Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1990, Síða 31
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1990. 39 Veiðivon Þeir voru vígalegir við Kleifarvatn í gærmorgun, Guðmundur Árni Stefáns- son, Ingvar Viktorsson og félagar úr Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar. Veiðidagur fjölskyldunnar í gær Þúsundirveiði- manna renndu víða um land - en veðurfar víða óhagstætt „Það er best að reyna spúninn fyrst og sjá hvort fiskurinn tekur ekki,“ sagði Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnaríirði, en hann var mættur við Keifarvatn í gær- morgun, á veiðidegi fjölskyldunnar, og kastaði spúninum nokkra metra út í Kleifarvatnið. Þrátt fyrir góða tilburði hjá bæjarstjóranum var hann ekki búinn að fá fisk er við hurfum á braut. Nokkrir silungstittir veiddust en þeir voru ekki stórir og örugglega eru til stærri í vatninu. Veðrið var sæmilegt við Kleifarvatn, hefði þó mátt vera betra. Veiðimenn á ölium aldri höfðu komið sér fyrir í klettum og holum við vatnið en veiðin var ekki mikil. Veiðimenn reyndu víða um land í þeim tuttugu veiðivötnum þar sem mátti renna og sums staðar var veiði ágæt en veðurfarið heíði mátt vera miklu betra. „Það mætti mikið af fólki en veiðin var ekki mikil,“ sagði Hjörleifur Gunnarsson, stjórnarmaður í Land- sambandi stangaveiðifélaga, í gær- kveldi. Hjörleifur og félagar voru á Þingvöllum fyrir landi þjóðgarðsins, Kárastaða og Heiðarbæjar. „Stein- grímur J. Sigfússon veiddi engan fisk en sonur hans fékk einn sOung í fyrsta kasti. Veðrið var orðið leiðin- legt þegar leið á daginn en þetta tókst vel," sagði Hjörleifur í lokin. -G.Bender „Sjáðu, þetta á að vera svona," sagði Ólafur Ólafsson, fyrrverandi formaður Stangveiðifélags Hafnar- fjarðar, við Guðmund Árna. HA, á þetta að vera svona? hugsar bæjarstjórinn og klórar sér í höfðinu. „Jæja, var það toppurinn á stönginni? En allt virðist vera til reiðu. DV-myndir G. Bender Kvikmyndahús Bíóborgin UPPGJÖRIÐ Hún er komin hér, úrvalsmyndin In Co- untry, þar sem hinn geysivinsæli leikari, Bruce Willis, fer á kostum eins og venjulega en allir muna eftir honum I Die Hard. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Emily Lloyd, Joan Allen, Kevin Anderson. Leikstj.: Norman Jewinson. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Bíóhöllin SÍÐASTA FERÐIN Toppleikararnir Tom Hanks og Meg Ryan eru hér saman komnir I þessari toppgrín- mynd sem slegið hefur vel I gegn vestan- hafs. Aðalhlutv.: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Lloyd Bridges. Leikstj.: John Patrick Shanley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HRELLIRINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. UTANGARÐSUNGLINGAR Sýnd kí. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. STORKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. GAURAGANGURiLÖGGUNNI Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó RAUNIR WILTS Frábær gamanmynd um tækniskólakennar- ann Henry Wilt (Griff Rhys Jones) sem á I mesta basli með vanþakkláta nemendur sína. En lengi getur vont versnað, hann lend- ir I kasti við kvenlega dúkku sem virðist ætla að koma honum á bak við lás og slá. Leikstj.: Michael Tuchner. Aðalhlutv.: Griff Rhys Jones, Mel Smith. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LÁTUM ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 7, 9 og 11. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. Siðustu sýningar. I' SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTUR Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Siðustu sýningar. