Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1990, Blaðsíða 22
38 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Til sölu er Nissan Cedric ’84, SGL, 6 cyl. dísil, í toppástandi, sjálfskiptur m/ overdrive, centrallæsingum og ál- felgum, rafm. í rúðum. Bifreiðin er öll nýyfirfarin og nýsprautuð af viður- kenndum aðila. Bifreiðinni getur fylgt taxa merki og allur búnaður fyrir Mobira bílasíma auk fullkomins Novac gjaldmælis. S.95-35861. Birgir. Toyota Tercel ’88 til sölu, ekinn 34 þús. km, topplúga, dráttarkrókur, grjótgrind, átta ný Michelin dekk íylgja. Verð 880.000, staðgreiðsla 780.000. Uppl. í símum 97-41322 og 97-41247. Þorgrímur. Auðvitað, augiýsingamiðlun kaupenda og seljenda, bíla og varahluta. Agætir bílar á skrá. Opið virka daga frá kl. 12-19.30. Auðvitað, Suðurlandsbraut 12, símar 91-679225 og 91-679226. Lada Sport ’87, ekinn 36.000 km, 5 gíra, léttstýri, upphækkaður, sportfelgur, sóllúga, útvarp, segulband o.fl., fall- egur bíll á góðu verði, skipti möguleg á ódýari. Uppl. í síma 12919 e. kl. 19. MMC L-300, 4x4, trubo, dísil, ’88 mód- el, ekinn 67 þús. km, 8 manna, ný dekk, grjótgrind, sílsalistar, dráttarkrókur, skipti á ódýrari. Úppl. í símum 91-674949, Bílahöllin og 97-88976. Toppbill. BMW 316 ’82, ekinn 100 þús. km, sjálfskiptur, til sölu í skiptum fyr- ir bíl á verðbilinu 450-600 þús. Milli- gjöf staðgreidd. Aðeins toppbíll kemur til greina. Uppl. í síma 91-671402. Audi 100 LS, árg. ’76, til sölu, nýir demparar og nýjar bremsur. Einnig Lada Sport ’78, þarfnast lagfæringar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 92-37613. Bilasalan Höföahöllin auglýsir. Höfum kaupanda að góðum Volvo 244 ’82, einnig kaupendur að Subaru station 4x4, árg. ’85-’89. Sími 91-674840. Camaro Z-28 '83 til sölu, glæsilegur og vel með farinn, 8 cyl., sjálfsk., rafm. í rúðum, centrallæsingar, T-toppur. Verð 950 þús. Símar 623137 og 77611. Dodge Aspen ’78 til sölu, 6 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri, gott ástand. Verð 235.000. Ýmis skipti t.d. tjaldvagn eða góður staðgrafsl. Uppl. í s. 91-654782. Volvo og Lapplander. Volvo 240 GL ’83, sjálfskiptur, verð 530.000, einnig Volvo Lapplander ’81, original spil, verð 350.000. Sími 91-44893 e. kl. 16. Buick Century ’82 til sölu, nýskoðaður, ekinn 52.000 mílur, góður bíll. Sími 74831.______________________________ Galant GLS 2000 til sölu, dicital M, útvarp/segulband, dráttarkúla. Uppl. í síma 92-46699 e.kl. 18. Höfum til sölu Mazda 323, árg. '80, þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 91- 685729 e.ki. 18.____________________ Mazda 626 '83 og Datsun Bluebird ’82 til sölu, báðir í góðu standi. Uppl. í síma 91-45783. Nissan Sunny Coupé '84 til sölu, ekinn 78 þús. km. Uppl. í síma 98-75643 eftir kl. 19. Suzuki Swift '86 til sölu, sjálfskiptur, blár, 3ja dyra. Uppl. í síma 675274. Toyota Starlet '86 til sölu, beinskiptur, steingrár, 3ja dyra. Uppl. í síma 14770. Suzuki Swift '88, ljósblár, ekinn aðeins 13.000 km, verð 520.000, staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 656872. Tilboð óskast i Daihatsu Charmant '79 í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 36925.