Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Page 45
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1990. Andlát Sigrún Ólafsdóttir, Álftagerði, lést í Sjúkrahúsi Skagflrðinga aðfaranótt 6. júni. Námskeið Trúnaðarmannanámskeið Norræna bankamannasambandsins Norræna bankamannasambandið (NBU) heldur tíunda trúnarmannanámskeið sitt á Hótel Örk í Hveragerði dagana 11. til 16. júní nk. Námskeiðið sækja trúnaðar- menn og leiðbeinendur alls staðar af Norðurlöndum. Þessi námskeið hafa ver- ið haldin árlega undanfarin áratug, en þetta er í fyrsta sinn sem það er haldið hér á landi. 50 manns sækja námskeiðið, 40 trúnaðarmenn, 7 leiöbeinendur, 2 túlk- ar og loks kemur forseti NBU, Frode Sör- ensen, í heimsókn á námskeiöið. Á nám- skeiðinu flytur Jón Sigurðsson viðskipta- ráðherra erindi um tengsl íslands við EB og EFTA og þróun Evrópumála á næst- unni. Yngvi Óm Kristinsson, formaður SÍB, flytur erindi um íslenskt efnahags- lif. Þeir sem sækja um að komast á trún- aðarmannanámskeið NBU verða að hafa að baki a.m.k. þriggja ára starf sem trún- aðarmenn og hafa sótt öll almenn trúnað- armannanámskeið hjá viðkomandi bankasambandi. Tilkyimirigar Kvenfélag Kópavogs Við ætlum að ganga þriðjudaginn 12. júní. Lagt af stað frá Félagsheimilinu kl. 20.30. Félagskonur, fjölmennið. Flóamarkaður FEF Félag einstæðra foreldra heldur flóa- markað í Skeljahelli, Skeljanesi 6, alla laugardaga í júní kl. 14-17. Frábær fatn- aður á krakka í sveitina og ýmislegt ann- að gagnlegt og gott. Kattahótel í Reykjavík Kattahótelið í Reykjavík hefur verið opn- að á ný. Munið læknisvottorð fyrir bólu- setningu dýranna. Upplýsingasími 91- 641461. Lúðrasveit Hafnar- fjarðar 40 ára Laugardaginn 9. júní nk. heldur Lúðra- sveit Hafnarfjarðar stutta síðdegistón- leika í Hafnarborg kl. 15. Hans Ploder mun stjóma tveimur verkum sem gest- tu, en hann var stjórnandi lúðrasveitar- innar í 25 ár. Allir em velkomnir meöan húsrúm leyfir og aðgangur er ókeypis. Flugdagur hjá Vesturflugi Vesturflug hf. verður með flugdag nk. sunnudag kl. 10-18. Þar verður sýnt list- flug, uppákomur verða og gefst fólki kost- ur á að komast í þyrluflug eða útsýnis- flug. Jafnfr amt verða sýndar forvitnileg- ar flugvélar. Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Boðið verður upp á kaffiveit- ingar. Vesturflug er Skeijafjarðarmegin. Ferðalög Ferðafélag íslands Sunnudagur 10. júní: 1. Kl. 10 Fjall mánaðarins: Esja. Gengiö á hæsta hluta Esjunnar yfir Hátind (909 m.y.s.) og Hábungu (914 m.y.s.) Verð 1000 - kr. 2. Kl. 13 afmælisgangan, 6. ferð. Skógarkotsvegur - Gjábakki. Nú er hver gönguleiðin annarri fallegri. Gengið um gamla skógarstíga á Þingvöllum. Með í fór verður Pétur Jóhannsson frá Skóg- arkoti sem þekkir svæðið flestum betur. Nú em þátttakendur í afmæhsgöngunni orðnir um 500. Gengið er í 12 áfóngum frá Reykjavík í Hvítámes í tilefni 60 ára afmælis Hvítámesskála. Ferðagetraun og happdrætti. Spuming ferðagetraunar 6. ferðar: Hvað em mörg gistipláss í Hvit- ámesskála? (sjá svar í ferðaáætlun 1990). Verð 1.000, frítt í feröirnar fyrir börn m. foreldmm sinum 15 ára og yngri. Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, að austan- verðu. Viðey - Vesturey, kvöldferð kl. 20áþriðjudagskvöldið 12.júni. Nýjalista- verldð skoðað. Brottför frá Sundahöfn. Heiðmörk, skógræktaferð á miðviku- dagskvöld kl. 20. Skoðunarferð á vegum Hins íslenska nátiúrufræðifélags Nk. sunnudag 10. júní, verður farin skoTP* unarferð á vegum Hins íslenska náttúm- fræðifélags. Farið verður í Straumsvik. Þar verður lífrlki fjörunnar skoðað á út- fallinu og síðan verður gengið upp í Hratmtungu. Leiðsögumenn verða próf- essor Agnar Ingólfsson og Snorri P. Snorrason jarðfræðingur. Farið verður ffá Umferðarmiðstöðinni kl. 12 á hádegi og heim um kl. 17 frá Straumsvík en um kl. 19 frá Hrauntungu. Félag eldri borgara BSÍ býður eldri borgurum í skoðunarferð um borgina á morgun, laugardaginn 9V júní. Lagt af stað kl. 13 frá Umferðarmið' stöðinni. Nauðungamppboð á effirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embæffisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 2,5. hæð C, þingl. eig. Eirík- ur Tryggvason, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Austurberg 4, 4. hæð nr. 3, þingl. eig. Kristmundur Jónsson og Margrét Helgad., miðvikud. 13. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ari ísberg hdl.___________________________ Austurstræti 22,2/3 hlutar, þingl. eig. Kamabær hf., þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Pjárheimt- an hf. Bólstaðarhlíð 45, 3. hæð 03-04, þingl. eig. Bragi Eiríksson, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er ís- landsbanki. Gaukshólar 2, 7. og 8. hæð G, þmgl. eig. Biyndís Jónsdóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Grenimelur 47, kjallari, þingl. eig. Jóhanna Kristjánsdóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Háagerði 15, þingl. eig. Sigurþór Mar- geirsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki. Hrísateigur 43, kjallari, þingl. eig. Óla Sveinsdóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Ólaf- ur Hallgrímsson hrl. Kringlan 87, íb. 034)1, þingl. eig. Hall- grímur Magnússon, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Bún- aðarbanki íslands. Lágaberg 1, þingl. eig. Ulfar Þorláks- son, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands. Lækjarsel 4, þingl. eig. Ævar Breið- fjörð, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.30. Uppþoðsbeiðendur em Trygginga- stofnun ríkisins og Veðdeild Lands- banka íslands. Njálsgata 79,2. hæð, þingl. eig. Hulda Marísdóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em íslands- banki, Fjárheimtan hf. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK Nauðungamppboð annað og síðara á effirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embæffisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum ta'ma: Amarbakki 2-6, þmgl. eig. Knatt- spymudeild ÍR, þriðjud. 12. júní ’90 ld. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Þórólfur Kr. Beck hrl. Austurbrún, 29, 1. hæð, þingl. eig. Reynir R. Ásmundsson, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álakvísl 7C, talinn eig. Herdís Karls- dóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Sigurberg Guðjónsson hdl. og Lögmenn Hamra- borg 12. Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Liljan sf., þriðjud. 12. júní ’90 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki. Baldursgata 36, 2. hæð t.v., þingl. eig. Asdís Jónsdóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Trygg- ingastofhun ríkisins. Barmahb'ð 17, risíbúð, þingl. eig. Gunnar Ágústsson, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Sig- urður Georgsson hrl. Bergstaðastræti 19, hluti, þingl. eig. Aftrico Matvælaiðja, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík, íslandsbanki og Guðmundur Þórðarson hdl. Bergþómgata 33, hluti, þingl. eig. Ste- fanía Stefansdóttir, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brunnstígur 10, þingl. eig. Stálsmiðjan h£, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavik og íslandsbanki._______ Bræðraborgarstígur 41,1. hæð, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir, mið- vikud. 13. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofnun ríkis- ins. Búðargerði 8, hluti, þingl. eig. Skúb 0. Þorbergsson, miðvikud. 13. júnf ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Efstaland 2, hluti, þingl. eig. Ólafur Haraldsson, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.45. Uppþoðsbeiðandi er Búnaðar- banki íslands. Einarsnes 52„ þingl. eig. Jóhannes K. Guðmundsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Steingrímur Ei- ríksson hdl., Fjárheimtan h£. og Reyn- ir Karlsson hdl. Eldshöfði 6, þingl. eig. Vaka hf., mið- vikud. 13. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Engihbð 16, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorsteinn Guðmundsson, mið- vikud. 13. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Espigerði 2, 6. hæð F, þingl. eig. Am- dís Jónsdóttir, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Faxafen 9, þingl. eig. Verkprýði hf., miðvikud. 