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó ENGAR 5 OG 7 SÝNINGAR i SUMAR NEMAÁSUNNUDÖGUM A-salur ALLTAF Myndin segir frá hópi ungra flugmanna sem njóta þess að taka áhættu. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda Kaliforníu úr lofti og eru þeir sífellt að hætta lífi sinu í þeirri baráttu. Aðalhlutv.: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Hepb.urn, Sýnd kl. 8.50 og.11.05. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd Kl. 9 og 11. C-salur EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 9. TÖFRASTEINNINN Sýnd kl. 11. Re gnb o ginn SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Hér er komin þrælgóð grínmynd með stór- leikurum á borð við Cheech Marin, Eric Roberts, Julie Hagerty og Robert Carradine. „Rude Awakening" fjallar um tvo hippa sem koma til stórborgarinnar eftir 20 ára veru I sæluríki sinu og þeim til undrunar-hefur heimurinn versnað ef eitthvað er. Leikstj.: Aaron Russoog DavidGreenwald. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1. HOMEBOY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÚRVALSDEILDIN Sýnd kl. 7 og 11. HELGARFRI MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó STALBLÓM Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti _________100 bús. kr.______________ Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLUN 300 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010 MYNDSNÆLDA HM JVC Q. JVC snældur fást í Hagkaup og mörgum öðrum verslunum um _____land allt.__ | SÖLUDÁLKURINN Til sölu: JVC GR-A30 VideoMovie m/tösku og aukahlutum. HS: 77512, VS: 623840 (Guðmundur). Til sölu: VideoMovie GR45, vel með farin, m/fylgihlutum. VS: 687775, HS: 674007 (Skúli). Heita línan í FACO ~j 91-613008 Sama verð um allt land Veöur Norðaustan kaldi eða stinningskaldi viðast hvar á landinu. Súld eða rign- ing á norðan- og austanverðu landinu en skýjaö með köflum á Suður- og Vestur-landi. Fremur svalt í veðri. Akureyri alskýjað 6 Egilsstaðir rign./súld 8 Hjarðarnes alskýjað 11 Galtarviti rigning 1 Kefla vikurílugvöllur skýj að 7 Kirkjubæjarklausturskýiab 8 Raufarhöfn suld 5 Reykjavík skýjað 8 Sauðárkrókur skýjað 6 Vestmannaeyjar skýjað 10 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen rigning 11 Helsinki léttskýjað 20 Kaupmannahöfn rigning 14 Osló skýjað 14 Stokkhólmur skýjaö 15 Þórshöfn rigning 9 Algarve þokumóða 21 Amsterdam súld 16 Barcelona léttskýjað 20 Berlín rigning 15 Chicago léttskýjað 16 Feneyjar heiðskírt 21 Frankfurt léttskýjað 15 Glasgow léttskýjað 11 Hamborg alskýjað 15 London alskýjað 16 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg léttskýjaö 14 Madrid skýjað 21 Mallorca heiöskírt 22 Montreal skýjað 10 New York heiðskýrt 21 Nuuk þoka 0,4 Oriando skýjað 26 París léttskýjað 16 Róm rigning 11 Vín léttskýjað 16 Valencia þokumóða 19 Gengið Gengisskráning nr. 117.-25. júni 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,930 60,090 60,170 Pund 103,502 103,778 101,898 Kan. dollar 50,529 50,664 50,841 Dönsk kr. 9,3897 9,4148 9,4052 Norskkr. 9,2843 9,3091 9,3121 Sænskkr. 9,8665 9,8930 9,8874 Fi.mark 15,1798 16,2204 15,2852 Fra. franki 10,6396 10.6680 10,6378 Belg.franki 1,7422 1,7468 1,7400 Sviss.franki 42,4840 42,5974 42.3196 Holl. gyllini 31,7636 31,8484 31,8267 Vjr. mark 35,7311 35,8265 35,8272 It. lira 0,04875 0,04888 0,04877 Aust. sch. 5,0767 5,0902 5,0920 Port. escudo 0,4074 0,4085 0,4075 Spá. peseti 0.5803 0,5818 0,5743 Jap.yen 0,38514 0.38617 0.40254 Írsktpund 95,843 96.099 96,094 SDR 78,8775 79,0881 79,4725 ECU 73,7439 73,9407 73,6932 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. + MIMNINGARKORT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.