________________________________ Tjónabill. Til sölu Daihatsu Charade ’86, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91- 667461 eftir kl. 18. Toyota Camry ’84 turbo dísil til sölu, ný túrbína, nýir demparar, ath. skipti. Uppl. í síma 91-79440 eftir kl. 19. Toyota Corolla Specal Cherry ’87 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 47 þús. Uppl. í síma 611441. Toyota LandCruiser ’75 til sölu vegna flutnings, verið er að gera hann upp. Uppl. í síma 91-43826 eftir kl. 19. WV Golf GLS '80 til sölu, skoðaður '91, hagstætt verð. Nánari uppl. í síma 91-671095 eftir kl. 19._______________ Ódýr. Mazda 626 2,0, árg. ’80, til sölu, góður bíll, verð ca 65.000 staðgreitt. Uppl. i»síma 44940. Daihatsu Charade, árg. '80, til sölu, góð vél. Uppl. í síma 92-13716 e.kl. 17. ■ Húsnæði í boði Fremur lítið en hlýlegt herb. með hús- gögnum í einbýlishúsi í kyrrlátu um- hverfi í Breiðholti III, rétt við strætis- vagnaleið, sérinngangur og snyrtiað- staða, má elda ef vill, sanngjörn leiga. Uppl. í síma 74131. Austurbær, Kópavogi. Til leigu stór 2ja herb., ný íbúð í ca 10-12 mánuði, verð 35.000 á mánuði, fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „Y-3194", fyrir 18. júlí. Einbýlishús á Seltjarnarnesi til leigu í eitt ár frá 1. september, stærð 160 ferm + 35 ferm bílskúr. Uppl. í síma 619645 milli kl. 18 og 20. Einstaklingsibúð tii Jeigu, góð einstakl- ingsíbúð í Kópavogi, laus strax, fyrir- framgr. ekki nauðsynleg, en öruggar greiðslur. Sími 91-667745 e.kl. 20.30. Herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu í miðbænum fyrir reglusamt fólk. Uppl. í síma 91-84382 milli 19 og 20 í kvöld. Við erum tvær stelpur á leið til Reykja- víkur í framhaldsnám og okkur bráð- vantar 3ja herb. íbúð í lok ágúst, reyk- lausar, skilvísum greiðslum heitið. Sími 96-22429 og 96-21698. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Einstæð móðir m/ 1 barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í Rvk eða nágrenni frá 1. sept, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 95-37324 e. kl. 17. Herbergi-einstaklingsibúð. Herbergi m/eldunaraðstöðu eða lítil einstakl- ingsíbúð óskast á leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 11596 e.kl. 19. Tveir háskólanemar og einn iðnaðar- maður óska eftir 4 herb. íbúð fyrir 1. ágúst. Meðmæli frá fyrri leigjanda ef óskað er. Uppl. í síma 91-18787 e. kl. 18. Ung hjón óska eftir góðri íbúð á leigu í Þingholtunum eða sem næst mið- bænum, góð umgengni, öruggar greiðslur, meðmæli. S. 22318 e. kl. 17. Ung stúlka óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð, með þvottaaðstöðu, strax á höfuðborgarsv. Barnlaus og reglu- söm, skilvísar gr. S. 627114 e. kl. 14. Ungt par utan af landi, sem er að fara í skóla, óskar eftir íbúð í vetur. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-81269 eða 96-81305. Óska eftir að komast i herbergi sem fyrst nálægt Tækniskóla Islands. Vin- samlegast hringið í síma 91-25915 á daginn. 2-3 herb. íbúð óskast á leigu, góðri umgengni heitið og reglusemi. Uppl. í síma 91-26912. Ung reglusöm stúlka óskar eftir ein- staklingsíbúð, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-651367. ■ Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði, bilaviðgerðir, smá- iðnaður. Til sölu 85 fm húsnæði á götuhæð í Hafnarfitði, stórar inn- keyrsludyr, góð lofthæð og frágengin lóð. Upplagt tækifæri fyrir tvo sam- henta aðila að slá sér saman. Góð kjör, ýmsir möguleikar í samb. við útborg- unargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3190. 