Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990.
7
Fréttir
Nýjar krár og kaffihús eða blanda af hvoru tveggja skjóta reglulega upp
kollinum i miðbæ Reykjavíkur. N 1 BAR er einn þessara staða. Hann er
til húsa við Klapparstíg þar sem áður var lítil og nett kaupmannsbúð með
nýlenduvörur og fleira. Ljósmyndari kom á N 1 BAR og leit í bakgarðinn.
Sátu gestir þá úti og sötruðu kaffi með líflega skreyttan vegginn í bak-
grunni. Þaö hefur ekki viðrað til kaffidrykkju utandyra í Reykjavík að undan-
förnu en það stendur vonandi til bóta. DV-mynd Hanna
- vegna 100 ára aímælis Hólmavíkur
Um helgina munu Hólmvíkingar hvor öðrum. mál er að ræöa, sagöi Stefan Gísla-
halda upp á 100 ára afmæli Hólma- Á fóstudaginn munu Stefán og son.
víkurkauptúns. Sigurbjörg svo rista torfu á Hólma- Upphaflega mun hugmyndin aö
Afþvítilefhiætlaþeiraösverjast vík, ganga undir það jaröarmen og fóstbræðralaginu og hinni fomu
í fóstbræðralag viö Raufarhafh- blanda blóöi. Aö því loknu verður athöfn hafa komið frá Erni Inga
arbúa að fomum sið, haldinn sameiginlegur hrepps- Gíslasyni sem er hátíðartæknir
Að sögn Stefáns Gíslasonar, nefndarfundur og svo verður Hólmavikur á aldarafraæliriu. Um
sveitarstjóra Hólmavíkur, munu kvöldvaka. helgina verður svo aðalafmælis-
þau Sigurbjörg Jónsdóttir, sveitar- „Þaðerenginsérstökástæðafyr- dagskrá Hólmavíkur. Forseti Is-
stjóri Raufarhafnar, hittast i kvöld ir því að Hólmavík er að sverjast í lands, Vigdis Finnbogadóttir, kem-
miðja vegu milli bæjanna tveggja fóstbræðralag við Raufarhööi. En ur í heimsókn og ýmis óvenjuleg
eöa í Varmahhö í Skagafirði. þetta eru álíka fjölmennir staðir uppátæki og skemmtiatriði fara
Síðasta spölinn ætla sveitarstjór- þar sem fólkið lifir af því sama. Það fram.
amir að Iilaupa og þegar þeir mæt- er langt á milli og landsvæðin eru -Ból
ast munu þeir slá saman sérút- ólík en báðir geta lært eitthvað af
búnum steinum sem þeir gefa svo hinum þar sem um svipuð vanda-
Misjafnt verð
á mörkuðum
rrfb.
!
Það hefur gengið á ýmsu á fisk-
mörkuðum erlendis síðustu daga.
Sum skip hafa fengið mjög slæmt
verð og þegar það er komið niður
fyrir 60 kr. kg er sjálfsagt mikill
vandi á ferðinni.
Bv. Andvari seldi afla sinn í Hull
23. júlí, alls 87 lestir, fyrir 10,4 millj.
kr. Meðalverð 119,62 kr. kg.
Bv. Páll Ár. seldi afla sinn í Huil
19. júlí, alls 114,9 lestir, fyrir 15 millj.
kr. Meðalverð 131,40 kr. kg.
Bv. Eldeyjarboöi seldi afla sinn í
Grimsby, alls 175 lestir, fyrir 9,8
millj. kr. Meðalverð var 56,09 kr. kg.
Fiskmarkaðir
Ingólfur Stefánsson
Bv. Hákon seldi afla sinn í Grims-
by, alls 32 lestir, fyrir 4,579 millj. kr.
Meðalverð var 46,60 kr. kg.
í Hull var seldur fiskur úr gámum,
ails 1753 lestir, fyrir um 99 milljónir
króna. Meöalverð 56 kr. kg.
Þýskaland
Eitt skip seldi í Þýskaiandi í síðustu
viku og var það bv. Vigri. Óvenjulega
gott verð hefur haldist í Þýskalandi
að undanförnu. Ekki er gott að gera
sér grein fyrir hvað því veldur. Afl-
inn var aö mestu leyti karfi og eins
og venjulega var hann meö haus og
slógi þegar hann var seldur.
Vigri landaði 23. og 24. júlí alls 239
lestum fyrir 25,5 milijónir króna.
Meðalverö 107 kr. kg.
