Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1990, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1990, Side 24
32 PlMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 v NYTT Er svita/líkamslyktin vandamál hjá þér eða fótalyktin að angra þig? Þá ræður undrasteinninn Crystal Guard snar- lega bót á því með ótrúlegum ár- angri. Engin skaðleg efni né mengun. Steinninn dugir í meira en ár. kynn- ingarverð. Uppl. í s.'91-32249. Fæst í versl. Rómeó og Júlía, s. 91-14448. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar- tíska, pantið skóla- og jólafötin tíman- lega. Jólalisti á bls. 971. Verð kr. 400, bgj. endurgreitt við fyrstu pöntun. B. Magnússon, sími 52866. Blómin sjá um sig sjálf i sumarfriinu. 1 poki af Water Works kristöllunum dugar í 24 venjul. potta en kristallam- ir eru virkir í 5 ár í jarðveginum og jafnvel lengur. Fást í stærstu blóma- verslunum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri og póstversluninni Greiða, s. 91-641299, símsvari. Fax 641291. Lfcb Jeppahjólbaröar 235/75 R15 30/9,5 R15 31/10,5 R15 33/12,5 R15 Kóreu: frá kr. 6.650. kr. 6.950. kr. 7.550. kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844, Verslun Sumarfötin tilbúin. Verslunin Fislétt, 'Hjaltabakka 22, kjallara, s. 91-75038, opið frá kl. 13-18, lokað laugard. Utsala. Veralunin hætti eftir nokkra daga, mikil verðlækkun. Draumurinn, Hverfisgötu 46, s. 22873. Tjaldasala Sala - Leiga. • Tjöld, allar stærðir. •Tjaldvagnar, svefnpokar, bakpokar. • Ferðagasgrill, borð og stólar. • Ferðadýnur, pottasett, prímusar. • Fortjöld á hjólhýsi o.fl. o.fl. Sportleigan, ferðamiðstöð við Umferðarmiðstöðina, símar 91-19800 og 91-13072. 4 manna tjöld með himni og góðu fortjaldi frá kr. 12.345 stgr. Regngallar m/buxum frá kr. 2.370 stgr. Eigum allt í útileguna. Tjaldasýning á staðnum. •Seglagerðin Ægir, Eyja- slóð 7, Rvík, sími 621780. Ný sending af gosbrunnum, styttum, dælum og tjömum, steinborð o.fl. Vörufell hf., Heiðvangi 4, Hellu, sími 98-75870. Húsgögn Veggsamstæöur úr mahóni og beyki. Verð kr. 49.500 samstæðan. 3K Húsgögn og innréttingar við Hall- armúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. Capisa plaststóll, kr. 1.050 staögreitt. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð 7, Rvík, sími 621780. Vönduð þýsk leöursófasett, 3 + 1 + 1. Verð frá 148.500 stgr. Úrval af borð- stofusettum. Leðurklæddir borðstofu- stólar, borðstofuborð úr viði, einnig úr stáli og gleri, stækkanleg, margar gerðir af sófaborðum. Erum að fá margar nýjar gerðir af vönduðum þýskum leðursófasettum. GP húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði, s. 651234. Opið kl. 10-18 og laugardaga 10-16. Odýr borð og stólar, tilvalið í sólstof- una, garðhúsið eða sumarbústaðinn. Verð kr. 18.500 - borð og 4 stólar. 3K Húsgögn og innréttingar við Hall- armúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. ■ Sumarbústaðir Tröppur yfir giröingar. Vandaðar, fúa- varðar, einfaldar í samsetningu. Uppl. í síma 91-40379 á kv. Geymið augl. ■ Bílar tQ sölu Glæsilegur bill á góöum kjörum. Peugeot 205 GTi ’87, ekinn 65.000 km, vetrardekk fylgja, mjög góður stað- greiðsluafsláttur, skuldabréf eða skipti á ódýrum bíl. Uppl. í síma 670339 e. kl. 18 á kvöldin. Toyota Liteace, árg. ’88, til sölu, toppeintak, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 985-28332 og 92-14628. Ford pickup F-250 ’84, 6,9 1, dísil, bein- skiptur, ný skúffa, ’90 módel, ný dekk, nýir demparar, skoðaður ’91 o.fl. Til sýnis og sölu hjá Bílakaupum við Borgartún, símar 686010 og hs. 30262. Slysavamir________________pv Átak Slysvamafélagsins: Farðu nú varlega, elskan - örlítil gætni gæti skipt sköpum - i - Slysavarnafélagið er með sérstakt átak í sumar til að vara ferðafólk við þeirri hættu sem getur fylgt ferðalögum innanlands. Átakið heitir: „Kom- um heil heim“. Áfram er haldið - og nu á að fara inn á hálendið. „Farðu varlega, elsk- an,“ segir mamma. „Varlega, ég fór hérna í fyrra og þekki leiðina," segir pabbi og fer beint i ána. En eitthvað hefur breyst. Billinn flýtur og enginn veit hvað gera skal. Vaðið hefur nefniiega breyst talsvert mikið frá því í fyrra. Allt er gott sem endar vel. Bíllinn er reyndar úti í miðri á en fjölskyldan hefur bjargast í land, blaut og hrakin. En þau hafa lært af þessu. Það á alltaf að kanna vaðiö vel áður en lagt er út í á. örlitil gætni getur skipt sköpum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.