Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Qupperneq 50
62
LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1990.
Laugardagur 9. júní
SJÓNVARPIÐ
14.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending
frá Italíu Sovétríkin - Rúmenía.
(Evróvisi <n - ítalska sjónvarpiö).
17.00 Iþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (9). Spænskur
teikr jv/ndaflokkur fyrir börn
byggður á víöfrægri sögu eftir
Alexandre Dumas. Leikraddir Örn
Árnason. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
18.20 Vllll spæta. (Woody Woodpec-
ker). Bandarísk teiknimynd. Þýö-
andi Sigurgeir Steingrímsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Steinaldarmennlrnir. (The
Flintstones). Bandarísk teikni-
mynd. Þýöandi Ólafur B. Guðna-
son.
' 19.30 Hrlngsjá.
20.10 Fólkiö í landinu. Sjómannadag-
urinn er stærsti hátíðisdagurinn.
Inga Rósa Þóröardóttir ræðir við
Magna Kristjánsson skipstjóra og
útgerðarmann á Neskaupstað.
20.35 Lottó.
20.40 Hjónalíf (3). (A Fine Romance).
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.10 Mary frænka. (Aunt Maiy).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu
1979. Leikstjóri Peter Werner. Að-
alhlutverk Jean Stapleton og Har-
old Gould. Myndin er byggð á lífi
og starfi fatlaðrar konu í Baltimore.
Hún varð þekkt sem hornabolta-
Þjálfari aðstöðulausra unglinga.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.50 Óvinur á ratsjá. (Coded Hostile).
Bresk sjónvarpsmynd frá árinu
1989. Leikstjóri David Darlow.
Aðalhlutverk Michael Moriarty,
Michael Murphy og Chris Saran-
don. Haustið 1983 var kóresk far-
* þegaÞota skotin niöur í sovéskri
lofthelgi með þeim afleiðingum að
margir óttuðust að styrjöld gæti
brotist út. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrórlok.
*
9.00 Morgunstund. Hún Erla Ruth segir
ykkur skemmtisögur úr blokkinni
sinni og hún sýnir ykkur myndir
frá Beggu frænku utan úr heimi.
Aö Þessu sinni lendir Begga
frænka í alveg ótrúlegu ævintýri
þegar hún leitar til galdrakarlsins í
Strumpalandi. Mangó fer í fýlu og
hótar aö hætta. Þaö kemur bréf frá
Afa og auðvitaö sýnir Erla Ruth
ykkur fullt af skemmtilegum teikni-
myndum sem allar eru með ís-
lensku tali.
10.30 Túnl og Tella. Teiknimynd.
10.35 Glóálfamir. Falleg teiknimynd.
10.45 Júlli og töfraljósiö. Skemmtileg
teiknimynd.
10.55 Peiia. Mjög vinsæl teiknimynd.
11.20 Svarta Stjaman. Teiknimynd.
11.45 Klemens og Klementína. Leikin
barna- og unglingamynd.
12.00 Smithsonian (Smithsonian
World). Annar þáttur af ellefu. i
þessum þætti verður fjallað um
samskipti og tjáningu, bæði
manna og dýra, en þar spila tungu-
mál og hvers konar list stórt hlut-
verk.
12.50 Heil og sæl. Um sig meinin grafa.
Krabbamein eru fjölskrúöugur
flokkur sjúkdóma sem eiga sér
margar og ólíkar orsakir. í seinni
tíð hafa skoóanir verió skiptar varð-
andi það hversu stór hluti krabba-
meina er umhverfisbundinn en
ýmsir telja að með réttum lífsvenj-
um megi fyrirbyggja allt að 85%
af öllu krabbameini. Umsjón: Sal-
vör Nordal. Handrit: Jón Óttar
Ragnarsson.
13.25 EöaHónar.
13.50 Meö storminn í fangiö (Riding the
Gale). Fyrri hluti tveggja tengdra
þátta um MS-sjúkdóminn og fórn-
arlömb hans. Seinni hluti er á dag-
skrá næstkomandi laugardag.
14.30 Veröki - Sagan I sjónvarpi (The
World - A Television History).
Stórbrotin þáttaröð sem byggir á
Times Atlas mannkynssögunni. í
þáttunum er rakin saga veraldar
alltfrá upphafi mannkynsins. Mjög
fróðlegir og vandaðir þættir sem
jafnt ungir sem aldnir ættu að fylgj -
ast með.