Noregur
Landanir erlendra skipa á að gefa
frjálsar, segir fyrrverandi sjávarút-
vegsráðherra, Einar Moxnes. Hann
áhtur að ef erlend skip fengju að
landa í Norður-Noregi gæti það
hjálpað vinnslustöðvum í rekstrin-
um. Eins og nú er þarf að sækja um
innflutningsleyfi í hvert sinn er skip
vill landa afla í Noregi. Jafnhliða
þessu þarf að hans mati aö breyta
reglum um lágmarksverð á fiski.
Endursagt úr Fiskaren
Seladráp
Nelson Mandela og Brigitta Bardot
leggjast hart gegn fyrirhuguðu sela-
drápi við vesturströnd Suður-Afríku.
Þau hafa fengið ýmis náttúruvemd-
arfélög í hð með sér. Fyrirhugað var
að drepa 25 þúsund ungkópa og 5
þúsund fullorðin dýr. Tælenskur
verslunarmaður hafði fengið leyfi
fyrir veiðunum. Nota átti kjötið í
hundamat en skinnin í ýmsar flíkur.
Þau fengu því framgengt að samn-
ingum var rift og gengu þar harðast
fram Alþjóðlegu friðunarsamtökin.
Á undanfomum árum hafa veiðam-
ar gengið árekstralaust. Tahð er aö
ein milljón sela sé á svæðinu.
Japönsk rekneta-
veiði gagnrýnd
Japanir hafa drepið höfrunga í tug-
þúsunda tah, auk sjófugla, á Kyrra-
hafi síðasta hálfa árið. í fyrsta sinn
fylgjast Alþjóðlegu friðunarsamtök-
in meö veiðum Japana á Kyrrahafi.
914 höfrungar voru drepnir, 59.600
túnfiskar, 58.100 hákarlar, 9.173 sjó-
fuglar auk þriggja milljóna smokk-
fiska. Margar þjóðir stunda þessar
veiðar, svo sem Tævan, Suður-Kórea
o.fl.
(NTB/Reuter) Stytt úr Fiskaren
Stóraukin áhersla
lögð á sölu lax
Nýlega var haldin ráðstefna í
Þrándheimi í Noregi þar sem saman
komu 200 manns sem allir hafa eitt-
hvað með lax að gera, annaðhvort
framleiðendur eða sölumenn. Sam-
þykkt var að gera stórátak í sölu á
laxi og silungi. Stórfyrirtækið AGB
ráðgerir að framleiða neytenda-
pakka meðal annars og stórmarkað-
irnir, sem aðahega hafa selt laxinn
heilan eða skorinn í sneiðar, fyrir-
huga að selja hann í ýmsu formi.
Þannig hyggjast þeir stórauka neysl-
una.
Fram kemur að það er áht manna
að 72% Englendinga hafi aldrei
bragöað lax og nauösynlegt sé að ná
til þeirra. Fyrirhugað er að bjóða upp
á margs konar pakkningar. Með
breyttu fyrirkomulagi verður stökk-
breyting á sölu á laxi. Mikil fram-
leiðsluaukning hefur orðið á laxi síð-
ustu árin og nauðsynlegt að auka
söluna með einhverjum ráðum
Síðustu ár hefur fiskneysla aukist
og er ástæðan sú að læknar telja fisk
hollari en margan annan mat. Fund-
armenn voru frá 20 löndum.
Útdráttur úr grein í Seafood News.
Vigri fékk gott verð i Þýskalandi í síðustu viku.
Bv. Gullver seldi í Grimsby 19. júlí:
Sundurliðun eftirtegndum: Selt magn kg Verðí erl. mynt Meðalverð á kg Söluverð ísl.kr. Kr. ákg
Þorskur 106.905,00 150.600,00 1,41 16.010.286,00 149,76
Ýsa 29.925,00 43.383,00 1,45 4.612.046,73 154,12
Ufsi 295,00 143,00 0,48 15.202,33 51,53
Karfi 520,00 341,00 0,66 36.251,71 69,71
Koli 15,00 35,00 2,33 3.720,85 248,06
Grálúða 17.175,00 23,312,00 1,36 2.478.298,72 144,30
Blandað 550,00 727,00 1,32 77.287,37 149,52
Samtals 155.385,00 218.541,00 1,41 23.233.093,71 149,52
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVEF®
VERÐTRYGGEJRA
SPARISKlRTEINA RlKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 10.000,00
1984-1. fl. 01.08.90-01.02.91 kr. 47.475,68
‘Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextirog verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframtframmi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, júlí 1990
SEÐLABANKIÍSLANDS