Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1990, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1990.
47
Veiðivon
„Veiðin hefur verið róleg í Laxá í
Dölum og síöasta holl veiðimanna,
sem hætti í dag, veiddi aðeins íjóra
laxa á þremur dögum,“ sagði Gunnar
Björnsson, kokkur í veiðihúsinu í
Þrándargili, í gærdag. „Það eru laxar
en þeir taka illa, vatnið hefur minnk-
að en það er byrjaö að rigna og það
gæti breytt miklu. Við höfum séð
laxa í ósi Laxár en hann kemur ekki
fyrr en vatnið eykst. Patreksfirðing-
ar voru að byrja hjá okkur í dag og
þeir hafa oft veitt vel, vonandi fá
þeir góöa veiði,“ sagði Gunnar enn-
fremur.
Veiðin í Dölunum hefur verið róleg
síðustu daga en í gærdag tók að rigna
þar og því fagna veiðimenn inni-
lega.
Torfi hefur aldrei séð eins
lítinn lax í Haukadalsá
í Haukadalsá hefur verið róleg
veiði líka og eru komnir fáir laxar á
land. Holl útlendinga, sem hætti
veiði í ánni fyrir fáum dögum, veiddi
8 laxa. Er við renndum fram hjá
Haukadalsá í gærdag var enginn að
veiöa en veiðimenn sáust við veiði-
húsiö.
- Torfi Ásgeirsson, hvað er að frétta
úr Haukadalsá?
„Veiðin það sem af er hefur verið
mjög róleg, enda hefur ekkert rignt
hérna í tvo mánuði en það er byijað
að rigna núna,“ sagði Torfi í veiði-
húsinu við Haukadalsá í gærkveldi.
„Laxarnir hafa verið tregir að taka
en ég hef aldrei séö svona lítið af fiski
í Haukadalsá. En við vonum að smá-
laxinn fari aö koma meö stækkandi
Á stærri myndinni sést veiðimaður glima við lax i Papanum í Laxá i Dölum
í gærdag en laxinn slapp eftir mikla baráttu. Á minni myndinni heldur Jón
Einarsson á 18 punda laxi úr Dönustaðagrjótunum. DV-mynd G. Bender
straumi. Hann er 17 pund sá stærsti ardaginn, er komið með 15 laxa,“
og holl, sem hefur verið síðan á laug- sagðiTorfiílokin. -G. Bender
Þriggja daga holl
í Laxá í Dölum
veiddi fjóra laxa
- en það fór að rigna í Dölunum í gærdag
Missti boltalax í Blöndu
„Dagurinn hefur veriö rosalegur
og ég var að missa minn stærsta lax
fyrir fáum mínútum, þvílíkur bolti,
tröll," sagði Rúnar Óskarsson í gær-
kveldi, ennþá titrandi eftir að hafa
misst laxinn væna í Blöndu. Barátt-
an stóð yfir í fimm mínútur og mátti
víst heyra saumnál detta í Langa-
dalnum eftir baráttuna. „Við fengum
7 laxa og það eru komnir 211 laxar,
hann er 18 pund sá stærsti," sagði
Rúnar í lokin.
Iðan hefur gefið um 60 laxa
„Við fengum 8 laxa og það var allt
í lagi í tvo daga,“ sagði veiðimaður
sem var að koma af Iðu. „Stærsti
laxinn hjá okkur var 14 pund og það
eru komnir um 60 laxar, flestir voru
þeir nýgengnir og lúsugir,“ sagði
veiðimaðurinn.
18 punda sá stærsti
í Laxá í Refasveit
„Laxá í Refasveit hefur gefið 23
laxa og hann er 18 pund sá stærsti,"
Blanda hafði gefið 211 laxa í gær-
kveldi og hér sést Guðjón Óskarsson
hafa betur i baráttunni við vænan lax
úr Blöndu. Það er Sigurrós Svavars-
dóttir sem var á háfnum.
DV-myndir RÓÓ
sagði Sigurður Kr. Jónsson í gær-
kveldi. „Það er ekki mikið af laxi í
ánni, ég hef séð þá fleiri. Einn lax
hefur veiðst á fluguna, hinir allir á
maökinn. Þetta er svipuð veiöi og á
sama tima í fyrra," sagði Sigurður.
