Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Einstakt tæklfæri fyrir dagmömmur. Hef til leigu 4ra herb. íbúð í austurbæ Kóp. (bamagæsla "hefur verið rekin þar undarfarið), engin fyrirfram- greiðsla en tryggingarvíxill, leiga 60 þús. á mán. Uppl. í síma 91-45920. Gamli miöbærlnn. Til leigu björt og falleg 3ja herb. íbúð rétt við Skóla- vörðustíg. Sérinngangur. Hentug fyrir tvo einstakl. sem vilja leigja saman. Tilboð ásamt uppl. sendist DV fyrir 1. ágúst, merkt „Miðbær 3389“. Húsn. i vetur eða lengur fyrir einst. eða einst. föður sem gæti þurft á heimilis- aðst. að halda, t.d. bamap. og þvottaþj. Tilb. send. DV, merkt „X- 3493“. Njaróvík. Til leigu snyrtileg og góð 3ja herb. íbúð frá og með 1. ágúst. Reglu- semi og góð umgengni skilyrði. Með- mæli frá fyrri leigjendum æskileg. Fyrirframgreiðsla. S. 642259 e.kl. 20. Til leigu 70 m2 björt 2ja herb. ibúö, leig- ist með eðá án húsbúnaðar, aðeins reglusamt og traust fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „fbúð í Gnoðarvogi 3487“. Tll leigu frá 1. ág. björt og skemmtileg 2ja herb. íbúð í Heimahverfi. Sérhiti. Einhver fyrirfrgr. Aðeins ömggt og reglusamt fólk kemur til greina. Til- boð sendist DV, merkt „ö-3485“. Til leigu frá 1. ágúst ca 70 fm, 4ra herb. íbúð með svölum í vesturbæ, nálægt miðbæ. Sanngjörn leiga, 3 mán. fyrir- fram. Tilboð sendist DV fyrir mánud., merkt „3512“. 2 rúmgóð samliggjandi herbergi til leigu á jarðhæð í Smáíbúðahverfi, sér- inngangur, sérsnyrting. Upplýsingar í síma 91-83003. Dveljið í Egilsborg. Bjóðum vel búin herbergi. Einnig ódýrari gistingu. Vetrardvöl fyrir skólafólk. Egilsborg, Þverholti 20, Rvk, sími 91-612600. Stórt elnbýlishús á Suðurnesjum, leigu- tími ca 2 ár, 5 svefnherb., 2 stofúr o.fl. Tilboð sendist DV, merkt „Suðumes 3496“. ■ Húsnæði óskast 3ja herb. íbúð i mlöborg Rvk, óskast. Tvær ábyggil. stúlkur frá Akureyri, sem stunda nám í Rvk, óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð hjá reglu- sömu fólki frá og með 1.9. ’90. Reykja ekki. Sími 96-24375 eða 96-21616. Hæ, hæi Ég er l'/i árs skemmtilegur strákur og mig og mömmu vantar 2ja herb. íbúð stax. Mamma reykir ekki og reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli! Uppl. í s. 680932. Óska eftir að taka herb. með eldhúsað- gangi eða einstaklingsíbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-79998. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. fbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Einstæö móðir með 1 barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á höfuðborgarsv. frá 1. sept., reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 95-37324. Hjálp! Hjálpl Hjálp! Tvær stúlkur bráð- vantar íbúð frá 1. sept. Vill ekki ein- hver með stórt hjarta koma til bjarg- ar. Uppl. í síma 12126, skilaboð. Hjón með 2 börn, vestan af fjörðum, óska eftir 2~3ja herb. íbúð í Hafnar- firði eða Kópavogi, erum reglusöm og skilvís. S. 94-7769 eða 91-43081 e.kl. 19 Húseigendur. Félagsmenn í Leigjenda- samtökunum vantar 4ra herb. íbúðir og stærra húsnæði. Uppl. í s. 91-23266. Leigjendasamtökin, Hafnarstræti 15. Okkur vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst, helst í Hlíðunum eða Grafarvogi. Er- um þrjú í heimili, 1 fullorðinn + 2 börn. Uppl. í síma 91-35271. Ólöf. Reglusamt par utan af landl vantar 2ja- 3ja herbergja íbúð á leigu í Hafnar- firði eða Garðabæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3505. Ung kona utan af landi meö barn óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, helst í Breiðholti, er í námi. Uppl. í síma 97-31161 eftir kl. 18. Ung, reglusöm hjón utan af landi óska eftir íbúð til leigu. Erum í góðri at- vinnu. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 627485. Ungt par óskar eftir 2ja herb. fbúð, skilvísum greiðslum heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-34288 eftir kl. 18. Ungt reglusamt par óskar eftir ein- staklings- eða 2 herb. íbúð frá 1. sept. skilvísar greiðslur, fyrirframgr. efósk- að er. Uppl. í síma 98-61181 e. kl. 19. Óska eftir herbergl, helst í miðbænum, með aðgangi að snyrtingu og eldunar- aðstöðu má kosta 20000 kr. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3466. Kona með barn óskar eftir ódýru hús- næði til leigu strax, húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 678662. Við erum 3 frá Akureyri, sem óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Rvík, góðri umgengni og áreiðanl. mángr. heitið. S. 96-25170/96-24862. Óska eftlr 3Ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-75631.