Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1990, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 1990. 31-*T dv Kvikmyndir Stellan Skarsgárd leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Rauði haninn. Háskólabíó - Rauði haninn ★★ Sænskt ofurmenni Carl Hamilton er sænskur barón með nógu vinstri sinnaða fortíð til þess að vera á lista sænsku öryggislögreglunnar yfir grunsamlega menn. Hann er þjálfaður í drápum og skrokkskjóðum hjá CIA og því er eðlilegt að leita til hans þegar hætta steðjar að sænsku þjóðinni. Menn hafa kom- ist á snoðir um áætlanir erlendra ofstækismanna á Þorláksmessu. Gallinn er sá að ekki er vitað hver ætlar að slá hvem af eða hvar. Hamilton kemst fljótlega á slóð hryðjuverkamanna í Austurlöndum nær. Helsti dragbítur á rannsóknir hans er sænska lögreglan sem er sam- kvæmt myndinni ótrúlegt samansafn af flatfótum og aulum sem sjá kom- magrýlur í hverju homi. Ofurmennið Hamilton fer þó fram úr þeim á endasprettinum og nær að slá illmennin af með hnitmiðuðum skotum milli augnanna með tilheyrandi slettum upp um alla veggi. Hamilton þessi er leikinn af Stellan Skarsgárd sem er einn vinsælasti kvikmyndaleikari Svía um þessar mundir. Heiðarlegt arískt úflit hans gerir hann mjög trúverðuga en óttalega leiðinlega hetju. Lengi framan af myndinni slæpist hann um og virkar fremur ráðvilltur. Það em áhorf- endur reyndar líka því lausn gátunnar er fremur óvænt og langsótt. Þetta er ekki spennumynd þótt hún sé auglýst sem slík. Hún er alls ekki nógu spennandi til þess. Það vantar hina hröðu atburðarás sem áhorfandinn getur verið þátttakandi í sem einkennir allar góðar spennu- myndir. Það vottar fyrir ádeilu á sænska alræðisvaldið sem njósnar um þegn- ana á orwellskan hátt og lögreglan fær á baukinn fyrir heimsku, vald- níðslu og að hafa meiri áhuga á framapoti en að finna glæpamenn. En mestmegnis er myndin þunglamaleg og daufleg og hinn sænski Batman/Martin Beck/Norris verður aldrei annað en sænskur dalastrákur sem er vaskur að slást. Coq Rouge - sænsk Leikstjórn og handrit: Pelle Berglund Aðalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Lennart Hjulström, Krister Hendriksson og Bengt Eklund. Páll Ásgeirsson FACO FACO FACO FACO' FACOFACO LISTINN Á HVERJUM mánudegi ÍSLENSKA ÓPERAN jiiii CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo 10. sýning föstud. 30. mars kl. 20. 11. sýning laugard. 31. mars kl. 20. MINNINGARKORT Sími: 694100 mJGBJORGUNARSVEITIN Reykjavík__________ Arnarhóll Matur fyrir óperugesti á 1.200 kr. fyrir sýn- ingu. Óperugestir fá frítt í Óperukjallarann. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn- ingardaga til kl. 20.00. Sími 11475. Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli- lífeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1 kfukkustund fyrir sýningu. VISA - EURO - SAMKORT Breyttur afgreiðslutími Frá aprílmánuði 1990 verður afgreíðsla vor í Tryggva- götu 28 opin frá kl. 8.15-15.00 daglega. Tryggingastofnun ríkisins Leikhús <Mi<» LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Sýningar í Borgarleikhúsi Föstud. 30. mars kl. 20. Næstsiðasta sýning. Laugard. 7. apríl kl. 20. Siðasta sýning. ntmsi vs Fimmtud. 29. mars kl. 20.00. Föstud. 30. mars kl. 20.00, uppselt. Fáar sýningar eftir. Barna- og fjölskylduíeikritið TÖFRA SPROTINN Miðvikud. 28. mars kl. 17, fá sæti laus. Laugard. 31. mars kl. 14, uppselt. Sunnud. 1. apríl kl. 14. Fáar sýningar eftir. -HÓTEL - ÞINGVELUR 6. sýn. fimmtud. 