-G. Bender
Ótrúlegt mok í Rangánum
„Á þessari stundu er lax númer
hundrað og tíu að koma á land úr
ánni en allt sumarið í fyrra veiddist
þessi laxafjöldi," sagði Lúðvík Gizur-
arson, staddur á bökkum Rangár í
gærdag, seinni partinn. Laxveiðin
hefur verið ótrúlega góð í ánni það
sem af er sumri og það stefnir í al-
gjört met. 110 laxar veiddust í Rang-
ánum í fyrra og þótti gott en núna
verða þeir fleiri, miklu fleiri. Þús-
undir laxaseiða hafa verið sett í ám-
ar og árangurinn er að koma í ljós
þessa dagana. „Það er gaman þegar
vel gengur og laxinn skilar sér aftur
í ámar,“ sagði Lúðvik í lokin.
Það merkilega við Rangárnar er að
dagurinn kostar aðeins 5200 þúsund
og þú getur fengið marga laxa, suma
væna.
Þetta er svæði tvö sem mesta lax-
veiðin er á þessa dagana.
• Veiðileyfum er farið að fækka sem,
til em því þetta er ódýrasta laxveiðiá
landsins og hver vfil ekki komast í
ódýraveiði. -G.Bender
FACO FACQl
FACQ FACD
FACDFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Veður
Bíóborgin
FANTURINN
Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire)
og Robert Logia (The Big) eru komnir hér
i þessari frábæru háspennumynd, ein af
þeim betri sem komið hefur í langan tíma.
Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia,
Leo Rossi, Meg Foster.
Framleiðandi: Howard Smith.
Leikstjóri: William Lusting.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
VINARGREIÐINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
UPPGJÖRIÐ
Sýnd kl. 7.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
Bíóhöllin
AÐ DUGA EÐA DREPAST
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SiÐASTA FERÐIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HRELLIRINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
TANGO OG CASH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Úrvals spennumynd þar sem valinn maður
er í hverju rúmi. Leikstjóri er John McTiern-
an (Die Hard). Myndin er eftir sögu Toms
Clancy (Rauður stormur). Handritshöfund-
ur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn
fyrir Missing). Leikararnir eru heldur ekki
af verri endanum. Sean Connery (Untouch-
ables, Indiana Jones), Alec Baldwin (Work-
ing Girl), Scott Glenn (Apocalypse Now),
James Earl Jones (Coming to America),
Sam Nell (A Cry in the Dark), Joss Acland
(Lethal Weapon II), Tim Curry (Clue) og
Jeffrey Jones (Amadeus).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
HORFT UM ÖXL
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
RAUNIR WILTS
Sýnd kl. 7,10 og 11,10.
Bönnuð innan 12 ára.
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5.
i SKUGGA HRAFNSINS
Sýnd kl. 5.
VINSTRI FÓTUR
Sýnd kl. 7.
Síðustu sýningar.
PARADiSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 9.
Laugarásbíó
A-salur
UNGLINGAGENGIN
Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur
miklum vinsældum vestanhafs. Leikstjórinn,
John Waters, er þekktur fyrir að fara ótroðn-
ar slóðir I kvikmyndagerð og leikaravali.
Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp
sem kosinn var „1990 Male Star of To-
morrow" af bíóeigendum í USA. Myndin á
að gerast 1954 og er um baráttu unglinga
„betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er
rock’n Rollið ekki af verri endanum.
Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane
og Susan Tyrell.
Sýnd kl. 9 og 11.
Sunnudaga og þriðjudaga kl. 5,7,9 og 11.
B-salur
ALLTAF
Sýnd kl. 9 og 11.10.
C-salur
LOSTI
Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu
ástarsenu þessarar myndar.
Sýnd kl. 9 og 11.
_ rnn
NUNNUR Á FLÓÍTA
Hér kemur enn ein frábær grinmynd frá
þeim félögum i Monthy Python-genginu,
þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life
of Brian, Holy Grail og Time Bandits. Mynd-
in Nuns on the Run hefur aldeilis slegið i
gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti i
London og gerir það einnig mjög gott i
Ástraliu um þessar mundir.
Aðalhlutv.: Eric Idle, Robbie Coltrane og
Camille Coduri.
Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi
George Harrison.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FÖÐURARFUR
Sýnd kl. 9 og 11.
SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HOMEBOY
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 12 ára.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HELGARFRl MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKlÐAVAKTIN
Sýnd kl. 5 og 7.
Stjörnubíó
FJOLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 7 og 9.
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 11.
Norðvestan- og síðar vestanátt, víð-
ast gola eða kaldi. DálítU súld eða
rigning norðanlands framan af degi,
annars víða skýjað með köflum og
þurrt. Veður fer lítið eitt kólnandi í
bili.