___________________________ Óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð nærri miðborginni. Vinsamlega hafið samband við Sveinbjöm Hjálmarsson í síma 26932 eða 28711 frá kl. 9-17. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir íbúð í Reykjavík til lengri tíma. Uppl. í síma 97-21127 eftir kl. 19. Óska eftir 3-4 herbergja ibúð strax, helst á Seltjarnamesi eða í vesturbæ. Uppl. í síma 674885 e.kl. 17. Óska eftir bílskúr eða litlu lagerhús- næði til leigu í Hafnarfirði eða Kópa- vogi. Uppl. í símum 54207 eða 652201. ■ Atvínnuhúsnæði Skrifstofuherbergi til leigu í miðbæn- um. Gott útsýni, Lágt verð. Uppl. í síma 91-37943 eftir kl. 18. 114 m2 atvinnuhúsnæði í Skeifúnni til leigu. Uppl. í síma 91-22344 frá kl. 9-17. ■ Atvinna í boði Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsmenn til afgreiðslustarfa í mat- vöruverslun, bæði í kjötafgreiðslu og í almenn afgreiðslustörf. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-3506. Góð vinna. Reglusamur maður, kona eða hjón óskast til starfa á búi á höf- uðborgarsvæðinu, gott húsnæði og góð vinnuaðstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3508. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnu- þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91- 642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Gröfumaöur. Vanan mann með rétt- indi vantar á Case traktorsgröfu í sumarafleysingar í 1 Zi-2 mánuði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3510. Matvöruverslun. Starfskraftur óskast til afgr. og almennra verslunarstarfa, þarf að getað byrjað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-3490. Starfsfólk óskast í uppvask, vakta- vinna. Uppl. veitir Sigurður Skúli frá kl. 14-17, ekki í síma. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37. Viljum ráða í verslun okkar starfskraft í afgreiðslu og fleiri störf, helst vanan. Árbæjarkjör, Rofabæ 9, sími 91-681270.__________________________ Óskum eftlr að ráða múrara og múr- vana menn strax. Mi'kil vinna fram- undan. Uppl. í síma 642270 milli kl. 9 og 17 daglega. Vantar ráðskonu og ungling í sveit á Suðurlandi strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3502. Áreiðanleg manneskja óskast til að gæta 2ja bama og sinna léttum heimil- isstörfum. Uppl. í síma 91-27761. ■ Atvinna óskast Aukavinna (kvöld og helgar). 28 ára gömul kona óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu. Er vön afgreiðslu í sölutum- um meðal annars. Uppl. í síma 675443. Trésmlður. Vanur trésmiður utan af iandi óskar eftir verkstæðisvinnu. Uppl. í síma 91-670989. 18 ára dreng vantar vlnnu. Uppl. í síma 91-34963. 37 ára kona óskar eftir aukavinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-34963. M Bamagæsla Foreldrar, foreldrar. Vantar ykkur áreiðanlega barnapíu í ágúst og byrj- un september, allan daginn? Er 15 ára og vön bömum. Hringið í síma 673661. Óska eftir 13-15 ára unglingi til að passa tvær stúlkur í ágústmánuði. Uppl. í síma 91-77178._______ M Ymislegt___________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Emkamál Karlmenn. Rúmlega 40 ára falleg og skilningsrík kona vill kynnast fjár- hagslega sjálfstæðum karlmanni sem gæti veitt aðstoð. Algjör trúnaður. Tilboð sendist DV, merkt „Z 3500“. Er ekkl einhver einstæð móðlr sem vill kynnast manni sem á hús og er reglu- maður? Svör sendist DV, merkt „Vin- átta 3422“. Sigrún! „Believe it or not.“ Ég týndi síma- númerinu þínu aftur. Hringdu í mig! Ólb___________________________________ Sjálfstæður maður óskar eftir að kynn- ast konu um fimmtugt. Svar sendist DV merkt „Trúnaður 3501“. ■ Spákonur Spái í tarrotspil og bolla. Uppl. í síma 91-39887. Gréta. ■ Hreingemingar Hólmbræður. Almennn hreingeming- arþjónusta, teppahreinsun, bón- hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gemm föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158. M Þjónusta_________________________ Húsaviðgerðir, 673709. Sprunguþétt- ingar, háþrýstiþvottur, sílanúðun, múrviðgerðir, þakviðgerðir og fleira. Gemm tilboð, greiðslukjör. Símar 673709 og 653093. Fagmenn. Flísalagnir, flísalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. S. 641293 eða 28336. Bjami. Húsbyggjendur. Tek að mér mótarif og hreinsun. Er þaulvanur, lofa góðri þjónustu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3504.___________ Málnlngarþj. Þarftu að láta mála þak- ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að okkur alla alm. málningarv., 20 ára reynsla. Málarameistari. S. 624291. Rafmagnsviðgeröir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Viðgerðir, nýsmíðl. Tökum að okkur viðgerðir á húsum: hurðum, gluggum, þökum. Einnig alla nýsmíði, t.d. sum- arbústaði. Símar 651234 og 650048. Húselgendur ath. Tökum að okkur hreinsun á bílskúrum, geymslum og háaloftum gegn vægu gjaldi. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3451. ■ Ökukermsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Magnús Kristjánsson, Renault ’90, s. 93-11396, s. 91-71048. örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy, s. 30512 Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guöjón Hansson. Kenni á Galant ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Gylfl Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Ath. Hllmar Guðjónsson, löggiltur öku- kennari. Markviss og árangursrík kennsla (endurtökupróf). Visa/Euro raðgr. Hs. 40333 og bs. 985-32700. Már Þorvaldsson. ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær- ið fljótt, byrjið strax. ökuskóli. Visa- Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas. 985-24151, hs. 91-675152. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Takið eftirl Kenni allan daginn á Mazda 626. Ökuskóli og prófgögn. Euro/Visa raðgr. Kristján Sigurðsson. Sími 24158, 34749 og bílas. 985-25226. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garöyrkja Túnþökur. Túnvingull, vinsælasta og besta gras- tegund í garða og skrúðgarða. Mjög hrein og sterk rót. Keyrum þökumar á staðinn, allt híft í netum inn í garða. Tökum að okkur að leggja þökur ef óskað er. #Verð kr. 89/fiín, gerið verð- samanburð. Sími 985-32353 og 98-75037, Grasavinafélagið. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath„ græna hliðin upp. Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052.__ Heilulagnir og snjóbræðslukerfi er okk- ar sérgrein. Látið fagmenn vinna verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím- svari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 91-11969. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfúm og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf„ s. 98-22668/985-24430. Garðsláttur. Einstaklingar, fyrirtæki og húsfélög, get bætt við mig garð- slætti, vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefúr Þorkell í síma 91-20809. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold sem mylst vel og gott er að vinna úr. Uppl. í síma 78155 á daginn, 19458 á kvöldin og í 985-25172. Hellu- og hitalagnir, lóðastandsetning, gerum föst verðtilboð ef óskað er, vön- duð vinna. Kristján Vídalín skrúð- garðyrkjumeistari, simi 21781. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Ölf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í sím- um 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Til múrviögerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Lltla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. SímL 91-11715. Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og breytingar á húseignum, ásamt sprunguviðgerðum flísalögnum og smámúrviðg. S. 670766 og 674231. ■ Sveit Sumardvalarheimili i Kjarnholtum. Nokkur pláss laus 29.07.,06.08. og 12.08. Reiðnámsk., íþróttir, sveitast., ferðalög o.fl. fyrir 6-12 ára börn. Uppl. á skrifst. S.H. verktaka, s. 652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Til sölu Búkkar og tjakkar á einstæðu verði. • Búkkar gerð A„ 2 tonna, kr. 1600 parið, 3 t„ kr. 1970 parið, fi t„ kr. 2410 parið. •Búkkar gerð C. S t. kr. 2950 parið, 6 t„ kr. 4340 parið. •Tjakkar gerð B. 2 t„ fyrir bílskúrin kr. 3660 pr. stk. •Tjakkar gerð D. 2!4 t„ fyrir verkstæðið kr. 8970 pr. stlí. Selt á laugardögum í Kolaportinu eða pantið í síma 91-673284. Sportveiöifólk. Steams „Flot“ veiðivesti, vönduð og örugg frá virtum framleiðíinda á góðu verði. Einnig Stearns bamabjörgun- arvesti. Sendum í póstkröfu. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar- tíska, pantið skóla- og jólafötin tíman- lega. Jólalisti á bls. 971. Verð kr. 400, bgj. endurgreitt við fyrstu pöntun. B. Magnússon, sími 52866. Blómin sjá um sig sjálf i sumarfriinu. 1 poki af Water Works kristöllunum dugar í 24 venjul. potta en kristallarn- ir em virkir í 5 ár í jarðveginum og jafnvel lengur. Fást í stærstu blóma- verslunum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri og heildv. þorlialls Sigur- jónssonar hf. s. 91-641299. í'ax 641291. Tjaldborgar-tjöld í úrvali, sérstaklega styrkt fyrir íslenskar aðstæður, einnig svefnpokar, bakpokar, tjalddýnur o.fl. í útileguna. Póstsendum. Tómstunda- húsið, Laugavegi 164, sími 21901.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.