Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990. 33 Bandaríkin (LP-plötur) LONPON | * 1. (1) SHE AIN'T W0RTH IT Glenn Medeiros Featuring Bobby Brown f>2. (5) VISION 0F L0VE Mariah Carey * 3. (3) CRADLE 0F L0VE Billy Idol ' 4. (4) RUB THE RIGHT WAY Johnny Gill 4 5. (2) H0LD 0N En Vogue 0 6. (7) THE P0WER Snap ú 7. (8) GIRLS NITE 0UT Tyler Collins O 8- (10) WHEN l'M BACK 0N MY FEET Michael Bolton 1 9- 0) ENJOY THE SILENCE Depeche Mode f>10. (17) HANKY PANKY Madonna | PEPSl-LISTINN | -0 1.(4) TURTLE POWER Partners In Ktyme 4 2. (1) SACRIFICE/HEALING HANDS Elton John | 3. (2) MONA Craig McLachlan & Check 1-2 0 4. (14) HANKY PANKY Madonna 0 5. (7) U CAN'T TOUCH THIS M.C. Hammer 4 6.(5) THUNDERBIRDS ARE GO F.A.B. Feat M.C. Parker 4 7.(6) IT MUST HAVE BEEN LOVE Roxette 0 8. (17) NAKED IN THE RAIN Blue Pearl 0 9. (15) ROCKIN' OVER THE BEAT Technotronic Feat Ya Kid K 0-10. (13) l’M FREE Soup Dragons Feat Junior Reid ISL. LISTINN | 0 1- (2) UNSKINNY B0P Poison 0 2. (6) 000PS UP Snap ♦ 3. (1) 0FB0ÐSLEGA FRÆGUR Stuðmenn 0 4. (9) N0STRADAMUS Ný dönsk * 5. (5) JERK 0UT The Time 0 6. (13) SE BASTASSE UNA CANZ- 0NE Bros Ramazzotti f> 7. (10) SWIMMING IN THE P00L Bart Peters and the Radios * 8. (8) MR. CABDRIVER Lenny Krawitz 0 9. (19) VERTU ÞÚ SJÁLFUR Siðan skein sól f>10. (14) 00H, 1 LIKE IT The Creeps WEW YOHK | Bretland (LP~plötur) ísland (LP-plötur) * 1. (1) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT'EM Mike Hammer * 2. (2) l'MBREATHLESS..................Madonna * 3. (3) STEPBYSTEP..........NewKidsontheBlock * 4. (4) WILSONPHILLIPS..........WilsonPhillips * 5. (5) PRETTYWOMAN.................Úrkvikmynd * 6. (6) POISON....................BellBivDevoe * 7. (7) l'LLGIVEALLMYLOVETOYOU......KeithSweat 0 8. (9JJ0HNNY GILL................. JohnnyGill 0 9. (lO)VIOLATOR....................DepecheMode 410. (8) IDO NOT WANT WHATI HAVEN'T GOT ...........................Sinead O'Connor i> 1. (2) BANDALÖGII....................Hinir&þessir 4 2. (1) HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA................Stuðmenn * 3. (3) EITTLAGENN.........................Stjómin * 4. (4) HITTOGÞETTA...................Hinir&þessir * 5. (5) PRETTY WOMAN..................Úr kvikmynd ^ 6. (7)ALANNAH MYLES...................AlannahMyles 4 7. (6 )STILL GOTTHE BLUES.............GaryMoore 8. (Al) HELLTO PAY... .........TheJeff Healey Band 0 9. (-) FLESH & BLOOD.......................Poison {>10. (Al) MISSING... PRESUMED HAVING A GOOD TIME ..................................................Notting Hillbillies í> 1. (2)SLEEPING WITH THE PAST.......EltonJohn 4 2. (1 )THE ESSENTIAL PAVAROTTI..Luciano Pavarotti i> 3. (5JSUMMERDREAMS.................BeachBoys * 4. (4) HOTROCKS1964-1971........RollingStones O 5. (11)I'M BREATHLESS................Madonna 4 6. (3) FLESH & BLOOD..................Poison i> 7. (8)... BUTSERIOUSLY.............Phil Collins -0 8. (lO)GREATESTHITS..................Bangles 4 9. (6) STEP BY STEP.........New