Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990. 11 dv Útlönd Waldheim, forseti Austurríkis, Havel, forseti Tékkóslóvakíu, og Weizsacker, forseti Vestur-Þýskalands, í Salzburg í Austurríki i gær. Simamynd Reuter Hittu Waldheim þrátt fyrir mótmæli Samkomulag um fyrlrhugaðar kosningar 1 þýsku ríkjunum: Kosið sam- eiginleaa Ríkisstjórn Lothar de Maiziere, forsætisráðherra Austur-Þýskalands, virðist úr fallhættu eftir að fulltrúar beggja ríkja náðu samkomulagi um alþýskar, sameiginlegar kosningar 2. desember. Símamynd Reuter Vaclav Havel, forseti Tékkóslóvak- íu, og Richard von Weizsácker höföu að engu alþjóðleg mótmæli í gær og hittu að máli Kurt Waldheim, forseta Austurríkis, við setningu tónlistar- hátíðarinnar í Salzburg. Eru þeir fyrstu evrópsku þjóðarleiðtogamir sem hitta Waldheim frá því að deilur hófust um aðgerðir hans á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Það var Havel sem setti hátíðina. í setningarræðu sinni þar sem tékk- neski forsetinn fjallaði meðal annars um óttann við framtíðina í kjölfar hrvms kommúnisma sagði hann að margir í Mið-Evrópu væru sekir. Sagði Havel að ef menn væru hrædd- ir við aö horfast í augu við hið hðna væru þeir einnig hræddir við það sem framundan væri. Havel nefndi engan með nafni og Waldheim sagöi í viðtali við austurríska sjónvarpið Austur-þýsk yfirvöld handtóku í gær Erich Mielke, fyrrum yfirmann öryggismála í tíð kommúnista. Er hann grunaður um að hafa skotið skjólshúsi yfir vestur-þýska hryðju- verkamenn og lagt á ráðin um að setja andófsmenn í fangabúðir. Mielke, sem er 82 ára og nánasti samstarfsmaöur Honeckers, fyrrum leiðtoga A-Þýskalands í átján ár, var fyrst handtekinn í desember síðast- liðnum grunaður um spillingu og valdamisbeitingu. Hann var hins vegar látinn laus af heilsufarsástæð- um. Nú er hann álitinn nógu hraust- ur til aö sitja inni á meðan ákveðið veröur hvort leggja skuli fram ákæru gegn honum. Talsmaöur saksóknaraembættis- ins sagði að ákveðið hefði verið að að sér hefði ekki fundist að átt hefði verið við sig. „Það hefur verið sann- að af alþjóðlegum nefndum aö ég hafi ekki persónulega átt aöild að stríðsglæpum," sagði Waldheim í sjónvarpsviðtalinu í gærkvöldi. Þegar Waldheim hitti Havel og Weizsácker hrópuðu nokkrir gyðing- ar fúkyrði að Waldheim. Rabbíinn Avraham Weiss frá New York, sem hefur gagnrýnt Weizsácker fyrir að hitta Waldheim, var dreginn burtu af lögreglunni og var hann í haldi hennar í þrjár klukkustundir. Stjórnarerindrekar segja að Wald- heim geti nú eftir þennan fund litið svo á að hann sé ekki lengur í ein- angrun. Hins vegar væri ólíklegt að aðrir vestrænir leiðtogar myndu breyta afstööu sinni gagnvart hon- handtaka Mielke á ný í kjölfar ásak- ananna um aðstoð við v-þýska hryðjuverkamenn. í síðasta mánuði voru átta félagar úr hryðjuverka- samtökunum Rauðu herdeildinni handteknir í A-Þýskalandi. Höfðu þeir dvalist undir dulnefni í A-Þýska- landi í allt að áratug og höfðu menn Stasi, öryggislögreglunnar iUræmdu, útvegað þeim íbúðir, atvinnu og jafn- vel bíla. Samtök óbreyttra borgara í A- Þýskalandi fundu meðal skjala Stasi neyðaráætlanir um að setja þúsundir manna, sem þátt höfðu tekið í mót- mælum, í fangabúöir. í Ijósi þessara nýju ásakana sáu yfirvöld í A-Þýska- landi sig neydd til að handtaka Mi- elke á nýjan leik. Samkomulag hefur náðst í deil- unni um fyrirhugaðar kosningar í þýsku ríkjunum og er talið að hættan á stjórnarkreppu í Austur-Þýska- landi sé nú liðin hjá. Austur-þýskir jafnaðarmenn höfðu hótað að segja sig úr stjóminni í dag yrði ekki geng- ið að kröfum þeirra. En jafnaðarmenn virtust ánægðir í gær með samkomulag sem fulltrúar þinga beggja þýsku ríkjanna náðu á fundi. Þar var ákveðið að fyrirhugað- ar kosningar þann 2. desember skyldi halda sameiginlega sem þýðir að sömu kosningareglur gilda í báð- um ríkjum og litið verði á þýsku þjóðina sem eina heild. „Það sem við vildum fá á hreint liggur nú fyrir,“ sagði Richard Schröder, leiðtogi þingflokks austur-þýskra jafnaðar- manna. Schröder kvaðst telja hkum- ar á að stjórnin sitji áfram góðar en að lokaákvörðun jafnaðarmanna lægi ekki fyrir fyrr en í dag. Deilan snerist um fyrirkomulag þýsku kosninganna, tímasetningu og kosningareglur. Jafnaðarmenn og Frjálslyndir vildu að kosningarnar yrðu alþýskar og sameiginlegar sem þýðir að sameining þýsku ríkjanna ætti sér í raun stað fyrir 