Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1990, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1990.
45
Skák
Jón L. Árnason
Eför átta umferðir af þrettán á milli-
svæðamótinu í Manila var Vassily Ivant-
sjúk einn efstur með sex vinninga. Hann
tapaði fyrstu skák sinni á mótinu, gegn
enska stórmeistaranum Murray Chandl-
er, en vann síðan fimm skákir í röð!
Lítum á stöðu úr skák hans við Chandl-
er sem hafði hvítt og átti leik:
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
22. Bb6!!Nú strandar 22. - axb6 á 23.
axb6+ Kb8 24. Dcl og fyrr eða síðar
kemst drottningin á a-línuna og tjaldiö
fellur. Ekki er 22. - De7 heldur ráölegt
vegna 23. exfB Dxf6 24. Re5 og hvítur á
yfirburðastöðu. Ivantsjúk tók þvi þann
kostinn að biíðka goðin með 22. - Hc7 og
fóma skiptamun en þetta nægði ekki -
Chandler tókst að knýja fram sigur eftir
45 leiki.
Bridge
ísak Sigurðsson
Veitt voru fegurðarverðlaun fyrir
bestu vömina á Norðurlandamótinu í
Færeyjum og Svíinn Sven Áke Bjer-
regárd nældi í þau verðlaun fyrir vömina
í þessu spili gegn Mouritsen-bræðrunum
í liði Færeyinga. Vestur gefur, NS á
hættu:
* Á763
V DGIO
♦ ÁK7
+ 654
* KG5
V42
♦ G532
+ D1092
* mua
V Á98765
♦ 1098
-A. n
* 842
V K3
♦ D64
+ ÁKG83
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 G Pass 3 G
P/h
Morath í austur spilaði út hjartaáttu
(þriðja-fimmta) sem kóngur í blindum
átti. Færeyingurinn Jóanes Mouritsen
tók næst á laufás, fór heim á tigul og
. spilaði laufi. Bjerregárd, inni á lauftíu,
spilaði næst tígulgosa (lítill tígull hefur
sömu áhrif, en af hveiju ekki að láta fé-
laga vita af spaðastyrk). Sagnhafi átti
slaginn heima á kóng, spilaði aftur laufi
og nú skipti Bjerregárd yfir í spaðakóng.
Mouritsen gat nú ekki unnið spilið. Ef
hann hefði reynt að læðast heim með
hjartaslag eftir að Bjerregárd skipti yfir
í tígul, drepur austur og heldur áfram
með tígul, sem tryggir spilið niður. Til
þess að vinna spilið með öryggi hefði
sagnhafi þurft að spila lágu laufi í þriðja
slag því þá hefði hann ekki eytt tigul-
stoppi. Öll pörin tólf spiluðu 3 grönd, slétt
unnin nema á þessu borði.
Krossgáta
7— 2— T~ T~ 5~ 6
7- 1 s
10 j "
12 n
“1
)J ** W
□ Á2
Lárétt: 1 tilviljun, 7 espa, 8 fiskar, 10
frétt, 11 stöng, 12 vant, 14 spýja, 15 mikl-
ir, 17 fitla, 19 þátta, 21 hætta, 22 verja.
Lóðrétt: 1 efstur, 2 æsa, 3 tæpt, 4 skepna,
5 níska, 6 undirfórlar, 9 band, 13 tæki,
15 greina, 16 svelg, 18 möndull, 20 ryk-
kom.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 lukka, 6 hæ, 8 efrú, 9 gys, 10
ys, 11 ánar, 12 sardínu, 15 aumur, 17 an,
18 slá, 19 rann, 21 ái, 22 serki.
Lóðrétt: 1 leysa, 2 ufs, 3 knár, 4 kindur,
5 aga, 6 hyma, 7 æskunni, 13 auli, 14 ír-
ar, 16 más, 18 sá, 20 NK.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnargörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
cg 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið
simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
simi og sjúkrabifireið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 6. júli -12. júli er í Háa-
leitisapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að siima kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldín er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
n.júií
Rafmagnsbónkústur, lítið
notaður, til sölu
_________Spakmæli___________
Enginn geturtapað nema sá sem á
kostá að vinna.
T. Örjasæter.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðaísafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið þriöjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnaríjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vaiidamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þér gengur betur í samskiptum við aðra en upp á eigin spýt-
ur 1 dag. Sérstaklega við skipulagningu verkefna. Geföu
nýjum hugmyndum tækifæri. Happatölur em 9, 20 og 32.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn verður frekar rólegur og óspennandi. Þú nýtur
þín betur í hópi en í persónulegu sambandi. Geföu þér meiri
tíma til að rækta vináttubönd.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú þarft að stokka upp stöðu þína og fara vel yfir fjármálin.
Fáðu aðstoð við endurskipulagninguna.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú mátt búast við mjög afslöppuðum degi. Samvinna tekst
afburðavel. Hæfileiki þinn til að sjá málin í réttu Ijósi kemur
glögglega í Ijós.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Nýttu þér hveija minútu sem þú átt aflögu til framkvæmda
í eigin þágu. Þetta hefur hag í för meö sér varðandi ferða-
lag. Happatölur em 2,15 og 26.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Allt bendir til þess að þú komist yfir vandamál varðandi fjár-
málin. Þú ættir að fara eftir eigin innsæi. Ráðleggingar og
álit annarra er dálítið á reiki.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Vertu athugull svo þú missir ekki tækifærin út úr höndunum
á þér. Farðu varlega með peninga. Þér opnast nýir möguleik-
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að sýna þolinmæði í samskiptum þínum við erfiða
félaga þína. Þú Uggur undir mikilli pressu að klára ákveðið
verkefni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér ætti að takast sæmilega varðandi fjárfestingar og við-
skipti. Firrndu lausn á afborgunum sem em í vanskilum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Bjartsýni þín og ákafi gætu leitt þig á vilUgötur ef þú gætir
ekki aö þér. Fáðu þann stuðning sem þú þarft áður en þú
anar út í eitthvað sem þú ræður ekki við.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Samþykktu ekki eitthvað sem þú ert í vafa með þótt það sé
eitthvaö sem þú átt aö þekkja. Það gæti verið heppUegt að
fara eitthvað burtu og sjá hlutina úr fjarlægð.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):