Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Page 8
8 LAUQARDAGUR 9. JÚNÍ 1990. Spennandi kennaranám i Danmörku Tveir norrænir nemar geta komist að i fjögurra ára kennaranámi. Á þessum fjórum árum er fjallað um alþjóðleg mál og m.a. farið i 4 mánaða náms- ferð til Asiu. Fjallað er um þjóðleg málefni, m.a. með 9 mánaða þátttöku i dönsku atvinnulifi. Nemar fá 7 mánaða þjálfun i dönskum barnaskóla og 7 mánaða þjálfun i sér- skóla, s.s. lýðskóla eða efri bekkjum grunnskóla í Danmörku, eða í barnaskóla i Afriku. Tekin eru próf i eftirtöldum greinum. Stærðfræði, dönsku, skrift, mótun, tónlist, iþróttum, handavinnu, uppeldisfræði, kennslu- og uppeldisfræði og tveimur sérgreinum, t.d. informatik og liffræði. Allir nemar búa i skólanum. Upplýsingafundur verður haldinn i Reykjavik. Hringið og fræðist nánar. Siminn er 90 45 42 995544 (líka um helgar). Det Nedvendige Seminarium, Skorkærvej 8,6990 Ulborg, Danmark. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vestfjörðum Forstöðumaður leikfangasafns Laus er til umsóknar 50% staða forstöðumanns leikfanga- safns hjá Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vestfjörðum. Aðsetur er á ísafirði. Æskilegt er að umsækjandi sé þroska- þjálfi, fóstra eða hafi aðra uppeldisfræðilega menntun. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Nánari upplýsingar gefur formaður Svæðisstjórnar, Magn- ús Reynir Guðmundsson, í síma 94-3722 og 94-3783 (utan vinnutíma). Umsóknir skulu sendar til formanns, póshólf 86 á ísafirði. Isafirði 1. júní 1990. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vestfjörðum. L LANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í efni og vinnu við smíði stálmastra fyrir fjarskiptaloftnet og stálturna fyrir 132 kV Blöndulínu í samræmi við útboðsgögn BLL-12. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 12. júní 1990 á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000,- Um er að ræða heitgalvanhúðað stál, ca. 225 tonn, að meðtöldum boltum, róm og skífum. Verklok eru 1. mars 1991. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitis- braut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 20. ágúst 1990 kl. 13.00 en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík 7. júní 1990. Nú er hægt aö hringja inn smáauglýsingar og greióa með korti. Þú gefur okkur upp: nafn þitt og heimilisfang, síma, kennitölu og gildistíma og númer greiðslukorts. • Hámark kortaúttektar í síma kr. 6.000,- • l KumacAiAO ) SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 Hinhliðin dv kvæmdastjóri Listahátíðar í fengiðþrjárréttartölur.Hinsvegar ney. Reykjayík. Hún er tvíburasystir er ég löngu hætt að spila með. Uppáhaldsstjómmálamaðun Júl- Jóns Óskars, iþróttafréttamanns Hvað finnst þér skemmtilegast að íus Sólnes - þessi var erfiö. hjá Sjónvarpinu, en faðir þeirra er gera? Aö fara upp í sveit og slappa Uppáhafdsteiknimyndapersóna: Júlíus Sólnes umhverfisráðherra. af og að vera í góðum hópi. Andrés önd. Inga Björk telur að tilviJjun hafi Hvað finnst þér leiðinlegast að Uppáhaidssjónvarpsefni: Breskir ráðiö þvi aö hún gegnir nú þessu gera? Að taka strætisvagninn. Ég njósnaþættír. umfangsmikla starfi sem hún hefur er svo óþolinmóð. Ég hef nefnilega Ertu hlynnt eða andvíg veru varn- tekið að sér. Hjá Listahátíö sér hún ejtkl efni á aö kaupa mér bíi eins arliðsins hér á landi? Andvíg. um bókhald og skrifstofurekstur og er. Hver útvarpsrásanna finnst þér auk ýmíssa framkvæmdaþátta, Uppáháldsmatur: Alls konar vilii- best? Rás 2. eins og að fylgjast með að lista- bráð - gæs, villisvm og kalkún, Uppáhaldsútvarpsmaður: Geri menn skili sér á réttum tíma til helst „Tjernobylkryddað" eins og ekki upp á milli Stefáns Jóns Haf- landsins. Inga Björk segist vera ég fékk i Póllandi skömmu eftír stein og Ævars Kjartanssonar. „nýskriöin" ut úr Háskólanum þar kjarnorkuslysið. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið sem hún lauk BA-prófi í stjóm- Uppáhaldsdrykkur: Moulin-a-vent eða Stöð tvö? Sjónvarpið. málafræði og frönsku. rauövín. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Jón Hvaða íþróttamaður finnst þér Óskar Sólnea. Fullt nafn: Inga Björk Sólnes. standa fremstur í dag? Florence Uppáhaldsskemmtistaður: Rek Fæðingardagur og ár: 12. septemb- Griffith Joyner. nefið oft inn á 22 á Laugavegi. er 1962. Uppáhaldstímarit: Ekkert sérstakt Uppáhaldsfélag .í íþróttum: Held Maki: Enginn. Hver er fallegasti karl sem þú hefur ekki meö neinu sérstöku félagi. Böm: Engin. séð? Robert de Niro - án skeggs. Stefnir þú að einhverju sérstöku í Bifreið: Engin. Ertu hlynnt eða andvíg ríkisstjóra- framtíðinni? Ég stefni að því aö Starf: Framkvæmdastjóri Listahá- mni?Éghlýtaðverahlynnthenni. kiára þessa Listahátíð á næstu tíöar. Hvaða persónu langar þig mest að tveimur vikum án þess að fá LaumSæmileg. hitta? Eg hitti margt merkilegt fólk skömm i hattínn. Áhugamál: Mjög margvisleg. Helst þessa dagana. Mest langar mig þó Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- hef ég þó áhuga á menningu og list- að hitta Gorbatsjov. inu? Ég stefni að þvi að fara í hesta- um. Uppáhaldsleikari: Bruno Ganz. ferð og útreiöatúr uppi á hálendi í Hvað hefur þú fengið margar réttar Uppáhaldslcikkona: Grace Kelly. sumar. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.