200 fm húsnæði við Kaplahraun í Hafnarfirði til sölu eða leigu. Lofthæð allt að 6 m, stórar innkeyrsludyr, malbikað útisvæði. S. 91-685966. Óska eftir 50-100 m* lagerhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu á leigu. Tilboð sendist DV, merkt „ Y-3155", fyrir laugardaginn nk. Óskum eftir að taka á ieigu 40-50 m1 húsnæði í austurhluta Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3197. Tii sölu eða leigu iðnaðarhúsnæði, 125-250 fin, í Keflavík, 5-6 m lofthæð, stórar dyr. Uppl. í síma 92-16155. Tvö skrifstofuherbergi til leigu, aðgang- ur að kaffistofu, góð bílastæði. Uppl. í síma 672700. ■ Atvinna í boði Traust þjónustufyrirtæki leitar eftir starfskrafti til frambúðar, starfið felst í símavörslu, vaktavinna, tölvu- eða vélritunarkunnátta nauðsynleg, æski- legur aldur 25-40 ára. Umsóknir legg- ist inn á DV fyrir kl. 15, föstudaginn 13. júlí, merkt „ K-3192". Matreiðslumaður óskast. Rauða sófann vantar matreiðslumann í afleysingar sem fyrst og hugsanlega til frambúð- ar. Uppl. um aldur, reynslu og fyrri störf leggist inn á DV, s. 27022. H-3186. Starfsfólk óskast i þvottadeild, afgreiðslu og pökkun, framtíðarstörf, lágmarksaldur 25 ár. Hreinleg vinna á góðum reyklausum vinnustað. Fönn, Skeifunni 11, sími 91-82220. Óskum eftir vönum starfskrafti helst vanan smurbrauði, vaktavinna, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3182. Helgarvinna.Starfskraftur óskast til að sjá um næturvörslu aðra hverja helgi. Áðeins ábyrgur og reglusamur aðili kemur til greina. S. 685427 kl. 17 20. Trésmiðir. Óska eftir að ráða tvo góða trésmiði um óákveðinn tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3187. Trésmiðir. Óskum eftir að ráða smiði til starfa, áhugaverð verkefni. Áhuga- samir hafið samband við DV í síma 27022. H-3199.________________________ Vantar ungan og duglegan aðstoðar- mann strax við smíðar og málningar- vinnu. Uppl. í síma 91-14190 eða 985- 27206.________________________________ Óska eftir að ráða vana vörubílstjóra og gröfumann á Atlasgröfu, mikil vinna, gott kaup. Uppl. í síma 91-77519 ák völdin og 985-24822. Óska eftir góðum starfsmanni á pitsu- stað í Breiðholti, vinnutími kl. 17-22. Uppl. á staðnum e. kl. 14. Videomeistarinn, Seljabraut 54. Óskum eftir að ráða röskan og vand- virkan trésmið, vanan mótauppslætti, til skemmri tíma. Uppl. í símum 53878 og 43060. Óskum eftir starfsfólki á næturvaktir, vinnutími frá kl. 24-4 aðra hverja helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3184. Meiraprófsbílstjóri óskast strax, unnið er 4 daga í viku í Kópavogi. Uppl. í síma 93-12037 eða 985-27237. Múrari óskast sem fyrst, góð laun. Uppl. í síma 91-678338 milli kl. 20 og 23. Smiðir óskast. 2 röskir smiðir óskast í vinnu. Uppl. í vinnusíma 985-27810 eða heimasíma 91-51855. Starfskraftur óskast við kjötborð. Uppl. gefur verslunarstjórinn á staðnum. Nótatún, Nóatúni 17. Dodge Aspen, árg. 7,7 til sölu, 8 cyl., með 318 vél, tveggja dyra, þarfnast viðgerðar, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-10914. Ford Escort 1600 ’87 til sölu, ekinn 30 þús. sjálfskiptur, topplúga, spoiler á skotti, 5 dyra, verð 610 þús. Uppl. í síma 53352. Lada Sport ’88 til sölu, ekinn 29 þús. km, 5 gíra, léttstýri, sportfelgur o.fl., góður bíll. Uppl. í símum 611091 og 611926. M. Benz 300 D '83 til sölu, gjaldmælir fylgir, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-34671 milli kl. 20 og 22 eða í síma 98-34299 á daginn. Opel Record station ’82 til sölu, sjálf- skiptur, nýskoðaður, ek. 127.000 km, staðgr.verð