2. desemb- er. Kristilegir demókratar, flokkur de Maiziere forsætisráöherra, vildi aftur á móti að kosningamar yrðu al-þýskar en aðskildar og kosið yrði í hvom ríki fyrir sig. Þannig myndu ríkin sameinast eftir kosningar. Til grundvaUar ágreiningnum lá hin svokallaða fimm-prósent regla Vestur-Þýskalands þar sem kveðið er á um að ef stjómmálaflokkur nái ekki fimm prósent fylgi í kosningum fái hann ekki mann kjörinn á þing. Jafnaðarmenn vildu að þessi regla gilti um gervallt Þýskaland í kosn- ingunum. Fimm-prósent reglan kynni að hafa í fór með sér að marg- ir smærri flokka í Austur-Þýska- landi, þar á meðal samstarfsflokkar kristilegra demókrata í kosninga- bandalagi sem myndað var fyrir kosningar í Austur-Þýskalandi fyrr á árinu, þurrkuðustu út í kosningun- um. Þá myndi þetta líklega einnig þýða að kommúnistar kæmu ekki manni á þing. Nú, þegar samkomulag hefur náðst um sameiginlegar, alþýskar kosn- ingar, hggur fyrir fulltrúum beggja ríkja að fjalla um fimm-prósent regl- una, þ.e. hvort lækka eigi þessa við- miðun niður í 3-4 prósent eða halda henni óbreyttri. I gær mátti þegar merkja að samkomulag um slíkt yrði ekki ctuövelt. Kristilegir demókratar í Vestur-Þýskalandi, flokkur Kohls kanslara, lögðu til að fimm prósentin héldu sér fyrir aht landiö en aö slíkt yrði þó endurskoðaö í hverju fylki sameinaðs Þýskalands. Vestur- þýskir jafnaðarmenn vilja að fimm prósentin verði lækkuð en að sama prósentutala gildi fyrir allt landið. Það vakti athygh að Oscar Lafonta- ine, kanslaraefni jafnaðarmanna, vih aö viðmiðuninni verði haldið óbreyttri. Reuter (Mintendo*) SJÓNVARPSLEIKTÆKIÐ SEM SLÆR ALLT f GEGN 17.980.- stgr. NÚ 2 LEIKIR OG BYSSA INNIFALIÐ f VERÐI. YFIR 40 LEIKIR FÁANLEGIR, SUPER MARIO OG FÉLAGAR, VERÐ Á LEIKJUM FRÁ KR. 3.150. NÝJIR LEIKIR f HVERJUM MÁNUÐI. 2 AfborgunarskUmálar (j|] " VÖNDUÐ VERSLUN HUÖMCO, FAKAFEN 11 — SÍMI 688005 I Ný skýrsla um efnahagsmál á Grænlandi: Varað við bjartsýni Efnahagur Grænlands batnaði á árinu 1989, viðskiptajöfnuður var hagstæður og fjárlög voru afgreidd með hagnaði. En samt þykir ekki ástæða til bjartsýni þar sem ástæö- an fyrir batnandi efnahag er fyrst og fremst minni fjárfestingar. Ný vandamál blasa hins vegar við vegna minnkandi útflutnings á málmum og óvissu í þorskveiðum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sérstakrar ráðgjafanefndar um efnahag Grænlands. Nefndin var skipuð 1988 til aö fylgjast með efnahagsmálunum í kjölfar kreppunnar 1987. Heima- stjórnin varð á árunum 1987 og 1988 að taka lán erlendis að upphæð 1,7 milfjarðar danskra króna. Áriö 1988 var leitast við að snúa þróun- inni við og árangur fór að sjást 1989. Auk þess sem fjárfestingar voru minnkaðar var dregið úr útgjöld- um hins opinbera og skattar voru hækkaðir. Þegar minna var fjárfest í bátum minnkaði innflutningm- um 18 prósent árið 1989 eöa 615 milljónir danskra króna. Samtímis jókst útflutningur um 16 prósent og fór í fyrsta skipti yfir 3 mihjarða danskra króna þannig aö vöru- skiptajöfnuðurinn í hehd varð já- kvæður um 169 mhljónir króna. Árin á undan hafði hann verið nei- kvæður um 1 mihjarö danskra króna. Mikh óvissa ríkir hins vegar í útflutningsmálum. í fyrsta lagi verður útflutningur á málmum einn þriðji af verðmæti útflutnings- ins í fyrra og næsta ár veröa næst- um engir málmar fluttir út þar sem búið er að loka námunni í Mar- morilik. Kanna á hvort ekki verður hægt að hefja námugröft annars staðar. Tekjur af útflutningi á þorski aukast stöðugt og urðu 450 mhljón- ir danskra króna árið 1989. Búist er við að tekjurnar geti orðið svip- aðar í ár en minnki svo á næsta ári þar sem stofninn veröi minni. Það hefur í fór með sér að enn mikilvægara verður fyrir Græn- lendinga að mikhvægasta tekju- lindin, rækjuveiðarnar, bregðist ekki. I fyrra voru fiuttar út rækjur fyrir 1,8 mhljarða danskra króna. Nam rækjuútflutningurinn 60 pró- sentum af hehdarútflutningnum. Verð á rækju er hins vegar óör- uggt, meöal annars vegna sam- keppninnar frá Suöaustur-Asíu. Þess vegna er gert ráð fyrir því í skýrslu ráðgjafanefndarinnar að viðskiptajöfnuður Grænlands verði neikvæður aftur þegar á þessu ári þó að hann verði ekki jafnslæmur og á árunum 1984 th 1988. Ritzau Erich Mielke, fyrrum öryggismálaráðherra A-Þýskalands, hefur verið hand- tekinn á ný. Simamynd Reuter Handtekinn á ný Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.