Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990.
Lesendur
Listahátíð næturlifsins:
Dansandi Disneyland
eða vímuvettvangur?
Spumingin
Hvort eru karlar eða
konur hæfari yfirmenn?
Valdimar Bjarnfreðsson, starfsmað-
ur í eldhúsi: Ég álít það jafnt. Mér
er sama hvort ég hef karl eða konu
sem yfirmann.
Bragi Þór Guðjónsson húsasmiður:
Æth það sé ekki einstaklingsbundið.
Það geta verið hæfir yfirmenn af
hvoru kyninu sem er.
Smári Guðmundsson öryrki: Konur.
Ég hef haft konu sem verkstjóra og
finnst miklu betra að tala við konur
en karlmenn.
Kristín Lárusdóttir, starfsstúlka á
barnaheimili: Það veit ég ekki. Ég
mundi segja að það væri jafnt.
Kristján Magnússon nemi: Hvor
tveggja. Það fer eftir eiginleikum
hvers og eins.
Haraldur Ingi Haraldsson útgáfu-
stjóri: Það fer eftir persónunni sjálfri,
ekki kyninu. Ég gæti vel hugsað mér
konu sem yfirmann.
Jón Þorsteinsson skrifar:
Ég get ekki látið hjá líða að stinga
niður penna varðandi þann atburð
sem nefndur hefur verið „Listahá-
tíð næturlífsins" og átti sér stað hér
um sl. helgi, m.a. meö þátttöku er-
lendra hljómsveitarmanna. Þar er
nú fyrst til aö taka að ég heyrði
viðti í útvarpi við ungan mann
sem sennilega er talsmaður þessar-
ar hátíðar. Hann furðaði sig á þvi
að við komu hljómsveitarmanna til
landsins frá Englandi skyldu toll-
verðir rannsaka hijóðfæri og ein-
staklinga í hópnum til aö kanna
innflutning vímuefna. - Ég vil hins
vegar hrósa tollgæslunni fyrir ár-
veknina.
í ööru lagi vil ég segja það að
Gunnar Jónasson skrifar:
Ég hef verið mikill aðdáandi Dall-
asþáttanna og horft á flesta þætti
þegar ég hef tíma til. - Ég er áskrif-
andi að Stöð 2 en hef notið þess eins
Bréfritara finnst undarlegt að nú sé
byrjað að rugla Dallas á Stöð 2.
þessi uppákoma í veitingastaðnum
Tunglinu aðfaranótt sunnudags-
ins, þar sem skemmtun átti sér stað
en var stöðvuð vegna ítrekaðra
brota staðarins á lögum um áfeng-
isveitingar, var algjörlega óþörf ef
veitingastaðurinn hefði farið eftir
settum og tilskildum reglum.
Spurningin var þessi: Var fólk
þama samankomið tónhstarinnar
vegna eða áfengisveitinganna? Að
staðhæfa að einn bar hafi verið
opnaður „aðeins fyrir ensku hsta-
mennina" er svo augljós breha að
engu tah tekur.
En svo er það annað sem mér
kemur í hug og það var eftir að ég
sá síðasta heftið af tímaritinu
Neewsweek. Þar er grein sem heit-
og fleiri að þessir þættir hafa verið
sendir út ótrufiaðir og gat því horft
á þáttinn í öðru tæki á heimihnu sem
ekki er tengt við myndlykihnn. Sagt
er að þessa þætti, ásamt einhveijum
öðrum, verði að sýna ótruflaöa. Um
það kveði á í samningum viö dreif-
ingaraðila erlendis. Ekki veit ég
hvort þetta stenst.
Nú ætlaði ég að hvíla áskriftina í
tvo mánuöi yfir sumartímann og þvi
nýt ég ekki Dahasþátta lengur, eftir
að byrjað var að senda þættina út
truflaða. Þar með er búin ánægjan
af því að horfa á Stöö 2 í bih. Ég er
hins vegar mjög vantrúaður á að ef
Dahasþættir hafa verið sendir út
ótruflaðir ámm saman vegna samn-
inga við hinn erlenda söluaöila megi
aht í einu og fyrirvaralaust loka fyr-
ir sendingar og senda þær út gegnum
myndlykil.
Manni býður í gran að eitthvað sé
bogið við þetta aht. Og er þá nærtæk-
ast að tengja það erfiðleikum Stöðvar
2 og því að hún sendi Dallas út lokað-
an tU þess að egna fyrir áskrifendur
að halda myndlykh opnum. - Þetta
er þó allt mitt hugarflug og get ég
ekkert sannað eða afsannað í þessu
efni. En undarlegt er þetta með Dall-
asþættina engu að síður.
ir „Madchester" og fjallar um nýj-
asta uppátækið í Englandi á tónhst-
arsviðinu - eins konar tónlistar-
hreyfmgu sem ætlað er að ná tíl
ahs heimsins og stefnt að einu
„dansandi Disneylandi" yfir sum-
armánuðina. - Þessi alda hefur nú
borist til íslands samkvæmt áætl-
un þeirra sem að þessu fári standa.
