Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Side 48
60 LAUGARDAGUR 9. JÚNl 1990. Surmudagur 10. júiií SJÓNVARPIÐ 14.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Italíu. Bandaríkin - Tékkósló- vakía. (Evróvision - Italska sjón- varpiö). 17.15 Sunnudagshugvekja. Séra Kol- beinn Þorleifsson flýtur. 17.25 Baugalína (8). (Cirkeline). Dönsk teiknimynd fyrir börn. Sögumaður Edda HeiÖrún Backman. Þýðandi Guðbjörg Guömundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö). 17.35 Ungmennafélagið (8). Þáttur ætl- aöur ungmennum. Umsjón Valgeir Guöjónsson. Stjórn upptöku Egg- ert Gunnarsson. 18.05 Stelpur. Fyrri hluti. (Piger). Dönsk leikin mynd um vinkonur og áhugamál þeirra og vandamál. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö). i8.40 Táknmálsfróttir. 18.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá italíu. Brasilía - Svíþjóö. (Evró- vision - Italska sjónvarpiö). 21.00 Fréttir. 21.25 Listahátiö í Reykjavík 1990. 21.25 Kynning. 21.30 „Dansar dýröarinnar“. Pótur Jónasson gítarleikari spilar „Dauðateygjur dansandi hafs" og „Til hinna fáu hamingjusömu" úr „Dönsum dýröarinnar" eftir Atla Heimi Sveinsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Framhald. 21.35 Fróttastofan. (Making News). Engin leyndarmál. Lokaþáttur. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Leikstjóri Herbert Wise. Aöalhlut- verk Bill Brayne, Sharon Miller og Terry Marcel. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 22.25 Lœknar í nafnl mannúöar. (Medecins des hommes). Afghanistan. Sjötti þáttur (leikinni franskri þáttaröö um fómfús störf lækna og hjúkrunarfólks ( þriöja heiminum. Þýöandi Pálmi Jó- hannesson. 0.30Útvarpsfróttir i dagskrárlok. 9.00 Paw Paws. Teiknimynd. 9.20 Poppamir. Skemmtileg teiknimynd. 9.30 Tao Tao. Falleg teiknimynd. 9.55- Vélmennin. Spennandi teikni- mynd. 10.05 KrakkasporL Blandaður iþrótta- þáttur fyrir börn og unglinga í umsjón þeirra Heimis Karlssonar, Jóns Arnar Guðbjartssonar og Guörúnar Þóröardóttur. 10.20 ÞrumuketUrnlr. Spennandi teikni- mynd. 10.45 Töfraferðin. Skemmtileg teikni- mynd. 11.10 Draugabanar. Frábærteiknimynd. 11.35 Lassý. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur. 12.35 ViöskipU í Evrópu. Nýjar fréttir úr viöskiptaheimi líöandi stundar. 13.0C Max Dugan reynir aftur. (Max Dugan Returns) Þetta er lauflótt gamanmynd sem segir frá miö- aldra manni sem skyndilega upp- götvar að hann hefur vanrækt dótt- ur s(na og barnabarn í mörg ár. Aöalhlutverk: Marsha Mason, Ja- son Robards, Donald Sutherland og Matthew Broderick. Leikstjóri: Herbert Ross. 1983. 14.35 Kjallarinn. 15.10 Menning og listir. Leiklistarskólinn (Hello Actors Studio). Lokaþáttur um ein umdeildustu leikarasamtök Bandaríkjanna. 16.00 íþrótUr. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Fréttir. Stöö 2 1 990. 20.00 Unglingamir i firóinum. Athygli fjölmiöla hefur mikiö beinst að unglingum upp á síðkastiö en í þessum þætti kynnumst viö ungl- ingum í Hafnarfiröi. Félagsmiö- stöóin Vitinn verður heimsóttur, hlustaó á unglingahljómsveit, litiÓ inn hjá unglingaleikhúsi, klúbba- og kórstarfsemin kynnt, fariö á íþróttaæfingu og á vakt með Götu- vitanum. 20.20 I fréttum er þetta helst (Capital News). Nýrframhaldsmyndaflokk- ur. Aöalhlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum, Christian Clemenson og Chelsea Field. 21.10 Björtu hliöamar. Þáttur á léttu nótunum um björtu hlióarnar á öllu milli himins og jaróar. Dag- skrárgerö: Marla Maríusdóttir. Stöð 2 1 990. 21.40 Hættur í hlmingeimnum (Mission Eureka). Fyrsti þáttur af sjö. Aðal- hlutverk: Peter Bongartz, Delia Boccardo og Karl Michael Vogler. Leikstjórar: Klaus Emmerich og Franz Peter Wirth. 