Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Síða 6
6
Útlönd
Mega ekki
senda
fulltrúa
Það þótti varpa skugga á mann-
réttindaráðstefnuna í Kaup-
mannahöfn í gær aö aðstoðarut-
anríkisráðherra Sovétríkjanna,
Vladimir Petrovski, lýsti því yfir
að ekki kæmi til greina að Eist-
land, Lettland og Litháen fengju
áheymaifulitrúa á ráðstefnunni
um öryggi og samvinnu í Evrópu,
RÖSE, þar sem þessi þrjú Sovét-
lýðveldi væru ekki sjálfstæð.
Utanríkisráðherrar Eystra-
saltsríkjanna eru nú í Kaup-
mannahöfn og faiast eftir stuðn-
ingi við sjálfstæðisyfirlýsingu
ríkjanna. Þeir skrifuðu allir bréf
til RÖSE í gær og báðu um að fá
að verða áheyrnarfulltrúar. Dan-
ir höfðu áður vísað á bug beiðni
Litháa á þeim forsendum að hún
yrði ekki einróma samþykkt eins
og krafist væri samkvæmt regl-
um RÖSE.
Reuter
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 3.0 Allir
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp
6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb
12mán.uppsögn 4-5,5 Ib
18mán.uppsögn 11 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema ib
Sértékkareikningar 3,0 Allir
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6mán. uppsögn 2.5-3,0 Lb.Bb,- Sb
Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Ib
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb
Sterlingspund 13,6-14,25 Sb
Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb
Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Otlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almenn skuldabréf 14,0 Allir
Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb
Utlán til framleiðslu
Isl.krónur 13,75-14,25 Bb
SDR 10,75-11 Bb
Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb
Sterlingspund 16,8-17 Sp
Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb
Húsnæðislán 4.0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
överðtr. júní 90 14,0
Verötr. júní 90 7,9
ViSITÖLUR
Lánskjaravísitalajúni 2887 stig
Lánskjaravísitala maí 2873 stig
Byggingavísitala júní 545 stig
Byggingavísitala júní 170,3 stig
Húsaleiguvisitala 1,8% hækkaði 1. apríl
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
Einingabréf 1 4.902
Einingabréf 2 2,676
Einingabréf 3 3,230
Skammtímabréf 1,661
Lífeyrisbréf
Gengisbréf 2,138
Kjarabréf 4.860
Markbréf 2,584
Tekjubréf 1,988
Skyndibréf 1,454
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,358
• Sjóösbréf 2 1,769
Sjóðsbréf 3 1,645
Sjóðsbréf 4 1,397
Vaxtasjóðsbréf 1,6635
Valsjóðsbréf 1,5635
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 420 kr.
Flugleiðir 168 kr.
Hampiðjan 159 kr.
Hlutabréfasjóður 180 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 159 kr.
Skagstrendingur hf. 367 kr.
Islandsbanki hf. 155 kr.
Eignfél. Verslunarb. 126 kr.
Olíufélagið hf. 449 kr.
Grandi hf: 166 kr.
Tollvörugeymslan hf. 105 kr.
Skeljungur hf. 441 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, 0b = Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýslngar um penlngamarkað-
inn birtast i DV ð fimmtudögum.
Boris Jeltsin, nýkjörinn forseti Rússlands, efndi kosningaloforð sín í gær.
Jeltsin ögrar Gorbatsjov:
Simamynd Reuter
Rússnesk lög
æðri sovéskum
Rússneska þingið samþykkti í gær
með 544 atkvæðum gegn 271 að rúss-
nesk lög verði æðri sovéskum lögum
að því er Tass-fréttastofan sovéska
greindi frá. í fréttinni sagði fað yfir-
lýsing um fullan sjálfsákvörðunar-
rétt yrði lögð fyrir þing til sam-
þykktar í næstu viku. Gorbatsjov
Sovétforseti sagði í gær að rússneska
þingið hefði ekki tekið nein skref sem
brytu í bága við stjómarskrá Sovét-
ríkjanna. Gaf Sovétforsetinn í skyn
að hann væri reiðubúinn að jafna
ágreininginn sem ríkir milh hans og
Jeltsins.