Kids on the Block 410. (7) BETWEEN THE LINES........Jason Donovan Tveir listar af fjórum skarta nýju topplagi þessa vikuna; á íslenska listanum veröa Stuðmenn aö gefa efsta sætiö eftir í hendur Poison og í Lundúnum kveður Elton John toppsætið eftir langa dvöl og við taka Partners In Kryme. Á hinum hstunum má búast við að topplögin séu á síðasta snúningi því ný lög sækja að og sérstaklega á þetta kannski við á Pepsí-listan- um þar sem lögin í öðru og þriðja sætinu eru á mikilh hraðferð. Á New York-listanum er hins vegar lagið í öðru sætinu eiginlega eina lagið sem getur komið til greina sem topplag í næstu viku. Á ís- lenska hstanum koma Poison og Snap til með að ghma um efsta sætið en ánægjulegt er að sjá hversu vel íslensku lögin spjara sig í samkeppninni og þá ekki síð- ur á Pepsí-listanum. -SþS Gestrisni og kurteisi íslensk gestrisni er margfræg og rómuð, sérstaklega af okkur íslendingum. Og vissulega getum við verið hinir elskulegustu og þægilegustu þegar við viljum það við hafa. En það er bara ekki alltaf. íslensk yfirvöld fara þannig mjög í manngreinaráht þegar um erlenda gesti er að ræða. Vel- flestir fá sem betur fer huggulegustu móttökur en hreint ekki allir. Og þá skiptir miklu máh fyrir hvað gestirnir eru taldir standa. Ef gestirnir eru til að mynda settlegir og spari- klæddir hstamenn er tekið á móti þeim með kostum og kynjmn og engum dytti í hug að biðja þá að berhátta sig uppi á flugvehi vegna gruns um eitthvað misjafnt. Og það meira að segja þótt þeir séu svartir. Ef hins vegar gestirnir eru óhefðbundnir rokktónlistarmenn, frjálslegir í fasi og klæðaburði, eru þeir umsvifalaust teknir afsíðis á flugveh- inum, farangur þeirra tekinn í sérstaka rannsókn og þeir Depeche Mode - þráast við á topp tíu. berháttaðir, séf í lagi ef þeir eru svartir. En auðvitað eru þetta ekki fordómar heldur sjálfsagðar varúðarráðstafanir yfirvalda sem vita best hverjir eru hættulegir og hverjir ekki. Og þó svo ekkert misjafnt finnist í fórum þessara manna er auðvitað ekkert eðlilegra en að lögreglan sé á hælum þeirra það sem eftir er af dvöl þeirra í landinu. Slíkt er eðlileg kurteisi. Stuðmenn gera óvænt stuttan stans á toppi DV-hstans að þessu sinni, þeir verða að láta í minni pokann fyrir Banda- lögunum þessa vikuna að minnsta kosti. Aðrar plötur á list- anum eru á svipuðu róli og þær voru í síðustu viku nema þær þrjár neðstu en meðal þeirra er að finna eina nýja á hsta, Flesh & Blood með Poison. -SþS Sálin hans Jóns míns - i Bandalagabandaiaginu. Elton John - sefur hjá fortíðinni. • 1. (1) O 2- (13) 0 3. (16) ♦ 4. (2) 0 5. (12) O 6. (8) 0 7. (9) ♦ 8. (3) O 9. (14) 410. (4) 0FB00SLEGA FRÆGUR Stuðmenn TWICE MY AGE Shabba Ranks CL0SE T0 Y0U Maxie Priest FALLEN Laureen Wood EKKI Sálin hans Jóns mins HANKY PANKY Madonna MY KIN0 0F GIRL SHE AIN'T W0RTH IT Glenn Medeiros Featuring Bobby Brown N0STRADAMUS Ný dönsk 00 Y0U REMEMBER? Phil Collins Maxie Priest - nálægt toppnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.