Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Qupperneq 46
58 LAUGARDÁGÚR9.1 JÚNÍ 1990. Afmæli Jóhannes L. Stefánsson Jóhannes L. Stefánsson, bóndi að Kleifum í Gilsfirði, er áttræður í dag. Jóhannes fæddist aö Kleifum og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann tók þar við búi 1936 og bjó þar allan sinn búskap. Jóhannes hefur stund- að mikið tamningar og ræktað eigið hrossakyn. Jóhannes kvæntist 1935 Unni Guðjónsdóttur, f. 22.9.1907, dóttur Guðjóns Ásgeirssonar, b. á Kýrunn- arstöðum, og konu hans, Sigríðar Jónsdóttur. Þau eiga þrjá syni: Guðjón, f. 17.5. 1936, læknir í Reykjavík, og á hann tvo sjmi; Stefán, f. 29.12.1937, bóndi á Kleifum, kvæntur Brynju Bem- harðsdóttur og á hann þijú böm á lífi, og Hermann, f. 10.10.1942, deild- arstjóri í menntamálaráðuneytinu, kvæntur Kolbrúnu Ingólfsdóttur yfirkennara og eiga þau fjögur böm, auk þess sem Hermann á dóttur frá því fyrir hjónaband. Jóhannes átti átta systkini sem upp komust og em þijú þeirra á lífi. Systkini Jóhannesar: Eyjólfur, b. á Efri-Brunná, nú látinn; Sigvaldi, verslunarmaður í Reykjavík, látinn; Eggert, b. á Steðja í Flókadal, nú látinn; Sigurkarl, fyrrv. yfirkennari við MR; Ástríður Ingibjörg, hús- freyja á Óspakseyri, nú látin; Ing- veldur, húsmóðir í Reykjavík, nú nýlátin; Margrét, húsmóðir í Reykjavík, og Birgitta, húsfreyja í GröfíBitm. Foreldrar Jóhannesar vom Stefán Eyjólfsson, f. 2.8.1869, d. 12.2.1944, bóndi á Kleifujn, og kona hans, Anna Eggertsdóttir, f. 1875, d. 1.5. 1924. Systir Stefáns var Halla, skáld- kona á Laugabóli. Bróðir Stefáns var Steinólfur, afi Sögu Jónsdóttur leikkonu. Hálfbróðir Stefáns var Guömundur Geirdal skáld. Stefán var sonur Eyjólfs, b. í Múla í Gilsfirði, Bjamasonar, prests í Garpsdal, Eggertssonar, prests í Stafholti, Bjamasonar landlæknis Pálssonar. Móðir Eggerts var Rann- veig Skúladóttir fógeta Magnússon- ar. Móðir séra Bjarna var Þorgerður Eyjólfsdóttir, b. á Skógtjöm, af Steingrímsætt, Jónssonar. Móðir Eyjólfs í Múla var Guðrún Gríms- dóttir, b. á Kotá í Eyjafirði, Gríms- sonar. Móðir Stefáns á Kleifum var Jó- hanna, systir Halldóru, ömmu Har- alds, foöur Cecils fríkirkjuprests í Reykjavík. Jóhanna var dóttir Hall- dórs, prests í Tröllatungu, Jónsson- ar, b. á Fremri-Brekku, Þorleifsson- ar. Móðir séra Halldórs var Hall- dóra, systir Sigríðar, ömmu Finns, afa Marselíusar Bernharðssonar, skipasmíðameistara á ísafirði. Halldóra var dóttir Ólafs, prests í Saurbæjarþingum, Gíslasonar. Móðir Ólafs var Anna Lárusdóttir Gottrups, lögmanns á Þingeyrum. Móðir Jóhönnu Halldórsdóttur var Oddfríður Gísladóttir, hreppstjóra í Þorpum, Eiríkssonar. Móðir Gísla var Oddfríður Árnadóttir, Svein- bjömssonar, bróður Gísla, langafa Jóns, langafa Ingibjargar, móður séra Gunnars Bjömssonar. Anna, móðir Jóhannesar, var systir Margrétar, langömmu Ár- manns heitins Sveinssonar, föður Birgis, formanns Heimdallar. Anna var dóttir Eggerts, b. á Kleifum, Jónssonar, hreppstjóra á