Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Side 30
ÞRIÐJUDÁGUR 27. MARS 1990.
30
Þriðjudagur 27. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Súsi litia (3) (Susi). Dönsk
barnamynd. Sögumaður Elfa
Björk Ellertsdóttir. (Nordvision -
Danska sjónvarpið).
18.05 Æskuástir (5). (Forelska).
Norsk mynd um unglinga, eftir
handriti þeirra. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision -
Norska sjónvarpið).
18.20 Upp og niður tónstigann (6).
Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir
og Ólafur Þórðarson
18.50 Táknmálslréttir.
18.55 Yngismær (80). (Sinha Moca).
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
15 20 Barði Hamar (Sledgehammer).
Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Afsakið hlé. Einþáttungur eftir
Árna Iþsen í flutningi Egg-leik-
hússins. Leikstjóri Sveinn Einars-
son. Leikendur Kristján Franklín
Magnús, Ingrid Jónsdóttir, Viðar
Eggertsson og Þór H. Tulinius.
Leikmynd og búningar Steinunn
Þórarinsdóttir. Tónlist Lárus H.
Grimsson. Ungur forstjóri af '68
kynslóð, reynir að bjarga fyrirtæki
sínu frá gjaldþroti. „Grafalvarleg-
ur gjaldþrota-farsi". Á undan
flutningi leiksins flytur Birgir Sig-
urðsson ávarp i tilefni alþjóða-
leiklistardagsins. Stjórn upptöku
Jón Egill Bergþórsson.
21.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur.
Umsjón Ágúst Guðmundsson.
21.45 Að leikslokum. Lokaþáttur
— 5 (Game, Setand Match). Breskur
framhaldsmyndaflokkur, byggð-
ur á þremur njósnasögum eftir
Len Deighton. Aðalhlutverk lan
Holm, Mel Martin og Michelle
Degen. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
22.35 Neytandinn. Meðal annarsverð-
ur fjallað um aukefni I matvælum.
Umsjón Kristin S. Kvaran og
Ágúst Ómar Ágústsson. Dag-
skrárgerð Þór Elís Pálsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Umræöuþáttur - Aukefni i
matvælum. Umræðum stjórnar
Kristín S. Kvaran. Stjórn upptöku
- j Þór Elís Pálsson.
23.50 Dagskrárlok.
15.25 ísmaðurinn. Iceman. Flokkurol-
íuleitarmanna er að leit í námum
þegar þeir koma niður á Neand-
erthalsmann sem legið hefur
frosinn undir mörgum snjólög-
um 1 um það bil 40.000 ár. Vís-
indamönnum tekst að koma lifi
. í forvera okkar og flestir líta á
hann sem eitthvert viðundur.
Aðalhlutverk: Timothy Hutton,
Lindsay Crouse og Jeff Lone
17.05 Santa Barbara.
17.50 Jógi. Teiknimynd.
18.10 Dýralif i Afríku.
'18.35 Bylmingur.
^%.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innskotum.
20.30 Við erum sjö. We Are Seven.
Vandaður framhaldsflokkur i sé5T
hlutum. Annar hluti. Aðalhlut-
verk: Helen Roberts, Beth Ro-
bert, Andrew Powell, Terry Dod-
son, Elen C, Jones, Juliann Allen
og James Bird.
21.25 Hunter. Spennumyndaflokkur.
22.15 Tíska. Videofashion. I þessum
fyrsta þætti um sumartískuna í
ár förum við til Italíu.
22.45 Munaöarleysingjar Póllands.
Munaðarleysingjar Póllands
lenda nær undantekningarlaust á
stofnunum og dvelja þar jafnvel
frá fæðingu og til átján ára ald-
urs. Ættleiðing þessara barna er
vandasamt og flókið mál og get-
ur tekið mörg ár að ganga í gegn.
23.35 Sveitamaður i stórborg. Coog-
an's Bluff. Ósvikin spennumynd
með Clint Eastwood i aðalhlut-
verki. Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Lee J. Cobb, Susan Clark
og Don Stroud.