Akureyri rigning 7
Hjarðames þokuruðn- 9
ingur
Galtarviti alskýjað 6
Keílavíkurílugvöllur skýjaö 9
Kirkjubæjarklausturskýiaö 10
Raufarhöfn súld 6
Reykjavík hálfskýjað 9
Sauöárkrókur alskýjað 6
Vestmannaeyjar súld 6
Útlönd kl. 12 á hádegi:
skýjað 15
Kaupmannahöfn
Þórshöfn skúr 9
Algarve heiðskírt 21
Amsterdam léttskýjað 15
Barcelona þokumóða 21
Berlín skýjað 13
Chicago skúr 18
Feneyjar alskýjað 14
Frankfurt léttskýjað 13
Glasgow regn/súld 14
Hamborg skúr 12
London léttskýjað 12
LosAngeles skýjað 21
Lúxemborg heiðskírt 11
Madrid heiðskírt 21
Maliorca léttskýjað 22
Montreal léttskýjað 15
New York léttskýjað 25
Nuuk þoka 2
Orlando skýjað 25
París heiðskírt 13
Róm léttskýjað 20
Valencia léttskýjað 22
Gengið
Gengisskráning nr. 129. - 11. júlí 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,590 58,750 59,760
Pund 105,898 106,188 103,696
Kan. dollar 50,572 50,710 51,022
Dönsk kr. 9,3729 9,3985 9,4266
Norsk kr. 9,2912 9,3165 9,3171
Sænsk kr. 9,8421 9,8690 9,8932
Fi. mark 15,2499 15,2915 15,2468
Fra.franki 10.8194 10,6484 10,6886
Belg. Iranki 1,7311 1,7359 1,7481
Sviss.franki 42.0981 42,2130 42,3589
Holl. gyllini 31,6284 31,7148 31,9060
Vþ. mark 35.6604 35,7578 35,9232
Ít. lira 0,04864 0,04877 0,04892
Aust. sch. 5,0681 5,0820 5,1079
Port. escudo 0,4066 0,4077 0,4079
Spá. peseti 0,5818 0.5834 0.5839
Jap.yen 0,39542 0,39650 0,38839
irskt pund 95,616 95,877 96,276
SDR 73,8146 74.0162 74.0456
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
10. júli seldust alls 53.022 tonn
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Undmfiskur 0,272 41,47 39,00 47,00
Sólkoli 0,177 75,00 75,00 75,00
Skötuselur 0,023 300,00 300,00 300,00
Skata 0,046 59,00 59,00 59,00
Langa 0,289 39.43 37,00 43,00
Langlúra 0,157 21.00 21,00 21,00
Ófugkjafta 0,678 18,00 18,00 18,00
Vsa 0,558 74,28 50,00 108,00
Kadi 11,257 27,36 25,00 37,00
Lúða 0,314 240,92 210,00 300,00
Keila 0.584 34,81 28,00 42,00
Grálúða 0,488 61.00 61,00 61,00
Steinbitur 0,639 51,73 44,00 55,00
Ufsi 13,663 41,66 32,00 50,00
Þorskur 23,877 80,59 74,00 116,00
Faxamarkaður
10. júlí seldust alls 117,342 tonn
Vsasl. 2,839 105,53 71,00 135,00
Grálúða 1,042 41,47 39,00 45,00
Kadi 20,224 17,14 11,00 38,00
Keila 0,692 22,00 22,00 22,00
Langa 1,559 34,10 34,00 35,00
Lúða 0,816 200,85 100.00 290,00
Lýsa 0,058 26,00 26,00 26,00
Rauðmagi 0,039 27.38 20,00 32,00
Skarkoli 2,087 45,83 13,00 70,00
Steinbitur 4,004 45,86 40,00 75,00
Þorskursl. 28,597 74,98 65,00 92,00
Ufsi 55,019 33,74 22,00 45,00
Undmfiskur 0,366 54,05 22,00 59,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
10. júli seldust alls 170,012 tonn
Skötusel. 0,037 129.00 129,00 129,00
Skötusel. 0,013 265,00 265.00 265.00
Vsa 1,800 125.25 118.00 265.00
Smáþorsk. 11,029 55.00 55,00 55,00
Lúða 0,503 177,67 140.00 265.00
Kcli 2.764 68.30 65.00 69.00
Grálúða 1,658 67,00 67.00 67,00
Keila 0,430 20,00 20,00 20,00
Karii 15,750 30,76 20,00 31,00
Ufsi 15,957 37,34 33,00 38.00
Steinb. 3,918 62.02 56,00 79,00
Langa 0,290 35.00 35,00 35.00