15.00 Kvennabósinn (The Man who
Loved Women). David Fowler er
haldinn ástríðu á höggmyndagerð
og konum. Þar til nýlega hefur
honum gengið mjög vel að sinna
Þessum hugðarefnum sínum af
fullum krafti. Aðalhlutverk: Burt
Reynolds, Julie Andrews, Kim
Basinger, Marilu Henner og Cynt-
hie Sikes. Leikstjóri: Blake Ed-
wards.
17.00 Falcon CresL Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. 18.00 Popp
og kók. Meiriháttar, blandaður
þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður
allt þaó sem er efst á baugi í tón-
list kvikmyndum og öðru sem
unga fólkið er að pæla í.
18.30 BílaíþrótUr. Umsjón og dagskrár-
gerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2
1990.
19.19 19:19. Fréttir. Stöð 2 1 990.
20.00 Séra Dowling
(Father Dowling). Vinsæll bandarískur
spennuÞáttur.
20.50 KvHcmynd vtkunnar Jesse. Aðal-
hlutverk: Lee Remick, Scott Wil-
son og Richard Marcus. Leikstjóri.
Glenn Jordan. Framleiðandi: Law-
rence Turman. 1988.
22.30 Etvis rofckarf (ElvisGood Rockin').
Fimmti þáttur af sex. Aðalhlutverk:
Michael St. Gerard. Leikstjóri:
Steve Miner. Framleiðendur: Pris-
cilla Presley og Rick Husky. 1989.
22.55 Mannaveióar. (The Eiger Sanc-
tion) Aðalhlutverk: Clint East-
wood, George Kennedy og Var-
netta McGee. Leikstjóri: Clint East-
wood. Framleiðandi: Richard D.
Zanuck. 1975.
1.00 Undirheimar Miami (Miami Vice).
Bandarískur spennumyndaflokkur.
1.45 Nitján rauöar rósir. (Nitten
Röde Roser) Þessi rómantíska
spennumynd er byggð á sam-
nefndri bók eftir danska rithöfund-
inn Torben Nielsen. Aðalhlutverk:
Henning Jensen, Poul Reichardt,
Ulf Pilgard, Jens Okking og Birgit
Sadlin. Leikstjóri; Elsen Hoilund.
1974. Bönnuð börnum.
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ragn-
heiður E. Bjarnadóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur
Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á
ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum heldur Pét-
ur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03
Börn og dagar- Heitir, langir, sum-
ardagar. Umsjón: Inga Karlsdóttir.
9.30 Morguntónar
10.00 Fréttir.
10.03 Umferóarpunktar.
10.10 Veóurfregnir.
10.30 Sumar í garöinum. Umsjón: Ing-
veldut G. Ólafsdóttir. (Einnig út-
varpað nk. mánudag kl. 15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.)
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug-
ardagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok-
in.
13.30 Feröafiugur.
14.00 Sinna. Þáttur um menningu og
listir. Umsjón: Sigrún Proppé.
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist-
arlífsins í umsjá starfsmanna tón-
listardeildar og samantekt Hönnu
G. Sigurðardóttur og Guðmundar
Emilssonar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Sagan: Mómó eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les (10.)
17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík -
Yuzuko Horigome í íslensku óperunni.
Beint útvarp frá tónleikum jap-
anska fiðluleikarans Yuzuko Hori-
gome og vestur-þýska píanóleikar-
ans Wolfgangs Manz í íslensku
óperunni.
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir. Leikin verða lög eftir
Hans Christian Lumbye. Tívolí-
hljómsveitin í Kaupmannahöfn
leikur; Tippe Lumbye stjórnar.
20.00 Sumarvaka Útvarpsins. Um-
sjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnír.
22.20 Dansaö meÓ harmóníkuunn-
endum. Saumastofudansleikur í
Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.10 Úrslit hreppsnefndarkosninga.
Fylgst með talningu í 50 sveita-
hreppum
24.00 Fréttir.
0.10 Úrslit hreppsnefndarkosninga,
framhald.
1.00 Veöurfregnír.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leik-
ur létta tónlist í morgunsárið.