23.10 Mögnuö málaferli (Sgt. Matlovich Vs. the U.S. Air Force). Leonard hefur starfað í þjónustu bandaríska flughersins um tólf ára skeið og hlotið margvíslegar viöurkenningar og oröur fyrir heilindi og dugnaö í starfi. Þegar hann viðurkennir samkynhneigö sína horfir málió öóruvísi við fyrir yfirmönnum hans. Aöalhlutverk: Brad Dourif, Marc Singer og Frank Converce. Leik- stjóri: Paul Leaf. 1978. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Dagskrártok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiöum flytur. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. Guð- mundur Ólafsson hagfræðingur ræöir um guðspjall dagsins, Matt- eus 28,18-20, viö Bernharö Guö- mundsson. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 VeÖurfregnir. 10.25 Afríkusögur. Þriöji þáttur. Stefán Jón Hafstein segir frá. 11.00 Minningarguösþjónusta í Dóm- kirkjunni í Reykjavik. Biskup is- lands, herra Ólafur Skúlason préd- ikar. 12.10 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna- dagsins viö Reykjavikurhöfn. Fulltrúar ríkisstjórnar, útgerðar- manna og sjómanna flytja ávörp. Aldraóir sjómenn heiöraðir. 15.00 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son spjallar viö Inga R. Helgason um klassíska tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan: Mómó eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur (11.) 17.00 Frá ListahátíÖ í Reykjavík - Mótettukór Hallgrímskirkju flytur mótett- ur Johanns Sebastians Bachs. Beint útvarp frá tónleikum Mót- ettukórs Hallgrímskirkju í Lang- holtskirkju. íslenskir og enskir hljóðfæraleikarar leika á barokk- hljóöfæri. 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Lelkrit mánaöarins: Júnívetur eftir Herbjörgu Wassmo. 21.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir endurtekinn frá deginum áð- ur. Umsjón: Sigrún Proppé. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 íslenskir sjómenn i blíðu og stríöu 24.00 Fréttir. 0.07 Um lágnættiö. Bergþóra Jóns- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- aö fanga í segulbandasafni Út- varpsins. Í1.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör viö atburði llöandi stund- ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Eliý Vilhjálms. 16.05 Bob Dylan og tónlist hans. End- urtekinn annar þáttur úr syrpu Magnúsar Þórs Jónssonar. (Einn- ig útvarpaö aöfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sanjan lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpaö í Næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 6.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- uröardóttir og Sigríöur Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjá Skúla Helgasonar. 21.30 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 22.07 Landiö og mlöin. (Einnig útvarp- aö kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk. lítur inn til Rósu jngólfsdóttur ( kvöldspjall. 0.10 I háttinn. Umsjón: Ólafur Þóröar- son. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 3.00. 10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Suður um höfin. Lög af suöræn- um slóðum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 3.00 Landiö og miðin. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. 4.30 Veðurfregnlr. 4.40 Undir væröarvoö. Ljúf lög undir morgun. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 9. í bítið... Róleg og afslappandi tón- list sem truflar ekki, enda er Heim- ir Karlsson við hljóðnemann. 13.00 Á sunnudegi til sælu... Hafþór Freyr Sigmundsson tekur daginn snemma. Kíkt á veður, spjallaö viö Bylgjuhlustendur og fariö í skemmtilega leiki. 