13. júní ’90 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Feijubakki 2, hluti, þingl. eig. Kol- brún Bergljót Gestsdóttir, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Feijubakki 14, íb. 0201, þingl. eig. Elín S. Gunnarsdóttir, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Lögmenn Hamraþorg 12. Feijubakki 16, 2. hæð t.h., þingl. eig. Hafdís Hauksdóttir, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Fífusel 24, hluti, þingl. eig. Kristján Auðunsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Flókagata 56, kjallari, þingl. eig. Lár- us B. Einarsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Axelsson hrl., Veðdeild Lands- banka íslands og Óskar Magnússon hdl____________ Flyðmgrandi 16, hluti, þingl. eig. Ás- mundur Öm Guðjónsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsþanka íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Fomhagi 24, þakhæð, þingl. eig. Valdimar Leifsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Frakkastígur 12A, íb. 014)2, þingl. eigv Ásbjöm Jensson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Frakkastígur 12A, íb. 034)2, þingl. eig. Ebnar Knstjánsson og Rósa Bjama- dóttir, miðvíkud. 13. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Grettisgata 46, íb. 014)2, þingl. eig. Einar Guðjónsson, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands. Grettisgata 57, hluti, þingl. eig. Svana Lára Ingvaldsdóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 15.00. Uppboðsþeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Gyðufell 16, hluti, þingl. eig. Edda Þorsteinsdóttir, miðvikud. 13. júm' ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Gjald- skil sf. Hafnarstræti 20, 3. hæð, þingl. eig. Torghöllin hf., miðvikud. 13. júní ’90 kl. 14.30. Uppþoðsbeiðandi er Islands- banki. Háberg 10, hluti, þingl. eig. Stefán Hallgrímsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki Islands. Háberg 22, hluti, þingl. eig. Guðmund- ur Hjaltason, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hátún 4, 3. hæð í norðurálmu, þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Islandsbanki. Hléskógar 2, hluti, þingl. eig. Gunn- steinn Sigurðsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafsson hrl. og Eggert B. Ólafsson IÆ Hraunbær 18, 3.t.h., þingl. eig. Þor- steinn Ásgeirsson, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Ævar Guð- mundsson hdl., íslandsbanki, Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Hvassaleiti 15, þingl. eig. Svemdís Þórisdóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 15.00. Uppþoðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl„ Tryggingastpfnun ríkisins, Landsbanki íslands og Ólafur Gústafsson hrl. Hverfisgata 49, 3. hæð, þingl. eig. Haraldur Jóhannsson, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Langholtsvegur 85,1. hæð, þingl. eig. Jóhannes Ingvar Lárusson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Sveinn H. Valdimarsson hrl. Ljárskógar 6, þingl. eig. Þórarinn Jónsson, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 11.30. Uppboðsþeiðendur em íslandsbanki, Ólafur Axelsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Reynir Karlsson hdl., Sím- on Ólason hdl., Ólafur Sigurgeirsson hdl. og Lögmenn Suðurlandsbraut 4. Miðtún 86, hluti, þingl. eig. Leonard Haraldsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 14.45. Uppþoðsbeiðendur em Stein- grímur Eiríksson hdl., Baldur Guð- laugsson hrl. og Helgi V. Jónsson hrl. M.b. Orion, dráttarbátur, þingl. eig. Köfunarstöðin hf„ þriðjud. 12. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsþeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Reykás 22, íb.0201, þingl. eig. Gylfi Einarsson og Katrín Björgvinsd., þriðjud. 12. júní ’90 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Veðdeild Landsbanka íslands. Safamýri 46, 2. hæð, þingl. eig. Krist- ján Eiríksson og Jóhanna Eiríksd., þriðjud. 12. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðs- beiðendur em íslandsbanki, Reynir Karlsson hdl„ Ingi Ingimmidarson hrl„ Ásgeir Thoroddsen hdl. og Skúh J. Pálmason hrl. Seljavegur 19, hluti, þingl. eig. Guðný María Gunnarsdóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 11.30. Uppþoðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skildinganes 36, þingl. eig. Pétur V. Snæland, þriðjud. 12. júm' ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipholt 29, hluti, þingl. eig. Stelkur hf. þárfestingafél., þriðjud. 12. júní ’90 kl. 14.15. Uppþoðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Reynir Karlsson hdl. Snekkjuvogur 12, hluti, þingl. eig. Sigrún Bárðardóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 14.30. Uppboðsþeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Sogavegur 3, hluti, þingl. eig. Kolbrún Svavarsdóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Strandasel 7,1. hæð hægri, þingl. eig. Ingibjörg Gunnarsdóttir, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Skúh Fjeldsted hdl. og Ámi Páls- son hdl. _________________________ Strandasel 7, 2. hæð t.h„ þingl. eig. Salóme Kristinsdóttir, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 15.00. Uppþoðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Suðurhólar 22, hluti, þingl. eig. Stjóm Verkamannabústaða, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 14.30. Uppþoðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Suðurhólar 22, íb. 024)1, talinn eig. Maggý Kristín Aspelund, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Súðarvogur 52, efri hæð, þingl. eig. Jóhannes Þ. Jónsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 15.00. Uppþoðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Torfufell 31, hluti, þingl. eig. Kristjana Guðbjartsd. og Skúh Marteinss., þriðjud. 12. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Hróbjartur Jónatansson hdl„ Ævar Guðmundsson hdl„ Þoifinnur Egils- son hdl. og Guðjón Armann Jónsson hdf___________________________ Tunguvegur 90, þingl. eig. Jón Hah- grímsson, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, íslandsbanki og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Vesturgata 17A, neðri hæð, þingl. eig. Kristján Ó. Kristjánsson, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Bogi Ingimarsson hrl„ Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands og Kristján Stefánsson hrl. Þverás 3A, þingl. eig. Njáll Skarphéð-^" insson, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Skúh Bjamason hdl. BORGAKFÓGETAEMBÆTTII) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á effirtöldum fasteignum: Dverghamrar 28, hluti, talinn eig. Sigrún A. Júlíusd. og Björgvin A. Guðjónss., fer fram á eigninni sjálfri, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 16.00. Uppboðs- beiðandi er Steingrímur Eiríksson hdl. Fremristekkur 2„ þingl. eig. Guð- mundur Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands. Krummahólar 8, 5. hæð E, þingl. eig. Gyða Kristín Aðalsteinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur era Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og Landsbanki íslands. Laufásvegur 60, hluti, þingl. eig. Guð- mundur S. Knstinsson, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjud. 12. júm' ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigur- berg Guðjónsson hdl.__________^____ Safamýri 83, 2. hæð, þingl. eig. Úlfar Gunnar Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdL, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ari ísberg hdl. og Trygg- ingastofnun ríkisins. Tiyggvagata, Hamarshús, íb. 034)8, þingl. eig. Birgitta Ósk Óskarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikud. 13. júní ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsþanka íslands, Landsbanki íslands og Valgeir Páls- son hdl. Vindás 4, hluti, talinn eig. Ólaíúr*"" Finnbogason, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjud. 12. júní ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Gísh Gíslason hdl. og Tollstjórinn í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTG) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.