Boris Jeltsin, nýkjörinn forseti
Rússlands, lýsti því yfir eftir forseta-
kosningarnar í maílok að hann
myndi berjast fyrir því að yfirlýsing
um sjálfsákvörðunarrétt yrði sam-
þykkt. Hann kvaðst vilja áskilja
Rússlandi rétt til að segja sig úr Sov-
étríkjunum en gat þess einnig að
hann ætlaði ekki að leggja til að það
yrði gert. Með nýju samþykktinni
getur rússneska þingið beitt neitun-
arvaldi gegn þeim sovésku lögum
sem brjóta í bága við rússnesk.
Víst þótti í gær að yfirvöld í
Moskvu myndu vísa samþykktinni á
bug en ekki var ljóst hvaða áhrif hún
myndi hafa á samskipti Rússlands
við Moskvuvaldið. Jeltsin sagði á
þingi Rússlands í síðustu viku að
með sjálfsákvörðunarrétti fengju
Rússar yfirráð yfir öllum auðhndum
Rússlands.
Reuter
Ungverjar vilja
úr Varsjárbandalaginu
Ungverski vamamálaráðherrann,
Lajos Fur, sagði í gær að Ungverjar
vildu segja sig úr Varsjárbandalag-
inu síðari hluta næsta árs. Hann gat
þess einnig að Ungverjar myndu ekki
taka þátt í heræfingum bandalagsins
á þessu ári.
Þegar fyrsta stjóm Ungveijalands,
sem ekki er kommúnistastjóm, tók
við völdum í maí lofaði hún að heija
viðræöur um úrsögn úr hernaðar-
bandalaginu án þess að setja nokkur
tímatakmörk.
Leiðtogar Varsjárbandalagsins
lýstu yfir vhja sínum á fimmtudag
til að endurskoða hlutverk þess og
að breyta því í bandalag ríkja sem
byggðu á lýðræði.
Fur sagði að sovéski varnamála-
ráðherrann, Dimitry Yzov, virtist
sætta sig við afstöðu Ungverja en að
æðstu herforingjum Varsjárbanda-
lagsins fyndist hugmyndin fráhrind-
andi.
Ungverjar reyndu að yfirgefa Var-
sjárbandalagiö 1956 en fengu þá yfir
sigsovéskaskriðdreka. Reuter
Vænta meiri átaka
stæðingar araba eins og tU dæmis
fyrrum vamamálaráðherrann Ariel
Sharon sem segir að stjórnin eigi að
koma á lögum og reglu með því að
bæla niður uppreisnina á herteknu
svæðunum.
Reyndar gekk stjórnarmyndunin
ekki þrautalaust fyrir sig og jafnvel
eftir undirritun samkomulagsins
héldu klerkaflokkamir áfram að
deila um hverjir ættu aö fá ráðu-
neyti kirkju- og menntamála.
Stjómmálafræöingar segja að hin
nýja stjóm geti átt von á andstöðu
Bandaríkjamanna, bandamanna
sinna. James Baker, utanríkisráö-
herra Bandaríkjanna, sagði í gær að
Bandaríkjastjóm hefði enn ekki tek-
ið ákvörðun um hvort hætta ætti við
viðræðumar við Frelsissamtök Pa-
lestínumanna, PLO. Gefið hafði verið
í skyn að þær kynnu að fara út um
þúfur þar sem samtökin hefðu ekki
fordæmt tilraun palestínskra skæru-
hða til árásar á strendur ísraels.
Reuter
Leiðtogar Palestínumanna á her-
teknu svæðunum búast viö meiri
átökum og ofheldi í tíð nýmyndaðrar
stjómar Yitzhaks Shamir forsætis-
ráðherra. Aldrei hefur verið mynduð
jafnhægrisinnuð stjóm í sögu ísraels
eins og Shamir gerði í gær með
stuðningi öfgasinnaðra hægri manna
og klerkaflokka.