17.00 Lífsaugaö. Þórhallur Guðmunds- son og Ólafur Már Björnsson líta á mannlegu hliöarnar og fá til sln góða gesti. Þáttur sem gefur Iffinu gildil 19.00 Olafur Már Bjömsson á rólegu sunnudagsrölti og tekur rólega fulloröinstónlist fyrir og gerir henni góö skil. 22.00 Agúst Héöinsson ballööubolti kann svo sannarlega tökin á vangalög- unum. Rómantík og kertaljós eru hans einkunnarorö í kvöld. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. FM#957 10.00 Rannveig Ása GuömundsdótUr. Hún kemur hlustendum fram úr og skemmtir þeim yfir morgunkaff- inu. 14.00 Saman á sunnudegi. Klemens Arn- arsson og Valgeir Vilhjálmsson. Slúöur og skemmtilegar uppákom- ur, leikir og lifandi tónlist. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjónar- maöur Páll Sævar. Nú geta allir haft þaö gott, notiö „veðurblíð- unnar", grillaö og hlustaö á góöa tónlist. 22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok. 1.00 Næturdagskrá. EUROSPORT ★ . . ★ 8.00 Sund. Keppni (Barnetá Englandi. 8.30 Kappakstur. Formula 1, Grand Prix keppni í Kanada. 9.00 Fótbolti. Heimsmeistarakeppnin. 11.00 Mótorhjólakappakstur. Bein út- sending frá Grand Prix móti í Aust- urríki. 13.00 Tennis. Opna franska meistara- mótiö. Bein útsending frá úrslitum í karlaflokki. 16.30 Kappakstur. Formula 1, Grand Prix keppni í Kanada. Bein útsend- ing. 19.00 Fótbolti. Brasilía—Svíþjóö. Bein útsending. 21.00 Pílukast. Heimsmeistarakeppni, háö í London. 21.30 Fótbolti. Leikir dagsins sýndir. Vestur-Þýskaland-Júgóslavía, Bandaríkin-Tékkóslóvakía og Brasilía-Svíþjóð. EMT9(W AÐALSTÖÐIN 9.00 Tímavélin. Umsjón Kristján Frí- mann. 12.00 Hádegi á helgidegi. 13.00 Svona er lífiö. Umsjón Inger Anna Aikman. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Oddur Magnús. Skemmtileg sunnudagsstemning hjá Oddi á Ijúfu nótunum. 18.00 Undir regnboganum. 19.00 Ljúfir tónar. Létt leikin tónlist í helgarlok á rólegum nótum. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. 24.00 Næturtónar. Aöalstöðvarinnar. Næturtónlistin leikin fyrir nætur- vaktirnar. v'aua loa m. 104 10.00 Arnar Albertsson Þaö er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland viö hressi- legt popp. 14.00 Á'hvita tialdinu. 18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um aö lag- iö þitt veröi leikiö. Hann minnir þig líka á hvað er'aö gerast í bíó og gefur nokkra miða. 22.00 Olöf Marín UHarsdóttir. Rómantík í vikulok. Ertu ástfangin(n)? Ef svo er þá haföu samband og fáðu lag- iö ykkar leikiö. 1.00 LHandi næturvakt með Bimi Sig- urössyni. 0^ 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Gríniöjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 12.00 Krikket. Yorkshire-Surrey. 17.00 Family Ties. Framhaldsmynda- flokkur. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 The Night Bridge Fell Down. Míniserla. 21.00 Entertainment This Week. 22.30 Fréttir. 23.00 The Big Valley. SCREENSPORT 6.00 Hafnarbolti.Cleveland-Boston. 8.00 Kappakstur. Indy cart. 10.00 Mótorhjólakappakstur. 10.45 Hestaiþróttir. 13.00 Kappakstur. Nascar Winston Cup. 15.00 Ameríski fótboltinn. Lið í Evrópu keppa. 16.00 Powersports International. 17.00 Golf. Central Western Open. 19.30 Thai Boxing. 20.45 Hnefaleikar. 