11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta
sem á döfinni er og meira til. Helg-
arútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja
vita og vera með. 11.10 Litið í
blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í
morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir
13.00 Menningaryfirlit. 13.30
Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr.
15.30 Sælkeraklúbbur rásar 2 -
sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún
Halldórsdóttir og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan -
heldur áfram
16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður
Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg-
urlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað
næsta morgunn kl. 8.05)
17.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn
segja frá því helsta sem um er að
vera um helgina og greina frá úr-
slitum.
17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við
fyrirmyndarfólk vikunnar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresiö blíða. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóólaga-
tónlist einkum bluegrass- og
sveitarokki. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson.
20.30 Úr smiöjunni - Áttunda nótan.
Fyrsti þáttur af þremur um blús í
umsjá Sigurðar Ivarssonar og Árna
Matthíassonar. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 6.01.)
21.30 Áfram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr-
ét Blöndal. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi aðfaranótt laugar-
dags kl. 02.05.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi aðfaranótt laugar-
dags kl. 01.00.)
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Ferskir vindar. Nýjustu lögin í
einni kippu.
3.00 Næturblús.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 I fjósinu.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval
frá sunnudegi á rás 2.) (Veður-
fregnir kl. 6.45.)
7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dasgurlög.
8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður
Rúnar Jónsson kynnir íslensk
dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn
þáttur frá laugardegi.)
8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús-
bændur dagsins. Skemmtilegur og
ferskur laugardagsmorgunn með
öllu tilheyrandi.
12.00 Einn, tveir og þrír... Fréttastofa
Bylgjunnar bregður á leik,
skemmtilegar uppákomur með
viötölum og óvæntu gamanefni.
14.00 Bjarni Ólafur Guömundsson
mættur til leiks hress og skemmti-
legur að vanda.
15.30 íþróttaþáttur... Valtýr Björn Val-
týsson segir ykkur allt af létta varð-
andi íþróttir helgarinnar.
16.00 Bjarni Ólafur heldur áfram með
laukardagsskapið og opnar nú
símann og spjallar við hlustendur.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Róm-
antíkin höfð í fyrirrúmi framan af
en slðan dregur Hafþór fram þessi
gömlu góðu lög.
23.00 Á næturvakt... Haraldur Gísla-
son. Róleg og afslöppuð tónlist
og létt spjall við hlustendur.
3.00 Freymóöur T. Sigurösson fylgir
hlustendum Ijúflega inn í nóttina.
9.00 Glúmur Baldvinsson. Glúmur fer
yfir ýmsar upplýsingar og lumar
eflaust á óskalaginu þínu ef þú
hefur samband.
13.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist
og kvikmyndagetraunin á sínum
stað. íþróttadeildin fylgist meö
íþróttaviðburðum dagsins.
16.00 Islenski listinn. Farið yfir stöðuna
á 30 vinsælustu lögunum á ís-
landi. Ný lög á lista, lögin á upp-
leið og lögin á niðurleið. Fróðleikur
um flytjendur og nýjustu popp-
fréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturluson.
18.00 Popp og kók. Núna fer Popp og
kók í stuttbuxur og strigaskó og
verður sumarlegur. Umsjónar-
menn eru Bjarni Haukur Þórsson
og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.35 Bjöm Sigurösson. Það er laugar-
dagskvöld og því margt hægt að
gera. Bússi er í góðu skapi eins
og alltaf.
22.00 Darri Ólason. Kveðjur, óskalög,
léttir leikir og fylgst með ferðum
manna um miöbæinn.
4.00 Seinni hluti næturvaktar. Jóhannes
B. Skúlason.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannson. Sumarið er að
koma og Jóhann leikur sólskins-
tónlist fyrir árrisula hlustendur.
12.00 Pepsi-iistinn/vinsældalisti islands.
Glænýr og glóðvolgur listi 40 vin-
sælustu laganna á íslandi leikin.
Umsjónarmaður Sigurður Ragn-
arsson.
14.00 Langþráöur laugardagur. Klemens
Arnarsson og Valgeir Vilhjálmsson.
Skemmtidagskrá FM á laugardegi
þar sem ýmislegt sprell og spaug
á sér stað.
15.00 íþróttir á Stöö 2. iþróttafréttamenn
Stöðvar 2 koma og segja hlustend-
um það helsta sem er að gerast.
