallansólarhringinn. v * Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það geta orðið hárflnar breytingar hjá þér. Leggðu áherslu á vináttubönd og sýndu samkennd og virðingu. Gefðu gaum að góðum hugmyndum, hvort sem það em þínar eða ann- arra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það ríkir spenna í loftinu í kring um þig en þarf þó ekki að snerta þig beint. Forðastu að flækjast í vandamál annarra. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir ekki að gera strangar áætlanir fyrir daginn, spilaðu frekar eftir eyranu. Ekki búast við of miklu. Nautið (20. apríl-20. maí): Samskipti þín við aðra ganga mjög vel í dag. Leitaðu ráða varðandi það sem þú þekkir ekki og ef þér gengur illa. Happa- tölur em 4, 21 og 32. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Það veltur allt á hæfni þinni hvemig aðrir bregðast við ákveðnum málum. Vertu sérstaklega á varðbergi gagnvart óvináttu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér gengur ekki eins vel með hefðbundin störf eins og undan- farið. Það gaéti stafað af öfund þinni í garð einhvers sem gengur betur. Stokkaðu upp og taktu ákvaröanir til lengri tima. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þráhyggja ljónsins til að skara fram úr getur komið þér í vandræði. Varastu að taka meira að þér en þú kemst yfir. Varastu sérstaklega samkeppni á þeim sviöum sem þú þekk- ir ekki. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nýttu þér persónuleg tækifæri. Þú ættir að ná góðu tangar- haldi á fjármálunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur mjög skiptar skoðanir á málum sem eru í kring um þig. Endurskoðaðu tímasetningu og fundastað í dag. Happatölur em 2, 16 og 36. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er ekki víst að þú fáir þá aðstoð sem þú bjóst við í ákveðnu máli. Tilfinning þín að gefast ekki upp er mjög sterk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Viðskipti og heimilismál ganga mjög vel í dag. Það er þess virði að íhuga hugmynd og hrinda henni í framkvæmd. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Steingeitur hafa sterka tilhneigingu til að hjálpa öðrum en lenda stundum í vandræðum. Láttu ekki aðra koma ábyrgð sinni yfir á þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.