Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Blaðsíða 28
36
MÁNUDAGUR 25. JÚNl 1990.
BREMSU-
KLOSSAR, SKÓR
BORÐAR, DISKAR
HORIDANA
Aðeins 100% hreinan
Floridana safa í
(--------------,--- )
umbúðum!
Munið orðaleitina!
St. 36-41
Verð: 1.490 kr.
St. 36-41
Verð: 1.490 kr.
St. 36-41
Litur - svart
Verð: 2.990 kr.
St. 36-41
Litur - svart
Verð: 2.990 kr.
Fréttir
Iðnaðarsýning á Selfossi
Kristján Emaisson, DV, Selíossi:
Á laugardag var opnuð á Selfossi
atvinnu- og þjónustusýning undir
nafninu Bergsveinn ’90. Atvinnu-
þróunarsjóður Suðurlands stendur
fyrir sýningunni, sem er í fjöl-
brautaskólanum og sýna þar 70
fyrirtæki. í tengslum við sýning-
una voru ýmis atriði til skemmtun-
ar, m.a. sigldi hjólaskip frá Vík til
Ölfusár, upp ána og til Selfoss.
Farsæll undir Ölfusárbrú þar sem straumur er mjög þungur en kraftmikil vél bátsins kom honum áfram, gerði siglinguna til Selfoss að veruleika
en áhættusöm var hún. DV-mynd Kristján
Andlát
Ólafía S. (Lóa) Jónasson er látin.
Jaröafarir
Guðrún E. Ólafsdóttir, Vallarbraut
3, Akranesi, sem lést 18. júní verður
jarðsungin frá Akraneskirkju í dag,
25. júní, kl. 14.
Felix Tryggvason trésmiður, Reyni-
hvammi 25, Kópavogi, lést á heimili
sínu 13. júní sl. Jarðarforin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hins
látna.
Halldór Laxdal forstjóri, Löngu-
brekku 3, Kópavogi, sém lést hinn
16. júní síðastliðinn, verður jarð-
sunginn frá Langholtskirkju þriðju-
daginn 26. júní kl. 13.30.
Helga Þuríður Vilhjálmsdóttir lyfja-
fræðingur, Lágholti 9, Mosfellsbæ,
verður jarðsungin frá Áskirkju
þriðjudaginn 26. júní kl. 13.30.
Pétur Pétursson, Lyngheiði 1, Hvera-
gerði, áður til heimilis á Þinghóls-
braut 15, Kópavogi, verður jarðsung-
inn þriðjudaginn 26. júní kl. 14 frá
Kotstrandarkirkju í Ölfusi.
Sigurjón Jónsson, Ofanleiti 5,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju þriðjudaginn 26. júní
kl. 13.30.
Vilhelmína Markan, Hringbraut 65,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Neskirkju í dag kl. 15.
Námskeið
Námskeið í dáleiðslu
verður haldið þriðjudag og miðyikudag
3. og 4. júlí nk. Námskeiðið stendur frá
7-11 bæði kvöldin. Á námskeiðinu eru
kenndar ýmsar aðferðir við sjálfsdá-
leiðslu, einnig viö að dáleiða aöra. Nám-
skeiðið er tilvaliö fyrir fólk sem viil fmna
fyrir meiri slökun, losna við slæma ávana
eins og reykingar, ofát og auka sjálfsmeð-
vitund. Iæiðbeinandi á námskeiðinu er
Friðrik Páll Ágústsson A.V.P. (Assoc-
iated Vivation Professional). Hann hefur
unnið viö lífóndun og dáleiðslu um nokk-
urt skeið og haldiö mörg námskeið í líf-
Fótboltinn er fyrirferðarmikill í
dagskrá Sjónvarpsins. Ég horfi á
fatt annaö en fótbolta þessa dagana.
Stríðsárin á íslandi fengu þó athygli
mína í gær. Helgi H. Jónsson hefur
gert ágæta þáttaröð um þetta efni.
Hafí hann bestu þakkir fyrir. Þættir
hans komast ekki í umræður manna
á milM meðan heimsmeistarakeppn-
in stendur yfir. Þeir geta verið góðir
fyrirþað.
Einu hafa íþróttafréttamenn Sjón-
varpsins látið vera að segja okkur
frá. Þaö er hvað gert verður þegar
þarf að framlengja leikina sem
sýndir eruklukkan 19. Verðurfrétt-
öndun. Hann tekur elnnig fólk i einka-
tíma í dáleiðslu. Takmarkaður fjöldi er á
námskeiðið svo ráðlegast er að skrá sig
sem fyrst. Kynningarverð á námskeiðið
3. og 4. júlí er 4.500 kr. Til aö skrá sig og
fá nánari upplýsingar hafið samband við
Lífsaíl í síma 622199.
Tilkynningar
Gronn allt lífið
GR0NN er nú á hringferð um landið með
námskeið fyrir ofætur sem vilja hætta
ofáti. Ofát getur falist í því að borða of
mikið, of lítið eða of óreglulega. Aðferð-
irnar sem beitt er til að öðlast frelsi und-
an ofátinu eru á margan hátt sambæri-
legar við þær aðferöir sem SÁÁ beitir á
alkóhólisma. Næstu námskeið verða
haldin á Sauðárkróki helgina 30. júní og
1. júlí og á Akureyri helgina 7. og 8. júlí.
Námskeiðin standa í 16 klukkustundir
og þátttökugjald er 6.000 kr. fyrir mann-
inn. í vikunni á undan er haldinn opinn
kynningarfyrirlestur.
um seinkað, framlengingarnar
teknar upp og sýndar síðar eða hvað
verður gert, svar óskast? Ég óttast
aö fótboltinn verði látinn víkja.
íþróttafréttamenn Sjónvarpsins
era mest umræddu fiölmiölamenn á
landinu, nú þegar fótboltaveislan
stendur sem hæst. íþróttafrétta-
mennirnir hafa sætt mikilli gagn-
Þriðjudagstónleikar
í Sigurjónssafni
Á næstu þriðjudagstónleikum í Lista-
safni Siguijóns Ólafssonar þann 26. júni
ætlar Blásarakvintett Reykjavíkur aö
flytja verk eftir bandarísk og bresk tutt-
ugustu aldar tónskáld. Þriðjudagstón-
leikamir í Sigurjónssafni hefiast kl. 20.30
og standa í um það bil klukkustund. Að-
göngumiðar á kr. 450 við innganginn.
Sýningar
Bandarískur listamaður í
Hveragerði
Þann 25. júní hefst málverkasýning
Phillis Joy Hammond í Eden í Hvera-
gerði og stendur hún til 9. júlí. Á
sýningunni eru sýnd 20 málverk frá
ýmsum stöðum á landinu, m.a. frá
Snæfellsnesi, Breiðuvík, Mývatni og
Vatnajökli. Einnig eru til sýnis önn-
ur verk eftir listamanninn.
rýni fyrir störf sin og ekki að
ástæðulausu. Óneitanlega má finna
raargt að störfum þeirra. Hitt er
annað aö hlutverk þeirra getur
eflaust verið erfitt.
Fréttir Stöövar 2 verða óraglaöar
frá og meö deginum í dag. Þaö verö-
ur erfitt fyrir Stöðina að ná aftur
fyrri horfun - sérstaklega meðan
heimsmeistarakeppnín stendur
yfir. Þann tíma sem fréttirnar hafa
verið ruglaðar hef ég vel sætt mig
viö að missa af þeim. Kannski ég
horfieftir8.júlí.
Sigurjón M. Egilsson
Fjölmiðlar
CAII%aIIS
rOlDOIII