1.25 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Krabbameins-
félagið á Akureyri. Umsjón: Guð-
rún Frímannsdóttir. (Frá Akur-
eyri)
13.30 Miödegissagan: Fátækt fólk
eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn
Friðjónsson les. (25)
14.00 Fréttir.
14.03 Eftlrlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Ástu Hann-
esdóttur snyrtisérfræðing sem
velur eftirlætislögín sin. (Einnig
útvarpað aðfaranótt þriðjudags
'T að loknum frénum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Inngangur að Passiusálmun-
um, eftir Halldór Laxness. Höf-
undur flytur. Árni Sigurjónsson
les formálsorð og kynnir. Seinni
hluti. (Endurtekinn frá fimmtu-
dagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Ekki slökkva
Ijósið! Umsjón: Kristin Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Schubert,
Mahler, da Falla og Duparc.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir liðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: Eyjan hans
Múmínpabba eftir Tove Jans-
son. Lára Magnúsardóttir les
þýðingu Steinunnar Briem. (17)
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónskáldatími. Guðmundur
Emilsson kynnir íslenska sam-
tímatónlist.
21.00 Nútimabörn. Annar þáttur. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröð-
inni I dagsins önn frá 28. febrú-
ar.)
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, sími 91-68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigriður Arnar-
dóttir. Nafnið segir allt sem þarf
- krassandi þáttur sem þorir.
20.00 Bikarúrslitakeppnin i körfu-
knattleik: Grindavík-KR. Iþrótta-
fréttamenn lýsa leiknum beint.
22.07 Blítt og létt....
23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Ein-
ars Kárasonar i kvöldspjall.
0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leik-
ur miðnæturlög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög,
2.00 Fréttir.
2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson. (Frá Akureyri) (End-
urtekinn þáttur frá fimmtudegi á
rás 1.)
3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.30 Veðurfregnír.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Endurtekið
úrval frá mánudagskvöldi á rás
2.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul
dægurlög frá Norðurlöndum.
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30
og 18.03-19.00.
Sjónvarp kl. 20.35:
Afsakið hlé
Skopleikur Arna Ibsen,
Afsakið hlé var saminn fyrir
tilhlutan Egg-leikhússins
fyrir rúmu ári. Hann var
hluti af sýningu leikhússins
sem nefndist Sál mín er
hirðflfl í kvöld og þótti nýst-
árleg.
Flutníngurinn á Afsakið
hlé í Sjónvarpinu er einnig
nokkuð sérstök. í engu er
reynt aö leyna að hér er um
sviösverk að ræða og er ver-
íð að reyna nýtt upptöku-
form í þetta sinn, því upp-
takan var gerð að áhorfend-
um viðstöddum, líkt ogtíðk*
ast í sumum sjónvarps-
stöðvum erlendis.
Afsakiö hlé gerist í
Reykjavík nútímans,
Reykjavík gjaldþrotanna.
Leikendur í sýningunni eru
Ingrid Jónsdóttir, Kristján
Franklín Magnús, Viðar
Eggertsson og Þór Tulinius.
Leikstjóri er Sveinn Einars-
son. Höfundur ieikmyndar
og búninga er Steinunn Þór-
arinsdóttir, tónlist er eftir
Lárus Grímsson og upptöku
sljórnaði Jón Egill Berg-
þórsson.
Efnið í afsakiö Hié er í
stuttu máli það að Ævar
Eiöur, forstjóri í uppgangs-
fyrirtæki, kemur slompaður
í vinnuna einn morguninn
og úr honum allur vindur,
uppsveiflan er á enda og all-
ur kaupskapur stendur fast-
ur og honum leiðist. Það
kemur síðan í hlut einkarit-
ara hans og auglýsinga-
deíldar fyrirtækisins aö sjá
fram úr þeim vanda sem við
blasir.
21.30 Utvarpssagan: Ljósið góða eftir
Karl Bjarnhof. Arnhildur Jóns-
dóttir les. (8)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur
Möller les 37. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: Brúökaups-
bréfið hennar eftir Botho Strauss.
Þýðandi: Hafliði Arngrímsson.
Leikstjóri: Arnar Jónsson. Guð-
rún Gísladóttir leikur. (Einnig út-
varpað nk. fimmtudag kl. 15.03.)