í stjóminni veröa harðvítugir and-
Harðlínumaðurinn Ariel Sharon, fyrrum varnamálarpðherra ísraels, verður
einn ráðherra hinnar nýju stjórnar Shamirs forsætisráðherra.
Sfmamynd Reutei
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1990.
verði
kannaður
Vestur-þýski stjórnarflokkur-
inn krafðist þess x gær að hin
nýju yfirvöld í Austur-Þýska-
landi könnuðu nákvæmlega
hversu mikhm þátt a-þýska Ör-
yggislögreglan, Stasi, átti í því að
falsa vegabréf handa v-þýskum
hryðjuverkamönnum og mennta
þá og styðja flárhagslega. Krafan
fylgdi í kjölfar handtöku Susanne
Albrecht á miðvikudaginn en
hún var sökuð um aöild á morði
á v-þýskum bankamanní 1977.
Albrecht hafði búið undir
fólsku nafni í Austur-Berlín síöan
1980. Hafði liún í fórum sínum
vegabréf, sem var sjaldgæft í
valdatíð kommúnista í A-Þýska-
landi, og hún gat farið úr landi
að vild.
í a-þýska dómsmálaráðuneyt-
inu töldu menn það sennilegt í
gær að öryggislögreglan hefði
notað konuna sem sendiboða.
Talið er líklegt að hún verði fram-
seld til V-Þýskalands í næstu
viku þar sem hún verður ákærö.
Susanne Albrecht er gift A-Þjóð-
verja og á eitt barn. Ritzau
Vændishús
Opnið hóruhúsin! í Frakklandi
áttu menn von á þessari tillögu
en ekki að hún kærni frá konu
sem jafhframt er læknir og fyrr-
verandi heilbrigðismálaráö-
herra.
Litið er á tillögu Michele
Barzachs sem neyðaróp. Bara í
París deyr einn á dag úr eyðni
og vegna mikils vændis eru sum-
ar götur í París orönar að „eyðni-
götum“. Barzach segir að besta
ráöið til að stöðva útbreiðslu
eyðni sé að opna aftur hóruhúsin
sem lokað var 1946.
Reyndar voru ekki allir stjórn-
málamenn á einu raáli um ágæti
þess að loka þeim en enginn þorði
að greiða atkvæði á móti. Enn
ríkir ágreiningur meðai stjórn-
málamanna og almennings um
málið en enginn hefur viljaö eða
þoraö að taka það upp á ný fyrr
en nú.
í vændishúsunum þurftu kon-
urnar að gangast reglulega undir
læknisrannsókn og það er það
eftirlit sem Barzach vill korna á.
Hún sér enga aðra leið til þess en
að opna húsín á ný.
innan lögreglunnar óttast
menn að götuvændiö haldi áfram
þrátt fyrir opnun höruhúsanna.
TT
Læknum þeim sem þátt taka í
misþyrmingum er sjaldan refsað.
Þegar nýjar stjórnir taka við
völdum, eins og til dæmis i Suð-
ur-Ameríku og Austur-Evrópu,
gegna fyrrnefndir læknar aftur
venjulegum lækningastörfum og
þá oft á rikissjúkrahúsum þar
sem fyrrverandi fórnarlömb
þeirra eiga á hættu að hitta þá.
Þetta kom fram á ráðstefnu evr-
ópskra lækna í Kaupmannahöfn
í gær. Ráðstefnan var haldin í
tengslum við mannréttindaráð-
stefnuna sem þar er haldin þessa
dagana.
Greint var frá þvi að í sex tilvik-
um af tíu tækju læknarnir þátt í
misþyrmingunura, Þeir héldu
föngunum í formi þar til þeim
væri misþyrmt og eftir á skrifuðu
þeir fólsk dánarvottorð.
Ritzau