Kleifum, bróður Vigfúsar, langafa Bjöms Guðfinnssonar prófessors, fööur Fríðu, framkvæmdastjóra BÍ. Jón var einnig bróðir Guömundar, lang- afa Kristjönu, ömmu Garðars Cort- es. Jón var sonur Orms, b. í Fremri- Langey, ættfóður Ormsættarinnar, Sigurðssonar. Móðir Eggerts á Kleifum var Kristín, systir Steinunnar, ömmu Ara Steinssonar hagyrðings. Kristín var dóttir Eggerts, b. í Hergilsey, Ólafssonar, langafa Matthíasar Jochumssonar skálds, Theodóru Thoroddsen skáldkonu og Ásthild- ar, móður Muggs. Þá var Eggert langalangafi skáltjanna og syst- Jóhannes L. Stefánsson. ranna Herdísar og Ólinu Andrés- dætra. Móðir Önnu á Kleifum var Ingveldur Sigurðardóttir, prests á Stað í Steingrímsfirði, Gíslasonar, prests í Selárdal, Einarssonar. Móð- ir Sigurðar var Ragnheiður eldri Bogadóttir í Hrappsey Benedikts- sonar. Móðir Ingveldar var Hildur Guðmundsdóttir, prests á Stað í Hrútafirði, Eiríkssonar og Ingveld- ar, systur Ragnheiöar. Jón Þorsteinsson Jón Þorsteinsson, fiskiðnaðar- maöur og verkstjóri hjá hraðfrysti- húsinu Skildi hf., til heimilis að Grundarstíg2, Sauðárkróki, verður fimmtugur á morgun. Jón fæddist á Sigluflrði og ólst þar upp. Fyrstu árin átti hann heima á Steinaflötum inni í Siglufirði en sjö ára að aldri flutti hann með foreldr- um sínum í Siglufj arðarkaupstað og átti þar heima á Eyrargötu 14 fram undirtvítugt. Jón fór ungur til sjós og stundaði sjómennsku í tuttugu ogfjögur ár, einkum á togurum. Hann tók hið minna stýrimannapróf frá Stýri- mannaskólanum 1962 og stundaði nám við Fiskvinnsluskólann í Hafn- arfirði og lauk þaöan prófi sem fisk- iðnaðarmaður 1981. Jón hefur síðan unnið við verkstjóm en 1982 réðst hann sem yfirverkstjóri hjá Hrað- frystihúsinu Skildi hf. á Sauðár- króki og hefur hann starfað þar síð- an. Sambýliskona Jóns frá 1982 er Kolbrún Ámundadóttir, f. 7.4.1956, dóttir Ámunda Rögnvaldssonar sem er látinn, og Sigríðar Rögnvalds- dótturverkakonu. Jón var áður giftur Elíngunni Birgisdóttur en þau slitu samvist- um. Börn Jóns og Elíngunnar em Gunnar Þór Jónsson, f. 9.5.1960, búsettur í Reykjavík; Anna Kristín Jónsdóttir, f. 23.8.1963, búsett á Siglufirði; Sólrún Helga Jónsdóttir, f. 12.4.1965, búsett í Reykjavík, og Margrét Hjördís Jónsdóttir, f. 19.10. 1971, búsett í Reykjavík. Dóttir Jóns með Ágústu Ágústs- dóttur er Bylgja E. Jónsdóttir. Son- ur Jóns með Amdísi Sumarliðadótt- ur er Sumarliði Jónsson, f. 7.2.1976. Dóttir Jóns og Kolbrúnar Ámundadóttur er íris Jónsdóttir, f. 5.8.1982, d. 29.10.1985. Dóttir Kol- brúnar og stjúpdóttir Jóns er Helga Valdís Jensdóttir, f. 14.12.1975. Bræður Jóns em Björn Þorsteins- son, bæjarritari í Kópavogi, og Ey- þór Þorsteinsson, verkamaður í Jón Þorsteinsson. Landskrona í Svíþjóð. Foreldrar Jóns: Þorsteinn Einars- son, f. 3.5.1908, d. 29.7.1987, verka- maður á Siglufirði, og kona hans, Kristín M. Aðalsteinsdóttir, f. 17.10. 