22.45 Keiia. Hinn kunnl útvarpsmaö- ur Pétur Pétursson og Guö- mundur HaUvarðsson, for- maöur Sjómannafélags Reykjavikur, hafa umsjón meö þætti í tileöii sjó- mannadagsins sem kallast íslenskir sjómenn í blíöu og stríöu og hefur undirtitilinn í kjölfar Leife heppna og á kafbátaalóðum. í þættinum á Pétur viðtöi viö tvo sjómenn sem lentu í miklum þrekraunum á stríðsárunum, Stefán Olsen sem var einn þriggja sem bjargaðist af Braga er sökkt var í höftúnni i Fieewood Guðmundur Hallvarðsson og Pétur Pétursson ásamt sjó- mönnunum fyrrverandl, Guðbirnl E. Guðjórtssyni, til vinstri, og Stetáni Olsen. Saga þeirra er saga mikilla þrekrauna. DV-mynd S 1940. Hann bjargaöisteinnig af Goðafossi þegar hann var skotinn í kaf 1944. Þaö sem er merkilegt viö Stefán er að þegarhann lenti 1 þessum tveimur skipskööum var hann ósyntur. Saga hans er eins ótrúleg og ævintýri. Ekki síður er saga Guð- björns E. Guöjónssonar, sem róði sig á bandarískt flutningaskip í Hvalfiröi, skip sem var á leiðinni í skípalest til Murmansk. Sú skipalest varð sú frægasta í sögunni. Guðbjörn komst liís af úr þessari þrekraun en ekki fyrr en hann haföi veriö fastur átta mánuöi á norðurslóðum. Saga hans er ekki síöur ótrúleg en saga Stefáns. -HK I stríðshrjáðum löndum vinna læknar og hjúkrunarlið fórn- fúst starf og oft eru það saklaus börnin sem eru fórn- arlömbln. Sjónvarp kl. 22.20: Læknar í nafni mannúðar í sjöttu og síðustu kvik- myndinni sem hefur yfir- skriftina Læknar í nafni mannúðar er fjallað um störf hjúkrunarfólks í Afg- anistan. Myndaflokkur þessi er franskur og er leik- inn. Stuðst er við atburði sem gerst hafa en þeir settir upp í skáldsöguform og dramat- íseraðir. Erfitt er fyrir venjulegan áhorfanda að gera upp á milli hvað er sannleikur og hvað ekki þar sem þessir ólíku þættir er samantvinnaðir. Áður hafa verið kvik- myndir sem gerðust í Biafra, Líbanon, E1 Salvad- or, Burma og Kina. Nú er sem sagt komið að Afganist- an, þar sem grimmileg styrj- öld hefur verið háð í mörg ár. Og eins og í fyrri mynd- unum eru þaö læknar og hjúkrunarfólk sem eru helstu persónur myndar- innar. Útvarp Rót kl. 13: Dagskrá í tilefni sjómannadags I tilefni sjómannadagsins, sem er í dag, verður sérstök dagskrá tileinkuð lífi og starfl sjómanna. Verður rætt viö sjómenn og forystu- menn þeirra. Meöal þess sem verður i þættinum er viðtal við Hall- grím Guðfmnsson vélstjóra sem starfar sem triilukarl á sumrin og vélsijóri á far- skipum á vetrum. HaUgrím- ur er ættaöur af Ströndum og gjaman kenndur við þær. Auk þess að segja frá starfi sínu og lífi mun Hall- grimur kveða rímur í þætt- inum og þá sérstaklega rimu eftir Tómas Einarsson um Bakkus konung og kappa hans. Bylgjan kl. 17.00: Lífsaugað Þórhallur Guðmundsson miöill sér um Lifsaugað milli kl. 17 og 19 annan hvern sunnudag. Hinn landsfrægi miðill, Þórhallur , Guðmundsson, heldur úti þætti á Bylgjunni annan hvem sunnudag milli kl. 17 og 19. Þórhallur og Ólafur Már Bjömsson sem hefur um- sjón með þættinum ásamt Þórhalli fá góða gesti í heim- sókn og taka fyrir mannlegu hliðina. Þórhallur er kunn- ur fyrir störfsín á sviði and- legra og félagslegra mál- efna. -GHK Rás 1 kl. 17 Mótettukórinn flytur mótettur Bachs á listahátíö í Reykjavík 1 dag verður útvarpað í heild tónleikum Mótettu- kórs Hallgrímskirkju í Langholtskirkju á Listahá- tíð í Reykjavík. Fluttar verða fimm mótettur eftir Johann Sebastian Bach, all- ar þær sem meö vissu em eftir meistarann. Með kóm- um leika íslenskír og enskir hljóðfæraleikarar á upp- runaleg barokkhljóðfæri, þar á meðal Robin Cantor óbóleikari sem er íslending- um að góðu kunnur. Stjórnandi kórsins er Höröur Askelsson. Hann lauk próii frá Kirkjutónlist- ardeild Tónlístarháskólans í Dússeldorf og var skipaöur kantor og organisti við Hall- grímskirkju 1982 og stofnaði Mótettukórinn sama haust með því markmiði að flytja kirkjutónlist, gamla sem nýja. Þau ár sem kórinn hefur starfað hefur hann ílutt mótettur Bachs á fjöl- mörgum tónleikum en aldr- ei allar í senn á sömu tón- leikum fyrr en nú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.