Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Blaðsíða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreífing: Simi 27022
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 9. JUNI 1990.
Leit að dreng:
Faldi sig í
nálægu húsi
• íá
Tólf ára gamall drengur, sem var
í sveit á bænum Leysingjastöðum í
Húnaþingi, fannst heill á húfi á átt-
unda tímanum í gærkvöldi eftir að
mikil leit hafði staðið yflr í gær að
honum.
Drengurinn hafði falið sig í risi á
mannlausu íbúðarhúsi á jörðinni
síðan síðdegis á fimmtudag. Björgun-
arsveitarmenn höfðu leitað nokkr-
um sinnum í húsinu og uppi á lofti
fyrr um daginn en ekki fundið dreng-
inn. Það voru síðan tveir björgunar-
sveitarmenn með stórt vasaljós sem
fundu hann undir súð uppi í risi.
Fjórar björgunarsveitir ásamt þyrlu
og sporhundi voru þá við leit að
drengnum í nágrannabyggðum.
„Það eru allir mjög glaðir hér og
ánægðir yfir því að drengurinn skuli
vera kominn fram,“ sagði Hreinn
Magnússon, bóndi að Leysingjastöð-
um, í samtali við DV í gærkvöldi.
Hreinn sagði að þetta uppátæki
hefði komið á óvart því drengurinn
hefði ávallt verið dagfarsprúður og
honum hefði samið vel við aðra.
Stráksa var strax gefið að borða þeg-
ar hann fannst og var gert ráð fyrir
að hann myndi fara heim með for-
eldrum sínum til Reykjavíkur. Hann
hafði verið í sveit á Leysingjastöðum
síðan 20. maí síðastliðinn. -ÓTT
Skipulagðri
leit hætt
Grafarvogshús-
iðekkigengiðút
„Þaö var ein milljón miða. Tvö
hundruð þúsund miðar eru óseldir.
Líkurnar á því að einhver hafi hent
vinningsmiðanum aukast stöðugt.
Þó er enn von um að miðinn sé óseld-
ur. Húsið gæti þess vegna kpmið á
síðasta miðann," sagði Birgir Ómars-
son hjá Lukkutríói Björgunarsveit-
anna.
Lukkutríó hleypti af stað sprengi-
miða í október 1989. Aðalvinningur
er einbýlishús í Grafarvogi. Húsið
v. (Sr hefur ekki gengið út enn. -sme
LOKI
Hvað er þetta, kann Guðjón
ekki að snobba niður á við?
Þrjár hryssur í mjog
m w ■ um
efeseyMii eevenffli
wl0vll M wwlCII IM
Lögreglan í Hafnarfirði lét í gær
taka illa farin og vannærð hross frá
eiganda þeirra. Þegar DV kom á
vettvang himdu hrossin aumkun-
arverð úti í homi, rétt áður en þau
vora flutt burt. „Þau eru svo illa
farin og veikburða að þau þora
ekki að vera innan um önnur
hross,“ sagði Sigurjón forðagæslu-
maður á staðnum en hann hafði
samband við lögiægluna. „í viku
hefur eigandinn ekki komið hingað
og síðan um mánaðamót hefur ekki
verið stingandi strá í hlööunni."
Bráðabirgðaráðstöfun var tekin í
gær um að fiytja hrossin og gefa
þeim fóður og húsaskjól. Bæjarfó-
geti mun um helgina taka ákvörð-
un um hvað verður gert við hrossin
en saksóknara er að ákvarða um
refsimál.
Sigríöur Stefánsdóttir, eigandi
hrossanna, var með 12 hross í hús-
inu en fór nýlega raeð tvær fylfull-
ar hryssur. „Af þeim sem eftir voru
eru þtjú hross í þokkalegu ástandi,
0ögur trippi frekar rýr og þrjár
hryssur í rojög slæinu ástandi. Þar
af ein sem var nýbúin að kasta,“
sagði Steinn Steinsson héraðs-
dýralæknir sem fcnginn var til að
skoða hrossin.