kr. 180.000. Uppl. í síma 91-25531 og 91-71079 á kvöldin. Stórglæsilegur Cadillac Eldorado, árg. ’79, til sölu, ekinn 59 þús. mílur, öll skipti koma til greina. Uppl. í símum 11609 og 32362. Subaru station 1800 ’81, 4x4, ek. 104 þús., góð vél, nýir sílsar, með dráttar- krók, skipti á minni bíl mögul. Uppl. í hs. 626203 og vs. 16484. Til sölu Willys ’42, 350 Chevrolet vél. 4 gíra Chevrolet gírkassi, Scout hásing- ar, 38" mudder dekk. Skipti á snósleða möguleg. Sími 96-41375 á kvöldin. Toyota Celica 1600 GTi til sölu, árg. ’88, ekinn 25.000, svartur, sóllúga, álfelg- ur, reyklaus bíll, verð 1.090.000. Uppl. í símum 96-61077 og 96-61777. Toyota Crown, dísil, ’83, til sölu, sjálf- skipt, vel með farin. Verð 350 380 þús., staðgreitt 300 þús. Upplýsingar í síma 91-670113 eftir kl. 19. 2 herb. íbúð í Grafarvogi til leigu frá og með 1. ágúst. Kr. 35.000 á mán., 6 mán. fyrirfr. Uppl. í síma 91-670125. 2ja herbergja ibúð til leigu við mið- bæinn, laus. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 3146”. Danmörk. 3ja herb. íbúð til leigu á Sjálandi í 6 mánuði eða lengur. Uppl. í síma 9045-42-242107. Herbergi með aðgangi að snyrtingi til leigu í Arbæ. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-674335 milli kl. 18 og 21. Stórt, gott herbergi á besta stað í bæn- um til leigu, aðgangur að baði og eld- húsi. Uppl. milli 17 og 19 í síma 22020. Til leigu góð 2ja herb. íbúð í efra Breið- holti. Tilboð sendist DV, merkt „E- 3196“, fyrir 16. júlí. íbúð í Svíþjóð. Til leigu 4ra herbergja íbúð til 15. ágúst í Lundi, Svíþjó,. laus strax. Uppl. í síma 94-3325. ■ Húsnæði óskast Ung hjón óska eftir lítilli ibúð, helst sem næst miðbænum, til greina kemur heimilishjálp sem hluti af leigu (hjá eldra fólki), algjörri reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3198. Hjón, fóstra og smiöur, með tvö börn, 7 og 14 ára, óska eftir að leigja 4 herb. íbúð í ca eitt ár, helst við Heimana eða Vogana. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Sími 91-83169. Reglusamur nemandi utan af landi óskar eftir herb. með eldunar- og hreinlætisaðst., helst í Hafnarfirði eða Garðabæ, frá 1. sept. nk. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 94-7689. Starfskraftur óskast í Björnsbakarí, Vallarstræti 4 (Hallærisplani). Uppl. á staðnum fyrir hádegi. Sumarhús Edda. Vantar smið og að- stoðarmann vanan smíðum. Uppl. í síma 91-666459 milli kl. 8 og 17. Vantar vanan járniðnaðarmann í stutt- an tíma. Uppl. gefur Hrafn í síma 91-43003. Óska eftir manni vönum húsaviðgerð- um strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3200. Óskum eftir að ráða starfsfólk á kassa. Verslunin Nóatún, Rofabæ 39, sími 31735. Öryggisvörður óskast, unnið í viku, frí í viku. Umsóknir sendist DV, merkt „Öryggi 3195“. ■ Atvinna óskast Bílasala - sölumaður. Sölumaður ósk- ast á bílasölu, þarf að vera þjón- ustulipur og hugmyndaríkur. Uppl. á staðnum, ekki i sima. Bílasala Hafna- fjarðar, Dalshrauni 1. Tvær konur, 36 og 33 ára, óska eftir ræstingastarfi í heimahúsum og/eða fyrirtækjum. Margt annað kemur til greina. Getum hafið störf strax. Uppl. í síma 681194 og 670499. Ég er 17 ára og óska eftir vinnu, hef reynslu af ýmsum störfum, flest kemur til greina, get sýnt meðmæli ef þarf. Uppl. í sima 91-679006. ■ Bamagæsla Barnfóstra óskast, ekki yngri en 14 ára, til að gæta l'A gamals barns, óreglulegur vinnutími, ekki full vinna. Tímakaup, búum