23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Arna-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur
G. Blöndal. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurtregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam-
an Jóhönnu Harðardóttur heldur
áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir og Sigurður Þór
Salvarsson. - Kaffispjall og innlit
upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags-
ins á sjötta tímanum.
13.00 Kristófer Helgason og besta tón-
listin. Léttir leikir, óskalög, af-
mæliskveðjur og húmorinn alls-
ráðandi.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Nýr þátt-
ur á Stjörnunni.
19.00 Llstapopp. Fárið er yfir stöðuna
á bandaríska vinsældalistanum,
sem og þteim breska.
22.00 Ólöl Marín Úlfarsdóttir. Siglt inn
I nóttina á rólegum nótum i bland
við hressilega tóna. Síminn op-
inn fyrir óskalögum og kveðjum.
1.00 Björn Slgurðsson
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttlr og pínulitið
Listapopp milli 13 og 14. Af-
mælisleikur RC Cola og Bylgj-
unnar á sinum stað.
15.00 Ágúst Héðlnsson bregður á leik
með hlustendum. Fín tónlist og
íþróttapistill dagsins kl. 15.30.
Viðtal við mann vikunnar.
17.00 Reykjavík siðdegis.
18.00 Kvöldfréttir
18.15 íslenskir tónar. Rykið dustað af
gömlu góðu tónlistinni.
19.00 Snjólfur Teitsson útbýr salat i til-
efni dagsins.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir
hlustendum inn i nóttina.
Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutíma-
fresti frá 8-18.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Banda-
ríski listinn kynntur milli kl. 15
og 16.
16,00 Jóhann Jóhannsson. Afmælis-
kveðjur og stjörnuspá.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Glæný
tónlist.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex-pakk-
inn kortér i ellefu, Sex glæný og
ókynnt lög í einni bunu.
1.00 Næturdagskrá.
FM 104,8
16.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð.
18.00 Bjarni sæti.
19.00 Mháingar enn og aftur.
21.00 Sófus: Ha stef?
22.00 Bjössi Birgis og enga vitleysu.
1.00 Dagskrárlok.
18.00-19.00 Skólalif. Litið inn I skóla
bæjarins og kennarar og nem-
endur teknir tali.
FM^909
AÐALSTOÐIN
12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm-
asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei-
ríkur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um i dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 í dag í kvöld með Ásgeirl Tóm-
assyni. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni líðandi stundar. Það
sem er i brennidepli i það og það
skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar.
18.00 Á rökstólum. Flestallt I mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á mllli mála. Ljúf-
ir tónar og fróðleikur. Umsjón:
Gunnlaugur Helgason.
22.00 íslenskt fólk. Gestaboð á Aðal-
stöðinni. Umsjón: Gunnlaugur
Helgason.
O.OONæturdagskrá.
0*'*'
12.00 Another World. Sápuópera.
12.50 As the World Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 A Problem Shared.
15.00 Krikket. England-West Indies.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 Boney. Framhaldsseria.
14.00 Dream Date.
16.00 Scooby Doo and the Reluctant
Werewolf.
18.00 The Ryan White Story.
19.30 Óskarsverðlaunaafhendingin.
24.00 A Nightmare on Elm Street.
01.45 And God Created Woman.
04.00 Jane and The Lost City.
* ★ *
EUROSPORT
* ,*
***
12.00 Hnefaleikar.
13.00 Mótorhjólakappakstur.
Grand-Prix keppni í Japan.
14.00 Fólbolti.
16.00 Körfubolti. Bandarísk háskóla-
lið.
17.30 Fótbolti. Stórkostleg mörk.
18.00 Eurosport - What a week.
Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði
liðinnar viku.
19.00 Innanhússfótbolti.
20.00 Kappakslur. Formula 1 keppni
i Brasilíu.
21.00 Wrestling.
22.00 Körfubolti. Evrópubikarinn.
24.00 Billiard.
SCREENSPORT
13.30 Körfubolti. Urslitakeppni há-
skólaliða í Bandaríkjunum.
15.00 Rall. Keppni i Portúgal.
16.00 Ishokki. Leikur í NHL-deildinni.
18.00 íþróttir í Frakklandi.