1919, verkakona. Til hamingju með daginn 9. júní 90 ára Ingi Sigurðsson, Kieppsvegi 32, Reykjavík. ara og skáld, til heimilis aö Kleppsvegi 30, Reykiavík. Hún verður aö heiman á afmælisdag- inn. Gunniaugur Magnússon, Grundargötu 19, Grundarfiröi. 75 ára 60 ára Steingrimur Benedikteson, Jón Bryngeirsson, Langholtsvegí 167, Reykíavík. Heiövangi 30, Hafnarílröi. 70 ára 50 ára Óiafur Tryggvason, Skíöabraut 7, Dalvik. Guðmundur Þorvaldsson, Snorrabraut 22, Reykiavík. Margrét HaUdórsdóttir, frá Skeggjastööum i Flóa, ekkja eftir Böðvar firá Hnífsdal, kenn- Bjarni Þórðarson, Heimabæ 3, ísafirði. 40 ára Rauðalæk 71, Reykjavík. Þórdis Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 50A, Reykjavík. Daníel Guðmundsson, Jóruseli 9, Reykjavík. Birna Baldursdóttir, Raftahlíð 78, Sauðárkróki. Birgir Þór Sigurbjörnsson. Keldulandi 5, Reykjavík. Mogens Rúnar Mogensen, Sæbólsbraut 7, Kópavogi. Arni Jónsson, Króki, Ásahreppi. Jóna Frimunnsdóttir, Tungusíðu 23, Akureyri. Sæmundur Haröarson, Norðurbraut 11, Höfn i Hornafirðí. Kristín Guðjónsdóttir, Mánagötu 21, Reyðarfirði. Karei Kristjánsson, Til hamingju með daginn 10. júní ........... .................. Ásólfur Pólsson, Sæunn Árnadóttir, QQ^ra Ásólfsstöðum ÍB, Gnúpverjahreppi. Heiöargerði 24, Akranesi. Jóhann Tryggvi Jóhannesson, 70 á r3 40 ára Hinriksmýri, Litla Árskógssandi, 1 w Ml M_________________________ ______________________________ Nú Dvalarheiraihnu Hlið, Akureyri. Kristinn Guðmundsson, !,n?7“r„.R5R"va,'d^nk^, ---------------------------------- Akurgerðl 54, Reykjavík. Breiövangi 66, Haftiarfirðí. 80 ara____________________________ Snveröur aö heiman á afinælis- þverási 53, Reykjavík. 1 Árni Arnarson, Daníel Kristjánsson, ---------------------------------- Hrauntungu 62, Kópavogi. Hlíf, Torihesi, Isaflröí. en Eiríkur Póll Einarsson, ...................... ”_____________________ Flatahrauni 16B, Hafnarfirði. 75 ára Guðrún Amgrimsdóttir, Torfufóllt^^Reyki'avík —........- , .-------------- Melabraut 18, Seltjamamesi. "ílLstónldTttír, Guðbjórg Vigfúsdóttir, ---------------------------------- Birkigrund 28, KópavogL Boöagimida 7, Reykjavik. r a Katrín Theódórsdóttir, 3U ara Langholtsvegi 34, Reykjavik. Lundgaröi, Akureyri. ---------------------------------- Áslaug Jóhanna Guðjónsdóttir, Guðraundur Þorgeirsson, Kristín Maria Þorvaldsdóttir, Leirubakka 18, Reykjavík. Lækjargotu 10, Hafnarfirði. Unufelh 31, Reykjavík. Ami Þorbjömsson Árni Þorbjörnsson lögfræöingur, Háuhlíð 15, Sauöárkróki, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Árni fæddist að Geitaskarði í Austur-Húnavatnssýslu og ólst upp á Geitaskarði og á Heiði í Göngu- sköröum. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1936 og embættisprófi í lögfræði frá HÍ1941. Árni hefur stundað lög- fræðistörf og kennslu við Gagn- fræðaskóla Sauðárkróks. Hann var fulltrúi hjá sýslumanni og sat í bæj- arstjórn um skeið. Þá var Árni fréttaritari Vísis á Sauðárkróki um árabil. Árni kvæntist 8.10.1944 Sigrúnu Sigríði Pétursdóttur, f. 21.6.1922, húsmóður, dóttur Péturs Hannes- sonar, pósts- og símstjóra á Sauðár- króki og síöar í Kópavogi, og konu hans, Sigríðar Sigtryggsdóttur. Kona Ama er látin fyrir nokkrum árum. Þeim varð ekki barna auðið en kjörsonur þeirra og systursonur Árna er Þorbjörn, forstjóri skinna- verksmiðjunnar Loðskinns á Sauð- árkróki. Hann er kvæntur Þórdisi Þormóðsdóttur frá Norðfirði og eiga þau þijú börn. Sjálfur átti Árni einn son frá því fyrir hjónaband með Maríu Sveinsdóttur en hann hét Stefán og er látinn fyrir nokkrum árum. Árni á fimm systkini nú á lífi. Þau Árni Þorbjörnsson. eru Sigurður, áöur bóndi á Geita- skarði, nú búsettur á Blönduósi, kvæntur Valgerði Ágústsdóttur frá Hofi í Vatnsdal og eiga þau fimm böm; Brynjólfur, vélsmiður í Hafn- arfirði, var kvæntur Sigríði Sigurð- ardóttur sem nú er látin og eignuð- ust þau sex syni; Hildur, húsmóðir í Kópavogi, gift Agnari Tryggva- syni, fyrrv. forstjóra, og eiga þau fimm börn; Þorbjörg, húsfreyja í Stóru-Gröf í Skagafiröi, gift Sigurði Snorrasyni, bónda þar, og eiga þau íjögurbörn. Foreldrar Árna voru Þorbjörn Björnsson, f. 12.1.1885, d. 14.5.1970, bóndi að Geitaskarði í Langadal, og kona hans, Sigríður Árnadóttir, f. 4.7.1893, d. 26.6.1967, húsfreyja. Páll Trausti Jörundsson. Páll Trausti Jörundsson Páll Trausti Jörundsson húsa- smíðameistari, Seiðakvísl 15, Reykjavík, verður fimmtugur á morgun. Páll Trausti fæddist í Hrísey og ólst þar upp til fimmtán ára aldurs. Hann var þrjá vetur á Akureyri þar sem hann lauk landsprófi frá MA 1957. Páll flutti síðan til Reykjavíkur og hóf þar nám í húsasmíði hjá Jóni Jakobssyni en því námi lauk hann 1963. Páll hefur starfað hjá Kristni Sveinssyni byggingameistara sam- felltfráárinu 1960. Páll var um árabil í stjóm og trún- aðarmannaráði Trésmiöafélags Reykjavíkur. Páll kvæntist 28.4.1962 Ingu Indí- önu Svölu Vilhjálmsdóttur, f. 25.4. 1943, dóttur Valgerðar Oddnýjar Ágústsdóttur og Vilhjálms Pálsson- ar en þau eru bæði bankastarfs- menn. Böm Páls Trausta og Ingu em Valgerður Pálsdóttir, f. 17.11.1961, meðferðarráðgjafi í Osló; María Pálsdóttir, f. 2.10.1964, skrifstofu- maður í Reykjavík; Vilhjálmur Páls- son, f. 15.9.1972, nemi í Reykjavík, og Brynja Pálsdóttir, f. 8.9.1981. Systkini Páls em Margrét Jör- undsdóttir, f. 14.7.1929, giftKristni Sveinssyni og eiga þau fjögur börn; Jóhannes Jörandsson, f. 29.4.1931, d. 14.7.1962, var kvæntur Þóreyju Skúladóttur og eignuðust þau fjögur börn; Karl Jömndsson, f. 15.7.1934, kvæntur Valgerði Frímann Guðna- dóttur og eiga þau fjögur böm, og Jórann Jörundsdóttir, f. 19.11.1944, gift Geir Haukssyni og eiga þau tvö böm. Hálfsystir Páls samfeðra er Hulda R. Jörandsdóttir, f. 1.11.1921, og á hún fjögur böm. Foreldrar Páls: Jörundur Jóhann- esson, f. 17.10.1896, d. 1.6.1952, sjó- maður, og kona hans, María Aldís Pálsdottir, f. 28.5.1904, húsmóðir. Páll tekur á móti gestum að heim- ili sínu laugardaginn 9.6. milli klukkan 17 og 20.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.