15.10 Langþráöur laugardagur frh.
19.00 Disfcó Friskó 1975 til 1985. Upprifj-
un á skemmtilegum danslögum
sem ekki hafa heyrst lengi. Um-
sjónarmaöur Gísli Karlsson.
22.00 DanshóMÖ.
24.00 Næturútvarp. Nú eiga allir vel vak-
andi hlustendur kost á því að taka
þátt í hressilegu næturútvarpi.
Umsjónarmaður Páll Sævar Guö-
jónsson.
Endurteknir skemmtiþættir Gríniðjunnar
frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15,
16.15, 17.15 og 18.15.
9.00 Magnús Þórsson.
13.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar. Um
allt milli himins og jarðar og þaö
sem efst er á baugi hverju sinni.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil.
16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið-
Ameríkunefndin.
17.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guð.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Árna
Freys og Inga.
21.00 Rokkaö á laugardagskvöldi með
Hans Konrad.
24.00 Næturvakt
fA()9
AÐALSTOÐIN
9.00 Laugardagur með góöu lagi. Um-
sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein-
grímur Ólafsson. Léttur og fjöl-
breyttur þáttur á laugardagsmorgni
með fréttir og fréttatengingar af
áhugaverðum mannlegum málefn-
um.
12.00 Hádegisútvarp Aöalstöðvarinnar.
Létt tónlist yfir snarlinu.
13.00 Brjánsson og Backman á léttum
laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns-
son og Halldór Backman. Létt
skop og skemmtilegheit á laugar-
degi. Þeir félagar fylgjast með
framvindu lottósins.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Lög
gullaldaráranna tekin fram og spil-
uð. Þetta eru lög minninganna fyr-
ir alla sem eru á besta aldri.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Létt leik-
in tónlist á laugardegi í anda Aðal-
stöðvarinnar.
22.00 Er mikiö sungiö á þínu heimili?
Umsjón Grétar Miller/Haraldur
Kristjánsson. Allir geta notið góðr-
ar tónlistar og fengið óskalögin sín
leikin.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur.
5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur.
7.00 Gríniöjan. Barnaþættir.
10.00 The Bionic Woman.
11.00 Veröld Frank Bough.Heimilda-
mynd.
12.00 Black Sheep Sqadron. Fram-
haldsmyndaflokkur.
13.00 Wrestling.
14.00 Man From Atlantis. Kvikmynd.
16.00 Sara.
17.00 The Love Boat. Framhalds-
myndaflokkur.
18.00 Those Amazing Animals.
19.00 Bunny O’Hara. Kvikmynd.
21.00 Wrestling.
22.00 Fréttir.
22.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
EUROSPORT
★ , . ★
8.00 Sund. Keppni á Englandi.
8.30 Trax. Spennandi íþróttagreinar.
9.00 Kappakstur. Formula 1, Grand
Prix keppni í Kanada.
9.30 Fótboltí. Argentína-Cameroon.
11.30 Tennis og fótbolti. Bein útsend-
ing frá úrslitum kvenna á Opna
franska meistaramótinu og sýndir
verða þrír leikir í heimsmeistara-
keppninni, Sameinuðu fursta-
dæmin-Kólombía, USSR-Rúm-
enía og Ítalía—Austurríki.
21.00 Kappakstur. Formula 1, Grand
Prix keppni í Kanada.
21.30 Píiukast. Heimsmeistarakeppni,
háð í London.
22.00 Tennis. Opna franska meistara-
mótið. Úrslit í kvennaflokki.
23.30 Fótbolti. Leikir dagsins í heims-
meistarakeppninni endurteknir.
SCREENSPORT
6.30 Showjumping.Keppni í Eindho-
ven.
8.00 íþróttir í Frakklandi.
8.30 Kappakstur. Nascar Winston
Cup.
10.30 Hnefaleikar.
12.00 Hafnarbolti.Cleveland-Boston.
14.00 Keila. British Matchplay.
14.45 TV Sport.
15.15 Mótorhjólakappakstur.
16.00 Thai Boxing.
17.00 Golf.Central Western Open.
17.30 Powersports International.
19.30 Keila.
21.00 Kappreióar. Keppni í New York.
22.30 Kappakstur. Indy cart.
Hjúkrunarkonan Jesse
hefur stundað Ueknisstörf í
smábæ á afskekktum stað í
Kalifomíu þar sem margir,
margir kílómetrar eru til
næsta læknis. LífsstarS
henmir er skyndilega stefnt
i hættu er nafnlaus sjúkl-
ingur kærir starfsemi henn-
ar til ríkisins.