18.30 Powersport International.
19.30 Spánski fótboltjnn. Real
Madrid-Tenerife.
21.30 Wide World of Sport.
23.00 Körfubolti. Úrslitakeppni há-
skólaliða í Bandaríkjunum.
Stöð 2 kl. 22.45:
Munaðarleysingj -
ar í Póllandi
Sú kenning aö þjóðfélagið í formi stofnana eigi að taka
að sér uppeldi munaðarleysingja til að gera úr þeim nýta
þjóöfélagsþegna er viöurkennd víða og þá sérstaklega í þeim
ríkjum sem kenna sig við sósíalisma. í löndum Austur-
Evróu er fjöldi slíkra stofnana með börnum sem hvorki
eiga foður né móður en ríkið sér um þarfir þeirra. Afar
erfitt hefur reynst aö útvega þessum börnum fósturheimili
og því dvelja þau á heimilunum til átján ára aldurs. Dæmið
frá Póllandi er ekki einstakt í heiminum því víða eru slíkar
stofnanir eina athvarf munaðarlausra.
En börn, sem alast upp við slíkar aðstæður, skortir ýmis-
legt og þá sérstaklega alla ástúð. Börnin þjást af ákveðnum
sjúkdómi sem kenndur er við munaðarleysingjahæli og eru
ýmist árásargjörn eða áhugalaus. Enginn gefur þeim gaum
sem einstaklingum og helst eiga þau að vera prúð, stillt og
hafa sem minnst samskipti við aðra.
-JJ
Kristín S. Kvaran, annar tveggja umsjónarmanna neyt-
endaþáttarins, en hinn er Ágúst Ömar Ágústsson.
Sjónvarp kl. 22.35:
Lengi hafa deilur staðið sinni. Ber þar hæst umfjöll-
um hugsanlega skaðsemi un um nagladekk, saitaust-
gervisætuefna. Umsjónar- ur á götur og skemmdar
menn neytendaþáttarins, götur borgarinnar.
Kristín S. Kvaran og Ágúst Beint af götunni halda
Ómar Ágústsson, fóru á umsjónarmenn í verslanir
stúfana til að leita álits ogskoðahinarýmsuáleggs-
ýmissa sérfræðinga i þess- tegundir sem í boði eru og
ummálumogmunufulltrú- spurningum velt upp varð-
ar hinna margvíslegu sjón- andi pökkun þess og um-
armiða flytja málsvörn sína búðir.
og ýmist óvænt kemur á Loks má nefna að minnst
daginn. verður sérstaklega alþjóð-
í lok þáttarins mun Krist- legs dags neytenda en hann
ín Kvaran stjórna umræðu- var 15. mars síðastliðinn.
þætti í beinni útsendingu Stjómandi útsendingar og
þar sem fjailað verður um stjórnandi beinnar útsend-
gervisætuefni. ingar umræðuþáttarins
En íleiri hitamál mun bera veröur Þór Elís Pálsson.
á góma í þættinum að þe$su -JJ
Guðrún Gísladóttir leikkona flytur fyrsta einleikinn af mörg-
um sem Ríkisútvarpið mun flytja á næstu mánuðum. Hér
er Guðrún ásamt leikstjóranum Arnari Jónssyni.
Rás 1 kl. 22.30:
Leikrit vikunnar
- Brúðkaupsbréfið hennar
Á næstu mánuðum mun Leiklistardeild Ríkisútvarpsins
kynna sérstaklega nokkra leikara. Þess vegna hefur verið
ákveðið að flytja einn einleik mánaðarlega og mun Guðrún
Gísladóttir leikkona ríða á vaðið.
Rás 1 flytur einleikinn Brúðkaupsbréfið hennar eftir Bot-
ho Strauss klukkan 22.30. Þýðinguna gerði Hafliði Arn-
grímsson, upptöku annaðist Georg Magnússon og leikstjóri
er Arnar Jónsson.
í leikritinu segir frá konu sem situr og skrifar bréf til
fyrrverandi ástvinar síns sem þennan dag mun ganga að
eiga aðra konu. í bréfinu kemur fram uppreisn gegn því
að árin þeirra saman verði gleymskunni að bráð.
-JJ