En upphaflega vora það krakkar
alþýðu- og verksmiðjufólks í Man-
chester á Englándi sem tóku hlut-
verk sitt alvarlega sem umboðs-
menn eða trúboðar þessarar hreyf-
ingar og útbreiðslu hennar um
heiminn.
í greininni í Newsweek er hald-
góð lýsing á þessu fyrirbæri og ég
sé ekki betur en hér sé komin á
Verkakona skrifar:
Ég hef mikinn áhuga á mat og
matargerð og hef gaman af að prófa
hinar ýmsu tegundir matvæla. Það
er bara eitt sem fer fyrir brjóstið á
mér en það er hversu erfitt það getur
verið að fá annars konar matvæh í
búðum hér á landi en þessi hefð-
bundnu.
í fyrra minnist ég þess að hafa les-
ið í DV bréf frá manni sem meðal
annars óskaði eftir að farið yrði að
selja mófugla í búðum hér á landi
og nefndi hann meðal annars að lóu-
bringur væru herramannsmatur. Ég
tek heils hugar undir þessa ósk
Ferðalangur hringdi:
Mikið hefur verið rætt um málefni
tjaldsvæða að undanfomu. Tjald-
svæði eru ekki skemmtistaðir er
setning sem mátt hefur duna í mín-
um eyram.
Nú vhl svo til að ég ferðast mikið
með vinum minum og gisti þá gjama
á tjaldsvæðum. Þegar gott er veður
og aðstaða til er fátt skemmtilegra
en að sitja úti, fyrir framan tjaldið
sitt, á kvöldin, ræða málin eða jafn-
vel syngja fáein ættjarðarlög.
En nei, ónei. Þetta leyfist ekki leng-
ur. Allir verða að vera komnir í ró
fljótlega upp úr tíu. Þetta fmnst mér
kreik eða endurvakin á ný eins
konar hippakynslóð nútímans sem
byggir á slagorðunum „skemmtun
er það sem gildir“ og „ást og dans“.
í greininni kemur orðið' „drag“
(vímugjafar) fyrir nánast í flestum
setningum og mér er nær að halda
að hér sé komin upp hreyfing sem
gjalda þarf varhug við. Við íslend-
ingar erum ekki þess umkomnir
að hleypa inn í landið fleirum af
þessu sauðahúsi, einkum og sér í
lagi ef þessi hreyfing kynni að vera
vettvangur fyrir útbreiðslu vímu-
efna sem mér býður í grun að sé
ein hliðin á öllu góðgætinu.
mannsins og finnst kominn tími til
að auka úrvahð í kjötborðum versl-
ana með þessum matartegundum.
Eins finnst mér að einhveijir fram-
takssamir menn ættu að taka sig
saman og fara út í móa og tína snigla.
Þær sniglategundir, sem hér finnast,
era sumar hveijar mikill gæðamat-
ur, raunar mun betri en þær tegund-
ir snigla sem fluttar eru inn til lands-
ins.
Svo væri hægt að fá einhveija
snjalla matreiðslumenn til að útbúa
uppskriftir að íslenskum sniglum og
væri hægt að láta þær liggja frammi
í verslunum.
fáheyrður yfirgangur því að við sem
ekki viljum fara að sofa strax eigum
einhvem rétt líka. Einhvers staðar
verða vondir að vera. Það er enginn
að tala um að breyta tjaldsvæðunum
í einhverja skemmtistaði eða útihá-
tíðir, aðeins að tekið verði tillit til
óska beggja aðilanna.
Mín hugmynd til lausnar þessu
vandamáli er að skipta tjaldsvæðun-
um upp í tvennt, það er annars vegar
fjölskyldusvæði og hins vegar svæði
fyrir ungt fólk og hópa. Með þessu
móti er komið til móts við alla aðila
og flestir ættu aö una vel við sitt.
Sniglar eru gæðamatur, segir bréfritari.
Byrjað að rugla
Dallasþætti!
íslenska snigla
í verslanir
Hvers vegna ekki aö skipta tjaldsvæðum upp í tvennt og koma þannig til
móts við alia aðila? spyr lesandinn.
Tjaldsvæði verði tvískipt
- sérstök svæði fyrir fjölskyldufólk