Yfirvöld gera leynilegan Það er ieikkonan Lee
erindreka út af örkinni til Remick sem leikur hjúkrun-
aö lieimsækja hana og þyk- arkonuna Jesse.
ist hann vera sjúklingur og
sinnh’Jessc vanda hans óaf-
vitandi um að hann er að inmarm og fjölskylduna
safha sönnunargögnum geldur þess. Jesse verður að
gegn henni. ákveða hve langt skuh
Máiinu lyktar með að ganga og hve miklu hún eigi
Jesse er handtekin og bar- að fóma fyrir það starf sem
átta hennar við að verja hún trúir á.
málstað sinn tekur sinn toll Mynd þessi er byggð á
og samband hennar við eig- sannsögulegum atburöum.
Rás 1 kl. 9.03:
Böm og dagar
- heitir langir sumardagar
Nýjum þætti verður
hleypt af stokkunum í dag
og veröur þátturinn á dag-
skrá alla laugardagsmorgna
í sumar. Efni hans verður
fjölbreytt, bamalög, sögur
og hvers konar þrautir sem
ungir hlustendur leysa og fá
að launum senda kveðju frá
þættinum. Hlustendm- geta
sent afinæliskveðjur og af-
mæhsböm vikunnar fá að
heyra óskalag. Sitthvað
fleira verður á boðstólum í
þættinum og verður kynnt
þegar að því kemur.
Umsjónarmaður er Inga
Karlsdóttir.
Inga Karlsdóttir í góðra vina
hópi.
Sjónvarp kl. 21.10:
Myndín gerist á því her-
rans ári 1954 og segir hún
frá miðaldra fatlaðri konu
sem er afar elsk að horna-
bolta. Hún tekur að sér að
þjálfa homaboltalið í hverf-
inu sínu og í liðinu em
inargir vandræðaslrákar
sem ekki láta auðveldlega
að stjórn. En Mary tekst vel Kvikmyndin Mary frœnka
upp með liðið og heldur uppi er hugijúf saga um mió-
stífum aga. aldra konu sem tekur að sér
aö þjálfa vandræðaungl-
Þegar hæst hóar þarf inga I hornabolta.
Mary aó fara á spítala sök-
um veikinda sinna en strák- hversu mikið þeir þurfa á
amir halda áfram að leika. henni að halda og þeir bíöa
Enbráttkemuruppsústaða þess spenntir að hún losni
aö Mary kemst að raun um af sjúkrahúsinu.
Rás 1 kl. 17.00:
Yuzuko Horigome
- frá Listahátíð
Bein útsending frá tón-
leikum japanska fiðlusnill-
ingsins Yuzuko Horigome
og vestur-þýska píanóleik-
arans Wolgfangs Manz
verður úr íslensku ópe-
runni, í dag. Á efnisskrá
tónleikanna er Sónata nr. 1
í D-dúr eftir Ludwig van
Beethoven, Einleikspartíta
BWV1004 nr. 2 efdr Joliann
Sebastian Bach, Fjögur lög
eftir Anton Webem og Són-
ata fyrir fiölu og píanó eftir
Cesar Franck.
Þrátt fyrir ungan aldur
hefur Horigome leikiö meö
mörgum helstu hljómsveit-
um í heimi enda þykir hún
standa í fremstu röö fiðlu-
leikara. í kynningarblaði
Listahátíðar segir: „Líkt og
margir japansldr hljóöfæra-
leikarar þykir Yuzuko Hori-
gome ráða yfir nær fullkom-
inni tækni á hljóðfæri sitt,
hún er sannur sniUingin-.
En hún hefur ýmsa kosti
umfram einskæra tækni;
leikur hennar þykir sérlega
fágaður og laus við áreynslu
og segja gagnrýnendur að
samband hennar við tónlist-
ina sé líkt og milliliðalaust;
slík er hógværð og virðing
þessa unga fiðluleikara
gagnvart meisturum tón-
bókmenntanna.“