29. mars kl. 20.00. Græn kort gilda. Opið hús Skáld og skrípafifl. Ýmsir listamenn koma fram með kveðskap, söngva, sögur og leikatriði undir forystu Eyvindar Erlendssonar. Þeir sem koma fram m.a.: Valgeir Skagfjörð, Bubbi Morthens, Jón Sigurbjörnsson, Þor- steinn frá Hamri, Hanna María Karlsd. Leik- félagskórinn o.m.fl. Þriðjudagskvöld 27. mars kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stefnumót í Iðnó Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet og Harold Pinter. 3. sýn. fimmtud. 29. mars kl. 20.30. 4. sýn. föstud. 30. mars. kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 31. mars kl. 20.30. 6. sýn. fimmtud. 5. apríl kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 7. april kl. 20.30. Kortagestir, athugið! Sýningin er í áskrift. Endurbygging eftir Váciav Havel i Háskólabíói Föstud. 6. apríl kl. 20.30. Sunnud. 8. apríl kl. 20.30. Miðasala í Þjóðleikhúsinu fram að sýningar- degi. Nú opin alla daga nema mánud. kl. 13-18. Greiðslukort. Leikhúskjallarinn opinn á föstudags- og iaugardagskvöldum. Sími I miðasölu 11200. i Bæjarbíói 13. sýn. fimmtud. 29. mars kl. 17. 14. sýn. laugard. 31. mars kl. 17. 15. sýn. sunnud. 1. aprll kl. 17. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 50184. Kvikmyndahús Bíóborg'in frumsýnir stórmyndina DRAUMAVÚLLURINN Þessi frábæra stórmynd var útnefnd til óskarsverðlauna I ár sem besta myndin. Myndin er framleidd af Lawrence Gordon (Die hard) og byggð á bókinni Shoeless Joe eftir W.P. Kinsella. Aðalhlutv.: Kevin Costner, Ray Liotta, Amy Madigan, Burt Lancaster. Framl.: Lawrence Gordon/Charles Gordori. Leikstjóri: Phil Alden Robinson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Bíóhöllin TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I' HEFNDARHUG Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum Innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÆKNANEMAR Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó Dulnefni RAUÐI HANINN Hörkuspennandi og mjög magnaður thriller. Leikstjóri Svíinn Pelle Berglund. Svíarsanna enn einu sinni að þeir geta gert stórgóðar myndir. Aðalhlutv.: Stellan Skarsgard, Lennart Hjulström, Krister Henriksson, Bengt Ek- lund. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÆVI OG ÁSTIR KVENDJÖFULS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DÝRAGRAFREITURINN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Ath. Myndin er alls ekki fyrir við- kvæmt fólk. PELLE SIGURVEGARI Allra síðustu sýningar. Laugarásbíó Þriðjudagstilboð Í B- og C-sal Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coke og stór popp kr. 200,- 1 litil Coke og litill popp kr. 100,- A-SALUR FÆDDUR 4. JÚLl Aðalhlutv.: Tom Cruise. Leikstj.: Oliver Stone. Sýnd kl. 5. 8.50 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 400. B-SALUR EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-SALUR LOSTI Sýnd kl. 9 og 11.05. BUCK FRÆNDI Sýnd kl. 5 og 7. Regnboginn frumsýnir spennumyndina BRÆÐRALAGIÐ Aðalhlutv.: Billy Wirth, Kevin Dillon, Tim Sampson og M. Emmeth Walsh. Leikstj.: Franc Roddam. Sýnd. kl. 5, 7, 9 og 11. MORÐLEIKUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INNILOKAÐUR Sýnd kl. 5, 7, S og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞEIR LIFA Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HIN NÝJA KYNSLÓÐ Sýnd kl. 9. Stjörnubíó LAMBADA Frábær tónlist - Æðisleg dansatriði Spenna - Hraði Kid Creole and the Coconuts og heimsins bestu Lambada-dansarar. Sjón er sögu rík- ari. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HEIÐUR OG HOLLUSTA Sýnd kl. 5, 8.50 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. Veður Suðvestan- og vestanátt, víðast hvassviðri, einkum noröanlands og vestan. É1 vestanlands og við norð- urströndina en léttskýjað á Austur- og Suðausturlandi. Ailhvasst fram eftir degi við norðurströndina en lægir smám saman sunnanlands. í kvöld verður kominn hægur vindur og þurrt að kalla víðast hvar en þykknar upp með vaxandi suðaust- an átt í nótt, fyrst suðvestanlands. Kalt verður áfram í dag en dregur úr frosti í nótt. Akureyri snjóél -4 Egilsstaðir léttskýjað -5 Hjarðames léttskýjað -3 Galtarviti úrkoma -5 Kefla víkurflugvöllur spj óél -2 Kirkjubæjarkla usturléttskýjaö -5 Raufarhöfn skýjað -4 Reykjavík snjóél -2 Sauðárkrókur snjókoma -5 Vestmannaeyjar snjóél -1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 4 Helsinki heiðskírt -2 Kaupmannahöfn léttskýjað 4 Osló skýjaö -1 Stokkhólmur léttskýjað -3 Þórshöfn skúr 6 Algarve heiðskírt 10 Barcelona léttskýjað 5 Berlin rigning 5 Chicago heiðskírt -2 Feneyjar skýjað 7 Frankfurt skýjað 3 Glasgow skýjað 7 Hamborg skýjað 0 London hálfskýjað 2 LosAngeles þokumóða 13 Lúxemborg skýjað 3 Madrid heiðskírt -2 Malaga skýjað 15 Mallorca léttskýjað 3 Montreal heiðskírt -11 New York heiðskírt 1 Gengið Gengisskráning nr. 60 - 27. mars 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengí Dollar 61,440 61,600 60,620 Pund 99,431 99,690 102,190 Kan.dollar 52,198 52,334 50,896 Dönsk kr. 9,4197 9,4442 9,3190 Norskkr. 9,3006 9,3249 9,3004 Sænsk kr. 9,9627 9,9886 9,9117 Fi. mark 15,2287 16,2683 15,2503 Fra. franki 10,6602 10,6880 10.5822 Belg. franki 1,7344 1,7389 1,7190 Sviss. franki 40,4344 40,5397 40,7666 Holl. gyllini 31,8862 31.9693 31,7757 Vþ. mark 35,8700 35,9635 35,8073 Ít. lira 0,04880 0,04892 0.04844 Aust. sch. 5,0998 5,1131 6.0834 Port. escudo 0,4072 0.4082 0,4074 Spá.peseti 0,5613 0,5628 0.5570 Jap.yen 0,39129 0,39231 0,40802 irskt pund 95,929 96,179 95,189 S0R 79,4960 79,7030 79,8184 ECU 73,4362 73,6274 73,2593 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaöimir Faxamarkaður 26. mars seldust alls 111,281 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,485 24,68 21,00 29,00 Hnýsa 0,039 15,00 15,00 15.00 Hrogn 0.148 163,85 25,00 170,00 Karfi 3,475 29,76 20,00 44,00 Lúða 0.181 377,18 325,00 440.00 Rauðmagi 0,122 110,66 100,00 125,00 Skata 0,015 125,00 125,00 125,00 Skarkoli 2,040 50,30 39,00 65.00 Steinbitur 2,340 42,43 40,00 58,00 Þorskur, sl. 35,773 75,02 63,00 82,00 Þorskur, ósl. 22,320 69,80 52.00 79,00 Ufsi 41,965 37,78 36,00 38.00 Undirmálsf. 0,056 45,00 45,00 45,00 Ýsa.sl. 1,151 144,81 95.00 163,00 Ýsa.ósl. 1,170 106,09 77,00 128,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. mars seldust alls 81,643 tonn. Þorskur 42,059 79,97 50,00 92,00 Þorskur, ósl. 20,505 62,64 45,00 80,00 Ýsa 4,166 119,34 50.00 151,00 Ýsa, ósl. 1,930 87,59 60,00 138,00 Karfi 1,828 38,52 20,00 63,00 Ufsi 0,770 29,32 20,00 32.00 Steinbitur 0,876 45,53 45,00 48.00 Langa 0,726 54,09 34,00 60,00 Lóða 0,133 356,17 315,00 400,00 Koli 1,198 49,95 35,00 80.00 Jrogn 0,178 170,00 170,00 170,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 26. mars seldust alls 95,319 tonn. öorskur 81,070 84,06 35,00 92,00 Ýsa 10,313 121.86 50,00 152,00 Karfi 1,855 37,84 33,00 46,00 Ufsi 0,088 10,00 10,00 10,00 Steinbitnr 0,194 32,00 32,00 32,00 Langa 0,607 48,11 40,00 49,00 Lúða 0,330 232,38 100,00 350.00 Skarkoli 0,155 53,00 53,00 53,00 Keila 0,103 22,58 22,00 23,00 Skötuselur 0,400 149,43 140,00 150,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.