Már Pétursson, bæjarfógeti í
Hafnarfiröi, sagði að lögreglan
væri að rannsaka málið. „Ef vott-
orð dýralæknis og annað taka af
öll tvímæli um aö þetta sé brot á
dýraverndunarlögum verður að
taka hrossin og koma þeim í hús
og haga. Ákvörðun um það veröur
tekin nú um helgina. Að fá þeim
hús og haga nu er aðeins bráða-
birgðaráðstöfun. Lögreglustjóri
getur, að fullnægðum tilteknum
skilyröum, fargað hrossunum eða
selt þau á uppboðssölu sem er mun
mýkri ráðstöfun. Refsimál á hend-
ur viðkomandi er alfarið i höndum
saksóknara."
Þegar konan kom í húsið fyrr í
vetur haíði foröagæsiumaöur sam-
band við lögregluna vegna þess hve
hrossin voru rýr. Þá var konan lát-
in kaupa hey. Búist var við því að
hún mundi halda þvi áfram en hún
bætti ekkert á. -pj
Karl Tryggvason:
Fann orsök
Skipulagðri leit að Eggert Davíð
Hallgéirssyni hefur verið hætt. Eins
og kuimugt er sást síðast til hans við
Hótel Búðir á Snæfellsnesi síðastliðið
sunnudagskvöld.
Björgunarsveitarmenn frá Ólafs-
vík og Hellissandi ætla að leita í hell-
um og skútum um helgina. Þeir
munu fara yfir stórt svæði - og út
fyrir það svæði sem leitað hefur ver-
iðátilþessa. -sme
ættgengs
nýrna-
sjúkdóms
Svelt og illa haldin eru hrossin teymd úr stíunni síðdegis í gær. Taka varð hrossin af eigandanum
sem ekki hafði komiö í sjö daga og í hlöðunni var ekki stingandi strá. Á myndinni sést eitt hrossið
nýta sér tuggu sem það greip þegar það komst úr prísund. DV-mynd Brynjar Gauti
Hópur vísindamanna undir stjóm
Karls Tryggvasonar, prófessors við
Uleáborgar háskóla í Finnlandi, hef-
ur fundið gen sem orsakar Alports-
sjúkdóminn sem er arfgengur nýma-
sjúkdómur. Frá þessu er greint í
nýjasta hefti Science sem er eitt virt-
asta vísindatímarit heims.
Alportssjúkdómurinn er ættgeng-
ur og er tahð að einn af hverjum
fimm þúsund Finnum beri erfðavísi
sjúkdómsins. Með rannsóknum á átj-
án ættum, sem báru sjúkdóminn,
tókst Karh og samstarfsmönnum að
finna tvær stökkbreytingar í genum
sem orsaka sjúkdóminn.
Karl Tryggvason hefur veriö bú-
settur í Finnlandi frá 1967 og unnið
þar að rannsóknar- og kennslustörf-
um. Hann er giftur finnskri konu,
Marja Terttu, og eiga þau þtjá syni.
Karl er sonur Tryggva Steingríms-
sonar bryta og konu hans, Ásu Karls-
dóttur skrifstofumanns. -gse
Veðrið á sunnudag
og mánudag:
Heitt
fyrir
austan
A sunnudag og mánudag verð-
ur hæg suðlæg eöa breytileg átt.
Skýjað á Suðvestur- og Vestur-
landi, dálítil súld öðm hveiju og
um 8-11 stiga hiti en bjart veöur
og allt að 18 stiga hiti um austan-
vert landið og viða á Norður-
landi. Þó verður þokuloft og mun
svalara við norður- og austur-
ströndina.
25050
SENDIBILASTOÐIN Hf
opið um kvöld og helgar
Faxafeni 2, Reykjan'k
Hjallahrauni 15, Hafnarfíröi
Kjúklingar sem bragð er að
Opiö alla daga frá 11-22