Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Síða 25
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1990.
33
Sviðsljós
Hin hárprúða O'Connor
Söngkonan Sinéad O’Connor hef-
ur slegið í gegn að undarfórnu með
hljómplötu sinni „Nothing compar-
es 2 U“. Samnefnt lag hefur notið
mikilla vinsælda og komist hátt á
vinsældalistum víða um heim.
Sinéad er 23 ára gömul. Hún hef-
ur ákveðnar skoöanir á hlutunum
og lætur ekki segja sér fyrir verk-
um. Útgefendur vilja að hún safni
hári og breyti ímyndinni. Hún seg-
ir útlit sitt ekki skipta máli því hún
syngi tónlist sem fólk eigi að hlusta
á en ekki horfa á hana. Sinéad rak-
aði allt hárið af sér þegar vinur
hennar sveik hana en hann hafði
dáð það mikið. Hún þolir ekki
ótryggð fólks og vildi sýna honum
vanþóknun sína með þessu.
Sinéad fæddist í Dublin á írlandi
en fluttist til London árið 1985. Hún
átti þá í ástarsambandi við giftan
mann í eitt og hálft ár. Hún sleit
því sambandi þegar ljóst var að
hann ætlaði ekki að fara frá konu
sinni. Stuttu seinna hitti hún
trommarann John. Þau eru gift í
dag og eiga einn son, Jake, sem er
tveggja og hálfs árs.
Útgefendur vilja breyta imynd Sinéad en hún er ekki á sömu skoðun.
GARÐASTAL
Á þök og veggi
118111011 v ijll 1
l í i i :jfih i!
!W:I------- 'SllHijj
= HÉÐINN =
STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SlMI 52000
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu gullfallegur VW Golf C, árg. ’87.
Topplúga, 1800 vél, 5 gíra, álfelgur,
spoilerakit o.fi, skipti á dýrari eða
ódýrari. Uppi. í síma 667202.
Til sölu Scania 111, árg. ’76, búkkabíll,
í góðu standi, skoðaður ’90. Uppl. í
síma 93-11730 eftir kl. 20.
M. Benz 309D árg. ’85 til sölu, sendi-
ferðabíll í toppstandi. Uppl. í síma
626423 e. kl. 17.
Daihatsu Feroza-EL II Sporf ’89 til sölu,
ekinn 14 þús. km, rauður og grár, út-
varp/kassetta, framgrind, kastarar.
Uppl. í síma 98-71162 og 985-24217 á
kvöldin.
Ýmislegt
Eldhúsinnréttingar, fataskápar, baöinn-
réttingar. Sérsmíðað og staðlað, lágt
verð, mikil gæði. Innréttingar í allt
liúsið. Komum á staðinn og mælum.
Innréttingar og húsgögn, Kapla-
hrauni 11, Hafnarfirði, sími 52266.
Líkamsrækt
Sumartilboö: „Ultra flex“, fullkomn-
asti pressubekkur sem við höfum boð-
ið upp á, með 100 punda (44 kg) lyft-
ingasetti. Verð aðeins kr. 35.420 eða
kr. 32.940 stgr. Sendum í faxkröfu.
Hreysti hf., Skeifunni 19, 108 Rvík, s.
681717.
Bifhjólamenn
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
SACHS
KÚPLINGAR
DISKAR
HÖGGDEYFAR
BENZ • BMW • V0LV0
OG FLESTALLIR AÐRIR EVRÓPSKIR FRAMLEŒNDUR
VANDAÐRA BlLA NOTA SACHS KÚPLINGAR OG
HÖGGDEYFA SEM UPPRUNAHLUTII BIFREIÐAR SlNAR.
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ NOTA ÞAÐ BESTA
Þekking Reynsla Þjónusta
FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 SiMI 84670
Squash - Racquetball. Opið í sumar
mánudaga 16-21.30, þri/mið/fim
11.30-13 og 16-21.30. Fös. 16 20.
Munið sumarafsl.kortin. Veggsport,
Seljavegi 2, s. 19011 og 619011.
^^BMburín^.
Ódýrir timar i allt sumar, squash-rac-
ketball. Opið í sumar: mánudaga
12-21, þrið/mið/fim. 16-21, fös. 12-21
og laugar/sunnud. 10 14. Prófaðu
bestu aðstöðuna í bænum. Squash-
klúbburinn, Stórhöfða 17, sími 674333.
GMJOLK
G-mjólk er dæmigert og skynsamlega
valið ferðanesti. Hún þolir geymslu
í marga mánuði utan kælis og
bragðast sem besta nýmjólk ef henni
er brugðið í næsta læk til kælingar.
Mundu það þegar þii birgir þig upp.
Fæst einnig í 1 lítra fernum.
nmr