í Hlíðahverfi. Uppl. í sími 15394 e.kl. 18. Hæ, mömmur. Ég er 13 ára og langar til að passa börn á aldrinum 0 4 ára á daginn,, kvöldin og um helgar, helst í Kópavoginum, er mjög vön. Éf þið hafið áhuga hringið þá í s. 40837. ■ Ýmislegt Sparið bakið! Úrval lyftitækja til flutn- inga á vörum og varningi upp á svalir og iiin um glugga, hentug tæki við nýbyggingar og búshlutaflutninga, langtíma- eða skammtímaleiga. Önn- umst flutninga að og frá, tímavinna eða tilboð. Nýja sendibílastöðin hf., sími 685000, heimasími 73492, farsími 985-32720. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-653251 milli kl. 13 og 17. Tek að mér þril í heimahúsum einu sinni í viku eða oftar. Uppl. í síma 91-76472. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Spái í spil, hef góða hæfileika, tíma- pantanir í síma 624419 milli kl. 9 og 12. Spái í tarrotspil og bolla. Uppl. í síma 39887. Gréta. ■ Skemmtanir Diskótekið Deild i sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræður. Almennn hreingerning- arþjónusta, teppahreinsun, bón- hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Hreingerningarfélag Hólmbræður. Teppahreinsun, hreingemingar, hús- gagnahreinsun, bónhreinsun og bón- un. Sími 624595 allan sólarhringinn. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum fóst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Þjónusta Húsaviðhald, smiði og málning. Málum þök, glugga og hús, steypum þakrenn- ur og berum í, framleiðum á verkstæði sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070. I>V Trésmiðameistari. Tek að mér alhliða endubætur á húsum, glerjun og fl. (sérstaklega timburhús) sömuleiðis lagfæringar og breytingar á sumarbú- stöðum. Sími 91-28428. Karl. Tökum að okkur að smíða svalahand- rið, stigahandrið og snúmstaura. Emm einnig háþrýstiþvott og spmnguviðgerðir. Vanir menn. Uppl. í síma 91-76436. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Málningarþj. Þarftu að láta mála þak- ið, gluggana, stigahúsið? Tökúm að okkur alla alm. málningarv., 20 ára reynsla. Málarameistari. S. 624291. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Símar 45153, 46854, 985-32378 og 985-32379. Pípulagnir. Önnumst allar almennar pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir menn. Pípulagningaþjónusta Brynj- ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668. Rafvirkjaþjónusta. Nýlagnir - endúr- nýjun á eldra húsnæði, viðgerðavinna - dyrasímaþjónusta. Vönduð og góð vinna. Löggilding. Sími 91-42931. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Viðgerðir, nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á húsum: hurðum, gluggum, þökum. Einnig alla nýsmíði, t.d. sum- arbústaði. Símar 651234 og 650048. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla al- menna gröfuvinnu. Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820. Black & Decker viðgerðarþjónusta. Sími 91-674500. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílsas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lanc- er, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Grimur Bjamdal, Galant GLSi ’90, s. 79024, bílas. 985-28444. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90 Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Hallfriður Stefánsdóttir. Er byrjuð að kenna aftur að loknu sumarfríi, nokkrir nemendur geta byrjað strax. S. 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.