Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1990, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1990. 37 “ Skák Jón L. Árnason Hér er óvenjuleg þraut á ferðinni: Svartur á leik og verður sjáifviljugur mát í þriöja leik. Þetta er svonefnt hjálpar- mátsdæmi; svartur aðstoðar hvitan við aö máta í þremur leikjum sem allir verða að vera löglegir. Staöan er eftir bandaríska skákdæma- höfundinn snjalla, Sam Loyd, og er frá 1860 - lausnin er ekki auðfundin: 1. - Kfl6 2. Ha8! Kg7 3. Bb8! Eina leiðin að settu marki. Biskupinn lokar hróks- línunni og gerir kóngnum mögulegt að fara í homið. 3. - Kh8 4. Be5 tvískák og mát. Bridge Isak Sigurðsson Hugmyndaríkir spilarar eiga það til að spila út vafasömu Utspili í stað hefð- bundinna. Vestur var einn af þessum hugmyndaríku spUurum og þess vegna drógu puttamir á honum upp tigulkóng sem útspil í stað spaðakóngs. Hann hitti á gullnámu en fylgdi henni ekki eftir. Spiliö kom fyrir í sveitakeppni í New York á dögvmum. Sagnir gengu þannig, enginn á hættu, suður gjafari: ♦ G43 V 10 ♦ G975 + ÁKG98 ♦ KD65 V 943 ♦ K8 + 10754 N V A S ♦ 82 V G52 ♦ ÁD1064 * 632 * Á1097 V ÁKD876 ♦ 32 + D Suður Vestur Norður 1? Pass 1 G 39 Pass 49 Austur. Pass P/h Tígulkóngur átti fyrsta slag og áfram hélt tígulsóknin. Austur átti annan slag- inn á ás og spilaði næst tíguldrottningu, spaðasexa hjá sagnhafa og nía hjá vestri. Vestur var svo ánægður með velheppnað útspil að hann sofhaði í vöminni. Hann spilaði nú spaðadrottningu sem reyndust afdrifarík mistök. Sagnhafi tók á ás, tók trompin í botn og vestur var þvingaður í svörtu litunum. Nauðsynlegt var fyrir vestur í fjórða slag að spila laufi til að klippa á samganginn fyrir sagnhafa áður en hann getur tekið trompið. Þessi vöm er nú samt ekki alveg augljós en hefði 'x verið falleg. Krossgáta Lárétt: 1 óstöðug, 5 tré, 7 þjálfi, 8 spyija, 10 líffæri, 12 málmur, 13 bleytunni, 15 erfiðir, 17 ijúft, 18 átt, 20 gæfa, 21 japl. Lóðrétt: 1 kjökra, 2 rangt, 3 mjúk, 4 göfgi, 5 utan, 6 poki, 9 lærdómnum, 11 tómt, 14 eldstæöi, 15 rauðþörungur, 16 angan, 17 eyða, 19 sýl. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 forði, 5 sæ, 7 órög, 9 lúr, 10 klampi, 11 Rut, 12 lóan, 14 neita, 16 án, 17 ögraði, 19 ögur, 20 inn. Lóðrétt: 1 fóam, 2 orku, 3 röltir, 4 ilm, 5 súpa, 6 ærinn, 8 galtar, 13 óaði, 15 egg, 16 áin, 17 öö, 18 an. ) 1989 King Features Syndicate. Inc Wortd nghts reserved Hvað sem þú biður hann um gerir hann örugglega ekki. LaUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 13. júlí 19. júlí er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið máinudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, SeItjarnarnesi:'Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.' Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið 1 þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er 1 Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heiisu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartínii Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 19. júlí Útgáfa á sögu íslendinga í Vesturheimi hafin Spakmæli Konur og súpur á ekki að láta bíða, þá kólna þær. O. Serander. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustvmdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á ír- veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Liflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 67-61-11. Líflinan allan sólarhringinn. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. júli. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að gefa þér meiri tíma til að hugsa og skipuleggja en að framkvæma í dag. Reyndu að eiga tíma út af fyrir þig. Fréttir gætu hjálpaö þér að hreinsa andrúmsloftið í kring um þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn gengur mjög vel. Leggðu áherslu á að ræða málin áður en þú ferð í framkvæmdir. Reiknaðu með óvæntum og spennandi fundi í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. april); Gæfan verður þín megin í dag. Hlutir sem þú hefur ekki skipulagt og ræður ekki við að gerist verða þér í hag. Happa- tölur eru 5, 15 og 28. Nautið (20. april-20. mai): Þú verður að gefa þér nægan tima til aö hugsa áður en þú framkvæmir í dag. Anaðu ekki út í neitt í fljótfæmi. Reyndu að koma ýmsum málum á hreint. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Forðastu mál sem ekki viðkoma fjölskyldunni. Reyndu að ónýta ekki árangur þinn. Einbeittu þér að því sem þú skarar fram úr í. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ákveðinn vinskapur fer ört kólnandi ef þú bætir þig ekki á einhvem hátt. Félagslífið er mjög á uppleið. Ljónið (23. júli-22. ágúst): í deilumáli verður þú að slá um þig með tölum og staðreynd- um. Láttu ekki hanka þig, fáðu upplýsingar sem þig vantar hjá réttum aöilum. Vinskapur er mjög góöur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur mjög vel með hvað sem þú tekur þér fyrir hend- ur, hvort sem það em viðskipti eða félagslíf. Vertu þó á varð- bergi gagnvart sKjótfengnum gróða. Vogin (23. sept.-23. okt.): Peningar hafa mikil áhrif í kring um þig, hvort sem það er innan fjölskyldu eöa meðal vina. Reyndu að komast hjá deilu ef þú mögulega getur. Happatölur em 1, 13 og 25. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður mjög öfgafullur. Þú getur ekki treyst á neitt sérstakt. Peningar spila stóra rullu í öllu hjá þér. Það getur verið athyglisvert en dýrt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gamalt vandamál varðandi ákveðið samband getur komið upp á yfirborðið. Reyndu að afgreiða málið í eitt skipti fyrir öU. Þú gætir þurft að sætta þig við ákveðið skipulag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir mglast eitthvað í ríminu og skalt þar af leiöandi fara sérstaklega varlega í mikilvægar ákvarðanir. Varastu að vera of hvatvís í tilfinningamálum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.